Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1911, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.12.1911, Blaðsíða 8
220 Þjóbviuinn. XXV. 54.-55. Tnnsjónarnoanns Þórarinssonar), M. Olsen (verk- fræðingur, er verið hefur eiithvað við riðinn „Miðdals-námuua“) o. fl. Til Vestmannaeyja fóru og: Einar skáld Hjör- leifsson, Karl sýslumaður Einarsson, Gunnar Ólafsaon (fyr alþm). Þá fóru og m'u menn til Englands, til þess að sækja nýja botnvörpunginn; „Skúlafógeta.“ Enn fremur tóku og 4 íslendÍBgar sér far héðan til Vesturheims. A híBÍarstjórnarfunili 2. f, m. var konsúll Kr. 0. Þorgrimsson kosinn i heilhrigðisnefnd- ina hér i bænum. Bæjarstjórnin hefur hálft i hvoru verið að ráðgera málssókn á hendur blutafélaginu „Málm- ur“, sem stofnað var hér i bænum fyrir nokkr- um árum, til að leita gullsins í Oskjuhlíðar- mýrinni, sem allt hefur íarið út um þúfur. Niðurstaðan varð sú — á hæjarstjórnarfundi 2. f. m. (nóv.) — að sleppa málssókn, ef inn- lent, eða útlent félag fengist til þess, að greiða áfallnar skuldir félagsins, og taka að sér skuld- hindingar þess, i samræmi við samningana við bæjarstjórnina- „Konstant“ skip frá miljónafélaginu svo nefnda. er lagt hafði af stað héðan, með salt- fisksfarm til Spánar, hreppti ill veður, svo að farmurinn kvað haía orðíð fyrir einhverjum skemmdum, og kom skipið hingað því aptur. Við niðurjöfnunarnefndarkosninguna, sem get- ið er hér að framan, voru þrír listar; A-listinn (þ. e. listi sjálfstæðismanna), og hlaut hann.................... 390 atkr., B-listinn (þ. e. listi heimastjórnarmanna, er hlaut ...... 388 atkv., og C-listinn (frá verkmannafélaginu ,,Dagsbrún“), er hlaut . -.............128 atkv. Kosningu hlutu því þessir: Guðm. Olson (A-iisti) Kr. Kristjánsson (B-listi) Sigurborg Jónsdóttir (A-listi) Helga Torfason (B-listi) Arni Jónsson (C-listi) Ari Antónsson (A-listi)‘ Jón Jóhannsson (B-listi) Kjörfundurinn hefur því — eins og atkvæða- talan sýnir — verið mjög slælega sóttur. dar\$ka smjóriihi er betf. um JSóley’* .ingólftir" w Hehla " afo JzœfoldT Smjörlihið fce^t einungi$ frdi Oíto Mönsted 7f. Kaupmtfnnahöfn og/\ró<,um > i Oanmörku. KCNUML. HIBB-VERKSMIÐJA. Bræðurnir Cloétta mæla tneð sínnm viðurkenndu SjóKól&ðe-'teg'i.inclu.m, sem eingöngu em búnar tii úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af beztn tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofu'm. Prentsmiðja Þjóðvijlans. 74 gamli maðurinn enn fremur, „því *ð yður synjar hann engrar bónar“. „Jeg var nú reyndar að hugaa um, að fara héðan í dag“, svaraði jeg, og lét, lem inér brygði hvergi, „þar sem jeg er hór að eins á ferð“. Þó að eg segði þetta, þóttiat eg þó rita, að eg kæmist ekki af atað. Jeg átti engru hægra með að yflrgefa ungu stúlk- una, en mölurinn að hverfa frá ljóiinu. Don Juan kom síðdegii daginn eptir, og gengu fjórir hestar fyrir vagninum, anda var hann kominn, til að sækja lík dótiur sinnar. Hann var glæsimenni, og hárið farið að grána, og var hann, iem von var, venju fremur fölur í andliti. Þegar hann até út úr vagninum, átti hann örð- ugt um gang, og var því likaat, iem hann væri eigi vel hriii. „Æ, Eugen“, mælti hann, er hann kom auga á vin sídd, gamla manninn. „Þetta er beiskur dagur fyrir mig og mína. „Jeg hafði hlaupii i fslur, ef Eugen hefði eigi tekið í handlegginn á mór. „Góði, garnli vinur“, mælti hann. „Þar sem þú hefur nú borið byrði sorgarinnar, þá bú þig nú einnig UEdir það, að geta tekið gleðinni, og er róttast, að þessi maður skýri þér nú frá atvikum*. Jeg sá, að Don Juan riðaði, svo að eg greip í hanD, svo að hann ditti ekki. „Hughraustur!“ mælti jeg. „Húu «r ekki dáin! Og nú sefur hún, s«m barn, og roðinn er farinn að iserast í kinnarnar á henni. — * * « 75 Fám dögum síðar lögðum vér af staí yfir heiðina, skóglrndið, og fjöllin, og komum þrem dögum síðar til bústaðar Don Juan‘s. Hann lagði, að því er séð varð, all-raikla atund á vínyrkju, og mátti heita, að þar væri sumar, en vetur- innn horfinn. Don Juan hafði mælat til þess, að jeg fygldiat me?> þsirn, og varð eg fúslega við tilrnælum hans. Hjónunum i veitingahúsinu hafði hann gefið all- álitlega fjárupphæð, og fyrirgefið þeim, hvarsu þeim hatði fariet við mig, með því að til góðs hafði leitt. Hafði eg ýmist riðið, eða setið í vagninum hjú Don Juan, og Clarissu, dóttur hans, en stundum höfðum við Don Juan gengið, og spjallað þá um alla heima og geima. Clarissa var jafoan mjög brosleit við foður sinn, og við mig spjsllaði hún, sem við gaml*D kuDningja, og fékk ag æ meiri og einlægari ást á heani. Ekki hafði eg verið marga daga í höll Dou Jaansr er mér var orðið það ljóst, *ð hann var stór-efnaður maður, eíns og honum var þá og orðið það kunnugt, að jeg vai fátækur vesalingur. Kallaði hann mig þá einhverju sinni á afvikinn. stað, og mælti: „Þér rnegið aldrei fara héðaD, hr Gíles, en verðið’ að vera hér, og mér í sonarstað!“ ,Æ“, sngði jeg, og tók ÍDnilega í höndina á hon- um. nÞað fer nú eptir því, hvað ungfrú Clarissa segir, því að hafi hún sigi ást á mér, þá verð eg að hverta aptur út í geimicn. „Hún er yðar“, mælti hann. „Hrifuð þér hana

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.