Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1911, Side 5
XXV. 59.-60.
ÞjÓÐVIL.jIKN.
237
TTOMBNSTEBi
dcunska smjöHiki ar betf
Biðjíð um fogundinu*-
.Sótey" wbl^óHllr’, «HeKUa~<*» Jsúfbkf
Smjörlikið fce$t einungts fra i
Ofto Mönsted Tf.
Kaupmannahöfn ogAró^um
* i Danmörhu.
Dacota, en dvöldu síðan bór og þar í Is-
lendÍDga byggðum.
AIis var þeiro 12 barna auðið, og eru
þesBÍ sjö á Jífi: Ari, — Arnleifur, — Jó-
hann, — Elína, — Jónarina, — Eggert
og — Ingibjörg.
Blaðið „Heimskringla“ segir um hina
látnu: „Sigurlína heitin var sköruleg
kona í sión og rauD. — Hún var vel
greind, frábærlega þróttmikil og ósér-
hlífiD, gestrisin og brjóstgóð við alla sem
bágt áttu“.
t
19. okt. þ. á. andaðist í Park River í
Norður-Dacota Moritz læknir Halldbrsson
57 ára að aldri.
Hann var fæddur í Reykjavík 19. apríl
1854, voru foreldrar hans: Halldór yfir-
kennari Friðriksson og Leopoldine, kona
hans, og hót hanD fullu naÍDÍ: Hans Ját-
varður Moriiz. — Hann gekk ídd í latínu-
skólann 1869, og lauk þar stúdentsprófi
1874 (með I. eikunn), en embættispróf í
iæknisfræði lauk hann síðan í Kaúpmanna-
höfn 1882. — Þar var hann síðan í 8 ár
spitalalæknir, og 2 ár læknir i daDska
sjóliðinu, en stundaði einnig lækningar i
Kaupmannahöfn.
Þar kvæmtiat hann og árið 1883 eptir
lifandi ekkju sinni Jóhönnu Birgittu,
f'æddri Heracceh, og var hún dóttir vopna-
smiðs í Kaupmannahöfn. — Gekk prófessor
Finnur Jónsson í Kaupmannahöfn síðar
að eiga eystur hennar.
Árið 1892 fluttist Moritz frá Kaup-
mannahöfn til Vesturhein s, og settistað
í Park River í Norðnr-Daco'a, ig bjó
bann þar síðan til dánardægurs. — Verð
þeim hjónunum alls 5 barna auðið, sem
öli á eru lífi: 3 synir og 2 dætur.
Hann dó úr afleiðingum af slagi, og
var jarðsunginn af sira Fr. Bergmann.
„Heimskr.u segir, að eptir bann liggi
all-mörg rit, bæði læknisfræðisleg og nátt-
úrufræðislegs efnis. — I blaðinu segir og,
að hann hafi „bæði sem læknir og maðuru
áunnið sér ást og virðÍDg fjölmargra, og
verið „traust hjálparhella þeirra, er bágt
áttu“. —
REYK.JAVÍK 31. des. 1911.
Tíðin ágæt um jólin, og jörð alauð hér syðra.
A bæjarstjórnart'undi 21. þ. m. var samþykkt,
að lita framkvæma hafnargerðina Jyrirhu'guðu á
þann hátt, sem gert or ráð fyrir í áætlun Smith’s
verkfræðings.
Jafn framt samþykkti bæjarstjórnin og, að
leita sem ailra bráðast tilboða, að þvi or fram-
kvæmd verksins snertir.
27. þ, m. hélt „Reykjavikur-klúbburinn11
skemmtisamkomu fyrir fjölda barna á hótel
Reykjavík (jólatré, og dansleik.)
Hama kvöldið hélt skipstjórafélagið „Aldan“
ýmsum börnum veizlu á hótel ísland.
28
ómögulega geta áttað sig á því, hvað hann ætti til
bragðs að taka.
Hann gekk því stundakorn í garðinum.
Þar var bátur, ætlaður til afnota gestum, er kynnu
að vilja baða sigi
Dýfði hann sér nú nokkrum sinnum niður í ána,
og fanr, að haDn hresstist þá, og styrktist.
Höfuðið var nú og í bezta Jagi, svo að hann gat
nú hugsað um, hve illa var komið.
„Auðvitað verða peningarnir að greiðastu, mælti
hann við sjálfaD sig, er hann var aptur kominn inn í
berbergi sitt, og tekinn að snyrta eig þar til. — „Og
þeir verða að greiðast þegar í stað, þar sem hr. Studly
vill alls engan frest veita! Eu vann hann þá nú á
beiðarlegan hátt? Jeg hefði þorað, að sverja það í gær-
kveldi, að hann átti eitthvað við spilin undir borðinu,
og nú, er eg hefi sofið Úr mér rikið, þá er eg enn sömu
skoðuDar. — Hefði hann eigi verið faðir Onnu, hefði eg
gripið fyrir kverkar honum! En — að hugsa sór, að
eiga slikan þorpara að tengdaföður! En hvað myndi eg
þó eigi gjöra hennar vegna? Vegna hennar, sem er svo
yndisleg, -- stillileg, og þolinmóð! En verst af öllu er,
að hafa tapað þessum 150 sterlingspundum! Heimsk-
ÍDginn jeg, að halda áfram að spila, unz upphæðin var
orðin svona há!“
„En hvaða ráð hefi eg núu, mælti hann enn frem-
Dr, „öDnur, en þau, að grípa til arfsins, sem eg ætlaði
mér að nota, til þess að setja heimili á laggirnar, er eg
færi að kvongast?
En hvað sem því Hður, þá er unga stúikan hríf-
andi fögur! Skyldi hún vita, að mér lízt vel á hana?
25
vssabókina sína. rÞað eru rétt 40 pund. Jeg var
heppinn síðasta kvöldið, en vera má, að þór viimið i
kvöld! Getum við nú byrjað?“
Það kom bik á Damby. — Hann varhræddur um,
að hann kynni að tapa að nýjr, en vildi þó eigi játa það.
Þeir fóru nú að spila, og höfðu púnsglösin fyrir
fraroan sig, og héldu síðan áfram að spila, og drekka,
unz klukkan sló tvö.
„Rækalli er orðið framorðið!“ mælti hr. Warner.
„Það segið þér satt!“ niælti Damby. „Nú hefur
mér ólánast aptur“.
„Já“, sagði Studly. „Þér hafið verið óheppinn!
Þér hafið tapað 150 sterling«pundum!“
„150 sterlingspundum !u át ungi maðurinn eptir
bonum, og sló á haun felmtri.
„Sjóið sjálfur — !u
„Jeg hefi ekki skrifað neitt hjó mér!u svaraði
Dambj'.
„Jæja! Haldið yður þá að reikningi minum!u
Damby bafði staupað sig að muD, og var orðinn
þreyttur, og mátti hafa eig allan við, að glenna. upp
anguD, til þess að geta glöggvað sig á reikninginum.
„Fjandinn sæki það!“ mælti hann. „Jeg krefst
þesc’, að mér gefist kostur á að hefna þessa!“
„Auðvitað fáið þér þáð!u svaraði Studly. „En ekki
í kvöld. — Á sunnudaginn kemur ef þór viljið!“
„Það er gott, en — en hvernig á jeg að borga
i dag?“
„Hafið þér eigi peninga á yður? spurði Studly.
„Jæja, þá bafið þér þá óefað heima hjá yður!“
„Ekki haldur!1* svaraði Dimby. „Að minnsta kosti