Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1911, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1911, Blaðsíða 4
216 -ÞjÓÐVXUi.NN XXV., 54. - 65. Jarðskjálftar urðu miklir í Suður- Kaliforniu í okt. þ. á., og hrundi fjöldi húsa. — Mífilt er að 700 manna hafi biðið bana, og fjöidi manna orðið hús- næðislausir, og báglega staddir. 1. okt. þ. á. varð í New York bráð- kvaddur Winfield Scott Schley, er sigur vann h Spánverjum við Santiago 2. júlí Í898. Sléttu-eidar urðu miklir i Texas í liaust, og er skaðinn metinn margar milljónir dollara, enda brunnu ýms býli og bæir og nautgripir týndu lífi svo að þfisund- um skipti. (ianada. Hertoginn frá Cannaught var nýlega skipaður landstjóri í Canada, og kom hann til Quebec 13. okt. síðastl. Þingkosningarnar til sambandsþings- ins í Canada eru nýlega um garð gengn- ar, og gengu þær að þessu sinni íhalds- mönnum 1 vit, og er Wilfrið Laurier- • stjómin því farin frá völdum, o'g höfðu framsóknarmenn þá haft stjórnina á hendi í 15 ár, eður síðan í júlí 1896. Foringi íhaldsmanna, er Robert Laird Borden er nefndur, hefir nú tekið við stjórnarforystunni. — líann er lögfræð- ingur, fæddur að Grand Pre í Nova Scotía og var faðir hans skólakennari, og bóndi og er móðir nýja forsætisráðherrans, Eu- nice Laird að nafni, enn á lífi, og nú 87 ára að aldri. Yar mikið um dýrðir í höfuðborginni Ottava, er Borden kom þangað, áð ný afgtöðnum kosningunum, og gengu þá, meðal annars, 50 þús manna með bly« honum til heiðurs. Haiti. Bærinn Maguana á Haiti gjöreyddist af jarðskjálfta, og týndi fjöldi manna lífi. Mexico. Uppreisnarforinginn Francesco Medero var nýlega kosinn lýðveldisforseti í Mex- ico, en vara-forseti Pino Suarez, vinur hans. Þingkosningamar, sem þar eru nýlega um garð gengnar, gengu og Madero, og fylgismönnum hans, í. vil. Róstur eru þó enn nokkrar í Mexico, — mælt. að 6 þús. manna fari með rán- um í grennd við höfuðborgina, ogheitir sá Zapata, og er hershöfðingi, er téðum óspektum stýrir, og búist við, að þær verði mjög bráðlega sefaðar. Peru. , j Lýðveldisstjórnin i Peru í Suður- ■ Ameríku hefir ný skeð sent her inn yfir j landamæri Chili lýðveldisins. Hver orsökin er tii ófriðarins: hefir ; enn eigi spurzt. Marocco. Spánverjar, er áður hafa tekið af Mar- occomönnum borgirnar Elksar og Larr- ash, hafa nú og ný skeð tekið Arsíla herskildi. Mælt, að þeir séu nú og einráðnir í því, að láta ekkert af þessu laust aptur. Kgyptaland. Þegar fregnin um sigurvinninga Tyrkja i Tripolis barst til borgarinnar Alexand- ríu á Egiptalandi, urðu muhamedstrúar- menn þar afar-kátir, og gengu 10 þús. maima með fána um göturnar, og áköll- uðu Allah um bölvun öllum vantrúuðum til handa, þ. e. þeim, sem eigi eru mu- hamedstrúar. — Urðu ærsl svo mikil, að sölubúðum var lokað, og lá við sjálft, að ráðið yrði á Itali, sem þar búa. Síain. Konungs krýning á fram að fara í Bangkok 6. des. þ. á. Meðal konungborinna manna, verður Valdemar Danaprinz, og þrír synir bans, þar við staddir. Japan. Púðurverksmiðja sprakk í lopt uj»p í borginni Tokio 22. okt. þ. á. — Biðu tólf menn bana, en níu urðu liættulega sárir. Alþingiskosningarnar. , nr. Þegar getið var kosnÍQgar-árslitanna í Dala- sýslu; sbr. 5J. 53. nr. blaðs vors þ. á., var enn ófrótt, hversu atkvæðin þar höfðu tallið. Nú er frétt orðið, að hr. Bjarni Jönsson (við- skiptaráðanaut.ur) lilaut 143 atkv., en þing- mannsefni nhpimastjórnar“-liðsins að eins 75 atkv. Dalamenn oiga þökk skilið fyrir frammi- stöðuna. — 70 Jeg gjörðist svo djarfur að feoma við kinnina á heDni, og var hún isköld, sem gröfin. .Teg lag7'i k rtið frá rrér, lagði höfuðið á rúmið, og fór að grát i, — jeg, sem ekki hafði tárast, síðan jeg var barn, jeg sern miast bafði beimkynni og ættmeoni, áður en eg varð það, sem eg nú var orðinn, sá, er lét !ukk- una réða. Tárin sserðn mig, sem bit.rasta sverð. Og þó að eg væri að eins hálf-klæddar, fann eg nú e'gi lengur til kuldans i herberginu. Mér fannst því líkast, sem haf beiskjunnar hefði ekollið yfir mig, sem þar hefði allt farist, og gleymzt, nema það, að þessi fagri kvennmaður var látinn. En allt i einu tók hjartað í mér að berjast að nýju, því að mér heyrðist eg heyra andvarp, og fannst eg finna andardráttinn henDar bæra við hárinu á mér. Jeg spratt upp, og hélt Ijósinu alveg »pp að and- lítinu á henni. En þá gat eg ekki séð, að nein breyting væri á orðin. Þá greip mig það æði. að eg lypti henni upp, og bar hana yfir í hlýtt rúmið mitt, vafði rúmfötnnum ut- an uro bana, og Hfgaði aiðan eldinn i ofninura. Mér datt i hug, að eg ætti dálítið af brennivíni í pjönkum mínum, náði í flöskuna, og hellti ögn inn á milli varanna á henni. Jeg hreyfði handleggi hennar upp og niður, eine og eg hefði séð lækna gera, er rvynt var að lifga drukkn- aða. Þessu hélt jeg um hríð áfram sem ákafaat og reyndi einnig að hita henni á mér. 3 maðurinn var á leiðinní i sölubúð sína, sá hann, að gat- an, sem annars var vön að vera troðfull af kössum, var full af fólki, sem var að sjá all-»st. Hann varð fyrst hræddur urn, að kviknaö væri í hjá pér, sn aá þó, er h»nn gætti betur að, rð hvergi stóð rekur út úr gluggunum. Hann saug nú upp í nefið, og sagði við sjálfan sig, að lyktÍD m.yndi hafa verið eitthvað önnur, «f kviknað hefði í fleskinu »ínu. Þsgar hann var kom;nn lengra eptir strætinu, gekk hann og brátt úr «kugga um það, að mannþyrpingin var eigi fyrir framaD dyrnar hjá honum, heldur hjá Middle- man Hann g*kk því rólega til mannþyrpingarinnar, og *pnrði: nHvað geDgur á?u Maðurin*, sem hann beindi orðum sínum að, benti þá á einn gluggann í húsi Middleman’s, og mælti: Þarna íbdí hefur eÍDhver verið myrtur!1’ rHvað?“ mælti kaupmaðurinn, og brá mjög. „Myrt- ur! — hvar — hver?“ „Það er »agt, að það sé — eigandi b&nkansP „Hr Middleman?“ Kaupmaðurinn rnddist nú alla leið þangað, sein hann sá lögregluþjón stands, til þess að afla sér gleggri upplýsinga. Það, sem kaupmanninum hafði þótt ólíklegt, var satt. Hr Middleman hafði daginn áður, eins og hann var vanur, verið í bankanum, og það var orðið áliðið dags, er hann gerði konHDni «em dyranna gs»tti, aðvart *m það, að hann ætlaði að gista þar um DÓttiaa, og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.