Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.10.1911, Side 8
166
-Þjóðvii.jinn.
XXV., 41.- 42.
Pétur Halldórsson bóksali (sonur Halldórs
bankagjaldkera Jónssonar.
Á mentaskólanum almenna eru nú svo marg-
ir nemendur, að skipta hefur orðið 2 bekkjum,
1. og 4. bekk.
Hansen&Co.
í Frederiksstad
í Noregi
hafa á boðstólnm beztu tegundir olíu-
fatnaðar og vatnsheldra dúka (Presen-
ninger).
Yér notum einatt bezta efni, og hag-
fellduetu gerð.
Biðjið því einattum olíufatnað Hansen’s
frá Frederiksstad, því aðhann er beztur.
THE
North British Ropework C°y Ltd
Kirkcaldy
Contractors to H. M. GoYerment,
búa til
rússneskar og italskar
fiskilinur og færi,
Manila, Coces og tjörukaðal,
allt úr bezta efm', og sérlega vandað.
Biðjið því ætíð um líirkcaldy
fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim,
sem þér verzlið við, því þá fáið þér það,
eem bezt er.
rÖTTO HBNSTED
danska smjðriiiit «r btsk.
Biéjið um fceyurvflrruir
^ótey" .lngólfl^^‘, „ Yiehia " mU /sofbkT
Smjðrlíkið fc9st einungi$ frd t
Offo Mönsfed % /
Kaupmannahöfn oa/fncfeum
i Danmðrku. * /Hr *
KGNUNGL. HIRP-VERKSMIÐJA.
Bræðurnir Cloétta
mæla með sínum viðurkenndu Sjónólaðe-teg-uitjcliirn, sem eingöngu eru
búnar til úr
fínasta Kakaó, Sykri og Vanille.
Enn fromur Kakaópúlveri af beztu tegund. Agætir vitnisburðir
frá efnafræðisrannsóknarstofum.
Prentsmiðja Þjóðvijlans.
30
„Svo — ekki er eg þó slveg viss ura það!“
„En þú sagðir sjálfur, að barkið, sem þú heyrðir i
gærkveldi, hefði stafað frá rottunum“.
„Jé, það sagði jeg að visu.“ svaraði Pennick. „En
jeg er þó ekki vel trúaður á það“.
John sat dú stundarkorn hugsandi, en mælti siðan:
„Reyrðu! Nú skal eg kenna þér ráð! Biddu frú Seely,
að koma hingað i kvöld, og sitja hjá þé udz jeg kem.“
„Já, það held jeg. að jeg geri.“ svaraði gamli
maðurinn, og létu þeir svo úttalað um málið.
Daginn eptir það, er markaðurinn var haldinD, átti
John mjög annríkt, — að koma fyrir stórgripunum,
sem hann hafði keypt daginn áður, að það var eigi fyr
en um kvöldið, er haun var seztur í stofunnni, að hon-
um gafst færi á, að inna Andrew eptir því, hvernig
honum, og frú Seely, hefði liðið, meðan, er hann var
fjarverandi.
„Okkur leið mjög vel“. avaraði gamli maðurinn.
„Sagðirðu henni nokkuð frá því, aem -?“
„Ekki sagði jeg henni nú neitt beinlínia“, avaraði
gamli maðurÍDn „en eitthvað hafði hún þó upp úr mér,
og allt kvöldið sátum við, og hleruðum, en heyrðum
ekkert“.
„Og hvað Iagði hún til málaDna?“
„Hún sagði, að það hefði verið öllum um megn,
að gizka á, upp á hverju Mary B.'anksome hefði kunnað
að finna, meðan er hún dyaldi hér á jörðunDÍ, og þá
væri það líklega eigi auðveldars, er hún væri dáin“.
„H’m !“ sagði JoLra, og setti hljóðan.
A Andrew Pennick seig nú eins konar svefnmók,
31
en John sat, og tottaði reykjarpípuna sína, og starði í
eldinn, og var einnig hélf-svefn- og þreytulegur.
Loks fór allt að verða fyrir honum, sem i þoku,.
udz höfuðið hné niður á brjÓ3tið.
Rétt á eptir spratt hann þó upp, og glaðvaknaði.
Hvað hafði vakið hann ? Hann viasi það ekki.
Honum varð nú litið á Andrew gamla, er sat, og
hraut, og haíði vafið rauðum vaaaklút um skallann á sér,
eina og til þess að hlífa sér við kuli.
En er John sat svona, heyrðist honum hann heyra
eitthvert iágt hljóð í herberginu uppi, og lagði hann þá
eyrun odd betur við.
í þessu svifum vaknaði Pennick gamli, benti fingr-
inum, skjálfandi, upp í loptið, og apurði, í hálf-akrækj-
aDdi róm:
„Hvað er þetta? Hvað var þetta?“
John leit forviða á haDn. — Rétt áður hafði hon-
um virzt Andrew vera í faata svefni, og akildi hann
því eigi í þvi, að hann hefði getað heyrt hljóðið, aem
hann hélt sig hafa heyrt.
„Þig hefur líklega dreymt.“ mælti hann atuttlega.
„Nei, fjarri fór því!“ mælti gamli maðnrinn, all-
önugur. „Þú sagðir og um kvöidið, að mig hefði
dreymt, en svo var þó »lls eigi“.
„Hlustaðu þá!“ mælti JohD.
Þeir aátu nú báðir, og hlustuðu.
Dauða-kyrð hvildi yfir öllu, udz brenni-kubbur datt
úr arininum ofan á ateingólfið, og olli talaverðu
harki.
Pennick hrökk við; en svo varð aptur s»ma dauða—
kyrðin, sem fyr.