Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1911, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1911, Blaðsíða 6
218 Þjóbyxljinn. XXV., 54.-55. manni, eða öðrurn, Bem í blöðin rita, að hafa sagt nohkuð í öðru skyni, en þeim þöknast sjálfum að segja. Hverau auði»tt, sem 'öllum kann að vera, að um versta, eða hrekkvíaatta til- gang sé að r»ða, og hversu mikið mein, aem blekkingunni, lýginni, eða undir- íerlinu kann að vera ætlað að vinna al- menningi, eða þá einstökum mönnum, þá mátti enginn láta sig það henda, að bínda almenningi á, hvað undir byggi. Hr. J. ól. hefur þótt þe*s brýnuat þörfin, að þeir k»mu *ér enn betur við, en verið hefurf!) En skyldi eigi allur fjöldi ruanna vera þar á öðru má!i? Vér forðuðum honum né á síðasta al- þingi frá þeirri háðunginni, að málið væri nokkru sinni rsett í nefndinni, sem því var visað til, eða kamist lengra, en til fyrstu umræðunnar. Hann hefur nú — með greininni í „R9ykjavíkinni“ - verið að þakka os* fyrir hjálpsemina, eða hitt þó heldur . . . Til „lngólfs“. —o— Eon að nýju hefir hr. Ounnar Egilson — sbr. „Iagólf“ 29. nóv. þ. á. — fundið ástæðu til þess, að minna almenning á ósannindin, og aðdróttanirnar, sem hann hreytti í vorn garð út af Frakklandsför- inni. Myndi þó flestum finnast, að sæmra hefði honum nú verið, að þegja, — ekki ^ízt eptir það, að hafa leitt ráðherrann út í önnur eins gönuhlaup, sem raun er á orðin. En honum hefir sárnað það, að flett var ofan af aðförum han9, og þykist því aldrei geta hefnt sin, sem skyldi. Eítt af aðal-einkennum hefni-þráarinn- ar er það og, sera kunnUgt ætti að vera, — að svífast jafn vel einskis, er svo býð- ur við að horfa, en grípa þá til lyga, blekkinga, álitshnekkinga, og hvers, sem er, sá það talið vogandi. I fyr greindu nr. „Ingólfs“ birtir hann nú ýmsan þvætting f vorn garð, sem hann segir, að staðið hafi í blaði í Rouen. Hvort nokkuð er hæft í því, eðuralls ekkert, látum vér ósagt, enda getur hr. O. Egilsson og eigi vænzt þess, að vér leggjum trúnað á orð hans. Ekki hefir honum og þótt nóg, sem hann ber frakkneska blaðið fyrir, heldur hnýtir hann því aptan við frá sjálfam sér, að vér höfum í Rouen gert vart við oss í „Skandinavisk Læseværelse for Sö- mænd“. Aptan við þetta hnýtir hann háðs- merki, og segist hafa fyrir sér „sögusögu áreiðanlegra manna“, — en svo kveða þeir reyndar opt að orði, sera vita sig vera kunna að því, að breiða út ósann- indi um náungann. Vér getum nú og frætt ritstjóra „Ing- ólf“ á því — sem vér að vísu efum eigi að hann veit manna bezt sjálfur — að hann er að breiða út tilhœfulaus ósannindi. Vér höfum aldrei á „Skandinavisk Læseværelse for Sömænd“ komið, — hvorki í Rouen né annara staðar. En það, að hann setur háðsmerkið, virðist benda á, hve mikill maður hann þ.ykist sjálfur vera, og hve afar-smáum augum hann lítur á sjómennina, — og þó kefir nú hálf-bróðir hans lengi verið eian í þeirra tölu, auk fjölda annara heiðursmanna, sem fyllilega *tanda rit- stjóra Ingólf* á sporði að því «r mana- vit og drsngskap snertir. Að öðru leyti hirðum vér eigi að svara nefndri árás á oss frekar. En að hr. O. E. svari sannleikanum enn, som fyr, á sína vísu, þarf liklega eigi að efa. Yfirlits-sliýi'slan, er birtist í í blaði voru að þessu sinni — lútandi að því, hvernig atkvæðin skiptust við ko*n- ingaraar 28. okt. þ. á., að því er til „sjálf- stæðismálsins" kemur —, hefnr að vís* þegar birzb í blaðinu „ííafold“, en þar sem einn heldur þetta blaðið, en annar hitt, höfum vér þó engu að siður talið rétt, að ljá henni rúm í blaði vort. Skýrslan er *amin af hr. Arna Jö- hannssyni, banka-starfsmanni, eptirtilmæl- ura „sjálfstæðis skrifstofunnar“ án þess hún hafi þó haft önnur, eða frekari af- j skipti af tilorðningu hennar, — enda er j hr. A. J. og einn i stjórn nefodrar skrif- j stofu. Persónulega höfum vér og eigi haft t.ök i á þvi, að rannsska skýrsluna, að því er I til einstakra atriða hennar kemur, en ef- j um eigi, að hr. A. J. hafi gert sér allt far um, að vanda hana, og gjöra svo sanna og rátta, sem föng voru á. Helðassam«æti. 3l.okt. slðastl, var hjónunum Qnðm. Guðmunds- tyní ok Sigriði Glsladóttur aó Saurbæ í Ölfusi lialdið heiðurssam*»ti að Krögeólfsstöðum á gullhrhrúðkaups degi þeirra (fimmtugasta hjú- skapar afmæli). 72 í ofninn, með því að mjög er kalt í harberginu, *em hún •r i.“ „Hann er geDginn af vitinu', inælti veitingamaður- ídd. „Taki enginn mark á því, *em hann segir“. „Komið roeð mér“, *agði eg við veitingakonuna, „og getið þér þá sjálfar sáð það!“ Konanfleygði nú fatatuskum utan yfir náttfötin, sem bún var í, og fylgdist síðan með mér, og fór mér þá að getast betur að henni. Jeg benti henDÍ nú á rúmið ungn stúlkuunar, sem var autt, og síðan á stúlkuna sjálfa, sem var í rúminu minu; og var nú hverjum manni auðsætt, &ð hún svaf, og dró að sér andann. „Þetta er okkur afar-mikilla peninga virði“, heyrði •g, að hún muldraði í barm sé7.. Frostið hafði þakið rúðuna þykknm isblómum, og þó að eldur væri í ofninum, var kuldinn í herberginu þó »fskaplegur. „Það væri betra fyrir hana, að vera í herbergi, þar sem hlýrra væri“, heyrði eg, að veitingakonan taut&ði við sjálfa sig, án þsss að bsina orðunum til mín. Það mátti veitinga konan eiga, að hún var bæði snar- ráð, og úrræðagóð, eins og á stóð. Gestirair höfðu þyrpzfc að hurðinni á bláa hsrberg- inu, en veitingakonan varði þeim inngöngu, — aagði, ■em var, að þar lægi sjúklingur, og gæti verið, að ajúk- jjómurinn væri næmur. Sumum gestunum, sem henni virtust hinum fremri, ■agði hún þó allan sannleikana. Jeg bar nú uogu stúlkuDa sjálfur inn i bezta gesta- herbergið, sem til var: SAGAN AF VITNIND ÞÖ.GLA. EPTIR EDMUND YATES. (lau.sljkí pýding.) I. KAPÍTULI. Fjarri fór þyj, að húsið, sem Middleman1# banki var i, væri skrauthýsi. Bankinn var „firma“-b»nki, og hafði bsykistöð sína i gamalli, dimmri og þröngri hliðargötu í þsim hluta Lundúnaborgar, sem nefndur er „London City“. Vii hliðina á bankanum var matvælaverzlun, vön var, að láta kassa, með eggjucn og osti, út a götUi. Tig»ir menn, er erindi áttu, í barkann, áttu því opt all-örðugt með það, að koma vog n sínum fram hjá þsssu dófci. Kvörtuðu því ýmsir þeirra undan því á skrifstofu bankans, hve örðugt væri, að komast þangað, og hótuðu, að saúa sér til annars banks, ef úr þessu yrði eigi bætt. Enginn gerði þó alvöru úr hótaninni, enda voru

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.