Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1915, Page 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1915, Page 8
54 ÞJOÐVILJINN XAIX., 14.-15. landsins, er slika innskript leyfa, enda sé utgefanda af kanpandanum sent innskriptarskirteinið. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér útsölu »Þjóðv.«, sérstaklega í þeim sveitum, þar sem blaðið hefir verið lítið keypt að undanfömu, geri svo vel, að gera útgefanda »Þjóðv.« aðvart um það, sem allra bráðast. 1 Nýir útsölumenn, er útvega blað- inu að minnsta kosti sex nýja kaup- endur, sem og eldri útsölumenn blaðsins, er fjölga kaupendum um sex, fá — auk venjulegra sö ulauna — einhverja af forlagsbóknm útgefanda „Þjóðv.“, er þeir geta sjálfir valið. g^JT" Gjörið svo vel, að skýra kunn- ingjum yðar og nábúum, frá kjörum þeim, er »Þjóðv.« býður, svo að þeir geti gripið tækifærið. Nýir kaupendur og nýir útsölumenn eru beðnir að gefa sig fram sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandans er: Skúli Thoroddsen, Vonarstræti 12, Reykjavík. RITSTJÓRl OG- EIGANDI: SKÚLI THORODDSEN Detto Uhr er rued ægte Solv-Kasse og forgyldte Kanter samt Oylinder-Yærk. Ga- ranti 8 Aar. Koster 14 Kr. saa- fremt det underalmin- delige Forhold sknlde kebes tra vor Forret- ning. Et Solv-Uhr gratis Se-Se! — Læs-Læs! Som Reklame for vor Forretning samt for at faa An- befalinger fra forskellige Kunder overalt 1 Landet til Brug i vort Katalog for Uhrafdelingen, forærer vi aldeles gratis dette Uhr, med ægte Solv-Kasse og forgyldte Kanter samt Cylinder-Værk, til alle, der rigtig loser nedenstaaende Rebus, og indsender losningen til os índen 8 Dage. — Alle der loser Gaaden, vil altsaa faa Uhret tilsendt, og vi haaber da, at alle vil give oss den Anbefalning om Uhret, som De synes det fortjener, da det jo vil være af meget stor Betydning for os at faa mange gode Anbefalinger til Brug i vort Katalog, som jo vil gavne vort Salg betydeligt i Fremtiden. — Til Reklameomkostninger maa medsendes 1 Kr. i Frimærker. Skriv dertor straks til Fabrikernes Salgsmagasiner, Aarhus. 154 Losningen paa Præmiegaaden er Navnet paa en By i Jylland. H vilken ? ............................. Hermed sender jeg losningen paa Præmiegaaden samt 1 Kr. i Frimærker til Reklameomkostninger, og beder jeg mig tilsendt det i Annoncen nævnte ægte Sölv Uhr, som jeg forpligter mig til at give Dem en Anbefaling for, saafremt det viser sig, at jeg fuldstændig i alle Maader er virkelig godt til- freds med det. Navn: .................................................................. Adr.: ................................................................:... Prentsmiðja ÞjóðTÍijans. 152 „Það er ætt-leyndarmál, hr. minn!“ svaraði Zam- pietro, og hryssti höfuðið. „Jeg hefi aldrei hand-farið hringinn, hertoginn sýDdi mér hann aðeins, í ösbjunni, eem hann var í, og vildi eigi að eg snerti á honum, „rétt eins og væri hann eitraður“, aegði jeg, og svaraði hertoginn því á þá leið, að yfirieitt hefði sxtánda öldin, og Medici-ættin þá eigi hvað sizt, til margs gripið. — Og víst er um það, að þegar roaður leiðir hugann að efnafræðislegu verkstæðuDum í Vecchio-höllinui, á dög- um Co9Ímo’s I„ og sonar hans, Franceecusar, stórhertoga, þá var fundið upp eigi fátt, er fjölgaðií kirkjugörðunum.“ „Leiðið hugann á Jóhönnu frá Austurríki, konu Francescusar I, stóhertoga", mæiti hann enn fremur. „Húd dó eðlilegum dauða, og Bíanca Capello, fríðleiks- konan mikia. kom þá i hennar etað(!). — En þegar likkista Jóhönnu var opnuð árið 1857, var likið enn alveg órotnað, — al-gagnsýrt af „arsenik“-eitri. — Svona „eðlilegum“, eða „náttúrlegum“ dauða hafði hún þá dáið! Allt og sumt var, að hún var þvi til hindrunar, að etóhertogÍDn Dæði ráðahagnum við höfðingja-dóttur- una frá Venedig, — næði ráðahagnum, eem djöfullinn ejáltur hafði lýat blesean einni yfir“. „Og hún, höfðÍQgja-dóttirin frá Venedig“, mælti hann enn fremur, gat eigi valið sér betri gjöf, til að gefa Favaro-ættinni, er hún heimsótti hana, en hrÍDg, B=m að líkindum hafði, og ef til vill hefur enn sömu náttúru, sem eitruðu fötin hennar Kreusu*). — En her- *) Kreusa var dóttir Kreon’s kongungs i Korinthuborg, og giptist kappanum Jason, or önnur kona, Medina; vildi og eiga, og eiga og drap hún þá Kreusu á þann bátt, að hún gaf henni for- kunnar fögur kleði, er voru baneitruð. — Þýðandinn 153 toginn gerði hvorki, að játa, né neita. spurningum min- um, en stakk hringDum hjá sér! En í því var þá og svar falið, upp á sinn máta! Hatið þér annars hand- farið hringinn, hr. minn?“ „Aldrei!“ svaraði Windmuller, er hlustað hafði á, með stakasta atbygli. „Og einmitt vegna þess — jeg er mjög ákafur forngripa-safnandi —“ „R«ki eg mig eÍDhvern tíma á slíkaD hring, skal eg hugsa til yðar, en hringnum sleppí eg þá þó eigi“, svaraði Zarnpietro. „Mér hefur verið afskapleg forvitDÍ á því, að fá að vita, hver sannleikurinn væri, að því er hring þenna snertir, sem — vegna höggorms-lögunarinnar — draga má á hvaða fiDgur, sem er“, mælti Zampietro enn frem- ur. „En vilji maður gefa eihverjum hring, þá or ekki einatt auðhlaupið að því, að fá málið af fingriuum, og fundu menn þá upp fyr greinda vafnings- eða högg- orm-lögun“. „Þeirri hugsan minni“, hélt Zampietro áfram, „að eitri bynni að hafa smurð verið innri hlið hringsÍDS, þ. e. það, sem að fiDgrinum snýr, var hvorki játað, né neitað, af hertoganum. ends bygg eg nú þá skoðan mína. tæplega rétta!“ „En þér minnið mig þá ef til vill“, mælti hanu enn fremur „á glófana, sem Lucretía Borgía, og Katrín frá Medicí notuðu! Jeg á einn þess konar glófa! En aðgætandi er, að þá náðu eitur-áhrifin til allrar handarinn- ar, þar sem eitur-áhritin úr hringnum ná á binn bóginn tæpaet til 3/4 eins fingurliðsins, og þá er eliku sízt treyst- andi! Eitrið hlýtur því tremur að hafa vrrið haft annara staðar t. d. í kórónunni á höggorm hausnum!“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.