Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.01.1913, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.01.1913, Blaðsíða 1
✓ 1.-2. tbl. Stjórnarskrármálið. Eptir L. I. Svo semj kupntigt er, svæfði síðasta þing stjórnarskrármáJið, og þeir er það gerðu, báru aðal-lega fyrir sig að ekki tæki að fara að breyta stjórnarskránni nú,r þar sem til stæði að leita nýrra samn- inga við Dani um samband Jandanna, og tækjust þeir, myndu þeir hafa nýja stjórn- arskrárbreytingu í för með sér, og væri því bezt að biða, þar til séð yrði hvern- ig þessum samningum reiddi af. Eins og nú er öllum kunnugt, varð árangurinn af þessum nýju samninga- tilraunum „grúturinn“, sem fjöldi „upp- kasts“manna ekki einu sinni vildu ljá fylgifsitt. Og „grúturinn11 var það bezta, sem ráðherrann gat útvegað hjá Dönum. Þar með virðist Joku skotið fyrir samn- ingatiJraunir við Dani í bráð. En þá er heJdur engin ástæða til að draga stjórnarskrárbreytinguna. Það er því siður ástæða tii þess, sem öllum hefir komið saman um að sum á- kvæði hinnar gildandi stjórnarskrár þyrftu bráðra breytinga við. Jeg þarf ekki nema að nefna ákvæðið um rétt konungs til þess að kveðja menn til þingsetu. Þess utan höfðu flest, ef ekki öll, þingmannsefni við kosningarnar 1911 lof- að að samþyhkja. einhverja stjórnarskrár- breytingu á þingmu 1912. Og sa fyrirsláttur sem notaður var til þess að komast hjá að enda þau Jof- ©rð 1912, dugar ekki 1913. Það er því óhugsandi annað en að afgreitt verði frá næsta þmgi einhver stjórnarskrárbreyting, og þar sem nú er ekiú nema taapt misseri til þings, veitti sannarlega ekki af að menn færu í blöðum og á mannfundum að ræða þetta mikla vandamál, og búa það rækilega undir þingmálafundina á komanda vori. Dað er þ^í Jrekar ástæða til þess, sem skoðanirnar meðal þingmanna um ýms atriði stjórnavskrarinnar áreiðanlega eru skiptar. Og eptir því, sem iram kom við kosn- ingarnar 1911. eru nokkur atriði, sem útJit er fyrir að beinh'nis verði ágrein- ingsmál milli flokkanna - Sjálfstæðis- flokksins og „Beimastjórnar“fl0kksins. Allur Sjálfstæðisflokkurinn Var ekki nærri þvi ánægðurmeðstjornarskrárbreyt- ingarfrumr?arp það, sem samþykkt var á þinginu 19111 sumir mik^ óánægðir, en þó ætJaði haun að samþykkja það obreytt á þinginu 1912» ef hanu hefði haft afl Reykjavík 14. janúar 1913. XXVII. árg. I j atkvæða til, af ótta við að málinu væri j teflt í tvisýnu, ef fanð yrði að breyta því, og endirinn yrði sá að lokum, að frumvarp yrði ofan á, sem lakara væri að ýmsn Jeiti en þetta frumvarp þó var. Og sú hætta er einmitt nú j'firvot- andi. „Eeimastjórnar“ meiri hlutinn ræð- ur lofum og lögum á þinginu og hann vill áreiðanlega breyta frumvarpinu frá ! 1911 í verulegum atriðum. T. d. að því er kosningarrétt og kosningaraðferð snert- ir svo og skipun efri deildar. Og þess vegna verða menn sérstak- lega að íhuga þau atriði og þingmála- fundirnir sérstaklega að taka afstöðu til þeirra svo þinginu sé ljóst, hvað þjóðin vill í þessu efni. tr 11 ö n d. — o— Noregur. Marconi-stöðin, sem reist. verður í grennd við Stavanger, verður eigi full- gjör fyr en sumarið 1914, að því er nú er fullyrt. En þegar svo er komið, þá er komið á þráðlaust hraðskeytasamband milli Am- eríku og Norðurlanda, svo sem áðúr hefir verið vikið að í blaði voru. Norðmenn gera sér vonar um, að auk Svía og Dana, muni Rússar og hagnýta það að einhverju leyti. Að því er snertir kosningarnar í Nor- egi, sem fóru fram í haust, urðu kosn- inga-úrslitin að lokum þau, að vinstri- menn hlutu 75 þingsæti, hægrimenn 24, og jafnaðarmenn 23. Sigur vinstrimanna hefir því orðið að mun stórkostlegri, en nokkur mun Jisfa gert sér í hugarlund. Stórþingið kemur eigi saman, fyr en í janiáar næstk., og Jafir því hægri-stjórnin til þess tíma við völdin. En af vinstrimönnum er Gtcnvar Kvvd- sev talirn Ja’kJegastur, sem ráðaneytis- forseti. Svíþjóð. Næsta ár (1913) eru 5C0 ár Jiðir síðan borgin Landskrona hófst. Það-var Ehikur konungur frá Pom- ern, ei fyr getur (f 1469, þ. e. 20 árum eptir það er haun missti konungdóminn), sem fyrstur lét reisa þar kaupstað, árið 1413, og Já borgin þá þó ögn fjær Eyrar- snndi, en nú er, — var flutt nær sjónum um miðhik seyjándu aldarinnar. Það er sýning, sem haldin verður í Landskrona, tiJ minningar um 600 ára afmælið. Ibúarnir í Landskrona eru nú um 10 þús., eaa^voru fyrir fáum árum. Bvetland. Fp Margir vænta þess um þessar mundir, að þau verði endalokin á ófriðinum á 'Balkanskaganum, að Tyrkir verði með i öllu hraktir burt úr norður-álfunni, — fái jafn vel eigi að halda höfuðborg sinni, Konstantinopel. En Konstantínopel unnu þeir, sem kunnugt er, 29. maí 1463, og var þar þá keisari Kvostantivus XI. I’alœologus, og féll hann -— eptir hreystilega vörn —, er borgiaa var unnin. Kona nokkur, sem á heima í West I Keaasington í Lundvmum, tjáast niá vera afkomandi nefnds keisara, — geta sýnt skilríki fyrir þva, að hún sé komin af Konstantin XI. Palœologus —, og vera því rétt borin til ríkis, ef borgin Kon- stantínopel verði tekin af Tyrkjum. En það er hvorttveggja, að fáir anunaa leggja trúnað á sögusögn hennar, enda myndi gamla konan engu nær ríkistöku í Konstantíiaopel, þótt sönn reyndist. Frakkland. Þrír grímuklæddir menn ruddist ný skeð inn í pósttofuna í Becon, í grennd við Paris, skutu fjórum skammbyssaa- skotum á póstafgreiðsJumanninn, svo að hann beið bana, — rændu síðan 300 frönkum — hafa eigi fundið meira fé—, og lögðu siðan á flótta og urðu eigi haaad- sanaaðir. Frakkneska leikkonan Sarah Bern- hardt — fædd í París 1844, og heims„ fræg, sem kunnugt er, af leikmennt sinni — var nýlega, stödd inni lajá dýrasala nokkrum i boi ginni Liverpool á Bretlandi. Dýrið, sem haán ætlaði að kaupa, var bjarndýr, og reis það þegar upp á aptur- fætur móti henni, og reif föt hennar, en óskaddaðri tókst, henni að öðru leyti að komast úr klóm bangsa. Mikil brögó að morðum í Parisarborg í haust, og hryðjuverkum, þótthérverði eigi getið að öðru en því, að 2. nóv. þ. á. fannstj! GédaZ/a harón hengdur í herberg- inu, sem hann bjó í, og stóð á seðli, er hann Jét eptir sig. að hann dræpi sig 1. nóv., en það sáu lögreglumenn þó brátt, að ekki"gat hafa verið. Leikur helzt grunur á, an hann hafi verið valdur að dauða kvennmanns nokk- urs, Juliette Suavin, er kyrkt hafði fund- izt rétt áður í Boulogne-skóginum. — Að minnsta kosti þykjast kunningja-konur Juliettu hafa séð baróninn með henni

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.