Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1915, Blaðsíða 1
Þ JOÐVIL JINN.
M 6.-7.
Reykjavik 13. febrúar 1915.
XXIX. árg.
Rilisráösfiiiidnrinn
30. DflT. 1914.
Mikill meiri hluti Alþingis
tjáir sig framkomu ráðherra
samþykkan.
— eOc—
Til þess að ganga úr skugga um það,
hvort þingmennirnir, er núverandi ráð-
herra vorn (hr. Sig. Eggerz) studdu til
ráðherratignar á síðastl. sumri, vœru eigi
allir á eitt mál sáttir um þad, ad fram-
koma hans á r íkisi ádsfundinum 30. nói\
sídasth, hefdi ad öllu veiid í fyllsta sam-
rœmi vid »fyritvarann*, er sidasta Alþingi
samþykkti, sneri ítokksstiórn sjálfstæðiu-
manna sér til þeirra ailra í öndverðum
janúarmánuði þ. á., og beiddist umsagn-
ar þeirra, hvers um sig, um málið.
Til athugunar og leiðbeiningar var
þeim þá og öllum send yfirlýsingin, sem
vér, þingmennirnir hér syðra, höfðum þá
þegar ritað undir.
Hún er orðrétt sem hér segir:
Vér undirritadir lýsum yfir þvi, ad
vér teljum framkomu rádherra *
stjórnai skr ármálinu, i rikisrádinu 30.
nóv. sidastl., hafa vetid i fullu sam-
rœmi vid þingviljann.
Sérstaklega skal þad tekid fram,
ad vér álituni fyrirhugada auglýsingu
konungs til Dana ósamrimanlega vid
fyt irvara AJjtingis.«
Eins og vitað var fyrir, og vænta
mútti, hefut nú og mdutstadan otdid sú,
að þingmennirnir hata allir tjáð sig
yfirlýsingunni fyllilega samþykka, —
ha ‘a þegar nítján, að ráðherranum sjálf-
um þá þó meðtöldum, beint skrifað undir
hana*), en hinir fimm**), er eigi hefur
enn — atvikanna vegna — náðzt í til
*) Þessir nítján þingmenn eru: Þor-
leifur .Tónsson, Sig. Eggerz, Einar Arn-
órsson, Kail Einarsson, Kr. Daníelsson,
Björn Kristjánsson, Sigurður Gunnarsson,
Bjarni frá Yogi, Hákon Kristófersson,
Skúli Thoroddsen, Magnús Pétursson,
Guðm. Hannesson, Guðm. Olafsson, Jós-
ep Bjömsson, 01. Briem, Ben. Sveinsson,
Síra Björn Þorláksson, Guðm. Eggerz og
Sveinn Björnsson.
Vátryggið
eigur yðar (hús, húsgögn, vörar o. fl)
tynr eldsvoða i brunabótafélaginu
„General”
stofnsett 1885.
Aðal-umboðsmaður fyrir Island:
Sig. Thoroddsen
adjunkt.
Umboðsmaður fyrir Norður-lsafjarðar-
sýslu er Jón Hr óbjar tsson verzlunarstjóri
þess, tjáð sig henni á annan hátt að öllu
leyti samþykka.
Skyldi nú ekki „Lögrétta" og „Skalla-
Grímur“, og félagar þeirra, fara tð hafa
ögn hægra um sig?
Allar góðar vonir þeirra, um sundr-
ung vor sjálfstæðismannanna í máli þessu,
eru nú alveg irr sögunni.
Afskaplegiistn jarðskjálftar
*
urdu á Italíu i Abruzzetn-hét adinu
í janúarmánudi þ. á.
Yfir tuttugu þorp og borgir lögdust i
rústir ad öllu eda nokkru.
Um 30 þús. manna er talid, ad alJs
hafi bidid bana, — ordid undit húsunum,
er þau htundu, eda tínt á annan hátt Jif-
inu vid jardskjálfta þessa.
Mest vatd manntjónid í botginni Avez-
zano.
Af elJefu þúsundum ibúa, er þar voru,
fórust frek 10 þús.
Samskot hafa þegat verid hafin á ítaliu
og i ýmsum r ikjum, til þess ad bœta sem
fyrst úr allra tiJfinnanJegustu vandrœdunum
„Med Natexpressen Aar 2000“ („Með
næturhraðlestinni árið 2000“) er danski
titillinn á nýrri skáldsögu eptir Rudyard
Kipling, er kom út í öndverðum nóvem-
bermánuði siðastl. (1914).
Pio’s-bókaverzlunin í Kaupmannahöfn
er kostnaðarmaður dönsku þýðingarinnar
á skáldsögu Kipling’s er hér um ræðir.
**) Þessir fimm þingmenn era: Hjört-
ur Snorrason, er bréflega hefur þakkað
ráðherranum framkomu hans á rikisráðs-
fundinum 30. nóv. síðastl. — Karl Finn-
bogason, sbr. grein hans í „Austra“, og
Múlasýslna þingmennirnir þrír, sbr. skýrsl-
una um Eiða fundinn i blaði voru í dag.
Sk. Th.
F tiiia gerðin.
(Er blá-hvíti fáninn úr sögnnni?)
— coo—
Eins og þingsályktunin í fánamálinu,
er samþykkt var á síðasta Alþingi, ber
með sér, sbr. 46.—47. nr. blaðs vors f.
á. (1914), þá verður því eigi neitað, að
í raun og veru var það blá-hvíti fáninn,
er allt þingið sameinaðist þá um sem
einn maður.
1 þingsályktuninni er, að því er til
þessa atriðis kemur, kveóið svo að orði:
„Með því að svo er tiltekið í kon-
ungsúrskurði frá 22. nóv. 1913, að
gerð islenzka fánans skuli ákveðin
með nýjum konungsúrskurði . . . .
. . . Þá ályktar sameinað Alþingi,
að lýsa yfir því áliti sínu, ad fiestum
IsJendingum muni Jangkæiast, að sú
fánagerð sem borin var upp á
Alþingi 1911 og 1913 haldist ó-
breytt og yrði staðfest af kon-
ungi.“ ’)
Það var því að eins, ef blá-hvíti fán-
inn reyndist al-ófáanlegur, ad þingid
viJdi þá þriJita fánann.
Hitt að gjörðir ríkisráðsfundarins frá
30. nóv. síðastl. sýna þó engu að síður
að það ereigi blá-hvíti, heldur þríliti fáninn
svo nefndi, sem núveraudi ráðherra vor
(hr. Sig. Eggerz) hefur þó lagt til við
konunginn, að löggiltur yrði sem fáni
lands vors, getur þvi eigi stafad af ödt u,
en þvi einu, að honum hafi verið það
full kunnugt, áður en ríkisráðsfundurinn
30. nóv. síðastl. var haldinn, að konungi
vorum væri blá-hvíti fáninn —
sem og áður heyrzt hafði — svo afar-
ógeðíelldur, ad ekki vœri tiJ nokkurs
hJutar, ad nefna Jiann á nafn.
Hefði eigi svo verið, hefdi tádherra
vor ad sjáJfsögdu, sbr. þingsályktunina,
er getið er hér að framan, talið sér skylt,
ad fyJgja fram bJá-hvita fánanum ad eins,
— honum einum, en aUs engu ödru.
En nú hafa atvikm þó, sem kunnugt
er orðið, hagað því svo, að fáuainálið,
eða — réttara sagt — fánagerðin, er
óútkljáð enn, — frestad afkonunginum
i brádina.
Að því er til fánagerðarinnar kernur,
verður þó enn ekkert um það sagt, hvað
ofan á kann að verða að lokum.
Og að því er til blá-hvíta fánans
kemur, þá er enn dlveg sama um hann,
sem um þriJita fánann ad segja, að kon-
ungur vor liefur enn hvorugan þeirra
samþykkt, né hafnad.
En svo er um ákvörðun fánagerðar-
innar, sem um hvert annað sérmál vort,
1) Leturbreytinein er gerð af oss.
Ritstj.
Sk. Th.