Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.10.1915, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.10.1915, Page 1
Þ JÓÐVIL JINN. M 48—49 Reykjavík 7. október 1915. XXIX. árg. Stefnuskrárnar. (Ekki Sjálfstæðismenn á ferðum.) í 72. nr. „ísafoldar“ (18. sept. þ. á.) birti „Ráðherra-flokkurinn“, þ. e. aðal- stuðningsmenn núverandi ráðherra vors á þingi1), stefnuskrá sína. I sama tölublaði „ísafoldar“ er birt stefnuskrá „Bændaflokksins“, er sig svo nefnir.2 *) Enn hefir á hinn bóginn alls ekkeit heyrzt úr herbúðum þess hluta „Sjálf- stæðisflokksins“, sem núverandi ráðherra er andvígur, né heldur frá „Heimastjórn- armönnunum", — telja slíkt ef til vill al-óþarfi. Bæði betta og rúmleysi í blaði voru, sem stendur, veldur því þá og, að skammt verður að þessu sinni út í efni ofangreindra, tveggja, svo nefndra stefnuskráa iarið. En eitt er það þó, sem vér eigi getum leitt hjá oss að benda á nú þegar. Og það er það, að þó ad bœdi »rád- her t aflokkwr inn« og » bœndaflokkur inn«telji sig í landsmálunum vera sjálfstœdisstefn- unni fylgjandi, þá verður þó allt annað efst á baugi, hvað báða flokkana snertir, er á stefnuskrárnar er litíö. I adal-sjálfstœdismálinu, þ. e. í sam- bandsmálinu, vilja báðir flokkarnir, að þjóðin haldi alveg að sér hönduni, — reyni ekki á einn né neinn hátt ad þoka því áleidis.s) En hvað er það þá, sem mönnunum — og þá eigi hvað sízt „Ráðherraflokks- mönnunum11 — getur nú enn gengið til þess, að vilja eigi við sambandsmálinu hreyfa4), eða aðal-sjálfstæðismáli þjóðar- innar ella? 1) Sem og stöku „beztu menn“(!) flokksins utan þings. Sk. Th. 2) Þingmennirnir, sem til „bændaflokksins“ teljast, etu sem stendur þessir: Björn á Rangá, Guðm Ólafsson, Jón á Hvanná, Jósep Björns- son, Ól. Briem, Þorleifur Jónsson og Þór. Bene- diktsson. „Heimnstjórnarmennirnir", sem i flokkinn gengu, og ætlað var að beina þar öllu með lag- inu til fylgis við hr, H. Hafstein, eru nú allir úr „bændaflokknum gengnir og komnir aptur til fyrra lands. Sk. Tb. 8) „Bændaflokksu-stefnuskráin þó það ögn skárri, að höfundar hennar segjast þó sem fyrst vilja fá ísl. farfána viðurkenndan, sem og rétt vorn til landbelgisvarnanna, — þótt sjálfu aðal- þjóðarsjálfstæðismálinu (sambandsmálinu)og sjálf- stæðismálum vorum ella, megi enn ails ekki hreyfa. Sk. Th. 4) Það, að i „Ávarpi til íslendinga“, dags. i okt. li)L8, var talið réttast, að hreyfa eigi sam- bandsmálinu þá að sinni, var nauðsyn, vegna „bræðing8“-hringlsins, sem ýmsir höfðu þá rétt ný skeð brennt sig á; — það var brúin, sem ís Vátryggið eigur yðar (hús, húsgögn, vörur o. fl.) íynr eldsvoða i brunabótafélagiim „General” stofnsett 1885. Aðal-umboðsmaður fyrir Island: Sig. Thoroddsen adjunkt. Umboðsmaður fyrir Norður-Isafjarðar- sýslu er Jón Hróbjat tsson verzlunarstjóri. Halda þeir, að það þoki þeim áfram, ef þagað er æ um þau sem vandlegast? Hefði Jón sálugi Sigurðsson o. fl. ein- att fylgt þeirri reglunni, hve langt myndi sjálfstæðismálum þjóðar vorrar þá vera komið? Liklega sætum vér þá enn með ráð- gefandi þingin, þ. e. værum vér eigi sokknir þar enn dýpra og seztir á bekk með Færeyingum. Það er því Ijóst, ad þeir sem ekki vilja átum saman vid adal-sjálfstœdismálum þjódarinnar hreyfa, — taka það beint upp í stefnuskrá sína — og dirfast ad bjóda slikt þjódinni, þeit eru — ekki sjálfstœdismenn. Ljóst og — af roynzlunni — að sizt eru þeir né hefðu verið þjóðinni mjög heppilegir leidtogar. Þingið í sumar og aukaþingið í fyrra (1914), eiga bæði sammerkt í því, að þar var þá alls enginn sjálfstœdisflokkur til.'j fyldingar o. fl. urðu þá að nota, til að hoppa á yfir um aptur, þ. e. komast á yfir ófæruna og inn i Sjálfstæðisflokkinn, sem þeir höfðu þá — rétt eina ferðina — svo íllilega brugðist sem kunnugt er. Sk. Tb. 6) Til marks um þetta má geta þess tvenns: a) að áður en ráðherra-kosningin hófst á auka- þinginu f fyrra (1914) var — eptir tilmælum Jóns á Hvanná — leitað atkvæða um það i hóp þeirra 24 þingmanna, er eíðar gjörðist fylg- ismenn hr. Sig. Eggerz, hvort þeir væru fylgj- andi sambandslagafrumvarpinu frá 1909, og greiddi þá eigi fátt þeirra þar mót-atkvæði gegn- Nöfnin má nefna síðar, ef vili, og þarf að gerast, áður en til kosninganna næsta haust er gengið. Og allir höfðu þó menn þessir smokkað sér inn á þingið, látandi, sem þeir væru sjálf- stæðismenn. b) að þingsályktunartillögu frá ritstjóra blaðs þessa (Sk. Th.), er rigi fór þó lengra, en það að vilja ögn glöggva skilning Dana á Bjálf- stæðiskröfum vorum, varð hann að láta sér lynda, að alls eigi kæmi til umræðu, — fyrir engan mun þorað, að hreyfa þá svo mikið við málinu. Og sem sjálfstæðismenn höfðu þeir þó ginnt kjósondur til að senda sig á þing(!I) Þad, sem því vantar og skapast þarf er flokkur, sem einatt lætur sérsjálf- stæðismálefnin vera svo einlægt og hjartfólgið ábnga- og alvörn-efni, sem vera ber og þötfin og skyldan œ krefur. Hvorki einum né neinum — hvaða flokksnafni, sem hann kallar sig — á eda má lengur haldast þad uppi, að vera að gjálfra með sig seni sjálfstæðisinann frainnii fyrir þjóðinni, svona ad eins rétt á undan kosningunum, —svíkjandi sídan allt og þorandi alls ekkert i sjálf- stœdismálefnunum, er á þingid er komidJ) En það var leikið að mun á undan kosningunum síðustu, og nú á að leika það enn aptur. Það, að stydja framfarit og atvinnu- vegi þjódatinnat, sem unnt er, efla fjár- hagslegt sjálfstœdi landsins, og hvers ein- staklings þess, gera sét far um adglœda allt, sem gott er og fagurt hjá þjódinni, þad getur audvitad fylgzt vel ad, og hlýt- ur einatt ad fylgjast ad med hinu, að hafa æ vakandi auga á og hætta aldrei að vinna að eliingu þjóðarsjálfstæðis- ins sjálfs. Kjarkleysingjuni, et umþjódatsjálf- stœdid út á vid rœdir, á eigi né iná fr em- ut treysta i innanlandsmálunum en ella. Eins og þeir eru þess æ albúnir, ad si hringla í adal-þ)ótdatsjálfstœdtsmálun- um, er svo býður við að horfa, svo má og eigi sidur, er minnst varir, œ sama vœnta i öllum ödrum málum. Sannur og hreinn sjálfstæðisflokk- ur þarf að skapast. Það er bein ósvinna, að kalla sig sjálfstæðismann og segjast þó leggja sjálf- stæðismálefnin á hylluna. Að öðru leyti ræðir blað vort mál þetta síðar ýtarlegar, — lætur hér staðar numið að þessu sinni. Heildar-útgáfu af skáldsögum norska rithöfundarins Thomasar Krag byrjaði Gyldendalsbókaverzlunin í Kaupmanna- höfn að gefa út í sept. þ. á., og verða bindin alls níu. Bróðir höfundarins, norska skáldið Viihelm Krag og Carl Narup (norskur ritdómari) sjá um útgáfuna. Thomas Krag er fæddur í Kragerö árið 1869, en alinn upp í Kristianssand, — lýsir og eigi óvíða í skáldsögum sín- um sveitalíflnu í Noregi vestanverðum. Nær 60 þús. króna varð nettó-gr ódinn danska Þjóðbankans (,,Nationalbanken“) í Kaupmannahöfn meiri starfsárið, sem endaði 81. júlí 1916, en árið næst áður. Nettó-gróðinn síðara árið 8 millj. 272 þús. króna, en 3 millj. 223 þús. árið áður.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.