Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.02.1912, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.02.1912, Blaðsíða 7
XXVI., 4-5. ÞJÓÐVILJINN Reylijavík. 1» Hinn heimsfrægi, eini ekta Kína-lífs-elexír frá Waldemar Petersen í Kaupmannahöfn, fæst hvarvetna á Islandi og kostar að eins 2 kr. flaskan. Varið yður á eptirlíkingum. Gætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kín- verja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn og á stútnum merkið: V,,F' í grænu lakki. —o— 5. febr. 1912. Tfðin nijög hagstseð að undan förnu, — sann- kölluð einmunatíð. Hr' Horvaldur PálBHOn, læknir Hornfirðinga, sem kom frá litlöndum roeð „Oeres“, eins og getið er hér að framan, tskur nú aptur viðein- bætti eínu, — frávikning bans um stundar sak- ir upp bafin. Skip frá Duus-versilun, er lagt bafði af stað héðan til útlanda, með fiskfarm, hreppti versta veður, er komið var suður fyrir Reykjanes, og varð fyrir nokkrum skemmdum, svo að það sneri aptur til Reykjavikur, til viðgerðar. Ungmennafélögin efndu ný skeð til skemmt- unar hér i bænum. Skemmtunin var haldin að kvöldi 2B. f. m. (janúar.) Agóðinn raun til „Sundskálans við Skerja- fjörðu, og til „Skiðabrautarinnar“ á Litlu-Öskju- hlið. Hafa og ungmennaíélögin gengist fyrir því, að koma hvorutveggja þessu á fót. Til skemmtunar var það haft: að sýnd var „bændaglima11, og varð Sigurjón Pétursson þar hlutskarpastut. Dr. Guðm. Pinnbigason las og upp sögu, eptir sænsku skáldkonuna Selmu Lagerlöf — feedd 20. nóv. 18B8 —, og hétsagsn: „Peninga- kista keisarafrúarinnar11. Þi flutti og hr. Sigurjón Pétursson töiu, og hvatti menn til þess, að temja sér fimleika, og fara vel með heilsuna. Að lokum var og sýndur gamanleikur (dansk- ur), er nefndist: „Volmer í Sórey.“ Söngtélagið „17. júní“ hélt söngskemtun í Hafnarfirði 28. f. m. (janúar.) ý 22. f. m. (janúar) andaðist hér í bænum ungfrú Solveig Thorgrímsen, dóttir Guðm. heit- ins Thorgrímsen, er lengi var verzlunarstjóri á Eyrarbakka. Hafði hwn dvalið hér í bænum um fjórð- ung aldar. Hún var fædd 28. febrúar 1848. — Jarðarför hennar fór fram hér í hænum 80. f. m. (janúar). Hún var kona vel menntuð, en heilsutæp lengstum. Ekknasjóður Roykjavíkur hélt aðal-fund sinn hér í bænum snemma í f. ra. Eélagsmenn eru um þrjú hundruð, og greið- ir hver þeirra tveggja króna árstillag. Eign sjóðsins var nú um áramótin komin upp í lreklega 17*/a þús. króna. Styrkur er veittur var úr sjóðnum fyrir árið, sem leið, nam um 6B0 kr. í stjórn ekknasjóðins eru nú þessir: Asgeir kaupmaður Sigurðsson, Gunnar kaupmaður Gunn- arsson, síra Jóhann Þorkelsson og Sighvatur bankastjóri Bjarnason. Stöðugar vagnferðir, milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, ætlar hi, Auðunn Eíeisson 1 Hatn- aifirði að annast um frá 3. þ. m. (febr.) Perðirnar verðaþiisvar í viku: á mánudöguna, miðvikudögum og iaugardögum. Vagninn leggur af stað frá Haínartirði kl. 10 f. h. greinda daga, en frá Reykjavík kl. 4 e. h „Ræningjarnir11 er natnið á leikritinu, seiu ] eikfélagið hefur verið að æfa sig á að undan* förnu. Leikritið, sem er sorgarleikur, er eptirþýzka þjóðskáldið Schiller (f. 10. nóv. 17B9. d. 9. maí 180B.) 52 hinmD var sameekur, var veibur fyrir, og ásetti hann sér nú, að fara npp til hane. Warner varð nú óejólfrétt litið þangað, sem morðið var framið, og gat honum ekki betur sýnzt eu að þar brygði fyrir dímmri skuggamynd. Hsnn gekk þá aptur að horðinu, greip lampann, og litaðist rro; en þá var skuggamyndin horfin. Studly beíð hans fyrir utan dyrnar á herbergi Önnu. Hurðin stóð opin, en alt var hljótt þar inni „Hún er í fasta svofni!“ hvíslaði Studly. „Létuð þér hana drekka drykkinn?" spurði Warner. „Jé! Hún drakk hann rólega! Mér finnst hún sætta sig við allt! Hún sofnaði þegar á eptir! Bezt væri henni, að vakna aldrei aptur!“ „Svo væri það!“ „En vikjum nú að málinu!“ mælti Warner enn fremur. „Þetta óhapp okkar hefur truflað allt! Pen- ingunum, og gimsteinunum, er ekki lengur óhætt hér! 1 etað þess að þér geymið þá, eins og upprunalega var áformað, verð eg nú að gera það, og um sölu þeírra getur nú alls ekki verið að ræða!“ „En hvert ætlið þér að fiytja þá?“ spurði Studly. „Ef til vil! til Parísar!“ „Hví eigi fela már það?“ mælti Studiy. „Hér get jeg ekki verið Geri eg það, verð eg vitfirrtur!“ „En dóttir yðar?“ mælti Warner. Hvað verður þá uin hana? Þér getið ekki farið! Hún getur ráðið ör- lögum okkar beggja! Þér verðið að ábyrgjast hana! Allir verða að ímynda sér, að hún sé veik! Þér verðið að gæta bennar, og sjá um, að hún taii að minnsta kosti ekki við neinn í einrúmi!“ 49 „Hvert æt.lið þér?“ mælti Studly. „Að eins til !yfsa!ans!w mælti Warner. „Það, sem mest ó ríður, það er það, að dóttir yðar geti eigi hugsað glöggt fyrsta sólarhringinn, og vrrður því þegar að gefa henni inn svefnlyf, er hún raknar úr meðvitundarleysinu“. „Jeg á til „cb!ora],u hefi það hér heirna við“, mælti Studly. „Sama um það!“ svaraði Warner. „Jeg fer nú samt ti! lyfsalans, og kaupi aðra tegund svefniyfa. — En þess verðum við að gæta, að ssgan, sem við segjum vinnufeonunni, sé svo sennileg, sem auðið er. — Jafnframt spyr eg svo lyfsalann ráðe, að því er sjúkdóm dóttur yðar soertir! Það verður að hugsa fyrir ö!lu!“ „Það er gott!“ mælti Studly. „En verið þér, i guðanna bænnm, eigi of lengi burtu!“ „Það verð eg ekki!“ svaraði Warner. „En hressið yður á brennivininu, ætli yður að bila kjarkinn“. VII. KAPÍTULI Hr. Studly hrökk við, er h-nn heyrði, að tekið var hart í dyrabjölluna. Hann leit i snatri á dóttur sina. og sá, að henni leið illa í svefni, og flýtti hann sér þá til dyra. „Hver er þar?“ spurði hann, all-sbjálfraddaður. „Jeg hefi séð um alt sem bezt!“ svaraði Warner. „En hvað þér voruð afskaplega lengi!“ mælti Studly, um leið og barn lobaði hurðinni. „Lyfsab’nn var þegar háttaður, og varð eg að vekja upp“, mælti Warner. „En hann er meÍDhægur aula-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.