Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1915, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1915, Blaðsíða 5
XXIX., 14.-15. ÞjOÐ VíLjíJNN. 51 Skúli S. Thoroddsen cand. jur. Póstgötu 6 Isafírði Tekur að sér öll venjuleg málaflutn- ingsstörf. Veitir lögfræðislegar leiðbein- ingar o. s. frv. N autgriparæktarfélögin. (Nátnsskeið fyrir eptirlitsmenn). Námsskeið fyrir eptirlitsraenn nautgriparækt- ari'élaga verður haldið i Reykjavík 1. nóv. til 15. des. næstk. (1915). Kennt er þar og að gera berklaveikisrann- | sóknir & kúm og að bólusetja sauðfé gegn bráða- féri. Nemendur fá 30 kr. námsf tyrk og enn frem- ur ferðakostnað, séu þeir langt að, og ráðnir eptirlitsmenn bja nautgriparæktarfélagi, i sam- raði við Búnaðarfélag íslands. Búnaðarnámsskeið fyrir konur. Búnaðarnámsskeið, sem eingöngu er ætlað konum, verður haldið í Borgarnesi nú eptir pásk- ana (1915). Konur annast þar kennsluna að mestu — einkum þær Ragnhildur Pétursdóttir og Rebekka Kristensen, að þvi er segir i marz-nr. mánaðar- ritsins „Frevr“. t Magnús bóndi Steindórsson frá Hnausum. 21. þ. m. (marz) andaðist hér í bæn- um, að heimili sinu á Lindargötu, Magnús Bjarni Steindórsson, fyr óðalsbóndi að Hnausum i Húnavatnssýslu. Hann var fæddur að Þórormstungu í Vatnsdal (í Húnavatnssýslu) 2. maí 1841, og voru foreldrar hans: Steindór bóndi Snæbjörnsson og kona hans, Hólmfríður Guðnadóttir, og ojuggu þau hjónin þá í Þórormstungu. Foreldra sína missti Magnús báða, . er hann var á fyrsta árinu, og ólst því j upp hjá Olati bónda Jónssyni á Gilsstöð- j um i Vatnsdal. Vorið 1864 reisti hann bú að Gils- stöðum, og kvæntist sama árið (5. nóv.) eptirlifandi ekkju sinni, Guðrúnu Jasons- dóttur frá Króki á Skagaströnd. Að Gilsstöðum bjuggu þau hjónin í 20 ár, og síðan 2 ár að Breiðabólsstað í Vatnsdal, unz þau vorið 1886 fluttust að Hnausum, er Magnús heitinn hafði þá nýlega keypt, og bjuggu þau þar í 21 ár, eða til vorsins 1907. Eptir það bjuggu þau eitt ár að Bjarn- arstöðum í Vatnsdal, en fluttust síðan (árið 1908) til Reykjavíkur og dvöldu þar æ síðan. Alls varð þeim hjónunum þriggja barna auðið, og eru nú þessi tvö á lífi: 1. Jósefína, gipt Kristjáni bónda Blön- dal, og búa þau hjónin að Gils- stöðum. 2. Björn, stúdent, bóndi að Hofi á Kjalarnesi, kvæntur Olavíu Lárus- dóttur, prests Benediktssonar frá Selárdal. Magnús sálugi var í röð fremstu bænda í Húnavatnssýslu og margt vel um hann. Sigurðnr Sigurðsson frá Vigur yfirdóm8lögmaður Aðalstræti 26 A Isafirði Talsími 43 Heima kl. 4—5 e. h. Mannalát. —o— 1. febrúar þ. á. andaðist að Látrum í Sléttuhreppi (í Norður-ísafjarðarsýslu) Sigurður Gíslason, fyr hreppstjóri, 74 ára að aldri. Sigurður heitinn hefur lengi búið að Látrum, og var einn í röð helztu og at- kvæðamestu bændanna í Sléttuhreppi. Væntir blað vort þess, að geta síðar getið helztu æfi-atriða hans. Seint í janúarmánuði þ. á. (1915) and- aðist að heimili sínu, Látrum í Noróur- Aðalvík (í Norður-ísafjarðarsýslu), há- aldraður maður, Snorri Einarsson, fæddur að Stað í Grunnavík 29. sept. 1840. Foreldrar hans voru: Einar Sigurðs- son og fyrri kona hans, Guðfinna Sig- mundsdóttir, og var Snorri heitinn því hálf-bróðir Elíasar bónda Einarssonar á Horni. Sigurður, afi Snorra heitins, var Páls- son og var kona hans dóttir Snorra, er lengi bjó að Höfn á Hornströndum, og nefndur var „Barna-karl“. Snorri heitinn Einarsson var dugleg- 156 „Ætti eg eigi fecð fyrir höndum í dag!“ mælti hann enn fremur, — „tígin ætt, sem selja vill erfða- skartgrípi sína! — Þá skyldi eg bjóða yðnr, að skoða dálítið safn, sem eg tel eign mina í alveg sérstökum skilningi, og seldi eigi, hvað sem í boði væri! Já! Mér þykir íeitt, að geta eigi gert yður þaDn greiða! En nú dettur mér nokkuð í hug! Amenkumaðurinn, eíginmaður Onestu, kom hingað ný skeð og innti eptir sams konar hring! Hafi hann þvi vísað yður hingað, þá vissi hann vel, að það var ekki til neins!a „Hann vissi alls ekki, að eg ætiaði, að inna yður eptir hrÍDgnum!“ svaraði Windmuller stillilega, þó að hann færi nú að vísu, að gruna margt. „Já! Svona geDgur það!u mælti hann enn fremur. „Okkur Morghau langar þá báða, til að ná í sarna kon- ar hring! Er langt, siðan er hann innti eptir hringnum? — Gæti haft gaman af, að stríða honum dáiitið, án þess að láta yðar þó við getið!u „Gamansemin a einatt vel við ítali!u rnælti hr. Zampietro, hlægjandi. „Hann er mjög þægilegur maður, Ameríkumaður- inn!u mælti hann enn fremur. „En létum okkurnúsjá! — en hve fljótt timinn iíður! — Það hlýtur að vera iiðið árið, síðan er hann var hér! Nei! Tæpast er það þó! Það var seint að hausti!“ „Líklega þá eitthvað um það ieyti, Vanna dó?u mæiti Windmulier. „Það var sorglegt, að hún skyldi falla svo fljótt frá, — ekki eldri, en hún var!“ „Já! Það var sorglegt!“ svaraði gamli maðurinD. „Gott. að hertoginn var þó dáinn, áður en sú sorgm bættist þar ofan á!“ Já — nú man eg það! — Ameríku- 149 Windmuller beindi nú gÖDgu sinni að gömlu húsi, með bogagluggum, og voru brúnir hlerar þar að nokkru fyrir gluggUDum, en spegilgljáandi pjátur plata hjá dyr- unum, og á hana letrað nafnið: „G. B. Zampietrou. — Hann hringdi dyrabjöllunni þegar. Nú leið stundarkorn, udz lokið var upp — heyrð- ist fyrst seinlætislegt fótatak, og siðan var lokíð upp dálitlum skjá glugga, og gægst út. Loks kom maður, með afar-sítt hökuskegg, fram í dyrnar. Hann var hár og grannvaxinn, með svartan silki- hatt á höfðinu, og með gleraugu, í gull-umgjörð, á nefinu. Utan yíir sér var hann í silki-slopp, gauðslitnum, og með Asturlanda-sniði, og ermarnar afar-víðar. „Hvað þóknast yður?^ mælti hanD, fremur önuglega „Gæti jeg fengið að tala viö hr. Zampietro?u svar- aði WÍDdmuller, í rajög þýðlegum róm, og tók ofan hattinn. „Það er jeg!“ svaraði maðurinu, með þrumandi röddu, og var aoðsjáanlega þess alls búinn, að smella hurðÍDni þegar í lás. „Þá hittist vel á, því að eg kveið því mest, ef eg hitti yður eigi!u sagði Windmuller, og sté öðrum fætin- um á þrepskjöldinn. „Jeg er, sem stendur, gestur i Favarohöllinni, og kem með spurningu, sem þér eruð einn fær um að svara, af því að þér höfðuð viðskipti við hertogann sáluga, afa eigandans, sem nú er!u „Hertoginn, og jeg, ólumst upp saman!u svaraði Zampietro, og yppti ögn i hattinn. „Hann var og eini maðurÍDD,B utan kaupmannastéttarinnar, sem viðskipti

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.