Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1910, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1910, Page 2
182 Þjóbviljinn. i ð, að tilboð þetta yrði væntanlega Iag fyrir næsta alþingi. Sama dag, sem nefndin fékk bréf þetta, mættu á fundi með henni eptir ráðstöf- un formanns nefndarinnar sérstaklega kosnir fulltráar S. í. F. þeir Einar laga- skólakennari Arnórsson og Ari alþingis- maður Jónsson. Óskaði nefndin þass við þá, að þeir gæfu frekari upplýsingar um og skýringar á lánstilboðum þeim, sem ræddi um í frsmangreindu bréfi. En þeir kváðust eigi hafa heimild lil þess að láta neitt frekar uppi en það, sem í bréfinu stæði og sögðu, að það væri af þeim á- stæðum, að þeir hefðu nýlega átt kost á að sjá skýrslu (rapport), sem Einar fyrv. sýslumaður Benediktsson hefði gefið fé- lagi, sem stoÍDað væri í Londan að und- irlagi hans. Kváðu þeir skýrslu þessa [ bera með sór, að þrír nefndarmanna (Egg- ert OlaesseD, Magnús Blöndahl og Sveinn Björnsson) væru svo riðnir við áform um að beina brezku fó íud í landið, að það yrði að álítast, að þeir gætu eigi litið ó- vilhöllum augum á fyrirætlanir S. í. F. um að beina frakknesku fé inn í laDdið. Út af þessu lýsti Magnús Biöndahl yfir því á fundinum, i viðurvist fulltrúa S. í. F., að hann væri eigi á nokkurn hátt riðinn við nein áform um að veita brezku fé inn í landið. Enn fremur lýstu þeir Eggert Claessen og Sveinn Björnsson yfir því, að þeir væru eigi á annan hátt riðnir við slík áform, en eð til tals hefði komið, að þeir hefðu á hendi málfiutnings- mannastörf fyrir brezkt félag „British North Western Syndicate Ldt.“, en í stjórn þess félags væri fjárraáiamaðuiinn F. L. Rawson frá London, sern nú væri staddur liér í bænum. Af frnmaugreindum ástæðum urðu til- raunir nefndarinnar til þess að fá frekari upplýsÍDgar um fyrirætlanir S. í. F. ár- angursiausar. A fyrsta fundi nefodarinnar var einn- ig ákvtðið, að biðja F. L. Rawsou fjár- málamann frá Loodon að koma á fund með uefndinni, en nefndinni var kunnugt um, að hann ef til \ ildi mundi viija vinna að því, að útvega landsstjórninní eða bönk- unum brezkt fé eða jafn vei setja á stofn nýjan banka með brezku fó. Síðan átti nefndin 3 fundi með F. L. B.awson þ. 7. 14. og 16. þ. m. A þessum fundum gaf nefndin herra Rawson þær upplýsingar um landið og hagi þess, sem hann ósk- aði eptir og nefndin gat í té látið, enn fremur sendi nefndin honurn siðar ýms- ar upplýsingar í þessa átt, er hór með fylgja í eptirriti. Jafn framt var rætt um hvernig hægt væri á sem hentugast- an hátt fyrir landið að færa sér í nyt þá möguleika, sein F. L. Rawson hefði til þess að útvega fé handa landinn. Nið- urstaðan af' viðræðum F. L. Rawsons og nefndarinnar varð sú, að haDn skrifaðt nefndÍDDÍ bróf, dags. 16. þ. m, sem vér sendum með skýrslu þessari og leyfurn oss að vísa til. Yér leyfum oss að leiða athygli að því, að eins og bréf F. L. Rawsons ber með sér ritaði hann það í eiginnafni, en eigi fyrir hönd neÍDS fólags eða félaga og þannig kom haDn einnig fram gagn- vart nefndinni. Með þvi að nefndinni hafði borizt til eyrna, að I. P. Brillouin, konsúll Frakka hér í bænum, mnndi standa í sambandi við fjármálameDn á FrikklaDdi, sem ef til vill mundu vilja beina frakknesku fé ÍDn í landið, var það ákveðið, að biðja hr. Brillouin að koma til viðtals við nefodina, Atti nefndin svo ítarlegar viðræður við hann á íundi. Tjáði hann nefndinni, að áform fólagsins S. I. F. um að beina frakknesku fó inn í iaudið ættu að fram- kvæmast með miiligöngu síddí. Um við- tal Defndarinnar við herra Brillouin leyf- um vér oss að öðru leyti að skírskota til fundargerðar nefndarinnar 10. þ. m. Enn fremur barst nefndinni bróf frá herra Brillouin dags. 19. þ. m. þar sem hann beiðist ýmsra upplýsinga. Bréfum þess- um svaraði nefndin með bréfi dags. 20. þ. m Leyfum vér oss að vísa til téðra bróf'a. Jafn framt því að framkvæma það, sem nú hefir verið sagt, átti nefndin tal á fundi við E. Schou framkværndarstjóra íslandsbanka (Sighvatur Bjarnason var ekki beima en H. HafsteÍD gat eigi kom- ið á fundinn sakir forfalla) og framkvæmd- arstjóra Landsbankans þá Björn Kristjáns- son og Björn Sigurðsson. Bankastjórar beggja bankanna töldu afar-mikilsvert, að aukið væri starfsfé bankanna, en höfðu eigi neinar ákveðnar fyrirætlanir í þá átt, að öðru leyti en því, að E. Schou banka- stjóri lýsti því yfir, að það væri bugsun bankastjóroar Islandsbanka að bjóða næsta alþingi kaup á 2 milljónum króna í hluta- bréfum Islandsbanka með sömu eða lík- um kjörum sem siðasta alþingi voru boð- in þessi kaup. Eptir að nefndin svo hafði skrifað baDkastjórn Islandsbanka bróf um þetta efni dag. 16. þ. m. fékk nefndin aptur svar við því brófi frá bankastiórn ís- landsbaDka dags. 19. þ. m., sem vér lej'f- um oss að vísa til. Að því er snertirað öðru leyti viðræður nefndarinnar við for- stjóra bankanna leyfum vér oss að vísa til fundargerðanna 8. og 9. þ. m. Með þvi að nefndin sá eigi aðrar leið- ir en þær sem vikið er að í framanrituðu og tilvitnuðum fylgiskjölum til að bæta úr peningaþörfum landsins taldi hún rétt að ljúka starfi sínu og gefa stjórninni skýrslu sína nú þegar, svo að nægur tími væri til þess fyrir stjórnina að íhuga málin og undirbúa þau fyrir næsta alþingi í því formi, sem bún álítur tiltækilegast og heppilegast. En ekkert af máluin þeim, sem nefndin hefir fjallað um getur, að áliti hennar, orðið til lykta f'yr en á al- þingi nema sala baDkavaxtabréfa, sú, er ræðir um i brófi F. L. Rawson til nefnd- arinnar. NeÍDdiu viil að lokum láta í ljósi, að samkvæmt rannsókn sinni og íhugun á peningamáiura landsins, álítur hún það heppilegast, i >) ráðstafanir verði sérstak- lega gerðar til eptirfarandi breytinga á peníngamálum og bankaiyrirkomulagi landsins: XXIV., 46.-47: 1. Að einn banki að eins hefci seðlaút- gáfurétt. 2. Að állir útgefnir seðla séu tryggðir á líkan hátt og nú er um seðla Islands- banka 8. Að einn banki að eins hafi veðdeild. 4. Að breytingar verði gerðar á lánskjör- um þeim úr veðdeild, sem nú er, i þá átt a) uð lín gegn vnfli í jörðnm verði veitt þam ig, að heimirm.ur 1 maDna standi afborgunarlaust um aldur og æfi, en hinn helmingurinn veitist til allt að 75 árum. Enn fremur að lána mætti út á jarðir allt að 2/s virðingarverðs jarðanne sjálfra og auk þess allt að % virðingaverðs húsu á jörðunni. b) að lán gegn veði í húsum, sérstak- lega steinhúsum í kaupstöðum og kauptúnum verði veitt til lengri tíma eD nú er t. d. alt að 60 árum. d) að veðdeildin hafi lögákveðið stöð- ugt eptirlit með viðhaldi tasteigna þeirra, sem í veðdeild eru. Beykjavík 30i september 1910. Yirðingarfyllst Kl. Jónsson. Jön Magnússon. Magnús Blöndahl. Eggert Claessen. Sveinn Björnsson. Ti) stjórnarráðs Islands. TJ tlönd. —o— Til viðbótar útlendu fréttunum í síð-- asta nr. blaðs vors, skal enn getið þess- ara tíðinda: Banmörk. Sameinaða gufuskipafólagið er unn þessar mundir að láta smíða sér þrjú ný gufuskip, og annast fólagið Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn smíðitveggja skipanna, en þriðja skipið er byggt í Helsingjaeyri. Mælt er, að hvert skipanna verði um 1800 smálestir að stærð. Félagið Burmeister & Wain, sem stofn- að var árið 1872 er langstærsta skipa- stöð Dana. INoregur. Nú er sannspurt orðið, að Amundsen beinir ferð sínni til suðurheimskauta- landanna, og ætlar að freista, að komast til suðurheimsskautsins, ef auðið er. Var hanD, er síðast fréttist, komÍDn aila leið suður að Miðjarðarhafi. Svíþjóð. Samkvæmt síðustu skýrslu voru tam- in hreindýr Lapplendinga, er í Svíþjóð búa, alls um 27 þús., enda eru Lspplend- ingar í Svíþjóð að eins um sjö þúsund að tölu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.