Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1910, Page 8
188
Þjóðviljtnn.
XXIV., 46.-47.
TTO M0NSTED?
dan$ka smjörlihi erbe$K
ÐiÖjiÖ um iegundím<ar
„Sóiey’* w lngóifur ~ „ HeKla ** eSa JsofbkáT
Smjörlihið fœ$Y einungis frdt
Offo Mön5ted 7f. s
Kaupmannohöfn ogRró$ixm
i Danmörku.
Forstíy selv Deres Klædevarer
direkte fra Fabrik. Stor Bosp irelse Fnhver kau t’aa tilsendt portofrit mod Etterkrav
4 Mtr. 130 Ctm. brodt sorfc, blaa, bruD, gron og graa ægtefarvet titi-
ulds Itlsede til en elogant, sobd Kjoie eller Spadserdragt for* kun ÍO Jtvx*.
(2,60 pr. Meter). Eller 31/, >ltr. 130 Ctm. bredt sort, morkeblaa og
graanistret moderne Stof til en soiid og smuk Herreklædning for Iviits
14 lír. SíO 0re. Store svære uldno Sove-og Kejsetæpper 6 Kr. Store svære
uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke eiter 0nske tage9 de tilbage.
Aarhus Kíædevæveri, Aarhus, DanmarK.
Meðal farþogja héðan voru: Björn M. Olsen
prófessor, Ditlev konsúll Thomsen, stud. jur.
Sig Lýðsson, ungfrú Guðrún Uunnlögsdóttir
frá Kiðabergi í Arnessýslu, Jón bróðir hennar
o. fl.
Til Vestmannaeyja fóru: verzlunaistjóri Anton
Bjarnason, Gísli J. Johnsen o. fl.
Strandbáturinn „Austri11, kom úr hringferð
kringum landið, beina leið frá Seyðisfirði, 1. þ. m.
Skipið hafði fengið ofsa-veður að kvöldi 30.
sept., og lét því reka undau veðri alla nóttina.
Margt farþegja var með skipinu,
Islenzka botnvorpnveiðagufuskipið „Jón for-
seti“, skipherra Jón Halldórsson, brá sér til
Englands, með afla sinn, seint i sept. þ. á., og
og kvað hafa selt hann þar iyii.- TóO sterlings-
pund.
1. þ. m. voru hér í hænum gefin i hjóna-
hand ungfrú Guðrún Smith og Magnús kaup-
maður Þorsteinsson.
Cand. mag. Guðm. Finnhogason heldur fyrir-
iestur hér í hænum um heimspekileg efni á
komandi vetri.
Fyrirlestrar þessir kvað hyrja mjög bráðlega.
„Helgi kona:ur“ kom hingað frá útlöndum 4.
þ. m.
I „fegurðarglímunni11 svo ncfndu, er fór fram
í „Iðnó“ 5. m., tóku þessir þátt:
Árni Ólason
Bjarni Magnússon
Guðm. Kr. Guðmundsson
Gjiðm: Sigurjónsson,
Hallgrimur Benediktsson og
Magnús Tómasson:
Fleiri munu hafa ætlað sér, að taka þátt í
glimunni, þótt það fserist fyrir, einhverra atvika
vegna.
Af glímnmönnunum hlutu þrír verðlaunapen-
ing: Hallgrimur Benediktsson. Guðm, Sigurjóns-
son og Guðm. Kr. Guðmundsson (I., II. III. verð-
laun).
„Frem“, skip Thore-féJagsius, kom hingað
frá útlöndum 4. þ. m.
Skipið lagði aptur af stað héðan, norður um
iand, til útlanda 8. þ. m.
Lögfræðiskandídatarnir Gísli Sveinsson og
Vigfús Einarsson hafa sezt að hér í hænum, sem
yfirdómsiögmenn, og veita mönnum lögfræðis-
íega aðstoð.
Þeir eiga heima í Þingholtsstræti rir. 19.
Þrír bændasynir úr Rangárvallasýslu eru
nýlega farnir til útlanda: Arni Tómasson frá
Reyðarvatni, Ei Sveinsson frk Oddhól, og Skúli
Thoiarensen frá Kirkjuhæ.
Ætla þeir að dveija um hríð á búgörðum á
Jótlaridi, og Sjálandi, og kynnast búnaðahátt-
um Daii». -----
N'auðsynlegt er, að lögreglustjórnin hér í
hænum geri sór allt far um, að hnfa sem allra
hezt eptirlit með því, að ekki sé slátrað á al-
mannafæri, þar sem fjölda manna er það kvöl
að þurfa að vorða sjónarvottar að slíku.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
6
’pykk þoka sté upp frá Thems-ánni, þá lagði eg stólinn
saman, og rmtaði hann, sem kodda, og lagðist á góltið,
til þess að tb mér hvíld, nnz þokunni létti af, og tunglið
kæmi fram, eins og lofað var í almanakinu.
Úr göngunuui, sem eg hafði beykistöð míua í, gengu
dyr inn í stórn vopnasalinn, og stóðu þær opnar.
Heyrðist im’r öðru hvoru snm þar inni brakaði, eða
brysti, í ryðguðum sverðum, hjálmum og bertýgjum, eins
Og snertar væru ósýuilegum höndurn.
Marr þetta olli því, að eg gat eigi sofoað, og stóð
því upp, og færði rnig út í sama gluggaskotið, sem fyr.
Til allrar bamingju var svo að sjá, sem tunglið yrði
þokunni yfirsterkara, og bjó jeg mig því UDdir það, að
byrja aptur á málarastöríunum.
Heyrði eg þá aptur harkíð i vopnasalnum, og glöggt,
að einhver kom gangandi í myrkrinu í göngunum.
Jeg þorði eigi að snúa mér við, eu fannst eg finna
það á mér, að einhver stæði fyrir aptan mig, og gægðist
yfir herðar mér.
„Þó að eg verði að viðurkenna, að mér féll þetta
eigi ve!, get eg þó eigi sagt, að eg væri eiginlega hræddur.
En þar sem eg gat eigi rnálað, ef horft værí þannig
á mig, og þar sem þruskið heyrðist enn í vopnasalnum,
sneri eg mér snögglega við, og sá þá standa að baki mér
hávaxinr, gratman rnanD, í fornlegum búniugi.
Það var ekkert það í fari hans, er vakið gæti ími-
gust á hoDum.
Hann var að sjá fremur imglegur, og gat eg þxí
ekkert sagt unr aldur hans, en búningur hans virtist
mór líkastnr því, sem hsnn hefði tíðkast fyrir rúmuxn
fjögur bundruð árum.
7
.Teg vék mér kurteislega til hliðar, en maðurinn
virtist alls oigi taka neitt eptir mór en starði niður í
garðiriri, og tók upp teikniveski, sem hann hafði borið-
í hiudai ltrikanum, lagði það frá sér, og fór að teikna
upjidrátt af garðinum.
.Teg bafði til þessa að eins athugað, hversu hönd
hai.s Iræðist, er hann teiknaði, en varð nú og litið á
augnaráði hans, er hann horfði út í garðinD.
Eíj hvernig vék þessu við?
Garðurinu var orðinn allur annar, og svo var, sem
kominn væri hábjartur dagur.
Yið hliðina á bændahúsinu, sem eg átti þar von á,
sá eg að kominn var turnbygging, sein eg aldrei áður
hafði oiðið var við, enda þótfc eg væri gagnkunnugur
Tower-kastalanum, hafandi opt gengið þar út og inn.
Önnur breyting var og orðin í garðinnm, með því
að reistur hafði verið þar gálgi eða aftökustaður.
MálarinD, er stóð þegjandi við hlið mér, hafði þegar
dregið upp mynd af aftökustaðnum, en hver maður pessi,
gat verið, var mér algjörlega óljóst.
Nú tók að heyrast enn meira vopnabrak í vopna-
salnum, en verið hafði, og gÖDgin voru orðin full af
kynlegum verum, sem voru í einkennilegur miðaldabún-
ingum.
Þeir þyrptust nú að glugganum, og störðu niður í
garðinn, og heyrði eg öðru hvoru, að þeir hvísluðust eitt-
hvað á, en eigi skiJdi eg það, sem þeir sögðu, með því
að þeir töluðu mállízku.
Þeir báru ríkmannleg klæði, festar og korða, og
sumir voru í herklæðunum.
Jeg fór að hugsa um, hverju þessir einkennilegu