Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.02.1912, Blaðsíða 5
ÞJOÐVILJIISN.
17
XXVI, 4.-5.
Mörgum hetir farist höfðinglega við
liælið, gefið því veglegar gjafir.
Og margir hafa jafnan á ýmsan hátt.
sýnt því velvild bæði í orði og verki.
Einn þeirra manna or Olafur Björnsson,
ritstjóri Isafoldar. Hann hefir nú fyrir
skömmn vakið máls á því, að menn eigi
að hugsa til Heilsuhælisins á a’fmælis-
degi sínum, gefa því afmœU$(/ja{ir. Hafa
honum þegar borizt þess konar gjafir;
muTi hann leggja ailt kapp á, að þær
verði sem fiestar og mestar.
Jeg kann honum beztu þakkir fyrir
þetta ágæta nýmæli, og vona að það verði
Heiisuhælinu tii mikils stuðnings.
Það er auðvitað, að stjórn Heilsuliæl- !
isfélagsins og allar deildir þess munu i
taka með þökkum við öllum afmælis-
gjöfum. Sömuleiðis ber jeg það traust
til ritstjóra allra íslenzkra blaða, að þeir
vilji veita afmælisgjöfum viðtöku og geta
gefendanna í blöðum sínum.
Og hver veit, hvað úr þessu getur
orðið.
Ef aVt upi>h\>mid fóllc vildi muna Heilsu-
hælið á hverjuin afmœlisder/i sinam og geía, \
því nokkrar krónur, sem það geta, en |
hinir krónubrot, sem minna mega, þá |
mundu allir standa jafn réttir í fjárhagn- j
mn, en Heilsuhælið komast úr miklum I
kröggum og ná því óskamarki, að geta I
veitt fátæklingum ókeypis vist og efna- |
litlum ódýra vist.
Öll íslenzk blöð eru vinsamlega beðin i
að flytja lesendm sínumþessa orðsendingu.
Rv. ’Vt 1912. |
G. Djörnsson. '
Hitt og |)etta.
--o—
Talið er, að 1. jan, 1911 hafi lengd allra jA,rn-
brautann* á jörðinni verið alls 1,006,748 kiló-
metrar.
Þar af er frekur helmingurinn í Ameríku,
tæpur jiriðjungur í Norður&lfunni, og ekki fullur
tíundi hluti í Asíu.
Að fiví er lagningarkostnaðinn snertir, hefir
hann orðið mestur í Englandi, — hver kílómetri
kostað að meðaltali 610 þós. króna. — En ódýr-
astar hafa járnbrautirnar orðið i Australíu, —
að eins 63 þús. króna hver kílómetri.
Sé & hinn bóginn litið á alla jörðina, hefur
kílómetrinn kostað að meðaltali 167 þús. króna,
Alls er talið, að járnbrautirnar hafi kostað
norður-álfuna 83 milliarða króna, en aðrar heims-
áifur aamtals 86 millíarða.1)
Brezkir námu-sérfræðingar, er brugðu sér til
Spitzbergen síðastl. sumar, þykjast hafa fundið
þar, bæði gull, marmara og kol.
í norska bluðinu „Spegielen“; segir ný skeð,
að norskur bóndi, Hans Líbolt að nafni, hafi
nuroið land í Spitzbergen, er blaðið nefm'r „Sval-
barð“.
Gömul biblía (frá árinu 1445) var nýloga
seld, á uppboði í Lundúnaborg. fyrir 1 milljón
og 44 þús. króna.
Frá Vestur-islendingum.
—O—
8. des. síðastl. brann mylna og korn-
hlaða, að Glenboro.
') Einn millíard er eitt þúsund milljónir
króna.
Eigandinn var íslenzkur maður, Jós-
ep Johnson að nafni.
Þar brann inni mikið af hveiti, og
! af öðrum kornvörutegundum, sem þar
var til geymslu, og var það vátryggt
fyrir tíu milljónir dollara.
Húsin voru á liinn bóginn óvátryggð.
*
15. nóv. síðascl. vildi það slys til, að
maður drukknaði í vatni, í grennd við
Reykjavík P. 0., fór þar niður um of
veikan ís.
Maður þessi hét Jón Marinó Johnson,
og var frá Glenboro.
Eundustu plögg hans á ísnum, og
var líkið síðan slætt. upp.
*
* *
30. nóv. síðastl. var að Gfardar i Norð-
ur-Dacota vígð kirkja Luthers-safnaðar-
ins, sein þar er.
Um kirkjuvígsluna annaðist síra Björn
B. Björnsson, forseti kirkjufélagsius með
aðstoð prestanna síra Hans B. Thorgrím-
sen’s og síra Kristins K. Olafssonar.
Hátt jarðarverð.
FiakknoBkii' menti hafa ný skeð — fyrirfor-
göngu hr. Brillopin’s, fyr frakknesks konsúls —
samið við hr. ÞorleiT Guðmundsson á HAeyri
um kaup á jörðinni Þorlákshöfn, og er kaupverð-
ið ákveðið 600 þús. franka.
Sagt er, að þeir rnuni hafa í huga, að gera
þar höfn, og að loggja járnbrautir upp Arnessýslu,
til þess að gela notað fossa-öflin þar.
Nýr yfirfiskiinatsmaður.
15. þ. m. (janúar) hefur hr. Arni Gíslason.
útvegseigandi á Isafitði, verið skipaður yfirfiski-
matsmaður þar.
54
Að svo mæltu gekk hann ofan í herbergi Studlý’s,
fleygði sér þar í legubekk, og sofoaði.
Snemma morguninn eptir, fór hann til gistihússins
rLjóniö“, í þorpinu, og fókk sér þar vagn.
A mánudögum voru starfsmenn bankans vanir að
koma ögn seinna, en endranær, og svo var og að þessu
ðinni.
Hver á fætur öðrum komu þeir of seint, — hötðu
eigi notið nægilegs sveÍDS, skemmt sér fram eptit’ nótt-
inni.
Og með því að þeir voru sór þess meðvitandí, að
hafa vanrækt skyldu sÍdh, inDtu þeir allir dyravörðinn,
sem stóð við dymar, eptir þvi, hvort „gamli maðurinn“
værí kominn.
Þessu nafni höfðu þeir áður nefnt Míddleman,
«n nú átti það við Warner.
„Hvort haDn er komÍDD?“ svaraði dyravörðurÍDn,
sem var all-gildvaxÍDn maður. „Hann kom fyrstur. —
Hann bar ferðatösku, og kom, áður en eg hafði lokið
við að sópa!“
,Ætl«r hanD að fara að ferðast?“
Dyravörðurinn yppti öxlurn.
„Það er engu líkara!" mælti hanD. „Jog varð að
færa lionum bókina, er iæðir um verð rikísskuldabrófa
o. fl. á meginlandiuu^.
„Það væri ágætt! Þá gæti rnaður sofið frarn eptir
á rnorgnaoa í nokkra daga. — Hn kem jeg seinastur?“.
„N»»t-seinastur!“ sagði dyravörðurinu við hr. Stnoller.
.„Damby er enn ekki kominn!“
„Damby! HaDn er þó vanur að kom fyrstur!“
47
lag! En fyrst af öllu, verðum við að ljúka við þetta,
og til j.ess verðið þér að bjálpa mér“.
„Studly hlýddi, þó að hann ætti bágt með það]
Likinu var nú stungið á höfuðið ofan í pokkann,
og fætumir reyrðir saman með reiptagli.
Síðan báru þeir pokann út í Dáttmyrkrið.
Kolniða-myrkur var úti, og veðrið hráslagalegt.
Þeir gengu nú að garðtjöminDÍ, og lögðn líkið
niður, og beið Studly þar einn hjá því etundarkom.
Ea er Warner korn aptur, bar hann tvo stórasteina,
og létu þeir nú annan steininn ofan í pokann, en hijin
batt Warner við íætur hins látDa.
Síðan tóku þair likið aptur upp, báru það út á
bryggju, og vörpuðu því þaðan út í tjörnÍDa, og sökk
það þá þegar til botns.
„Og þá verðum við nú að hverfa þangað, sem dótt-
ir yðar er„, mælti Warner, og gengu þeir síðac aptur
til hússins.
„Hún er enn meðvitundarlaus“, mælti Warner, er
hann hafði lypt henni upp, og litið framan í hana.
„Berum hana dú inn!“ mælti hanu enn fremur, og
ekal eg, er þar er komið, segja yður, hvað við þá skul-
um gera“.
HaDn bar hana siðan inn í fangi sér, sem væri
hún bam, og lagði hana í rúm.
„Hana!“ mælti hann síðan við föður hennar. „Færðu
hana nú úr fötunum, en jeg fer ofan á ineðaD, og revni
að ná burt blóðblettunum“.
Benti haDn og um leið á blóðið á höndunum á sér
„Og dú megið þér ekki titra, sem barn“, mælti
hann enn fremur, „od verðið að herða upp hugann. —