Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.08.1910, Blaðsíða 4
156 Þ.JÓÐVIL.jINN. XXIV.. 39. Auk fyrgreindra farþegja fóvu héðan til vest- urlandsins með „Sterling" 16 þ.: Pétur kaup- maður Olafsson a Patreksfirði, og frú hans, og Raykvíkingarnir Ásgeir Torfason, efnafræðingur Jón landsbókasafnsvörður Jakobsson, Hallgrím- ur Benediktsson (glímuni'iður/, L. H. Bjarnason (lagaskólastjóri) o. fli Augnlæknirinn Norman-Hansen, er verið befir á ferðalagi á norðurlandi, er nýkominn hingað aptur. Hann hélt fyrirlestur hér i bsenum um „ís- land og Díinmörku". 20. þ. m. (lauganiagj. Var fyrirlestur Sá lélega sóttur, enda ekki pptir pu'klu að slægjast: 'Ungfrú Vilborg KunóHsdottir írá Vík og Árni verzlunarmaður Eiríksson voru 18. þ. m. gefin saman í hjónaband austur á þingvöllum. „Botnía kom frá útlöndum að kvöldi 19. þ m. Meðal farþegja voru Norman-Hansen læknir, As- geir etazráð Ásgeirsson, verzlunareigandi álsa- firði o. fl. -j- í þ. m. andaðist að Landakoti á Álpta- nesi í Gullbringusýsiu ógiptur kvennmaður, Guð- rún ísaksdóttir að nafni. Foreldrar hennar voru: ísak hoitinn Eyjólfs- son í Melshúsum og kona hans GuðfinnaEinars- dóttir, og var Guðrún sáluga þeim til mikillar aðstoðar á efri arum þeírra. Guðrún heitin hafðí eignazt eítt barn, sem dáið var löngu á undan henni. Hún var einkar duglegur kvennrnaður, til hverra verka, som hún gekk. Sökum ýmsra óþægmda af því að eiga samheiti við aðra, tek eg, Kristín Jónsdóttir straukona, upp undirritað nafru Kristíii J. Hagbarð. ________Laugaveg 4tj______Keykjavík_________ StúlJkur*, sem vilja fá vistír íito lengrí eða skemmri tíma, gefi sig frarn sem fyrst við Kristínu J. Hagbarð, Laugavog 46i Alargott liö.y af Reynivallabökkum í Kjós verður seltviðbtej- arbryggjuna í mestk. viku. Kristin J. Hsudmrð. ¦om TTOMBNSTEDf dan$ka smjörlihi er besh Biójíð um \egund\mar „Sóley " „Inaptfur " „ Hekla m eðo Jsofold* Smjörtifcið foesf einungi$ frd; Otfo Mönsted h/f. Kaupmannahöfn og/irósum i Oanmörfcu. KONUML. HÍRB-VERKSMIPJA. Bræðurrnr Gloetta ruæla með eínum viðutkenndu Sjökólaðe-teg'U.nclxxrn, sem eingöogu era bútvar til úr ; i, fínasta Kakao, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakíxópúlvevi af toeztti tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarotofuni Prontsmiðja Þjóðviljáns. 41 Það fór hrollur um hana, er hann kom við hann, þótt hann t»'ú ekki fast á henni. „Jæja, J-'¦¦" gerið það þá ekki enn þá — verður að líkindum seinna" mælti hann enn fremur; „En þérberið Bmyrs! í hárið á yOnr, og skemmið það; — og það er eigi að öllu leyti yðar eigið hár!u Henni fani; t bann hljófca að vera vitfirrtur. Skyldi enginn koroa? Hún reyndi að leyna örvæntingu sinDÍ, oe mælti því: „Er ekki komin kvöldverðartími?" Hann hlaut að hafa einhverja vinnukonuna, — og meðan haDn sætí að roáitíð, gat hún bugsað um, hverDÍg hún ætti að komaet brott á flótta. Hann statði nú aptur á haua, og mælti síðan mjög kurteislega: „Jú haDn er til! Setjist niður!" HaDn lauk nú öpp skáp, og tók þar út byggbrauð, ost, og flösku af víni. i Hann skenkti í glas handa henni, og gjörðist jafn vel svo djarf'ur, að drekka minni heDnar. Húa drakk ögn af víoí, og hresstist dálítið, eD gat ekki Deytt ofan í sig einum eÍDasta brauðmola. Hann haiði beztu matarlyst, eins og hún gat búist við, 8ð slikur jötunn, sem hann var, hlyti að hafa, eptir að hafa íustað i heilán dag. Eitt hafði henni þó eigi dulizt, og það var þsð, »ð hann var menntnður ipaður. Loks ýtti haun stólnum ögn sptur á bak, og \ > '* að sjá ér.ægður, — en þó, sein væn haDn syfjaður. „Jæja þáu, mælti hann. „Eids og uppeldi yðar heij ir verið háttað.-býst eg við. að yður sé eigi óljúft að finoa nú prestinn. — Hann býður okkar í næsta herbergiu. 42 HÚd reyndi að hlægia. .Ætlíst þór þá 1il þess, að jeg verðí jörðuð í nótt?" svarnoi hi'io. rN<M1', svaraði hann stillilegá; „en kvongast yður ;»tl i jeg auðfitað". Hún hefði getað æpt upp, en beit ,s<unan vörunum, og sagði svo rétt á eptir stillilega. _Þ'^', er ó'nö^ulegt, því að jeg er heitmey annars!"* „Hvers?'" spurði hann, og teygði sig fram yfir borðið. „Momasar hertoga". Ma-nrinn þngði litla hrið, en sa?;ði siðan hlæiandií ,Hann verðúr að reyna að huggast! Jeg þoka aldrei frá því. som eg hiííi iofað!"4 „Hverj-um hafið þér eefið loforð?" spurði hún. „Yður — nútia! Að kl.tima liðnum eruð þér^orðin lconan tninu. Hann leit á úrið sitt, og sýndi henni hvað klukk- nn var. En nú gat hún eig; ler.gur leynt þvi, hve hrædd hún var. „Æ guð h]Álpi mér!" mælti hÚD, hálf-snöktandi. „Þér viljið þá ekki fiona prestinn?a mælti haon. „Ilvernig getur yðnr dottið slíkt í hug?u Meira gat hún ekki sagt, fyrir gráti. „Jæja! Þá latt eg bann þegar fara aptur, — Bát- nrinn heflf lengi biðið"". Hann gekk nú til dyra, en sneri sér þó fyrst við, og mælti: „Eius o^ yður þóknast! Eo þar sem þér eruð nö. hicgað komÍD, verðið þór að vera hór eins lengi, eias og. jeg vil vera láta.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.