Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.03.1911, Blaðsíða 4
52
Þjóbviljinn
XXV. 13.—14.
hr. Kr. J. muni „ekki hvað sízt“
hafa tekið við ráðherra-embættÍDU aí því,
að „haDn muni hafa þótzt vita, að kon-
ungi væri ekki um það gefið, að taka
Skúla“.
í>að er þá konungsholluatan, aem leitt
hefur hr. Kr. J. til hrösunarionar, — lát-
ið hann afneita þingræðinu, og öllu athæfi
flokks 8ins.
Ritstjóra blaðs þessa þykir nú að vísu
eigi sem trúlegast, að hann hafi verið
konungsvaldinu sú grýlan, sem hr. Kr.
J. hafi verið nauðugur einn kostur-
inn, að frelsa það frá.
Á hinn bóginn er það eigi ósennilegt
að atkvæði Sk. Tb. í millilandanefndÍDni
kunni að hafa valdið því, að dönskum
etjórnmalamönnum væri einhver annar
kærari, sem ráðherra Islands, en hann,
— hvað sem konunginum persónulega
kann að líða.
Rey k vikin^ai*
mötmæla.
Samkvæmt fundarboði skrifstofusjálf-
stæðismanna iReykjavík, var fundur hald-
inn i „Iðnóu 14. marz að kvöldi.
Fundarefnið var, að mótmæla þegar
þingræðisbroti nýja ráðherrans (br. Kr. J.)
Síra Ólafur frikirkjuprestur Olafsson
setti fundinn. — Taldí hann nýja ráð- (
herranD hafa framið höfuðsynd, er hann
tók við ráðherra-útnefningunni, án þess
að hafa meiri hluta þjóðkjörinna þing-
manná að baki sér, og kvað nú öllum
Isleodingura skylt, að taka sér í munn
orð Jöns heitins Sigurðssonar á þjóðfund-
inum 1851, er hann mælti: „Vér mót-
mælmn alIir!“
Var síra Olafur kosinn fundarstjóri,
en Árni Jóhannsson bankaritara fundar-
skrifari.
Á fundinum mættu nær allir þing-
menn sjálfstæðisflokksins, og tóku ýmsir
þeirra til máls o. fl.. og fór fundurion
yfirleitt mjög vel fram.
Að lokum var, með 520 atkvæðum
gegn 2, samþykkt svo látandí fundará-
ályktun:
„Pundurinn mótmælir því fastlega,
sem ótvíræðu þingræðisbroti, að nokk-
ur taki við ráðherra-embætti, nema
hann hafi. fylgi meiri hluta þjóðkjör-
inna þingmanna, og telur sjálfsögðum
rétti þjóðarinnar, til þess að hafa á-
hrif á stjórn landsins, freklega mis-
boðið, ef þessarar meginreglu er ekki
vandlega gætt“.
i Höfuðstaðurinn á þakkir skilið fyrir
það, að hafa riðið jafn myndarlega á vaðið.
Hr. léfur lóphoníasson!
Mitstjórí „gjóðólfs11.
Öt af þeim ummælum yðar í „Þjóð-
ólfi“, dags 17. þ. m., að sjálfstæðismenn
hafi sent konungi lyga-símskeyti, þá er-
uð þér hér með opinberlega lgstur
ósvífinn lggari og er yður vísað til
sannrar skýrslu um málið, sem birt er í
blaði voru í dag.
Þ>á eruð þér og í öðru lagi lýstur
opinberlega ósvifinn lggari að
þvi. að þagað hafi verið yfir því tyrir
konungi, i hvaða flokki Kr. Jönsson væri,
og skal í því skyni bent á það, að í fyrra
símskeyti mínu til konungs („langa sim-
skeytinu“) var Kristján Jbnsson talinn
meðal þeirra, er verið höfðu flytjendur
vantraustsyfirlýsingarÍDnar í efri deild,
og var það símskeyti lesið upp á fundi
alls sjálfstæðisflokksins, áður en það var
sent, þar á meðal fyrir Kr. Jbnssyni sjálf-
um.
Þá eruð þér og í þriðja lagi opin-
berlega lgstur ósvífinn lggari
að því, að fylgi þeirra Ara Jonssonar,
Bjarna Jönssonar, Benedikts Sveinssonar
og Jóns Þorkelssonar hafi verið nokkrum
skilyrðum bundið. — Ekkert skilyrði hef-
ur nokkuru sinni af nokkurum þeirra
verið nefnt, enda fylgið aldrei af mér fal-
að, og því yfir eDgu að þegja.
í fjórða lagi eruð þér og opinber-
lega lýstur ósvífinn lygari að því,
að þér segið, að fylgi 12 þingmanna hafi
veiið því skilyrði bundið, að „greiða Sk.
Th. ekki vamraustsyfirlýsingu að nauð-
synjalausu á þessu þingi“, sbr. hér fram-
ar í blaðinu, enda og önnur skrifleg
gögn til, er fram geta komið.
95
Hún símaði þegar til læknisins, og hjálpaði garð-
yrkjumanninum síðan, til að bera'líkið inn. — — —
Kynlegast var, að enginn hafði verið í vafa um, að
það værij lík Ratray’s, sem hér væri um að ræða.
Frú Benfold, vinnufólkið, læknirinn, og jafn vel
lögreglumennirnir, voru þegar saDnfærðir um, að það væri
Ratray, sem myrtur hafði verið.
„En hvernig komust þér að raun um, að myrti mað-
urinn væri ekki hr. Ratray?“ spurði Mallabar lögreglu-
stjórann, er þeir, ásamt Kenwood, voru ao aka í vagni
til heimilis Ratray’s.
„Jeg hélt, að þér væruð í engum vafa um það að
það væri Ratray, sem myrtur hafði verið, þar sem þér
mótmæltuð þegar efablendni minni“, mælti Mallabar enn
fremur. „Ljótt, að eg skyldi eigi virða líkið betur fyrir
mér! En þetta gekk allt í flýti!u
„Fregnritari yðar virti likið sannarlega nógu lengi
fyrir sér!u mælti lögreglustjórinn.
„HaDn er heimskingi, og skal fá það borgað!“ mæltí
Mallabar.
„En lögreglustjóranum sjálfum tókst eigi betur!“
mælti Kenwood dræmt.
„Þetta var allt í flýtr!“ mæ'.ti lögreglustjórinD, sýDÍ-
lega gramur. „Menn sögðu, að það væri Ratray, sem
myrtur hafði verið, og jeg veitti því að eins eptirtekt,
að maðurinn var gráskeggjaður, með ör, er náði frá hægra
auganu að eyranu' eins og Ratray, og þótti þá óþarft,
að rannsaka það frekar. — En auðvitað hefði eg átt að
gera það! En læknirinn var þarna einnig, og rannsakaði
sárið, en sagði ekki neitt, — Þess utan var og rúmið
autt —“
104
„Já! Hefði hann t. d. eigi getað skrifað bréf?“
„Engan veginn!“
„Hefði hanD getað klætt sig hjálparlaust?14
„Ekki fortek eg, að hann kynni að hafa getað það!u
mælti læknirinn. «
„Þá verð eg að leggja aðra spurningu fyrir yður!“
mælti rannsóknardómarinn dræmt, og gaf hr. Merriett,
málfærslumanni Ratray-ættarinnar, auga! „Setjum nú, að
gestur hefði komið inn í svefnherbergi hr. Ratray’s ’og
að þeir hefðu orðið ósáttir — hefði hr. Ratray þá verið
þess megnugur, að drepa hanD 'fleygja honum út
um gluggann, klæða sig, og flýja?u
„Þessi spurning sýnist méru, greip hr. Merriott
frara i, „leyfist mér að segja — —“
„Hér ræðir að eins um, hvað hann telur líklegt“,
mælti dómariun, brosandi.
„Auk þess“, mælti Merriott enn fremur „hefur hin-
um myrta eigi verið varpað út um gluggann. Það mátti
vel sjá á því, hversu likið láu.
„En skiljið þér ekki, hvað eg á við?“ mælti rann-
sóknardómarinn við lækninn.
„Jú!u svaraði læknirinn, og herti nú upp hugann.
„Þér spyrjið, hvort eg álíti, að Ratray hafi getað framið
morðið?u
„Hví orðið þér þetta svona?u
„Af þvi að dauði maðurinn er sami maðurinn, sem
eg hefi vitjað í húsi hr. Ratray’s!“
Þessi orð læknisins vöktu mikla eptirtekt.
Rannsóknardómarinn hnyklaði brýrnar.
Hr. Merriott hálf-settist upp í stólnum, en hné svo
geispandi aptUr á bak í stólinn aptur.