Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1915, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1915, Blaðsíða 9
V M 8. Reykjavík 13. febrúar 1915. XXIX. árff. Danskur kennara-stóll við háskóla íslands.*) --CJQO- í»að, að Frakkar og síðan Þjóðverjar hafa, sem kunnugt er, talið rétt að kosta sinn kennarann (,,docentinnu), hvort þjóð- ernanna, til að kenna tungu sína o. fl. við háskóla vor íslendinga, hefur nú leitt tíl þess, ad Danii vilja þá eigi veia minni. í fjárlagafrumvarpinu, er lagt var fyrir danska ríkisþingið í haust er leið, gerir danska stjórnin því ráð fyrir 4 þús. króna árlegri fjárveitingu í ofannefndu skyni. Þó að ólíku sé að vísu saman að jafna, — þörfin oss íslendingum lítil, eða álls engin, að því er danska „docent- inn“ snertir, al-gagnstœtt því, er um frakkneska eða þýzka „docentinn11 verður sagt, þá rýrnar þó eigi vegui háskóla vois, en vex miklu fremur, er kennurunum fjölgar, og kostur gjörist þar margbreytt- ari þekkingar eða fjölbreytilegri fróðleiks. Maðurinn, sem tilnefndur hefur verið, hr. Holger fl iehe, er opt hefur litið frjáls- lytndati Qg saungjarnari augum á mál vor í dönskum blöðum, en vér almenn- ast eigum þar að venjast, væri og óefad mjög vei til starfans fallinn, og oss Is- lendingum því kærkominn. Vonandi því, að andróðurinn, sem kunningi vor íslendmga, hr. Knútur Ber- lin, hefur þegar hafið gegn því í dönsk- um blöðum, að honam verði veitt kenn- ara-staðan, beri engan árangur, er til kemur. Ný lækkun bankavaxtanna. --400- Auk bankavaxta-lækkunarinnar, sem getið var um í 1.—2. nr. blaðs vors þ. á., hafa nú báðir bankamir, Landsbank- iun og íslandsbanki, lækkað útlánsvext- ina ögn að nýju, frá 1. febr. þ. á. Nú era bankavextirmr þvi að eins 6°/o> °g þess þó getið í auglýsingum bankanna, að lækkunin nái þó eigi til þeirra, er i vanskilum eru, og þyrftu þeir þess þó iráleitt síður við, en hinir. fí ivU»PSk»n“ nefnuni vér kenn»Lra-«tólinB,. þar eem veitingarvaldið verður að gjálfsögðu hjá dönsku stjðrninni, en eigi oss tslendÍDgum; — Danir, sem fá leyfi ísl. háskólaráðsins og ísl. stÍöfPMÍnpar, tii að sefia hann hér á stofn. Ritstj. ÞingmálafiiiHliii* í Múlasýslum. --400- Þingmálafundur var nýlega haldinn að Eiðum, í sambandi við bændanáms- skeið, sem þar hefur verið haldið i þ. m. (febrúar).| Þrir af þingmönnum Múlasýslnanna voru þar mættir: Björn á Rangá, Jón á Hvanná og Þórarinn á Gilsárteigi. Með 45 atkvæðum gegn 10 var þar samþykkt ályktun þess efnis, að fram- koma ráðherrans á ríkisráðsfpndinum 30. nóv. síðastl. hefði verið í fullu samræmi við fyrirvara Alþingis, og voru allir þing- mennirnir, er hér að otan getur, eindreg- ið þeirrar skoðunar. Breytingum á stjórnarskránni vildi fundurinn, að haldið væri áfram og taldi eigi frágangssök, þótt „ríkisiáðsákvæðið“ væri þá látið haldast, sem i núgildandi stjórnarskrá vorri er. Þá var og skorað á Alþingi, að sam- þykkja næst eina fánagerð að eins, og þá helzt þrílita fánann. Fundurinn virðist þvi eigi hafa venð trúaður á það, sem liklegt mætti þó telja, að endir fengist bundinn á fánamálið, áður en Alþingi kemur næst saman. Skemn tisamkomur voru, í síðaBtl. Íanóar- mánuði, haldnar í sýslunurn austanfjalls, sem hér segir: I. Skemmtisamkoma að Sigtúni, við Olfusár- brúna (f Arnessýslu). 2. janúar þ. á. Hana sóttu nokkuð á annað hundrað manns, enda veðrið gott, og því enn hægar um vik, en ella, að lypta sér ögn upp. Skemmtunin var söngur, orgelspil og daos, og auðvitað kaffi o. fl. til hressingar. „Suðurland11 getur þess nð einhverir hafi þá og tekið sig til, og skotið á n.álfundi, en fólkið þá óðara sópazt svo burt úr sal- num, að tæpast hafi 10 mínúturnar verið liðnar, er þar voru að eins 10—12 eptir. Margir hótuðu þá og, að hypja sig tatar- laust heimleiúis, ef eigi væri þegar byrjgð aptur að dapsa, og við það varð þá gð gitja, — ræðuskörungarnir að spara sér öll frekari ræðuhöldin. II. Skemmtisamkoman cunur var haldin að Þjórsártúni 9. janúar þ. á. Hún var að mun fjölmennari, en hin fyrri, — yfir þrjú hundruð manna þar sam- an komið. Þar var dansað og ræður haldnar ®. fl. Nauðsyn er það i sveitunum, sem annare staðar, að menn létti sér upp æ öðru hypru, og hrissti ögn úr sér ólundina. Það gerir menn þá duglegri og glað- lyndari við bversdags-störfin binar stund- ýnar. I cq þetta. --405-- Ung og Isgleg. stúlka vakti ný skeð að mun eptirtekt í Hyde Park skemmtigarðinum í Lun4' únurn, teymdi þar á eptir sér dálítinn grís, mjög vel þveginn, og snyrtilega búinn Aður hafa það að eins verið bundarnir sem stúlkurnar hafa sézt teyma á eptir sér. 23. júli siðastl. (1914) laust eldingu niður í afar-hátt og gild-vaxjð grenitré í Klampenþorg- ar-skóginum í Danmörku og klauf það á auga- bragði í tvent, frá toppinum. og ofan í rótina. Gronitréð sem var yfir þrjátiu metrar á hæð, og að þvi sknpi gildvaxið, sem fyr segir, stóð þó uppi engu að síður, en var þó höggvið litlu síðar. Gamalt oliumálverk var selt á uppboði í borg- inni Chester (á Englandi) árið, sem leið, og sleg- ið þá hæðstbjóðanda fyrir 5—6 sterlingspund, eða þá þar um. Kétt á eptir kom það á hinn bóginn í ljós, að málverkið var eptir fræga ítalska málarann Michelangelo (dáinn í Rómaborg: 18. febr. 1664), og voru nyja eigandanum þá þegar boðnar fyrir það um 400 þús. króua. lil jólanna. 5. des. síðastl. kom eimskipið „Kussía" til Kaupmannahalnar, frá höfnunum við Miðjarðar- hafið, og haiði þá meðforðis: 10‘/t þús. kassa með vínþrúgum, 20 þús. kassa af fíkjum, frá Smyrna, og 23‘/, þ.ús. kassa af rúsínum, frá Almería. Tveim dögum síðar (7. des. síðastl.) kora og eitt af skipum „sameinaða gufuskipafélagsins" til Kaupmarnahafnar, frá Miðjarðarhafinu, og lagði þar þá á land: 26. þús. kassa af rúsínum, 1200 poka af „ka- kao“, 700 poka, er í voru hnetur, og 1000 föt af víni. Llklega er þetta þó eigi, nema að eins Iffill partur af góðgætinu, er flutt var til Kaupmanna- hafnar, og ætlað til jólanna síðustu. (Ur blaðinu „Politfken“). -U. 1...1 100 þús. vallardagslátfur skóg- lendis telur skógræktarstjórinn, hr. Kofoed-Hansen, vera að minnsta kosti hér á landi, sb.r. grein hans i „ísafold" (3. febr. 1915). Nákvæmar segir hann að eigi verði kveðið á um stærð skóglendisins, fyr en landsuppdrættir herptjórqarráðsins danska séu fullgerðir. Ef grisjað væri fimmta hvert ár, — einn fimmti hluti alls skóglendisins ár hvert, og sparlega að farið, að eins höggn- ir 20 hestburðir á vallardagsláttupni, fangjust því alls 400 þús. hestburðir ár- lega. ÚR Höfnum og Grindavík, er að frétta góðan afla á vélbáta. Lítjjð á hipn bógipn pm aflabrögðin í Garði og Leiru, sem stendur, nema eptt bó suður fyrir, þ. e. á mið Hafna-manna og Grindvíkinga.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.