Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.05.1915, Síða 2
8i
ÞJOÐVILJINN.
XXIX., Í4.-25.
„Með því að fundurinn væntir þess fast-
l«ga, að mál þetta verði lagt fyrir þingið,
áður en stjórnaiskráin verður staðfest og
að þingið þá verði leyst upp, ef ekki tæst
samkomulag um málið innan Sjálfstæðie-
flokksins, tekur fundurinn fyrir næsta mál
á dagskrá11.
En dagskrá þessi var felld með 78
atkv. gegn 24.
'íillaga h>. Sigurdar Eggerz, — áskor-
unin uni þingrof og nýjar kosningar,
áður en stjórnarskrárbreytingin yrði
staðfest, var síðan samþykkt með 82
atkv. gegn 10.
Meiri en þessi var byr „ný-bræðing-
anna“ þá eigi í félaginu, og böfðu þeir
þó haft viðbúnað töluverðan áður og sízt
legið á liði sínu, að mælt er.
Urgur i „ný-bræðingunum“.
Töluverður urgur kom í „ný-bræð-
ingana“, höfuðpaurana fjóra, i Sjálfstæð-
isflokks-miðstjórninni gömlu, er þeim barst
bréfið frá oss Sjálfstæðismönnunum, sem
birt er hér framar f blaðinu.
Svöruðu þeir oss bréflega daginnept-
ir (24. maí), — töldu oss hafa ólöglega
,,úrskurðað“(!) sig úr miðstjórninni, gæt-
andi þess þá eigi, eða viljandi eigi viður-
kenna, að þeir voru að sjálfsögðu allir
sjálf-oltnir úr Sjálfstæðisflokknum, er þeir
tóku höndum saman við menn úr mót-
flokknum1):
a) til að hremma til sín ráðherra-sess-
inn, að Sjálfstæðisflokknum (þing-
meirihlutanum) fornspurðum, og
b) til að traðka þingviljanum, þ. e.
„fyrirvara“ síðasta Alþingis í stjórn-
arskrármálinu.
Um tvo þessara manna (hr. Brynjólf
Björnsson og Ólaf Björnsson) er þess
og að geta, að eigi voru þeir, sem vér
hinir fimm, í miðstjórnina kosnir í
þinglokin í fyrra, en kvaddir af oss
fimm-menningunum oss til aðstoðar á
siðastl. hausti.
Auðvitað voru þeir þá og í miðstjórn-
ina teknir sem verandi Sjálfstæðismenn,
og af því að vér treystum því þá, sem
brugðist liefur, að þeir viltust eigi frá
stefnu Sjálfstæðisflokksins.
Hefðum vér þá vitað það fyrir, sem
nú er fram komið, hefdum vér ad sjálf-
sögdu hvorugan þeirra í midstjórnina
tekid.
Þetta allt er nú hefur sagt verið, og
1) Það, að hr. E. A. hafi giörzt ráðherra með
etuðningi mótflokksins, þ. e. manna úr „heima-
stjórnar''flokknum, eins og segir í bréfinu, bygg-
ist að sjálfsögðu að eins á ágizkun.
Talið vist, að Hafstein o. fl. muni honum
hliðhollir, til að skapa sundrunginj í Sjálfstæðis-
flokknum, en neitað á hinn bóginn af öðrum,
þeim megin, að þeir hafi heilið honum stuðningi.
Sennilegast, að ekki séu þeir Sveinn og Guð-
mundur þó al-einu styðjendurnir, þó að eptirlauna-
vonin sé vitanlegs mjög sæt.
Sk. Th.
'!■1 'i"-i'i.i'LipjijL'pjH||MlljnpjMun :y r j -.
ÞJÓÐVILJINN.
Verð árgangsins (minnst 60 arkir) 3
kr. 50 aur., erlendis 4 kr. 50 aur. og i
Ameriku doll.: 1,50. Borgist fyrir júni-
mánaðarlok. — Uppsögn skrifleg, ógild
nema komin sé til útgefanda fyrir 30.
dag júnimánaðar og ksupandi samhliða
uppsögninni borgi skuid slna fyrir blaðið.
svo hitt, er „ný-bræðingarnir“ gefa það
ótvírætt í skyn í fyr greindu bréfi sínu
(frá 24. maí), að þeir telji sig enn í stjórn
Sjálfstæðisflokksins, gerði það því nauð-
synlegt að senda mönnunum — til frek-
ari glöggvunar þeim á bréfi voru (frá 23.
maí) — línurnar, er hér fara á eptir:
Bréfi yðar, frá í gær, svarast á
þessa leið:
Þér sjáið það sjálfir, að miðstjórn-
in gamla getur ekki annað en verið
úr sögunni, og vér, sem í henni vor-
um, eigi saman unnið að svo stöddu.
Vér förum þá vorra ferða og höf-
um vora flokksstjórn, og viljum eigi
að það sé talið gert í voru nafni,
sem þér kunnið að gera; — en svo
mætti álita, ef þér gerðuð eða gæf-
uð út ályktanir í nafni gömlu mið-
stjórnarinnar.
Fundabók Sjálfstæðisflokksins á
þingi og miðstjórnarinnar, verða að
sjálfsögðu, er þingmenn koma sam-
an, afhentar þingmönnunum, er í
Sjáltstæðisflokknum voru á síðasta
Alþingi, en ef þér þarfnist eptirrits
af einhverju, getur Bjarni frá Vogi,
er bækurnar geymir, látið yður það
í té.
Reykjavik 25. maí 1915.
Skúli lho> oddsen.
Til
hr. Sveins Björnssonar, Einars Arn-
órssonar, Ólaf's Björnssonar og Br.
Björnssonar.
„ísafold" (26. maí þ. á.) telur oss eigi
munu „vaxa í áliti og trausti þjóðarinn-
ar, eptir svona lagað athæfi“, — segir
þar heitustu og einlægustu óskina sína.
Ótrúlegt er það þó, að þjóðinni þyki
það eigi iallegra, að vilja, að allir, sem
hlut eiga að máli, komi hér til dyranna
eins og þeir eru klæddir, þ. e. reyni eigi
að blekkja menn á sér, með því að látast
nú vera allir aðrir, en þeir eru, — telji
sig til Sjálfstæðisflokksins, þótt þeir berj-
ist nú sem öfluglegast gegn stefnu hans.
Vér öfundum því hvorki „ísafold11 né
aðra af heiðrinum (!), sem slíkt athæn
bakar.
~f~ símskeyti frá Reykjavík, sem birt er í dansks
-L blaiinu „Politiken“ 4. maí þ. á. (1915) oe
nafnið „Finsen“ stendur undir, segir i niður-
laginu:
„Bæjarfógetinn á Akureyri,*) Júlíus
Havsteen, andaðist í morgun“.
Merkilegt, að „íaafold11 skuli haía sést yfir
þetta, — hefði sjálfsagt talið sér skylt ella, að
fræða lesendur sina um það.
*) A óefað að tákna Július amtmann Hav-
stoen.
Blekkinga-tilrannir
„ný-bræðinganna“.
Ekki getur það verið í öðru skyni
gert, en til að reyna að villa mönnum
sýn, er bæði ntstjóri „ísafoldar“, nýi
ráðherrann (hr. E. A.), Sveinn alþm.
Björnsson o. fl., telja sig enn þá til Sjálf-
stæðisflokksins.
Hví hafa mennirnir eigi hreinskilnis-
lega sagt, sem er, að þeir hafi nú — rétt
eina ferðina(!) — skipt um flokk og
skoðun?
Tilgangurinn er auðsær.
Þeir hafa verið og eru sem óðast að
reyna að ginna æ fleiri og fleiri úr Sjálf-
stæðisflokknum og inn á dönsku „ný-
bræðings“ -brautina.
Og meðan það er að gerast, þá er
þeim það mjög áríðandi, að vera taldir í
Sjálfstæðisflokknum.
Segðu þeir, sem er, að nú væri „Lög-
rétta“ m. m. orðin adál-leidai stjai nan
þeirra þá væri afla-vonin óefad minní, —
færri Sjálfstæðismennirnir, er flekast létu.
En því fremur verða Sjálfstæðismenn
þá og að varast það, að láta „ný-bræð-
ingana“ græða á þessu laumuspili sinu.
Það á að leiða til hins — gagnstæða.
Nýjar bækur.
Kynbætur sauðfjár,
yfirlit og leiðbeiningar ept-
ir Jón H. Þotbergsson. —
Rvík 1915. — 144 bls. 8vo.
Höfundur bókarinnar, hr. Jón H. Þor-
bergsson, hefur þegar, sem kunnugt er,
ritað eigi all-lítið um fjárræktina hér á
landi, og haldið fjölda fyrirlestra um sama
efni, bæði á bændanámskeiðum og víðar.
Um sömu efnin fræðir hann menn nú
og í bókinni „Kynbætur sauðfjár11, og
verður þá gengið að öllu á einum stað
Efum vér eigi, að öllum, sem sauð-
fjárrækt stunda, eða um hana verða að
hugsa, verði bókin mjög kærkomin og
geri sér því brátt far um að eignast hana,
— láti sig ekki muna um verðið (1 kr.
25 a.), enda fái það þá og fyr eða síðar
marg-borgað, hagnýti þeir sér leiðbein-
ingarnar, sem í bókinni eru.
Efninu skiptir höfundunnn í tvo aðal-
kafla:
a) Yflrlit og
b) Leidbeiningat.
Ræðir hann í fyrra aðal-kaflanum um
uppruna fjátins, hvar það sé edlisbezt
hér á landi, sem og um fódureydsluna,
hirdingu saudfjár, ardinn afþví, um naud-
syn skynsamlegs heyásetnings o. fl. o. fl.
í síðari aðal-kaflanum er á hinn bóg-
inn skýrt frá því, hversu greina eigi gódu
rœktar einkennin á fénu frá hinum, sem
íll eru, — gefur og leiðbeiningar um
kynbœtut saudfjá), um œttgengid, áhrif