Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.02.1912, Blaðsíða 6
1S
ÞJÓÐVIL.TINN.
XXTL, 4.-6.
freymsluhús brunnið.
Um 300 shpd uf fiski í eldinum. Fiskþurkhús,
og tvö geymsluhús, setn áföst voru rið það,
brunnu í Viðey að kvöldi 28. þ. m. (janúar).
Þar brunnu og inni um 800 skpd. af flski.
Húsin, og fiskurinn, vor eign milijónafélagsins,
»em svo er nefnt'
Það sem brann, kvað hafa verið í eldsvoða-
ábyrgð, en félagið þó telja sig biða nokkuit
fjártjón.
Frá ísafjarðardjúpi.
Nýlega frétt þiðan, að þar sé bezti- afli.
„Ægir“.
Blaðfð „Ægir“, máuaðarrit „Fiskifélags ís-
lands“, byrjaði í þ. m. (janúar 1912), að koma
út aptur, — hafði þá legið í dái, síðan í júní
1909, eða i 2‘L ár.
Kitstjóri verður Matthías Þórðarson, sem fyr,
og er ætlast til, að út komi 12—18 arkir á ári.
Laust pi'estakall.
Tjarnar-prestakall í Húnavatns-prófastsdæmi
(Tjarnar-og Vesturhópshóiasóknir) er nýlega aug-
lýst laust, og er umsóknarfresturinn til 15. marz
þ. á. (i.912).
Heimatekjurprest.akallsins, sem svo eru nefnd-
ar, oru motnar 90 kr,
A brauðinu hvíla eptirstöðvar af jarðabótaláni,
sem tekið var i landsbankanum 1906, og eru
það70kr.,ogfaliaígjaiddaga80. sept. þ. á.(1912)_
Veitist- ft-á næstk. fardöguin. ,
Nýr póstatgreiðslumaður.
Fjórða póstafgreiðslumanns-sýslanin í Reykja-
vík hefur nýlega verið veitt hr. Þorsteini Jóns-
syni. trá Ríp.
Lausn frá prestsembætti.
Síra Birni Stefánssyni, sóknarpresti að Tjörn
á Vatnsnesi í Húnvatns-prófastsdæmi, hefur ný-
lega (22. jan. þ. á.) verið veitt lausn frá prests-
ernbætti,— eptir beiðni hans, og því án eptirlaun i
Nýtt blað
i vœndum. Hlutafélag verið að stofna í Reykja-
vík, til að koina á fót nýju blaði, — er á að
vera með myndum.
Ritstjóri þess er sagt að verði Guðbr. Jóns-
son, sonur dr. Jóns Þorkelsonar, landskjalavarðar,
Hofsprestakall
í Vopnafirði. Um það prestakall hefur að
eins gefið sig fram aleinn umsækjsndi, — síra
Einar alþm. Jónsson á Desjarmýri.
Mannalát.
—O—
Himi 11. okt. f. á. andaðist að heim-
ili sínu Fiekkuvík á Vatnsleysuströnd óð-
alsbóndi Stefán Stefánsson 53 ára gamall.
Stefán sál. var fæddur að Q-ýgjarbóli í
Biskupstungum 17. júli 1848 og voru
foreldrar bans Stefán Jónsson og Vilborg
borsteinsdóttir. Föður sinn missti jbann
þegar bann var 7 ára, og ólst hann því
upp lijá ýmsum vandalausum húsbænd-
nm. Um 1879 huttist hann að Stein-
nesi í Húnaþingi til prófasts síra Eiríks
Briem og k væntist þar Katrínu Gfuðmunds-
dóttur, sem lifir mann sinn. Þau hjón
fluttu suður á land 1880 um veturinn
og byrjuðu búskap á Vatnsleysu á Vatns-
leysuströnd, og bjuggu í sama hreppi á
ýmsum bæjum tii dauðadags bans. Ar-
ið 1900 flutti hann að Flekkuvík og bjó
á háiflendu jarðarinnar, sem hann keypti
2 árum fyrir andlát sitt.
Þau hjón eignuðust ekkert barn saman
en ólu upp börn endurgjaldsiaust. Stefán
sálugi var einkar bóngóður maður og
greiðvikinn, og mjög skyldurækinn í öllu
sem laut undir verkahring hans. Hann
var um mörg ár safnaðarfulltrúi Kálfa-
tjarnarsafnaðar, og fjárhaldsmaður kirkj-
unnar. Stefán sál. var fjörmaður, glað-
lyndur, njálpsamur fyililega efnum sam-
kvæmt og sérstaklega barngóður.J
Blessuð sé minning hans.
Á. Þ.
Hinn 7. okt. f. á. andaðist að heimili
sínu Skjaldakoti á Vatnsleysuströndmerk-
is- og dugnaðarbóndinn Gfísli Jlvarsson
80 ára að aldri. Foreldrar hans voru
Ivar Jónsson ættaður úr Skagafirði og
Ragnheiður Gfísladóttir, ættuð jhér "að
sunnan. (lísli sál. var kvæntur Gfuðrúnu
Karlsdóttur, sem lifir mann sinn. Af 9
börnum þeirra hjóna eru 4 á lífi: Gfunn-
ar, nú bóndi í Skjaldakoti, Sigurður,
bóndi í Traðarkoti, Karl, bóndi á Tjörn
og Ragnheiður gipt Þórði Erlendssyni,
þurrabúðarmanni í Reykjayík. Gfísli saL
var orðlagður sjómaður, manna heppn-
astur sem formaður um langan tíma, enda
munu fáir hafa stundað aflabrögð með
meiri áhuga en hann eða reynt til að
kynna sér fiskigöngur. Gfisli sál. var líka
framtakssamur í landbúnaði, keypti ábýl-
isjörð sína og bætti hana og hýsti vel.
Hann var gestrisnismaður og hjálpsam-
ur við bágstadda, friðsemdarmaður; vel
látinn af öllum, sem þekktu hann. Ovin
átti hann engan. Blessuð sé minning
hans. Á. Þ.
48
— Fyrsti sólarhringurinn er okkur hættulegastur, og
sleppum við þann tímann, þá erum við hólpnirL
„En háttið hana nú, eins og jeg sagði yður„, mælti
hann eun fremur, „og leg^ið bana í rúmíð, og fleyið
fötunum á gólfið. — Jeg kem svo hingað með brenni-
víd, og ef þér hafið eitthvað af meðölum, þá raeð eg
yður, að láta þau hérna á borðið, svo að allt sýnistbenda
á, að henni hafi orðið snögglega íllt! Flýtið yður nú,
áður en hún raknar við!“
Wamer gekk nú út, og var öllu svo fyrir komið,
er hann kom aptur, sem hann hafði lagt ráðin á.
„Já, það var nú það!“ mælti hanni. „Jeg hefi
hugsað málið, meðan jeg var niðri, og nú er klukkan
orðin hálf-tíu. — Eptir hálf-tíma kemur vinnukonan yð-
ar heim. — Þegar þér heyrið hana taka í dyrabjölluna,
ljúkið þér upp fyrir henDÍ, og segið henn þegar, að
dóttir yðar hafi skyndilega orðið mjög veik. — Gefið í
skyn, að það muni vera hitasótt, eða nefnið aðra veiki,
sem fólk er hrætt við, og getur þá svo farið, að hún
hlaupi ajálf burt“.
„En geri hún það nú ekki?“ mælti Studly.
Þá verðið þér, að láta hana fara þegar ídd í her-
bergi dóttur yðar, og segja henni, að hún verði að vaka
yfir heoDi', og megið þér ails ekki missa sjónar á henni.
— Þegar dóttir yðar raknar við, verður þá og að heita
svo, sern allt, sem liún segir, sé talað í óráði. En inn í
hin herbergin verðið þér að sjá um, að vinnukonan fari
ekki“.
Hvað við tökum svo til bragðs, að því er hana
snertir“, mælti Warner enn fremur, „segi eg yður, er
eg kem aptur“.
53
„En hve næ' haldið þér, að hans verði saknað?“
mælti Studly lágt.
„Það þarf eg nú fyrst að fá að vita“, svaraði
Warner. „Það fyrsta, sem eg geri á morgun, það er að
fara til Lundúna, og reyna að komast á snoðir um, hvort
hann hefur sagt nokkrum, að hann ætlaði liingað".
„Það imynda eg mér, að hann hafi tæpast gert“,
mælti Studly. „Að minnsta kosti hefur hann eigi látið
þess getið, að hann ætlaði að borga spilaskuldina
sina“.
„Það er og skoðun mín“, svaraði Warner, „auk
þess er hanD hefur og haft aðrar ástæður, til að þsgja
um ferð sÍDa hingað".
Warner benti á svefnherbergishurðina.
Studly einbiindi á hann, en sagði svo allt í einu:
Æ, iá! því hafði eg nú alveg gleyrnt! Yeslings
stúlkan! Hafi henni nú einnig litizt vel á hann!“
„Það er þá enn ein ástæðan til þess, að hafa sem
bezt gát á henni, „mælti Warner. „En komið nú ofan
með mér, og hjálpið mér til þess, að koma mununum
fyrir í feratöskunni minni.“
„Þetta verða of mikil þyngsli fyrir yður“, mælti
Studly, er öllu hafði verið komið tyrir í flöskunDÍ:
„Jeg ætla mér nú að bera hana samt“, mælti
Warner, „og sieppi eg eígi hÖDdumim af henni, fyr en
hún sr komin á öruggan stað. — Snemma í fyrra málið
fæ eg mér og vagn, til þess að komast iál járnbrautar-
stöðvanna, en fer þangað eigi í sporvagninum. — Jeg
ætla mér, að koma fyrstur allra í bankann, en engu að
síður get eg þó lagst fyrír til svefns hjá yður í nokkra,
kl.tima“.