Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.07.1911, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.07.1911, Blaðsíða 4
128 I’JÖBVILJÍN'V. XXV. 32.-33. Jeg sagði að æfi mikilmeDna þjóðanna vseri þjóðarheiður. íslendingum er heið- ur að hafa átt Jón Sigurðsson, og sér- staklega iná ísfirðÍDgum vera Ijúft að minnast þess, að hann var ísfirðingur að ætt og uppruna og fulltrúi þeirra á al- þingi frá endurreisn þess 1845, er hann vsnn mest og bezt að, og þar til er hann andaðist. En þótt minning ísfirðinga um Jón Sigurðsson sé að þessu leyti ljúf í sérstökum skilninei, þá verður þó b*ði Isfirðingum og allri ísieDzku þjóðinni sú minnÍDg ljúfust, að hann var Islending- ur, sem ávann sér nafnið: „Sómi Islands, sverð þess og skjöidur“. En það er í sjáifu sér ekki svo mikiia um vert að hrósa sér af æfi mikilmenn- anna, sera lifað hafa með þjóð vorri, mik- il áadýrkun er optast nser merki um það að hin lifandi kynslóð hefir ekki mjög mikið til síns ágætis, engin þjóð lifir til lengdar af frægð forfeðranna og hafi hún ekki annað til brunns að bera, þá er hún von bráðar merkt með brenniraerki sett- ieraskaparins. Jón Sigurðsson átti að ! vísu enga afkomendur, en öli ísl. þjóðin j voru börnin hans, hann bai hag hennar í fyrir brjósti sér ineð föðurlegri umhyggju I Og ástriki og engum föður getur þótt ! v»nna um velferð barnanna sinna en hon- um um gagn og heiður Isilands. Það vteri meir en þakkarlaust af Jóni Sigurðssyni, þótt ísíendingar héldu upp á hvert aldarafmæii hans á fætur öðru, ef minning hans lifði ekki í öðru en óði og söguhjákomandi kynsióðum áíslaDdi. Með því móti einu myndi hann telja minn- ingu sinni allt öðru vísi á lopti haidið en hann vildi. Minningu Jóns Sigurðs- sonar höldum vér ekki í fullum heiðri, nema með því að forðast alla þjóðiestina, sem hann varaði oss við og óminnti oss um af að leggja, deyfðina og áhugaleys- ið um hag vorn, ræktarleysið við land vort; en leggja stund á þjóðdyggðina, sem hann varði öilu lífi sinu til að kenna okk- ur, drengskap, atorku, dugnað og sam- heldni um allt það er ættjörð vorri má að gagni verða, og einlægri trú á fram- arinnar. I því starfi íslenzku þjóðarinnar lifir minning iátirna merkismanna henn- ar. í stöðugri frameókn íslendinga til sannarlegs sjálfstæðis Iifir minning Jóns Sigurðssonar því lífi, sem hún á að lifa, og þá ber lífið hans ávexti fyrir alda og óborna á okkar kæru fósturjörðu, honum til maklegs heiðurs og þjóð vorri til blessunar. Drottinn styrki þjóð vora í þessu verki, minníng Jóns Sigurðssonar lifi í því verki um ókomnar aldir. (Ræðan er flutt af Sigurði alþm. Stefdns- i>yni í Vigur). „Peiiiiigamálaiiefndin" er skip- uð hefir verið samkvæmt ráðstöfun síð- asta alþingis, tók til starfa 29. f. m. (júní), og heldur hún fundi sína í Reykja- vík., I nefndinni eru: I. Ur heimastjórnarfiokknum: Aug. Flygenring og H. Hafstein. II. Ur flokki sjálfstæðismanna: Magnús Blöndahl og Sig. Hjörleifsson, en formaður nefndarinnar er Klemen^ • landritari Jónsson, skipaður af ráðherra. 1 blaði voru hefir áður, er ræða var um skipun milliþinganefndar, verið bent á, hve fjarri það er tilganginum með skipun slíkra nefnda, að láta landritar- ann vera einn nefndarmannanna. Hafi hann vit á málefnum, sem slík- um nefndum er ætlað að fjalla um, þá á ráðherra jafnan sjálfsagðan aðgang að honum, þótt eigi sé hann í nefndinni. Tilætlunin og, að hann íhugi tillögur slíkra nefnda eptir á, ásamt ráðherran- um, og fer því ílla á þvi, að hann sé einn nefndarmannanna. Stef nuskráin. —o— Siðan hr. Kr. Jónsson varð ráðherra, hefir „Ingólfur11 að eins haft þessa stefnuskrá: „Hvað kemur nú Kr. Jónssyni, venzlamanni raínum, hezt, að eg sogi?“ Jú, það mun nú vera það, eða þá það! En þá verður að skrökva þessu, skýra rangt fré, eða blekkja á þenna báttinn. Svona hefir stofnuskráin hljóðað. Hann er efnilegur „ný fæddi stórpólitíkus- inn(!!) Frá Siglulirði. Cand. jur. Vig/ús Kinarsson gegnir í sumar lögreglustjóiastörfum á Siglufirði. Síðan er útlendingar, einkum norskir síld- 195 Jeg rakst seinna á haDn í verzlunarbúð í Lundún- nm, þar sem hann stundaði atvinnu, og var hann þá farinn að láta all-mikið á sjá. Jeg hjálpaði honnm, og varð þá að ráði, að hann breytti nafni, og kallaði sig Eales. Þér kannist við hann. Hann er ekki félagi minn, að eg geti kallað; en brugðist hefur hann mér ekki. Þér, Kenwood, eruð fyrsti maðurinn, sem hafið látið mig ganga úr skugga um það. að svikin eru engu óalgengari, en taugaveikin og brjósttæringin. En þá vík eg nú að tímanum, sem nær mér liggur. Jeg ásettí mér, að fórna lifi mínu, sem heíni-vera, og vörður réttvísinnar, snuðra upp glæpi, og hefna fyrir þá. Listinn er orðinn laDgur. Sem stendur, verð eg að hafa hugann við Carles Diamíno, sem átti tvö börn með fátækri, ástúðlegri, bónda-8túlko, sem hann fór illa með, yfirgaf. Og svo er nú Christopher Ratray! Roachley þagnaðí nú og starði um hríð inn í eld- inn. „En hver var maðurinn, sem —“ tók Kenwood til máls. „Sem var myrtur í Craneboro?"4 greip Roachley fram i. „Þér hafið að líkindum imvudað yður, að það hafi verið jeg?w „Jeg þóttist vis3 um það!w „En koDan han9 þekkti harin!w svaraði Roachley, „og aldrei hefi jeg verið kvongaður!w „Ekki það?w mælti Kenwood. 204 Þessari hindrun varð að vikja úr vegi. Trúlotun Halls og ungfrú Ratray varð að koma 1 sama lag, sem verið hafði. Frú (Jregery, sem var dugleg kona, þegar hún vildi það við hafa, ótti tal við Cruston í sex mínútur, og var hvorki fangavörðurinn né dómarinn viðstaddir. Það, sem seinna gerðist, sýndi, að frú Glregory hafði tekist, að fá því framgengt, sem hún vildi. Frá fangahúsinu lét hún aka sér til heimilis Rat- ray's Hún ætlaði að fá að tala við Eleanor. Frétti hún þá, að hún hefði farið að heimaD, og fór þvi upp í herbergí hennar, til þess að skrifa þar nokkrar línur til hennar, að því er hún eagði. Hún var svo heppin, að það sem hún rak fyret aug- un í, er liún kom upp, var bréfabunki, eg var rit- bönd Halls á bréfinu, sem lá efst. Það var hréfið, sem hann hafði minnst á. Hún stakk því í eriatri ofan í tö9kuna eina, en TÍtaði siðan Eleanor nokkrar línur. Að því loknu gekk hún heimleiðis, etillilega og tigntrlega, sem hún átti vanda til. Ekki reif hún upp bréf Halls, taldi það þýðingar- lausa hnýsni. Hún hafði nú komið öllu svo fyrir, sein hún vildi, að því er Cronstance og EleaDor snerti. Hallur var dú eptir, og bann var staddur í Lund- únurn, hjá HaBherford lávarði. Hvert Eleanor hafði ferðast, eða í hvaða *kyni, vissi hún eigi, en beið þó á járnbrautarstöðinni, er El*a- nor kom heim.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.