Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.10.1911, Síða 5
XXV, 46.-47.
Þjóbviljinn.
185
mannsefninu Guðmundi sýslumanni
Björnssyni. Hafði Björn Kaft miklu
meira fylgi á báðum fundunum, og vera
kosningasigurinn alveg vís. Auk jþing-
mannaefnanna talaði Ólafur Björnsson
ritstjóri á báðum fundunum og auk þess
Pétur Á. Ólafsson konsúll á Patreks-
fj ar ð arf undinum.
Smávegis.
—O—
Tyrkja-soldán veitir sendinefnd
kvenna áiieyrn.
Fyrsta sinni í sögu Tyrklands veitti
soldáninn sendinefnd kvenna áheyrn 6.
sept. síðastl., og lofaði að gjöra allt, sem
í hans valdi stæði til að betra kjör tyrk-
neskra kvenna. Konur þær, sem í þess-
ari sendinefnd voru, höfðu þykkar slæð-
nr fyrir andlitunum, en voru að öðru
leyti búnar eptir nýjustu tizku. — Að
Tyrkjasoldán skyldi veita konunum á-
heyrn, þykir stórtiðindi, og er þar stórt
spor stigið í menningaráttina, ef hann
beitir sór að nokkru fyrir auknum rétt-
indum kvennþjóðarinnar; því til þessa
hafa konur á Tyrklandi verið róttlausar
með öllu og að eins eign manna sinna
og feðra. Er því sannarlega kominn
tími til umbóta.
(Heimskringl*.)
Húsmæðra óeyrðirnar á Frakklandi
eru í engri rénun, og eru það matsal-
arnir, sem versta útreiðina fá, þrátt fyrir
það, þó herliðið haíi komið þeim til hjálp-
ar. Matvörubúðirnar eru brotnar upp
og rændar daglega, og þess á milli berja
konurnar og hjálparmenn þeirra á mat-
sölunum og herliðinu. — Nú hafa þess-
ar óeyrðir breiðst út um allt landið, og
er næstum hver borg og bær, sem nú
er í uppnámi af þeim völdum. — Kröf-
ur húsmæðranna eru, að fá verðið á lífs-
nauðsynjum lækkað, en hvernig það má
ske, láta þær sig engu skipta. I hérað-
inu Dunkerque er ástandið hvað verst;
þar eru blóðugir bardagar á degi hverj-
um, og engu tauti verður við neitt kom-
ið. ' Sex menn hafa þar drepnir verið í
þessum óeyrðum og fjöldi liggur í sárum
á sjúkrahúsunum. — Enn sem komið er
hefir frakkneska stjórnin ekkert ráð fund-
ið til að bæta úr þessum vandræðum.
(Heimskringla.)
| Fr. Macody Lund,
sá er ritað hefur grein þá, er birtist
'! hér í blaðinu, í lauslegri þýðingu, er
merkur vísindamaður sem meðal annars
Björn M. Olsen hefur lokið lofsorði á.
Hann skrifaði ágætar greinar um, hve
illa hefði komið verið fram við afmæli
Kristjaníuháskóla, og hefur fyrir það
orðið fyrir svívirðilegustu árásum í dönsk-
um blöðum. Hann hefur nú skrifað mér
og beðið mig að koma greininni á ís-
lensku, sem mér er sönn ánægja, og kem-
ur hún nú bæði í Þjóðv. og Riki.
Sigurður Lýðsson.
Skrifstofa Sjálfstæðismanna
í Bárubúð uppi, er opin allan daginn
frá kl. 10 árdegis til 10 síðdegis og era
allir sjálfstæðismenn vinsamlegast beðnir
að gefa henni allar þær upplýsingar, sem
að gagni mega koma í kosningabarátfc-
unni, jafnt utan bæjar menn sem innan,
geta menn gert það skriflega eða munn-
lega, eptir því hvort þeim þykír hægra.
Stúdentafélagið
hefir fengið svo látandi bréf frá »aka-
demiska kollegíinu« í Kristiania dags. 22.
sept. þ. á.:
»Kollegíið leyfir sér hér með að
flytja beztu þökk af hálfu háskóla
vors fyrir hina fögru kveðju, sem
Stúdentafélagið sendi háskólanum
með hr. Bjarna Jónssyni á aldaraf-
mælinu«.
W. C. Brögger
Olaf Broch Lyder Brun
Oskar Jæger Francis Harbitz
Orland.
Úr SkHgaflrOi
er skrifað 28. sept:-------— Stirð hefur tið-
in verið i lumar. Fyrst þurknr i vor, bvo að
ekki spratt, síðan óþurkar um túnaslátt, svo
að ekki nýttust töðurnar. Svo var dágott um
tíma, en siðari hluti þessa mánaðar gafst svo,
að fyrst kom ofsarigning, svo snjóaði niður i
84
vera, sem vant var, — ekkert, sem skýrÍDgu gæti gefið.
En er þeir komu fram í eldhúsið, setti John lamp-
ann á borðið, og gekk til dyraj
Andrew Pennick hafði numið staðar við tréstól,
og studdi sig við hann.
John tók sláDa frá hurðinni, og lauk siðan upp,
•og skauzt frú Seely þá jafn harðan inn.
,Æ, æ!“ sagði hún, all-másandi. „Lofið nú aum-
ingja kvennmannsræfli að fá tíma, til að draga andann,
og ná sér eptir hr»ðslunau.
í sama vetfangi kom hún auga á Pennick gamla.
rJæja! Þú hefur þá ekki myrt Pennick gamla!u
-mælti hún
Spurningin aýndist að vísu ærið kynleg, þar sem
bún sá Pennick garnla standa þarna hjá þeim, en engu
að síður svaraði Pennick þó mjög hátíðlega:
nNei, frú Seely! Myrtur hefi eg ekki verið!“
nHvað átti þetta rugl í þér að þýða?“ spurði John,
all-alvarlega.
rJohn Famham!u svaraði frú Seely. Geturðu eigi
haft dálitla þolinmæði, og lofað mér að ná mér! Sérðu
ekki, að jeg er hríðskjálfandi ?u
John varð þvi að taka á þolinmæðÍDDÍ, udz frú
'Seely hafði náð sér, er nokkrar mínútur voru liðnar.
„Jáu, ssgði hÚD „því er nú svo varið, að Pennick
sagði mér, að Mary Branksome hefði heyrzt vera á
kreiki uppi í herberginu, og sagði eg þá við sjálfa mig,
að þetta gaeti ekki vitað á neitt gott!u
„Urii þetta var eg að hugsa allan daginn“, mælti
■frú Seely enn fremur, „og þegar eg hafði snætt kvöld-
verð, hafði eg engan frið. — Frú Seely! ssgði eg þá
27
ir hoDurn, og gsetti hann þess, að líta aldrei aptur.
En er þeir voru aptur komnir niður, eettist Andrew
PenDÍck í hægindastólinn sinn, og þó eigi í því skyni,
að fara að móka, eða dotta, heldur starði hann látaust á
eldinn, og hlustaði.
John tók að vísu blaðið aptur, en — hann las ekki,
en hlustaði — — —
Mary Branksome — eða vitlausa Mary, eins og
hún var tiðast nefnd í þorpinu — hafði átt heima að
Bakkagorði árum saman.
Býlið var lítið, og hafði hún einatt veitt búinu
sjálf forstöðu, og ekið sjálf með varning sinn á markaði
þar í grendinni.
Hún var einkeDnilegur kvenmaður, og ófríð sýn-
um.
Yin átti hún engan, og umgekkst ekki neinn.
Margar sögur gengu um hátterni hennar, og börn
lögðu á flótta, er þau sáu til hennar, — haltrandi eptir
götunni, með digra, svarta stafinn sinn í hendinni.
Þegar hún fór að eldast, þurru bæði líkamskraptar,
og sálargáfur hennar, og nú bar það við, sem kynlegasfc
þótti, og það var það, að hún gat hvorki borgað skatta,
né önnur útgjöld.
Þetta myndi þó eigi hafa þótt kynlegt, hoiöi eigi
svo verið háttað, að því fór svo fjarri, að hún kannaðisfc
við fátækt sína, að hún þóttist þvert á móti eiga all-
miklar ©ignir.
Að lokum varð sá skilningur ríkjandi, að það
myndi hafa verið vani hennar, að fela fé, er henni safn-
aðist, á ýmsum stöðum á heimili sínu, og flytja það úr
einni sprungunni í aðra, þar sem hún taldi því þá befc-