Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1915, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1915, Blaðsíða 10
28 £.70ÐV JLJTUN Xx Ta , 8. (ragnfræðaskölinn á Akureyri Skóla-árið 1913—1914. — Akureyri 1914. - 62 bls. 8vo. Skijlaskýrslan, sem sKÓlameistarinn hefur að þessu sinni, sem optar, góðfús- lega sent oss, og nú liggur fyrir framan oss, á að því leyti sammerkt við aðrar samskonar skýrslur frá Gagnf) œdaskól- anurn á Akureyri, að hún er að ýmsu leyti mjög fróðleg og ýtarleg. Skýrir hún yfirleitt mjög glögglega frá allri starfsemi skólans, síðasta skóla- árið, frá söfnum skólans og sjódum, sam- lifi nemendanna og kennaranna, marg- víslegu félagslifi og skemmtunum unga námsfólksins i skólanum o. fl. o. fl., sem vant er að birta í samskonar skýrslum. Að því er söfn skólans snertir, eru þau þessi: 1. BÓKASAFNIÐ. Hefur það aukist talsvert að bókum og blöðum, árið sem hér um ræðir, — sumpart af gjöfum, en meira þó keypt verið. — 2. NÁTTÚKUGRIPASAFNIÐ, er skipt í tvær aðal-deildir, þ. e. dýra- og steina- safnið. Það hofur og aukist nokkuð, árið | sem um greinir, — og öllu meira þó af gjöfum frá einstökum mönnum, en af hinu, að fé hafi að þessu sinni ver- ið að mun varið því til aukningar. — 3. ÁHALDASAFNIÐ, sem svo ernefnt. Það er i skýrslunni talið þrískipt, nefnilega í: veggkoit og myndh, edlis- p œdisáhöld og — ýmislegt. Sjóðir skólans eru alls sjö að tölu, og eru þeir þessir: 1. SKÓLASJÓÐURINN, er svo er nefndur hann greiða heima-nemendur, þ. e. þeir, sem í skólahúsinu búa, árlega 6 kr. hver, en bæjarnemendur sina krónuna hver. Yirðist hann vera aðallega ætlaður til umbóta i heimavistunum, og átti alls í lok skóla-ársins, eða þegar reikn- ingurinn var saminn, 2173 kr. 04 a. 2. NEMENDASJÓÐURINN. Hann er ætlaður fátækum nemend- um til styrktar, og veitti alls 14 nem- endum, hér um rætt skóla-ár, sam- tal8 14ö kr. styrk. Tekjur hans eru tillög frá kennur- um skólaus og nemendum, sem og gjafir frá ýmsum, er í skólanum hafa verið o. fl. Yoru eigur hans, er reikningurinn var saminn, orðnar alls 3743 kr. 70 a. En hér ræðir um sjóð, er mjög brýn væri þörfin á, að sem fyrst gæti mjög verulega aukizt. 3. SJÚKRASJÓÐURINN, — ætlað, sem nafn hans bendir til, að veita styrk þurfandi nemendum, er sýkjast í skól- anum. Tekjur fær hann frá „tóbaksbind- indisfélagi skólans“, sem og ef eitthvað reitist inn við skemmtisamkomur o. fl., er unga námsfólkið sér um, eða einhver verður til þess að rétta hon- um hjálparhönd ella. Eigur hans voru, er reikningurinn var saminn, orðnar alls 948 kt. 01 e. Hann hefur — því miður — verið, til þessa of fátækur til þess, að geta nokkuð starfað, ,— gerir það þá og væntanlega þvi betur, er til kemur, sem sizt mœtti veta mjöglangt adbida. 4. HJALTALÍNS-SJÓÐURINN,— stofn- aður til minningar um Hjaltalín heit- ínn skólameistara. Hann átti, er reikningurinn var gjörður, alls: 660 kt. 18 a., — hafði þó á skóla-árinu, auk annars, fengið 100 kr. 37 a. gjöf frá einum lærisveina Hjaltalíns sáluga, hr. Áskatli Sigtryggs- syni frá Kasthvammi, er nú dvelur í Ámeríku. 5. ÁRNA-SJÓÐUR, svo nefndur, er átti í lok skóla-ársins alls 160 kr. 00 aut. Þá eru og: Prentsmidjusjódurinn og Heimavistarsjódunnn. — En reikninga þeirra birtir skóla-skýrslan eigi, — getur þess að eins, að þegar þeir séu með tald- ir, séu sjóðir skólans alls um 10 þús. króna. Vér höfum talið rétt, að geta alls þessa, ef ske kynni, adþad leiddi þá frem- ur til þess, ad einhverjir vektust þá upp til þess, ad íétta söfnunum eda sjódunum — einhverju þessa, eða öllu — örlitla hjálpat hönd. ísland má — því miður — enn heita nær sjóðalausa landið. Þetta þarf að breytast, — þarfirnat nœt óteljandi, sem ad kalla. yflr íslenzkar iðnaðarvörur seldar á Bazar Thorvaldsensí'élagsins árið 1914. --G00-- Kr. a. Vetlingar 860 pör Sokkar 492 — Hyrnur og sjöi . . . 136 st. Band lyrir .... 682,07 Vaðmál fyrir . . . 280,68 Nærfatnaður .... 64 — 399,24 Kvennhúfur .... 426 - — m. skúf og hólk 26 — Ábreiður 6 — 76,00 Ljósdúkar 69 — 541,00 Kommóðudúkar. . . 36 — 146,00 Ymsar hvitar bród. . 204 — 618,15 Mislitur útsaumur . . 84 — 384,97 Hekl 24 — 54,99 Silfur belti .... 7 — 189,00 — beltispör . 16 — 270,00 — millubönd . . 4 — 122,00 — brjóstnælur . . 126 — 312,77 — millur . . . 30 — 28,40 — ýmsir munir . 47 — 234,35 Útskornir munir . . 150 — 868,61 Spænir 109 — Svipur 36 — 207,65 Sútuð skinn .... 206 — 1601,43 íslenzkir skór . . . 464 pör Margt fleira, svo sem gömul frímerki, bréfspjöld, fangamörk, barnaföt o. s. frv. Alls selt á árinu fyrir kr. 12718,84. „Earl Hereford“ heitir botnverpingur- inn, sem Halldór skipherra Þorsteins- son keypti á Bretlandi ný skeð. Suipið hefur áður verið notað að muc við botnvörpuveiðar hér við land. Hr. Halldór Þorsteinsson kom híngað með skipið 9. febr. þ. á. Skúli S. Thoroddsen cand. jur. Póstgötu 6 Isafirði Tekur að sér öll venjuleg málaflutn- ingsstörf. Veitir lögfræðislegar leiðbein- ingar o. s. frv. Grott ráð. í samfleytt 30 ár hefi eg þjáðst af kvalafullri magaveiki, sem virtist alólækD- aoleg. — Hafði eg loks leitað til eigi færri, en 6 lækna, notað meðul fiá hverj- um einstökum þeirra um all-laugt tímabil, en allt reyndist það árangurslaua. Tók eg þá að Dota hinn ágæta bitter Valdemar8 Pete^sen’s, Kína-lífs-elexírinn, og er eg hafði brúkað úr tveim flöskum, varð eg þegar var bata, og er eg hafði eytt úr 8 flöskum, var heilsa mín orðin svo miklum mun betri, að eg gat neytt almenDrar fæðu, án þess mér yrði illt af. Og nú ber það að eins stöku sÍDnum við, að eg verði veikinnar nokkuð var, og taki eg mér þá bitter-inntöku, fer svo þegar á öðrum degi, að jeg kenni mér ekki meins. Jeg vil því ráða sérhverjum, er af sams konar sjúkdómi þjáist, að nota bitter þenna, og mun þá ekki iðra þess. Veðramóti, Skagafirði 20. marz 1911. Björn Jönsson IIJÁ ritstjóra t»jóðvilianís, sem og lijá bóksölum út um land, íást þessar bailtur; Grettisljóð 1.76 Jón Arason (leikrit) 2.60 Skipið sekkur (leikrit) 1.76 Maður og kona 3.60 Fjárdrápsmál 0.66 Beinamálsþáttur 0.26 Oddur lögmaður 2.76 Ljóðm. Jóh. M. Bjarnasonar 1.66 Dulrænar smásögur 1.60 Sagan af Hinnki heilráða 0.66 —«— « Huld drottningu 3.00 —«— « Hringi og Hringvarði 0.60 —«— « Vilhjálmi Sjóð 0.76 Víglundarrímu 1.00 Andrarímur 1.35 Númarímur 1.00 Reimarsrímur 1.00 Líkafrónsrímur 1.00 Svoldarrímur 0.80 Rímur af Jóhanni Blakk 0.80 —«— « (Jísla Súrssyni 1.00 —«— « Stývarði og G-nír 0.40 —«— « Álaflekk 0.66 —«— « Hjálmari Hugumstóra 0.90 —«— « Gesti Bárðarsyni 0.80 —«— « Gríshildi góðu 0.70 RITSTJÓRI OG EIGANDI: SKÚLI THORODDSEN Prentsmiðja Þjóðvilians.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.