Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Blaðsíða 1
Yerð árgangsins (minnst, €0 arldr) 3 kr. 50 aur. trlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameriku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnimánað- arlok. Þ JÓÐ VILJINN. ---- |^f Ttjtttjgasti og fjórbi árgangtjb ^j ~~=— -----S»t*= RITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. = »ai£••- - Uppsögn sh-ifleq ógild nema komið sé tii útgef- anda fyrir 30. dag juní- máiwðnr. oq kaupandi no mlUiða Uj,pcögninni borgi skuld sína fyrir bkiðið. M 39. Reykjavíx 24. ÁGUST. 1910. Útlönd. Til framhalds útlendu fréttunum, sein getið var í síðasta nr. blaðs vors, skal enn getið þessara tíðinda: Danmörk. Það slys varð nýskeð, að af fjórtán nsönnum, sem voru á timbur- f'Iota út á Gmundenvatninu, drukknuðutíu. InnbrotnsþjófDaður var nýlega fram- inn í sykurverkemiðju í Assens, og stolið níu þúsundum króna. DaDska skáldið Holgeir Drachmann (f 13. janúar 1908) dvaldi opt í húsi áJót- lands skaga, er ,,Villa pax" (friðarheim- kynni) nefndist, með því að hann hafði miklar mætur á sjómönnunum, og sjó- mannalífiriu. — Danir hafa nú skotið eaman fé, til þess að kaupa greint hús, er þeir vilja að geymist, til rninningar Um Drachinann, með öllum útbúnaði, sem var, er hanD dvaldi þar. — — — Noregur. Stórþingi Norðmanna var elitið 26. júlí síðastl., og hafa sumir slegið þingmönnum því í n8sir, að þeir hafi lokið þingstörfunum óvanalega fljótt að þessu sinni, með því að þeir njóti nú fast- ákVeðinna árslauna, en eigi daglauna, setn fyr var, og látum vór að cjálfsögðu ósagt, hvort nokkur átylla er til sliks áburðar, eður eigi.. Aðfaranóttina 2. ágúst þ. á. varðjárn- brautarslys i grennd við Kære-járnbraut- arstöð, og biðu tveir menn bana, en sjö hlútu meiðsli. — -- — Svíþjóð. Fundur iriðarvina hófst í Stokkbólmj 1. ág. þ. á., og sóttu hann fplitrúar irá 24 löndum, alls um sex hundruc. Jarðfraaðingar frá ýmsum iöndum héldu og fund í Stokkhólmi um miðjan ágúst, og sóttu þann fund um átta hundruð jarð- fræðin^a. Fund skóiakennara, sem og er hald- inn í Stokkhólmi um þessar mundir og hófst 9. ágúst, sóttu á hinn bóginn um sjö þúsnnd kennara frá Norðurlöndum. Alþýðu-útgáfu af skáldsmíðum Oscars konunga 21. hefir Eklunds-bókaverzlunin í Stokkhólmi áformað að gefa út, oe er þess hér getið, meðal annars, til þess að þeir geti aflað sér bókarinnar, sem óska kunna. — — — Bretland. Seytjáu bómullarverksmiðj- ur á Eonlandi láta stöðva alla vinnu frá 26. ágúst til 12. sept. þ. á., til þess að spara viunukostnaðinn þann tímann,'þykj- ast hafa nóg af vefnaðarvörum í bráðina. — En ráðstöfun þessi veldur því þó; að eextán þúsundir verkamanna verða at- vinnulausir um tíma. 27. júlí þ. á. voru send þráðlaus hrað- j skeyti frá járnbrautarlestinni, er gengur milli Lnndúna og Brighton, nieðan hún var á hraðri ierð, og ferðameDnirnir fengu einnig hraðskeyti annars staðar aö, og láiihðist hvorttveggja, sending hraðskeyta og móttaka skeyta, s-'tn eimreiðioni voru ætluð, meðan hún var á hraðri ferð, mik- ið vel. Þingi Breta var slitið í öndverðum i águstmátiuði, og hefst að Dýju 15. nóv. næstk. Höll branu nýskeð í Menloup;h í greifa- dæminu G-alway. — Þar brann dóttir eig- andans íddí. Fundur var nýlega haldinn í Hyde Paik i Lundúnum, til þess að ræða um kosningarrétt kvenna. ;— Á fuodinum voru alls um 250 þús. manna, þar á með- al fulltrúar kvennfélaga í ýmsum löndum. Frakkland. 26, júlí þ. á. brann stór- eflis vörugeymsluhús í borginr.i Marseille, og skipti skaðinn mörgum milljÓDum króna. f Nýiega andaðist í París prinsessan Jeanne Bonaparte, aonnráóttÍT Lucien Bona- parte, bróður Napoleons mikla. — Hún var að eins 48 ára að tddri. 12 þús.' verkmanna er starfa að blíkk- smíði, og leggja skífuþök á hús, bættu nýskeð vinnu í Paris, til þess að fá hærri daglaun, og var verkfallinu enn cigi lok- ið, er síðast fréttist. — — — Portugal. Poitugalskir hermenn b|örg- uðu Dýskeð firnm kvennmönnum, og þrem börnum, sem voru í haldi kinverskra sjó- ræningja á eyjunni Colewan. — — — ítalía 29. júlí síðastl. voru karalds- hríðar, og kuldar miklir, í Mnano, og er það mjög óvanalegt um þenna tíma árs. Nýlega varð það uppvíst, að stjórn- leysiugjar hefðu komið sér saman vtm að myrða Margréti, ekkju TJmberto konungs, er myrtur var 29. júlí 1900, og skyldi verkið unnið 29. jálí þ. á. — Veitinga- þjónn, Angelo Dancí að nafni, er falið hafði verið, að framkvæma glæpinn, brast þó áræði, og kaus því heldur að fyrirfara sér. — Hefir og ef til vill séð eptir á. að urn níðingsvork var að ræða. Háskólakennari i Turín, Fiore að nafni, sem og systir hans, voru nýlega myrt, og var ókunnugt um tuorðingjann, er sið- ast fréttist. — — — Spánn. Með því að Canalejasikða- neytið, sem nú situr að völdum á Spáni vill takmarka klerkavaldið, og koma nýju skipulagi á fræðslumálfn, þá fer ágreic- ingur vaxandi milli ráðaneytisins og Píus- ar páfa X., og er þess vænzt, að hvorir um eig, páfinD og Spánarstjórn, kveðjí bráðlega heim sendiherra sinn. -- — — Tyrkland. Soldán náðaði nýekeð þrjú hundruð menn, þar á meðal ýmsa af fylg- ismÖDnuro Abdul Hamíd'c, erdæmdir höfðo verið fyrir ým's konnr glæpi. Það siys vildi nýskeð til, nð b«ðhús í grennd við borgina Salonki, hrundi og biðu 25 kvennmenn bana. Tyrkneskir hermenn og M'intrtne£rrín- ar áttu Dýskeð í höggi á landamæn:m MoDteDegro's, og féllu tveir af Tyrkjum, og nokkrir urðti sárir. — Um mannfall í liði Montenegrína er eigi getið. Formanni efri máistofunnar í tyrkn- eska þinginu barst nýskeð hótuoarbréf, þar sem honum er heitið bana, t f hann rofi pÍ7Í fimmtung'inn nf eiffum sirmm, trl þess að kaupa fynr brjrudreka. Formaðurinn, Said pasha, svaraði bréfi þessu í blöðunurn á þá leið, að eignir sín- ar væru eigi meiri, en svo aðfimmtung- urinn nægði i mesta lagi, til þess að ksupa eina fallby«su. —- — — TJngverjaland. Nýlega voru ákafir stormar í béruðunum í grennd við borg- ina Dccí, og urðu þeir 25 mönnum að bana. — — — Þýzkaland. Bankinn „Nif derdeutche Bank" í borginni Dortmund varð nýlega gjaldþrota, og var bankastjórinr settuf í varðhald. Hvirfilbylur olli nýskeð miklu tjórjií borginm NiirDberg, og feykti um koll fjölda húsa. — Fagur trjáa- og blómgarð- ur, sem \>nv var, er og sagður eyðilagð- ur, því að svo var veðrið mikið, að það kippti sterkustu trjám upp með rótum. Nú er áformað, að Vilhjálmur keisari og Nicolaj, Eússa keísari, hittist að máli í næstk. septembermánuði, — — — Rússland. 30. júlí síðastl. sýktust 83 menn af kóleru i Pétursborg, og 28 dóu. — Voru þá alls 439 kóleru-veikir menn í borginni, að því er talið er. — — — Bandaríkin. Lögreglustjóri í borginni Ridgeway i Virginíu, Nonsmenn uð nafni, var nýlega myrtur, varpað að honum tundurvél, er hann lá i hengirúmi út i blómgarði sínum, og komst mor'inginn undan á flótta. -- — — Nicaragua. Mælt er. að Madriz, lýð- veldisforseti, hafi skipað að skjóta ýmsa herfaDga, til þess að skjóta uppreisnar- mönnum skelk í bringu — Eq með því að stjórn Bai.damanna hefir frétt, að í tölu fanganna sé maður, sem er þegn Bandaríkjanna, hefir Madriz forseta verið tilkynnt, að Bandavnenn skerist í leikinn, ef þegn Bandaríkjanna sé af lífi tekinn. Argentína. Þar er lýðveldisforseta- kosning nýlega um garð gengin, og hlaut sá kosningu, er Roque Sáeiis Penna er nefndur. — — — Algier. Þar varð nýlega járnb'autar- slj'S, í grennd við Thelat og biðututtugu menn bana, en fjörutíu urðu hættulega sáiir. — — —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.