Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1913, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1913, Blaðsíða 6
82 ÞJCÐViILJINN. XIVH., 20.—21. „Skandia mótorinn“ (Lysekils mótormn) er af vélfróðum mönnum viðurkenndur að vera sá bezti báta- og skipa-mótor, *eaa nú er byggður á Norðurlöndum. „SKANDIA“ er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega i meira en 10 ár án viðgerða. „SKANDIA“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar,. tekur lítið pláss og hrisstir ekki bátinn. „SKANDIA“ drífur bezt og gefur allt að 50°/o yfirkrapt. Biðjið um hinnjjnýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasali: JAKOB GUNNL0GSSON. Kebenhavn, K. Þórunn Nielsen, dóttir Gunnlaugs sáluga Blön- dal, Barðstrendinga ■ýslumanns. Bluttist Valborg heitin hÍDgað til hæjarint, með móður sinni fyrir fám Aram, en sýktist af herklaveiki, og nafði þjáðst af henni á annað ár Aður en hún andaðist. Valborg sáluga var efnileg stúlka, og að eini 16 Ara að aldri, er hún dó. Jarðarför hennar fór fram hór í bœnua 20. þ. m. Ekkert varð úr sporbrautinni, ei hr. Indriði Beinholt hafði sótt um leyfi hæjaritjórnar, til að mega leggja um götur bæjarins. Þegar til kom, þótti bonum samningurinn, sem hæjarstjórnin gaf honum kost á, vera svo óaðgengilegur, að hann treystist eigi til þess, »ð eiga neitt frekara við málið að svo stöddu. ..Flora" kom hingsð norðan og vestan «m land að morgni 15. þ. m. Með skipinu var fjöldi farþega, nær tvö hundr- ui, eða þar um, og meðal þeirra: Braun kaup- maður, Bjarni leikari Björnsson, frú Theodóra Thoroddsen, frú Camilla Hallgrímsson (kona Guðm. læknis Tómassonar), frú Sigríðar Jóns- dóttir frá Akureyri (kona Geirs vígsluhiskups), Guðm. Guðlaugsson, sýslumanns á Akareyri, bankaritari Jón Auðunn Jónsson frá ísafirði o. fl. o. fl., sem rér eigi kunnum að nafngreina. Ungmennafélögin hér í hænum héldu „akóg- ræktardag" sunnudaginn 18. þ. m., — gróður- settu þá íjölda trjáplantna i grennd við berkla- veikishælið á Vífilsstöðam, eins og í fyrra. Vartíðalokin í verstöðunum við sunnanverðan Faxaflóa voru, sem vant sr, 11. þ. m. Vertíðin er yfirleitt sögð að hafa verið frem- sr rír. A fundi hæjarstjórnar 16. þ. m. var, meðal annars, rætt um beiðni þriggja manna (Kr. Torfa- senar, Magnúsar Blöndahl's og Þórarin* B. Guð- mundssonar), er fá vildu Effersey (Örfirisey öðra nafni) leigða í 30 ár. Bæjarstjórnin var öll á einu máli um það, að j leigja ekki eyjuna. 8. þ. m. befir sira Ólafar Ólafsson, fríkirkju- prestur Reykvíkinga, hlotið staðfestingu, »em prestur utanþjóðkirkjusafnaðarin* i Hafnarfirði í’narnt Garða- og Bessastaða-hreppum. „Flora“ lagði af stað héðan til útlanda 17. þ. m., — átti að koma við i Vestmannaeyjum og A Austfjerðnm (þ. e. Norðfirði og Seyðisfiröi). Meðal íarþega. er héðan fóru með skipinn, var Guðjón tirsmið»i Sigurðsson, er ætlaði til útlanda. A sunnudagskvöldið (18. þ. m.) léku dönsku leikendurnir (leikflokkur hr. Boesen’s) sjónleikinn • „Den mystiake Arv“ eður „Aríurinn dularfulli“. 20. þ. m. sýndu þsir og á leiksviðinu sjón-, leikinn „Oliver Twist“, — efnið þar sama, »era. í samnefndri skáldso»u Charles Dickens, onda, ■amið upp úr henni. Eb Charles Dickens, enski skáldsagnahöfund, inn (fæddur 7. fehr. 1812, en dáinn 9. janúar 1870), er kunnugri fjölda fólks hér A landi, »011 frá þurfi nð segja, enda skáldsögur hans flestar, ef eigi allar, þýddar A dönsku. Ungfrú Emilia Sighvatsdóttir, haekastjóra, og Jón nuddlæknir Kriotjánsson voru gefin »am»a í hjónaband 10. þ. m. „Þjóðv.“ færir angu hjónuaum heilla-ósk sína- 194 gullÍD á fingur sér, og Tar nú að ihuga, hrernig Ijós- birtan speglaðist i þeim. „Það er ekkert til, er geti verið of gott, eða fag- urt, fyrir yður*, mælti Filippus, og dró þó niðri í sér röddina „En það er yður nú eDgin ný saga! AHan heiminn gssfi eg yður, ef eg gæti! Jeg veit, að þér vitið það!“ Lola hélt á demantsnælnnni, og vingsaði henni fram og aptur. „Kæri Harcourt!“ mælti hÚD, jafnframt því er hún gaf honum auga, og brosti afarþýðlega. „Þér ættuð helat eigi, að láta mig heyra svona fögur orð' Þér spillið mér — fáið mig, til að ímynda mér, að jeg sé eitthvað meiri, en dauðlegir menn almennt gerastÞ Lola tók nú af sér hringina, og lét þá, og demants- næluna i lófa sinn. „Þér verðið, að taka við þessu aptur!“ mælti hún, og gerði sig viðkvæma í röddinni, sem móðir við barn. „Mér er ómögulegt, að láta mér getast að því, að þér eyðið fé yðar á þenna hátt!“ Fil'ppus sótroðnaði i framan. „Þér getið auðvitað neitað“ að þiggja munina“, mælti hann, og lýsti sér áköf geðshræring í málrómi hans, og var Lolu það Blveg nýtt. „En munína tek eg eigi aptur! Æ, Lola! Gerið yður eigi leik að tilfion- ingum mínum“, mælti hann enn fremur. „Þér vitiðþað vel, hve eg dáist að yður og myndi vilja allt til þess vinna, að geta orðið eitthvað í lífi yðar“. Lola horfði, all-hugsandi, á hann. Hví sagði bún honum eigi, sem komíð var? — hví sagði hún bonum eigi, að ákvörðun væri tekin, hvað framtíð sína snerti? 129 Lola væri farin, en gat þó eigi annað, en blyggðazt sin,. er hann hugsaði ti! sjálfs sín. Hræðslan um Mary bakaði honum þó enn meirh kvalir, og sársauka. Hann bjóst nú við því, að móðir sín kæmi þi og. þegar, og ásakaði sig. En af henni er það að segja, að hún gekk eyrðar— laust fram og aptur í trjá- og blóm-garðinum. Hver maður veitti því eptirtekt, að hún var orðin »nn önagri, en hún itti að sér, og svipurinn enn hörku- legri. Svo liðu nú nokkrir daga'’, að þau mæðginin hittust. Patriak tók og að meetu upp gamla siði, að því er- virtiit, og hafðist nær einatt við i herbergi sínu. Það voru nú og engir gestkomandi á herragarðin- um, — deyfð þar yfir öllu, og enda alhætt að minnast á dýrgripahvarf Lolu ▼innufólkið vissi, að málið var lagt á hylIuDa, en,. hvað af Mary var orðið visgi enginn. í nágrenDÍnu visau menn það eitt, að Mary hafði orðið að mun sundurorða við lávarðinn, iður en hún fór. Á þriðja deginum eptir það, er atburðir þeir gerðust, er fyr hefur verið fri skýrt, kom vagn þjótandi að aðal- dyrunum á herragarðinum, og út úr vagninum sté Imily Prsntice „Jeg þarf að fá að tala við Patrick lávarð“, mælti hún við Fenwick. „Yiljið þér gera mér þann greiða, að' skýra honum tafariaust frá því?“ Fsnwiak kom aptur með þau skilaboð, að lávarður- inn kæmi ofan, og rétt á eptir kom hann staulandi, bægt og seint, en gekk þó alstaflaus.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.