Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.04.1911, Blaðsíða 6
66
ÞJÓBVILJINN.
XXV., 16.-17
TTrskurðarvald sáttanefnda.
Nefnd í efri deild: Ari Jódssoii, J.
Havsteen og Kr. Jónsson.
Samkomudagur alþingis.
Nefndin, sero kosin var í neðrideild,
til að íhuga frurovarp stjórnarinnar um
samkomudag aiþingis (Sig. Gunnarsson,
Jón Ólafsson og Þorleifur Jónsson) legg-
ur það til, að samkomudagur reglulegs
alþingis verði ákveðinn 1. júlí annað hvort
ár, sem fyr ver!
Telja mun mega vist, að þessi tillaga
nefndarinnar nái þó eigi fram að ganga.
Sjúkrasamlög.
Tveir þingmenn (Stefán kennari og Aug.
FlygenrÍDg) hata í efri deild borið fram
frumvarp um sjúkrasamlög, en sjúkra-
sarniag er það nefnt, er menn bindast fé-
lagsskap í því skyni, að tryggja hver öðr-
um, gegn tilteknum iðgjöldum, uppbót á
því fjártjóni, sem veikindi valda.
Sjúkrasamlögunum er ætlaður styrkur
úr landssjóði, — tvær krónur á ári fyrír
hvern félaga, sem árlangt hefir greitt
iðgjald í samlagssjóð.
Frumvarpið er mjög þarflegt nýmæli
sem óskandi er, að fái góðar viðtökur á
þinginu.
Engin undanþága.
Síra Björn Þorláksson hefir í neðri
deild borið fram frumvarp þess efnis, að
heimild sú, sem konum er veitt, til að
skorast undan kosningu, er um bæja-
sveita- og safnaðamál ræðir, skuli úr iö6-
um nurnin.
Brú á Jókulsá á Sólheimasandi.
Alþra. Vestur-Skaptfellinga (Gunnar
Ólafsson) hefur í efri deild borið fram
frumvarp þess efnis, að verja allt að 78
þús. króna úr landsjóði, til að brúa Jök-
ulsá á SólheimasaDdi.
Hreindýrin.
Frumvarp er borið fram í efrí deild
(Steingr. Jónsson) þess efnis, að lengja
friðunartíma hreindýra til 1. jan. 1917.
Borgarstjórinn í BeykjavÍK.
Þingmenn Reykvíkinga (dr, Jón Þor-
kelsson og Magnús Blöndahl) hafa í neðri
deild borið fram frmvarp þess efnis, að
borgarstjórinn i Reykjávík skuii kosinn
af öllum atkvæðisbærum kjósendum til 6
ára í senn.
Fánamáiið.
Fimm þingmenn í neðri deild (Ben.
Sveínsson, Bjarni Jónsson, dr. Jón Þor-
kelssoo, Jón frá Hvanná og Skúli Thor-
oddsen) hafa í neðri deild borið fram
frumvarp um sérstakan fána fyrir Island
— bláan, með hvítum krossi.
Islenzkum skipum jafnfram óheimil-
að, að nota annan fána.
Aukaútsvör.
Síra Kristinn Daníelsson hefur i efri
deild borið fram frumvarp um breytingu
á sveitarstjórnarlögunum frá 10. nóv. 1905.
Það eru, meðal annars, fellt burt á-
kvæðið um það, að eigi megi leggja auka-
útsvör á aðkomumenn, er bátfiski stunda
ef útræðið sé við sama fjörð eða flóa.
Vólgæzla á ísl. gufuskipum.
Ag. Flygenring hefur i efri deild bor-
ið frarn frumvarp um réttinn, til að vera
vélstjóri á islenzkum gufuskipum.
Löggilding verzlunarstaðar.
Frumvarp um löggildinding verzlunar-
staðar að Herdisarvík í Arnessýslu hefur
Sig. Sigurðsson bo’ið fram i neðri deild
Lendingasj óðirnir.
Frumvarp þess efnis, að ákvæði tíski-
veiðasamþykkta um greiðslu á lendingar-
sjóði skuli og ná til þiljaðra vélbáta hef-
ur Sk. Th. borið fram i neðri deild.
Verzlunarlóðin í Vestmannaeyjum.
Þm. Yestmenneyinga (Jón Magn.) ber
í neðri deild fram frumvarp um það,
hver takmörkin skub' vera, að því er
snerti verzlunarlóðina í Vestmannaeyjum.
Brúarstæði á Langadalsá.
í neðri deild hefur Sk. Th. borið fram
þingsályktunartillögu þess efnis, að skora
á stjórnina, að láta raunsaka brúarstæði á
Langadalsá í Nauteyrarhreppi i Norður-
ísafjarðarsýslu.
Um eptirlaun
hafa þingmennirnir Sig. Sigurðsson og
Einar Jónsson borið fram frumvarp í
neðri deild.
Ætlast þeir til, að eptirlaun séu 25
kr. fýrir hvert embættisár, en þó aldrei
hærri, en 1000 kr.
113
„Jeg játa að þetta sýnist mjög sennilegt!" mælti
Kenwood. „En málið skýrist enga vitund við það!“
„Ekki rétt!“ mælti Mallabar.
„Hver drap þá Roaeh-Spicer?“
„Hvíekki einhver samsærismannanna?“ svaraði Malla-
bar, brosandi. „ímyndum okkur, að Roach-Spicer hafi
náð í peningana, og að einhver félaga hans, ef til vill sá,
er stundaði haDn, hafi drepið hann, og siðan flúið með
herfangið!“
„Maðurinn, sem stundaði hann veikan, var ekki einn
í tölu samsærismannanna!“
„Ekki í byrjuninni!“ svaraði Mallabar, „od hann
getur hafa orðið það síðar!“
„En ímyndið þér yður þá, að Ratray hafi og verið
drepinn?“
„Já, því miður! Mér þykir leitt, að verða að játa það!“
„Það get eg aldrei fyrirgefið sjálfum mér!“ mælti
Kenwood, og greip hÖDdunura fyrir apdlitið.
„Takið nú ekki upp á þessari vitleysunni!“
„Líkið hefur ekki fundizt!“ mælti Kenwood.
„Rétt er það, að lík Ratray’s hefur eigi fundist“,
mælti Mallabar, „en sjálfsagt er, að ranneaka það! En
þar»a kemur Swayne lögreglustjóri! Vertu nú þagmælskur
drengur! Við látum lögreglumennina ekkert vita að svo
stöddu
XXII.
Lögreglumennirnir leita málsgagna.
Swayne var talinn lögreglustjóri í Craneboro, en
118
XXIII.
Kenwood og Hallur.
„Hvernig lízt yður nú á?“ spurði Kenwood Malla-
bar fám kl.tímum síðar. er lögreglustjórinn var nýlega
genginn út.
„Lízt á? Það er engann veginn á að lítazt! Það
verður að eins lítið byggt á ekki mikilvægari ástæðu!“
„En imyndið þér yður að þetta sé satt?“
„Að stúlkan hafi myrt manninn sinn — hví ekki?
Að líkindurn hefur hann og átt það skilið! Jeg þekki
margar konur, sem fegnar vildu losna við mennina sína
en eru eigi svo hugmyndaríkar, að þær finni ráð tilþess!“
„Jeg átti ekki við morðið!“ mælti Kenwood.
„Nú, þetta um Gregory - já, hví ekki? Það, að
hún er gipt kona, þarf hvorugu þeirra að hafa aptrað!
Hér er eigi um neitt nýtt að ræða! Eiginmenn ímynda
sér einatt, að konurnar þeirra sé dyggðin sjálf, unz ann-
að kernur upp úr dúrnum einn góðan veðurdaginn! En
jag er hræddur um, að margir eiginmenn blekki sjálfa sig!
Skiptir og Htlu, séu þeir óvitandi um það, sem fram fer!“
„Svo er að sjá, sem yður bresti sízr, reynzluna“,
mælti Kenwood. „Hafið þér nokkuru sinní verið kvænt-
ur maður?“
„Nei! Sem betur fer — ekki! Lífinu má líkja við
fjall, og er nógu örðugt, að klifrast upp, þó að eigi hafi
maður annan í eptirdragi! En þetta kemur ekki málinu
við! Það er Ratray-málið, sem eg hefi hugann við!“
„En sé hitt satt“, mælti Kenwood, „þá felst ef til
vill þar í skýringin á morðinu!“
„Auðvitað rannsaka eg þetta atriði eÍDnig“, mælti