Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.04.1911, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.04.1911, Blaðsíða 3
XXV., 16.-17. JPjóðviljxjsn. 65 írar, sem sæti eiga á þingi Breta, ; hafa ný skeð ákveðið, að taka engan þátt | í hátíðaliöldunum, er Georg konungur | verður krýndur. 8. febrúar þ. á. minntust hjón nokk- ur á Skotlandi, Hutschinson að nafni, silfurbrúðkaups síns, þar sem Dalkeith nefnist, og sýktust þá hjónin snögglega, og tólf af boðsgestunum, og maðurinn og einn boðsgestanna dóu rétt á eptir. — Komst það þá upp, að eitri hafði verið byrlað saman við kaffið, og lagðist grun- ur á elzta son hjónanna, og réð hann sér þá sjálfur bana. Frakkland. B*-íand. forsætisráðherra Frakka, hefur nýskeð sótt um lausn frá ráðherra-störf- um og heitir nýi forsætisráðherrann Monif. — Hann var fæddur 1846, og var vara- forseti senatsins (efri málstofunnar), og akóverksmiðju-eigandi. — Hefur og áður gegnt ráðherra-embætti, og fylgir svip- aðri stjórnmálastefnu, sem Bríand. Nýja ráðaneytið, sem Monis stýrir, kvað nú hafa tryggt sér öflugan meir hluta á þingi. f 23. febrúar þ. á. [andaðist Brun,1 hermálaráðherra Frakka. Dýzkalund. t Látinn er nýskeð skáldsagnahöf- undurinn Friedrick Spielhagen. — Hann var fæddur i Magdeburg 24. febr. 1829, og hefur ritað fjöld margar skáldsögur og votu þær síðast gefnar út í einu lagi í 29 biudurn, árið 1896 („Sámtliche Eomane*1). — Nýlega er og dáinn þýzki málarinn j Frits von Uhde. — Hann var fæddur 1848 á Saxlandi, og hafa bibíu-myndir hans getið honum mestan orðstýr. Portugal. Stjórnin hefir ný skeð vísað tveim fyrverandi ráðherrum úr landi, og gegn- ir furðu, að slík ósvinna, að meina mönn- um landvist, skuli enn nokkurs staðar eiga sér stað. Enn fremur hefir stjórnin og bannað útgáfu fimm blaða, er þóttu andvíg lýð- veldis-fyrirkomulaginu. ítalia. 10. febrúar þ. á. urðu jarðskjálftakipp- ir í Rómaborg, og viðar. — Skemmdir urðu nokkrar á húsum, en þó eigi að mun. Nýlega brutuzt þjófur inn hjá söng- manninum Caruso, og stálu þardýrgrip- um o. fi., sem talið er 150 þús líra virði (einn líri er 72 aur.) Tyrkland. Tyrkir hafa dregið að mun her að landamærum Gfrikklands, og hafa orðið róstur nokkrar milli tyrkneskra og grískra hermanna þar, og féllu tíu Gfrikkir einn daginn. 15. febrúar þ. á. brutust og nokkrir ' búlgarskir óaldamenn inn yfir landamæri Tyrklands, og sneru þá tyrkneskir her- menn móti þeim, og er mælt, að alls hafi fallið fjörutíu af Búlgörum í þeirri við- ureign. Rússland. Uppþot töluverð ný skeð við háskól- ann í Moskwa, og hafa því 25 háskóla- kennarar þar sótt um lausn frá embættum. Skrifari Dagmarar, keisara-ekkju, Kus- min að nafni, varð ný skeð uppvís að því, að hafa dregið sér 200 þús. króna af fé hennar, og var hann þvi settur i varðhald. Fregnir frá Rússlandi segja, að skipað hafi ný skeð verið að reka burt alla gyð- inga úr héraðmu Tschemigow, er þar hafi dvalið skemur, en tíu ár, og mælt enn fremur, að surnir þeirra hafi sætt mis- þyrmingum. Rússneskir hermenn bmtust ný skeð inn í þorp nokkurt í Persíu, léku kvenn- menn grálega, og beittu ýmsum svívirði- legum misþyrmingum, en brenndu síðan þorpið. — Mælt er, að stjórn Rússa hafi lofað að sjá um, að þeim yrði hegnt, hvað sem úr þvi verður. Ófrxðlega hefir horft milli Rússa og Kínverja. — Bera Rússar Kínverjum á brýn, að þeir hafi eigi fullnægt samningi, er gerður var 1861, og því er nú mælt, að Rússar muni gera ráðstafanir til þess, að taka Kuldscha-héraðið af Kínverjum herskildi, og muni Japanar liðsinna Rúss- um í því efni. Bandaríkin. I ríkinu Washington, við Kyrrahafið, hafði pestin stungið sér niður ný skeð, sextán menn orðið sjúkir, og flýðu menn hópum saman, er síðast fréttist. Pingin í Bandaríkjunum og í Canada 121 Kenwood tyllti sér niður, með reykjarpípuna i munn- inum. „Erindi mitt er, að tala við yður um urgfrú Ratray!“ tók hann til máls. „Um hvern?“ spurði Hallur, og hnykklaði brýrnar. „Og um fiú Raycourt!“ mælti Kenwood. Hallur varð sótrauður í andliti, og spratt upp, eins og hann ætlaði að ráða á Kenwood, en stillti sig þó hrátt. „Spurningin er“, hélt Kenwood áfram máli sínu og lét látbragð Halls alls eigi á sig fá. „Hvora þe»sara tvoggja stúlkna ætlið þér yður?“ „Hvern skrambann varðar yður um það?“ „Ekki all-lítið!“ svaraði Kenwood. „Jeg ann ung- frú Ratray — hví skyldi eg leyna því? Hún veit það, og nú vitið þér það! En ekki fer eg í bága við yður! En sé svo, að þér eigi hafið ást á henni, heldur á annari þá er öðru máli að gegna. Hverju svarið þór til þessa?“ „Engu!“ svaraði Hallur. „Þér neitið því þá ekki, að þér séuð í kunningsskap við frú Raycourt?“ „Jeg svara þessu ekki!“ „Það er sagt, að þér ætlið að kvongast ungfrú Rat- ray, vegna peninganna hennar, en að þér hafið ást á annari!“ „Yður varðar ekkert um það!“ Kenwood brosti háðslega, og hagræddi sér á stóln- um, svo að hann horfði beint framan í Gregory. „Þér eruð slæpingur!“ mælti hann. „Þér eruð auð- 'virðilegur og spilltur!“ Kenwood hafði vænzt þess, að hann yrði fjúkandi . 110 „Gretur verið!“ svaraði Ralph, með því að honum fipaðist, er hann sá Mallabar bregða fingrinum upp að munninum. „En jeg hefi fengið bendingu!“ mælti blaðamaðurinu, og vildi gjarna spjalla um þetta við yður seinna!“ Hann vék nú samræðunni að annari hlið málsins, og rótt á eptir gekk Emily út. Mallabar stakk nú upp á þvi, að Kenwood og Ralph gengju heim með sér. A leiðinni mælti blaðamaðurinn við þá: „Málið á sér dýpri rætur, en lögreglumennirnir imynda sér! En við verðum að þegja, una við vitum allt sem gleggst. Vér megum ekki láta lögreglumenn guma neitt! En við hvern áttuð þér áðaD?“ „Jeg átti við mann nokkurn, Townsend að nafni — svo nofndi hann sig — í Carnette-húsinu“. „Þekkti hr. Ratray hanD?“ Ralph lýsti nú með sem fæstum orðum ferð sinni til Carnette-hússins, sem og för hr. Ratray’s þangað litlu síðar. „Sannleikurinn er þá, að þér hafið eigi séð hr. Rat- ray, síðan þér skilduð við hann í Carnette-húsinu?“ Ralph varð náfölur. „Haldið þér, að hann hafi ver- ið myrtur þar?“ mælti hann. „Nei, það getur eigi verið, því að hann fór til Lundúna, og skrifaði oss þaðan!* „Hvað sam því líður, þá hafið þér ekki séð hann siðan?“ „Annað er ekki óhugsandi!“ greip Ralph fram í. „Hr. Ratray getur hafa lagt af stað seinna. Þér skiljið „Það eru margir mögulegleikarair!“ mælti Mallabar,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.