Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1910, Qupperneq 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1910, Qupperneq 7
XXIV., 46.-47. f>jÓÐVIUlNN. 187 enn, en varð að fara á land snemma sum- ars, yfirfallinn af megnri vanheilsu og lá rúmíastur yfir allan sláttinn, þar til loks hann andaðist 16. september á 46. ald- ursári. Kristján Júlíus var fjörmnður og að öllu vel á sig komin, snirtimenni og hátt- sýnd var hann líkur hálfbróður sínum Kögnvaldi húsameistara í íteykjavík og var mjög nærri um vöxt þeirra. Hann var nokkur ár í hreppsnefnd og héraðs- fundarmaður, en í sóknarnefnd til dauða- j dags, og var jafnan mikils metinnaföll- | um, sem á einhverri hátt höfðu kynni af | honum, og í samvinnu allri var hann Iiídd j viðfeldoasti og tillögu góður. Hann mátti kallast samvinnuþýður maður, en hélt þó hlut sínum og skoðun við hvern sem var. i Á landsmálum hafði hann mikÍD áhuga j og fylgdi stöðugt þjóðræðisflokknum og ; það sköruglega. I sveitarfélagi var haDn uppbyggilegur maður og jafnan vel sjálf- stæður og sá vel fyrir heimili sínu, þó margir aðrir væru í þröng. Með konu sinni átti hann þrjú börn, einn son, sem nú er uppkomin og enn ókvæntur hjá móður sinni og tvær dætur, önnur þeirra er gipt, öll eru þau börn mannvænleg. Kristjáns sál. verður jafnan minnst sem sóma manns og er haDS saknaö mjög af öllum sem kynntust honum. '24. september 1910. Sighv. Gr. Borgfirdingur. REYKJAVlK 12. okt. 1910 Eosar og rigningar undanfarna daga, en snjó- að til fjalla. Tombólu bélt íslenzka kvennfélagið i „Iðnó“ hér i bænum siðastl. laugardag og sunnudag (8. og 9. okt.j. 11. f. m. voru á Akureyri gefin í hjónaband ungfrú Þóra Matthíasardóttir. skálds Jochums- j sonar, og Þorsteinn J. Skaptason, ritstjóri og I prentsmiðjueigandi á Seyðisfirði. Blað vort færir ungu hjónunum heilla-ósk sína. íslenzka botuvörpuveiðaskipið „Marz“, brá sér til Englands 19. f m., og kvað hafa selt afla sinn þar fyrir um níu þúsundir króna. Auk farþogjanna, er tóku sér far til útlanda j með „Sterling11 24. f. m., og getið var í síðasta nr. blaðs vors, sigldu og með skipinu E. Schou bankastjóri, dönsku landmælingamennirnir, sem bér hafa verið við landmælingar í sumar. — Enn fremur frá ísafirði: Arni verzlunarfulltrúi Riis, og stórkaupmaður Harald Tang, sonur Leonh. Tangs i Kaupmannahöfn, eigandi svo- nefndrar Hæðstakaupstaðarveizlunar á Isafirði. 26. f. m. kom hingað frá Angmagsalik á örænlandi skipið „Godtbaab'h — En Angmagsalik er verzlunarstaður, og kristniboðsstöð á austur- strönd Grænlands, við Angmagsalik-fjörðinn, og var hvorttveggja, verzlunin og kristniboðið, sett þar á laggirnar árið 1894: Með skipinu voru nokkrir Danir, sem tóku sér far béðan til Danmerkur. með „Botníu", er héðan fór til útlanda 29. þ. m. — Enn fremur voru og með skipinu tveir innfæddir Grænlend- ingar, og var annar þeirra prestur, og sneri aptur til Grænlands með skipinu, en hinn var á leið til Danmerkur. Skipið hafði hreppt hafís, ali-mikinn, miili Græniands og íslands. Héðan ætlaði það til Julianehaab, sem er kauptún á suðvesturströnd Grænlands (íbúar 2700 árið 1901). Skólarnir hér í bænum eru nú teknir til starfa bæði æðri skólarnir, og barnaskólarnir. — Kennaraskólinn byrjar þó eigi, fyr en fyrsta vetrardag. Unga fólkinu hefur því fjölgað að mun hér i bænum nú um mánaðarmótin síðustu. f 19. f. m. andaðist hér í bænum (í Vestur- götu nr. 21) ekkjan Vilborg Jónsdóttir. Hún var dóttir Jóns heitins Þórðarsonar í Hlíðarhúsum, bróður Guðm. sáluga Þórðarsonar á Hól, en gipt var bún Ólafi verzlunarmanni Þórðaisyni frá Vigdísarkoti, bróður Þorgríms læknis Þórðarsonar í Keflavik. Af börnum þeirra hjóna eru tveir drengir á Hfii Vilborg sáluga var gerðarlegur kvennmaður i sjón. — Hún var á sextugs aldri, 55 ára, er hún andaðist. Jarðarför hennar fór fram hér í bænum 30. f. m. Sláturfélag Suðurlands hefur nýskeð auglýst verð á nýju keti, sem hér segir: 1. ílokks sauðir, 40 pd. minnst . . 23 aur. —„— dilkar, 28 pd. —„— . . 23 — —„— veturgamallt, 30 pd.—„— . . 23 — 2. flokks sauðir, 33—39 pd. —„— . < 22 — —„— dilkar, 25 — 27 pd. —„— . . 21 — —„— veturgam., 25—29 pd. —„— . : 21 — 3: flokks dilkar, 18 — 24 pd. —„— : . 20 — —„— veturgamalt undir 25 pd. . : 20 — 4. flokks rírara fé......................17 — 5. flokks rirasta. . . :............15 — Verð þetta er þó að eins ákeðið, að því er „fyrsta slátrunartímabilið" snertir (þ. e. til 15. l okt þ. á.) „Botnía kom hingað frá Vestfjörðum 28. f. m. og lagði af stað til Seyðisfjarðar, áleiðis til út- 1 landa, 8 menn gætu verið að biða eptir; en lengi þurfti eg eigí að vera í vafa um það, því að nú sá eg gerast sorglegan atburð niðri í garðÍDum. Jeg sá þar koma geistlegrar stéttar menn í embætt isskrúða, aðalsmenn, og hermenn, alvopnaða, og skipuð- ust þeir allir umhverfis aftökustaðinD. JÞá var allt, í einu lokið upp bænahússhurðinni, og ung etúlka kom reikandi út í garðinD, og studdu hana tveir prestar. Hendur hennar voru bundnar á bak aptur. Hún gekk DÍðurlút, og var föl í andliti, og liðu gullnir lokkar niður um vangana. Á eptir benni gekk maður, sem var í nærskorinDÍ rauðri úlpu, og hafði hann rauða grímu fyrir andlitinu. Með annari hendinni hélt hann um endann á snöru sem var um hálsinn á veslÍDgs stúlkunni. Þetta var böðullinn, og voru tveir aðstoðarmenn hans með honum. Svo var að sjá, semc prestamir væru að hughreista hana, og létu þeirghana nokkrum sinnum kyssa á kross- mark úr fílabeini. Stúlkan leit niður, og hafði eg aldrei fyr séð jafn angurværan svip. Hve afskapleg ógæfa, og sársauki, skeÍD eigi út úr augunum á stúlkunni? Hún mændi bænaraugum upp.í gluggann, og rak upp sárt vein. Jeg spratt upp og ætlaði niður í garðinn, til að hjálpa stúlkuDni, en fann þá, að þrifið var allt i einu hart í handlegginn á mér. o sem hann hafði þó nýlega kveikt i, og fór að ganga fram og aptur um gólfið. „Auðvitað hafið þér séð myndina'1, mælti hann, „og eins og aðrir hris9t höfuðið yfir málaranum, og haldið hann vera vitlausan „Annars get eg trúað þér fyrir því, kæri vinur“, mælti hann enn fremur, „að konan min er opt í vafa um hvort eg sé með öllum mjalla, af því að eg segi ýrnis- legt, og mála sitt af hverju, sero eigi er á allra færi. — En þér, sem eruð listamaður, skiljið mig. — Jeg er orð- ídd taugaveiklaður maður“. „Mér hafði dottið í hug, er færi gæfist“, mælti hann, enn fremur, „að mála mynd af herbergjunum í Tower í tungsljósi, og tókst greiðlega að fá leyfi, til að vera þar inni nokkrar nætur. Þá var það í september, kl. 7 að kvöldi, — það eru nú tvö ár síðan —, að jeg gekk inn i innri garðinn, sem um Tower-kastalann lykur, til þess að litast um, eða sjá, hvar mér væri henta9t að vera, til að gera uppkast að myndinni. Hefði eg þá haft nokkurn grun um, hve voðaleg atvik áttu fyrir mig að bera urn nóttina, hefði eg aldrei stigið fæti inn í kastalagarðinn. Jeg var stálhrau9tur, er eg fór þangað, en kom þang- að aptur, sem taugaveiklaður aumingi. Þegar kastalaverðirnir hættu vinnu, og lokuðu mig inni í kastalanum, hafði eg valið mér stað í skoti við glugganr, því að þaðan sást glöggt niður í garðinn. Jeg hafði haft stólinn minn með mér, og sattist á hann, og byrjaði á ýmsutn undirbúningsstörfum. En þar eð tunglið, gegn von rainni, sást ekki, en

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.