Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.04.1915, Blaðsíða 3
XXiX., 18.-19.
ÞJOÐVxLJlNNj
6B
eða dönsku ráðherrana, væru þeir óhundn-
ir, — fylgið við leyniskjalið ekki á neinn
hátt þar af sprottið.
Við hitt og alls ekki á nokkurn hátt
komandi, að fengnar yrðu afskriptir af
ekjalinu, til að seuda þingmönnum sjálf-
stæðisfiokksins, er utan Reykjavíkur eru,
hvað þá að birta mætti það almenningi.
Hve afar-óviðurkvæinileg slik actfeid
e> af Dana hálfu, e> um eitt af þýdingar-
mestu stórmálum voium, stjórnarskrár-
málid, rœdir, dylst þó fráleitt neiuum.
Væri „leyni-skjalið“ og eigi þess eðlis,
ad sjálfsagt væri að hafna þvi, oglíta
alls eigi við því, þ. e. væri það þess
eðlis, að til mála gæti komið að gengið
væri að þvi, œttu kjósendur, og þá eigi
hvad sizt þingmenn sjálfstœdisflokksins út
um landidf ) þó sannarlega ad fá ad
leggja ord í helg, áður en nokkru er hér
til lykta ráðið.
Hlýtur slík „pukurs“- eða „leyni“-
aðferð, sem hér er beitt, að sjálfsögðu
hvívetna að mælast mjög ílla fyrir.
Leyndin bendir á illan málstað, —
gerist sízt þörf, þar sem allt er með felldu.
Merkilegt og, að sí og œ skuíi for-
sœtisrádherra Dana og dönsku rádherr-
2) Flogið hefur það og ataflaust um bæinn,
að hr. H. Hafstein — og þá og að likindum
ninustu flokksbræður hans — viti þó vd, hvaö í
fle.ym-sk/alinuu atendur.
Zahle, eða einbver hinna dönsku ráðherranna,
hefnr þá óefað sent honum það.
Traustið Dana ná auðvitað þar — eða eigi
hvað sízt.
En því óviö/elldnara er það þá og, að skjalinu
skuli þó verða að leyna, hvað almenning snertir.
ÞJÓÐVILJINN.
Verð árgangsins (minnst 60 arkir) 3
kr. 60 aur., erlendis 4 kr. 60 aur. og i
Ameríku doll.: 1,60. Borgist fyrir júní-
mánaðarlok. — Uppsögn skrifieg, ógild
nema komin sé til útgefanda fyrir 30.
dag júnimánaðar og kaupandi samhliða
uppsögninni borgi skuld sina fyrir blaðið.
unum blandad inn í umrædur og sarnn-
inga urn al-íslenzkt sérmál, eins og mál-
ið um uppburð sérmálanna fyrir konungi
vitanlega er.
Þar eigum vér íslendingar við kon-
unginn einan.
Engra annara en hans og ráðherra
íslands, að leggja þar nokkuð til málanna.
Aðal-tundur íslandsbanka
verður í ár haldinn föstudaginn 2.
júlí næstk., og hefst kl. 10 f. h. á skrif-
stofu bankans í Reykjavík.
Þar verður kosinn endurskoðunarmað-
ur og einn maður í fulltrúaráðið.
Að öðru leyti verður og lögð fram
skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi bank-
ans, reikningar bankans úrskurðaðir o. fl.
Fulltrúaráðið heldur fund á sama stað
tveim dögum áður, miðvikudaginn 30.
júní (á hádegi),
Verðar stjórnarskrárbreyt-
ingin þó staðfest.
í síðasta nr. blaðs vors létum vér þess
getið, ad séd mundu þá þegar öriög stjórn-
arskrárfrumvarpsins, — töldum það mega
teljast úr sögunni, þar sem konungsvald-
ið hefði reynst ófáanlegt til þess, að að-
hyllast „fyrirvarann2 * * * * * * * * 11, þ. e. skilyrði Al-
þingis.
Hitt kom oss þá eigi til hugar, að
til væru þingmenn — og það í sjálf-
stæðisflokknum —, er taka vildu á sig
þann vandann, að fá stjórnarskrárfrum-
varpið staðfest, þótt eigi væri „fyrirvara“
Alþingis fullnægt.
Atburðirnir, er gjörzt hafa síðan, gera
það þó að verkum, ad vér þoturn nú sid-
ur ad fullyrda, ad svo geti þó eigi farid.
í greininni, sem birt er hér næst á
undan, þá er getið „leyni-skjalsins“, eða
danska „nýbræðingsins11, sem Einar pró-
fessor Arnórsson og félagar hans komu
með úr siglingunni.
Þar er þess og getið, að ekki gazt
þingmönnunum úr sjálfstæðisflokknum v^l
að því.
En þrátt fyrir það, leynir það sér þó
eigi, er litið er í „ísafold“, frá miðviku-
daginn 21. april síðastl., ad mjög fer þvi
fjarri, ad »danski nýbrœdingur inn« sé
enn úr sögunni.
„ísafpld“ gefur það berlega í skyn,
að haldið sé áfram samniiigum við
178
að þér séuð eigi heima! En hérna í Italíu, verður hver
herbergisþjónninn einatt, vilji hann teljast maður með
mönnuœ, að vera í natlask“-buxum! Búninguriun er og
glæDýr, — var áður Dotaður af herbergisþjÓDÍ prinz
nokkrum. sem farinn er fjárhagslega a höfuðið!“
Windmnller virti hann nú að nýju sem gaumgæfi-
legast fyrir sér, og gat þá ekki gert að sér, að brosa
ekki ögn, þótt sízt ætlaði hann þó að vísu, að láta sér
verða það á.
PfifferlÍDg, sem tignaðí hann næstum, sem guð væri
tók þá og eptir því, þótt eigi væri svo til ætlast.
„Og hvað er það þá, sem fyrir yður vakir? mælti
Windmnller.
„Mér líst vel á mig hér í Venedíg, er bærinn er
eigi i kafi!“ svaraði Pfifferling. „Jeg vað, að fara hingað
i bát, gat eigi konmizt öðru visi til pósthússins!*
„Eruð þér að gabba mig, aulabárðurinn yðar?u
mæiti Windmuller.
„Fyrirgefið! Fyndnin er eigi frum-smíði mín!“
svaraði Pfifferling. BJeg heyrði einhverju sinni i leik-
húsi, talað um Venedíg, sem veraDdi öðru hvoru í kafi!
En ekki get eg neitað því, að hálf illa var mér við það,
að þurfa að fara í bát, — hafði helzt ímyndað mér, að
Venedig væri lík borginn Kiel, ef þér kannist við hana?
En hvað er það annars, sem þér kaDnist ekki við? En
— að þessu slepptu — skilst mér, að þér hafið ætlað
að síma eptir mér! Jeg átti þá að spyrja eptir Muller
prófessor í höllinni Fa- Fa- Farao, skilst mér!u
Windmuller starði nú á hann i tvær-þrjársekúndur.
„Þér hafið þá verið að gægjast yfir öxlina á paér,
meðan er eg skrifaði?“ mælti hann.
171
sé á undan genginn! Það getur aðeins orðið, sé eitrið
leitt inn með stungu, en þó verður sarið þó að sjást,
hver6U óverulega litið, sem það er!“ Innum eyrað má
og leiða áhrifamikið eitur, og láta það valda bóðeitran!
En jeg lét alls ekkert órannsakað — því megið þór
trúa — og varð þó einskis vísari!“
„Jæja! Þá verður ekkert úr grun mínurn, oe ung-
trúarinnar!u mælti Windmuller. „Jeg er yður þakklátur
fyrir það, hve giöggt þér bafið skýrt málið fyrir mér,
og bið yður, að virða eigi áhuga minn, hvað það snert-
ir, á verri veg! Þér hafið gjört það, sem þér gátuð; —
en visindin hafa enn eigi rannsakað alla leyndardóma
mannlegrar likamsbyggingar til hlýtar! Jeg veit dæmi
til þess, að sá, er í hlut átti, hafði eærzt á hvassri rönd
á fingurgulli! Inn um sárið hafði eitrið svoboristí blóðið!“
Windmuller þagnaði nú allt í einu, því að dr Sal-
míní spratt upp af stólpum, æddi fram og aptur um her-
bergið, afar-æstur, varð náfölur í framan, og bandaði
höndum ákaft i allar áttir.
„Kæri lækni — hvað gengur að yður!“ mælti hann
og var þó sjálfur all-æstur, viesi, að hann hafði beint
huga læknisins 1 rétta átt.
„Hvað að mér er?“ mælti læknirinn, etaðnæmdist
við borðið, og studdi sig við það. „Mér er, sem boriet
hafi mér ljós 1 myrkri! flringurinn! Og jeg, sem engu
þóttist gleymt hafa! Ed jeg verð að biðja yður afsök-
unar á því, hve æstur eg varð!“
„Háttvirti læknir! Síður en svo! svaraði Wind-
muller, „þér hafið sýnt mér mestu ástúð, og gert mér
mikinn greiða! Það er ailt og eumt!u