Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1915, Blaðsíða 1
r
M 14-15
Reykjavik 30. marz 1915.
XXIX. árg.
Kominn úr siglingunní.
(Heimkoma hr. H. Hafstein’s.)
Mjög brá mörgum í brún, er það frétt-
ist, að hr. H. Hafstein, fyrverandi ráð-
herra, væri einn farþeganna með „Botn-
íu“, er hún kom hingað síðast frá út-
löndum.
Hann var þá kominn heim aptur úr
siglingunm, og þó eigi sem — ráðherra!
Sannaðist því hér sem optar, að eigi
eru allar ferðir til fjár, þótt farnar séu.
Á hinn bóginn furðaði menn þá og
eigi síður, að hann skyldi ekki hafa biðið
komu hinna erindsreuanna — eða kon-
ungsgestanna — þriggja, sem von var
þá á til Kaupmannahafnar.
Hann var kominn heim ráðherra-laus!
Góð ráð hans og þjóðræknislegar leið-
beiningar talið al-óþarft frekar en þegar
var orðið.
En svona fór það nú samt.
Það voru hlaup en engin kaup, sem
höfðust upp úr förinni!
Mein vonbrigðadag, en heimkomu-
daginn hans, hafa flokkxb'iœdiu hans „ný-
heimastjórnarmennirnir“, fuUeitt nokkru
sinni lifad á œflnni.
Á hinn bóginn bera báðir sig þó sem
katlmannlegast, foringinn og flokksmenn-
irnir, — vitandi eigi annað við það að
gera!
Það varð þá rétt útum-sleikjan og
annað ekki, að þessu smni.
Og sjálfur ber foringinn sig þá og í
„Lögréttu“ svo borginmannlega, sem frek-
ast er auðið.
Það var ekki vegna ráðherra-tignar-
innar, en að eins af umhyggju fyrir vel-
farnan þjóðarinnar, er hann fór utan*)(!)
*) Sem dálítið sýnishorn þess, hve
annt hr. H. Hafstein hefur annars, í ut-
anförinni er hér um ræðir, látið sér um
það, að vera æ sannur og einlægur, birt- j
um vér hér orðrétt á dönsku dálitla smá- j
grein — (nennum eigi að snara henni á |
islenzku) —, er birtist í danska blaðinu j
„Politiken11 2. marz þ. á. (1915).
Grreinin í „Politiken“ er svo látandi:
Den tidligere islandske Minister, Han•
nes Ha/atein kom i Gaar hertil fra Reykja-
vik og tog — som sædvanlig — ind paa
Hotel Kongen af Danmark.
Som det vil erindres. h:ir Rongen i An
ledning af den sidste islandske Konflikt
ensket at konferere nied islandsie Politi-
kere. Hr. Hafstein, med hvem vi i Gaar
havde Lejlighed til at veksle nogle Ord,
meddelte, at han ikke var her i nogen
saadan officiol Mission, mon kun foretog
en Ferierejse.
Að blaðið skrökvi því, er þar er haft
eptir hr. H. Hafstein, teljum vér eigi
trúlegt.
Ritstj.
Vátryggið
eigur yðar (hús, húsgögn, vörur o. fl.)
tynr eldsvoða í brunabótafélaginn
„ General”
stofnsett 1885.
Aðal-umboðsmaður fyrir Island:
Sig. Thoroddsen
adjunkt.
Umboðsmaður fyrir Norður-lsafjarðar-
sýslu er .Jón Hróbjartsson verzlunarstjóri
Hann er og aldrei „flokksmaður", —
einatt að eins „íslendingur“, er út fyrir
landsteinana er komið(!), segir hann nú
sjálfur.
Öllu gamansamari grein, en „Lög-
réttuu-ritsmíðina, er skýrir frá samtali
ritstjórans við hr. H. Hafstein, ný kom-
inn úr siglingunni, munu yfírleitt fáir
hafa lesið.
Um núverandi ráðherra vorn (hr. Sig.
Eggerz) leyfir hr. H. Hafsteiu sér þar og
all-miklar dylgjur, — segist hafa heyrt
ýmislegt um samvinnuþýðleik hans, en
ekki vilja þó hafa það eptir(!)
Fyrir þingmennina úr Sjálfstæðisflokkn-
um, er utan fóru, reynir hann og að búa
í haginn, — gefur í skyn, hve greitt
þeir eigi nú aðstöðu, ef „ekki“ sýni þeir
„algerðan skort á samninga-]ipurð“(!)
En trúir nú nokkur, að hr. H. Haf-
stein hefði þá ekki reynt að hagnýta sér
það á einhvern hátt?
Og hvað er það, sem hann telur gott,
eða vel viðunandi í málefninu, er hér
um ræðir?
Yfirleitt virðist oss skýrsla hans í
„Lögréttu“ bera á sér svo afar-mikinn
óeinlœgnisblœ, að litið eða ekkert sé á
henni byggjandi.
En borginmannlega urðu þeir þó að
bera sig, úr því sem komið var.
Það er allt og sumt, og eina — skýr-
ingin.
Norðurálfu-ófriðurinn.
(Hvað helzt hefur tíðinda gerzt.)
Frá ófriðarstöðvunum allt tremur tíð-
indalítið síðan blað vort var síðast á ferð-
inni.
Helztu tíðindin þessi:
Rússar hafa nýlega náð borginni Prze-
mysl í Galizín, borg með 48 þús. íbúa, I
sem flestir eru Pólverjar.
Borgin stendur við járnbrautina milli
stórborganna Krakau og Lemberg, og
hefur því óefað all-mikla þýðingu i hern-
< aðarlegu tilliti.
■ Litlu áður höfðu Rússar og náð borg-
inni Memel á Austur-Prússlandi — en
hafa þó — að því er síðar er frétt orðið,
— nýlega orðið að hörfa þaðan aptur.
Á vestari herstöðvunvm enn allt í
sama þófinu sem fyr.
Ekki hafa Dardanellavigin orðið her-
skipum bandamannanna jafn auðsótt, sem
þeir hugðu í fyrstu.
18. marz síðastl. misstu þeir þar 3
herskip, og voru tvö þeirra, „Irresistible“
og „Ocean“, brezk, en eitt, „Bouvet“,
frakkneskt.
Telja menn líklegast, að skipin hafi
rekist á tundurdufl og farizt svo, en tvö
önnur skemmdust að mun af skothríð-
inni frá vígjum Tyrkja.
Brezka stjórnin brá þó við þegar. er
um ófarir þessar fréttist, og sendi her-
I skip í staðinn.
Nokkru áður (14. marz síðastl.) sökktu
brezk herskip á hinn bóginn þýzka her-
skipinu „Dresden", við Juan Fernandez-
eyjarnar í Kyrrahannu, og var skipshöfn-
inni þó bjargað.
„Bróðurmorðsm ál ið“.
I „bróðurmorð8málinu“, þ. e. málinu
gegn Júlíönu Jónsdóttur, er drap Eyjólf
bróður sinn á eitri, eins og getið var þá
nánar i blaði voru, var kveðinn upp
hæðstaréttardómur 17. febr. þ. á. (1915),
og landsyfirréttardómurinn staðfestur, Júl-
íana dæmd til lifláts, en Jón, sambýlis-
maður hennar, sýknaður vegna vantandi
sannana.
Telja má víst, að Júliana verði þó
náðuð, sé það eigi orðið nú þegar, —
líflátshegningunni breytt í lengstu hegn-
ingarhússvist.
„LítilþægniQ í Lögréttu11.
I ofur-volulega aummgjalegri grein, er
birtist í „Lögréttu11 (24. marz síðastl.),1 2)
heitir blaðið nú hverjum ráðherra, sem
er, mjög eindregnu fylgi sambands- eða
nýheimastjórnar-liðsins, beri hann að eins:
„gæfu til þess, að koma beira tueð stjórnar-
skrána og fánann heilu og höldnu, með
þeim »Hhndlvm, *em f&anleqir em hjá kon-
ungi“,*)
1) Sbr. „Lögréttu“ greinina: „Merkileg tima-
mót“. Ritetj.
2) Leturbreytingin gerð af oss. Ritstj.