Lögberg - 16.01.1889, Síða 3

Lögberg - 16.01.1889, Síða 3
og búa til úr henni dúka, klæði °g prjónaða vöru, og járnbraut- u m nieð tMIu f>ví margvíslega, sem lagning J>eirra, viðliald og lesfeiganga hefur í för með sjer. Einhver kann enn fremur að segja: Þó nú hinir núverandi at- vinnuvegir yrðu bættir og breytt- ust, eins og að framan er talað um, og nýir atvinnuvegir kæinust upp, pá er liætt við að sveitaró- magarnir okkar breyttust ekki, og og pætti betra að láta aðra sjá fyrir sjer, en fara að vinna. t>ess- ari viðbáru svara jeg pwnnig, að pað er landsstjórn og sveitarstjórn- um að kenna, ef fólk lieldur áfrain að vera öðrum til byrði, pegar pví býðst vel borguð atvinna. t>essu til sönnunar skal jeg benda á, að hrepp- arnir á íslandi hafa sent hingað til Ameríku allmargt fólk, sem talið var pungir sveitarómagar heima, og sem hefur því nær undantekn- ingarlaust sjálft unnið fyrir sjer hjer, og sumt komizt í nokkur efni, og pað sannar að fólkið vantaði að eins hæfilega atvinnu. Jeg á hjer ekki við nokkrar örvasa og heilsulausar manneskjur, sem send- ar hafa verið, sem, eins og jeg tók áður fram, hvergi er von að vinni fvrir sjer, og sem er hlutað- eigandi sveitarstjórnum bæði synd og skömm að hrekja burt úr landi og láta verða fólki í annari heims- álfu til byrðar. (Meira.) ^avbinbin n Islnnbi, Eptir Gunnar Gulason. (Niðurlag.) Vjer ætlumst ekki til að flutt sjeu nf landi örvasa gamalmenni, sem engan eiga aC af þeirn er fara, eða fábjánar, sem hvergi geta unnið fyrir brauði sínu, en allar þær manneskjur ,sem geta unn- ið, en ekki geta haft ofan af fyrir sjer og sínum lieima á íslandi; snma má segja um börn, sem komin eru af höndum, þó að )>au sjeu á sveit, ef þau eru heilbrigð og útlit er fyrir að menn yrðu úr þeim, ef þau brysti ekki viðurværi; sama er og að segja um það vinnufólk, sem valia kemst nú niður heima fyrir matvinnunga í þessu árferði; það fólk ætti að sitja í fyrirrúmí ef fje fengist til farareyris fátækum mönnum á íslandi. Vel getur verið að fleira fólk þyrfti að fara úr þessum sveitum, en vjer höfum til tekið, því vjer liöfum tilnefnt |>á lægstu tölu, sem mögulegt er að hugsa að geti átt sjer stað, og látum vjer svo út tnlað um Norðursýslu að þessu sinni. Nú kemur Norðurnuilasýsla, og byrj- um vjer á Langanesströndum (Skeggja- staðahrepp), sem hefur mjög hnignað þessi hörðu ár, og teijum vjer ekki 5 þessum hrepp efnaða nema þrjá bænd- ur, nokkrir sjálfbjarga, en allur helm- ingur við og á sveit. Ilarðærið og fjárfækkun hafa verið þar, sem annars staðar, aðal-'orsök til bágindanna, og væri þeim hrepp nauðsynlegt að nokkrir flj-ttu þaðan, ef mögulegt væri. Þá kemur Vopnafjarðarhreppur; hann er með fólksrikustu hreppum sýslunnar, og hefur ætið í seinni tið verið ofhlað- inn, þó góB ár hafl verið; fólksmcrgðin þar hefur staðið fyrir þrifum og búsæld hreppsbúa, og það þó að inargir hafi flutt af landi þaðan; fjöldi er )>ar fátæklinga og sveitarþyngsli mikil, og vjer þorum að fullyrða að fólk heföi dáið þar úr harð- rjetti siðastliðið vor, hefði ekki verzlunar- stjórinn )ar V. D. og fleiri mannvinir, bæði tekið fátæklinga að sinu eigin borði og leitnst við nð hjálpa mikið út í frá, svo það tókst að fría fólk frá hungursdauða í það sinn; teljum vjer að þaðan þyrfti að flytja 4. til 5. hver maður, og | á mvndu hinir bjargast. Um Fljótsdalshjerað getum vjer ekki sagt greinilega; þar eru svo ólíkar sveit- ir, að ekki er fært að jafna þeim sam- an.—Uppsveitirnnr standa sig vel, t. d. Jökuldalshreppur hefur litiö sem ekkert hailast; eins er um Fljótsdal, og mun valla finnast í þessu ári þeirra líki í norðlend- ínga og nustfirðinga-fjórðungum. Mið- hrepparnir hafa liðið tjón af harðær- inu, en standa samt sæmilega; en yztu hrepparnir í Jökulsárhliöinni, Hróars- tungan og Hjaltastaðaþingháin eru mjög fátækir, einkum sá siðastnefndi, því þar eru ekki i bærilegum efnum nema tveir bændur, hinir komast að eins af og sumir blásnauðir. Þessir hreppar þyrítu að fá talsverðan ljetti, ef að hin- ir, sem eptir væru, ættu að komast af og hrepparnir að verða sjálfstæðir. Borg- arfjarðarhreppur hefur nokkuð staðið sig þessi ár, og á hann mikið að þakka það flskiaflanum, sem þar hefur verið þessi ár; líka hefur Gránufjelagið flutt þangað vörur og tekið þeirra, sem þeim var mikill hagur; i þriðja máta strand- aði þar kaupskip í fj'rra vetur, og varð hin mesta björg að því og mikill at- vinnuvegur, sem sumir búa lengi að, og fyrir það ætlum vjer þann lirepp að mestu sjálfstæðan í bráð. Loðmundarfjarðarhreppur hafði mikið gott af strandinu líka; var sá hreppur áður bezt staddur af öllum sjáfarkrepp- um sýslunnar, og flestir þar góðirbjarg- álnamenn, og hafa verið það svo langt fram, sem vjer vitum. Þá er Seyðisfjarðarhreppur; þar kenn- ir margra grasa. Fyrir 10 árum var þar hin mesta búsæld til lands og sjáfar, og fór mikið orð af því, hvað gott væri að vera í Sej'ðisflrði, og mætti kalla bjargræðisvegi þar gnilnámu. Þangað þustu Norðmenn hundruðum saman til að veiða síld, reistu hvert húsið á fæt- ur öðru til þess að geta liagnýtt sjer liinn mikla afla, og fengu innlendir um tíma beztu atvinnu við þetta með há- um daglaunum. Færeyingar komu líka í hópatali og settust að sumarlangt við fiskiaflann, flestir, og fóru aptur á liaust- in með fullar lúkur af peniugum. Menn af norður- og suðurlandi komu í flokkum og settust margir að. En öllu má ofbjóða. Fyrir þennan mikla að- gang hætti síldin að ganga inn á fjörð- inn. Fiskiaflinn, sem áður var að kalla í landssteinunum, fjarlægðist landið. ís- ar lögðust að mikið úr sumrinu, og grasleysi og harðir vetrar eyðilögðu á fáum árum allt það fj'rra ágæti. Norðmenn flestir flúnir heim, en liúsin standa auð ár eptir ár. Fiskurinn lækk- aði í verði meir en til helminga, en fólkið orðið allt of margt, svo nú er fjörðurinn að falla. í Seyðisfirði eru 0 aðalból og fáein afbýli, en hitt eru allt tómthús- eða þurrabúðarmenn og eru það hjer um bil % hlutar innbúa. Má því nærri geta um ástand þeirra, sem eiugöngu þurfa að lifa af stopulum sjáf- arafla, og nú er oss skrifað að heim- an, að þar muni verða hin mesta nej-ð í vetur, ef ekki mannfellir. Yjer telj- um víst, að á síðastliðnum vetri hefðu sumir dáið úr skorti (og rnargir veikt- ust af harðrjetti), hefði ekki svo marg- ir veglyndir mannvinir bæði karlar og konur hjálpað hinum nauðstöddu, og sama munu þeir gera framvegis, en einlægt þrengir að meira og meira, og í Múlasj'slu er hvergi eins mikil þörf á hjálp eins og í Sej-ðisflrði. í allri sýsl- unni munu vera um 3000 manns; en vjer getum ekki með neinni vissu deilt þessari tölu á hreppana. En í Seyð- isfirði munu vera nálægt 600, — ut- an- og innansveitarmenn — og veitti ekki af að þaðan flyttu nálægt 200 manns, en úr allri sýslunni 5—600. — Þannig höfum vjer gjört j-flrlit yflr árferði og efnahag í þessnrn 2 sýslum, og þó að margir gallar sjeu á ritgjörð þessari, þá vonum vjer að hún geti orð- ið að nokkrum notum, því fáist nóg fje til að bjarga fátækum löndum frá hungursdauða, þá ríður á að það verði þeim að notum, sem geflð er. Hinir, sem fje hafa, geta haft valið, hvort þeir vilja fara eða vera, og ætti ekki að leggja þeim farareyri, því ef að margir fátækir kæmu að heiman í einu, þyrfti lijer að vera töluvert fje fyrirliggjandi til að bjarga þeim í bráð, svo >eir yrðu ekki of þung byrði löndum sínum hjer. En þeim efnuðu er líka geflð þegar þeir fríast við þyngsli, er þeir liafa af þeim fátæku. Vjer munum síðar bæta við ritgjörð þessa og reyna að skýra betur málefnið, ef hinir lieiðruðu ættjarðar- vinir, ritstjórar „Lögbergs“, vilja ljá línum þessum rúm í sínu vinsæla þjóð- menningarblaði, „Lögbergi“. Hough h. Campbell Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. f. Stanley Hough. Xsaae Campbell. rSinuríir J. Joiiiinncsson 298 Ross Str. hefur til sölu LÍKKISTUR á allri stærð og hvað vandaðar, sem menn vilja, með lœgsta verdi. Hjá lionum fæst og allur útbúnað- ur, sem að jarðarförum lítur. TAKIÐ ÞIÐ YKKTIR TIL OG HEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nj-jar vörur, EI N MI T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en nokkru sinni aður. W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. G. H. CAMPBELL 471 MAH STRKET. - WIMIPEC, MIT. Headquarters for all Lines, as undee- Allan, Inman, Domlnlon, State, Beaver. North Cerman, Whlte Star, Lloyd’s (Bremen Llnel Cuoln, Dlroct Hamburg Llno, Cunard, French Lino, Anchor, Itallan Line, and every other line crossing tho Atlantio or Paciflc Oceans. Pnblisher of “CampbeU’s Steamship Guide.” Thls Guide grives full partioularsof all lines, witb Time Tables and saUing datea Send for it. ACENT FOR THOS. COOK ASONS, the oelebrated Tonrist Agents of the -world. PREPAID TICKETS, to bring your friends ont from the Old Countrj, at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on aU points in Great Britain and the Con tincnt. BACCACE ohecked through, and labeled for the ship by which you sail. w nte xor parucuiars. uorresponaence ai swered promptly. B. B. GAMPBELL, General Steamship Agent. 171 Main SL and C.P.R. Uopot, Winnipcg, Mai Wm. Paulson. P. S. Bardal. PAULSON & SO. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar út á landi geta pantað hjá okkur vörur {>ær, sem við auglýsum, og fengið [>ær ódýrari lijá okkur en nokkrum öðrum mönnum í bænum. 3o jvlkíket $t- \Y- - - • \Vir)i)ipcg- JARDARFARIR. iHoruið úMaix & Market STR. Líkkistur og allt, sem til jarð- arfara ]>arf, ÓDÝRAST í BŒNUM. J“g geri mjer mesta far um, að I 'reti «.,u farið sem bozt fram við jarðarfarir. Telejphone Kr. 413. Opið dag og nótt. |M. HUHaES St. Pau 1 Minneapolis & HAMTOBA KRAFTIX. Járnbrautarseðlar seldir hjer í bænum 37 6 Jitain cStr., GSlinnipco, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottavva, Quebec, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Yerðið pað íægsta, sem mögulegt er. Svefnvagnar fást fyr- ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrópu með öllum beztu gufuskipalínum. Járubrautarlestirnar leggja á stað hjeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og pær standa hvervetna í fyllsta sambandi við aðrar lestir. Engar tafir nje óþæg- indi við tollrannsóknir fyrir pá, sem ætla til staða í Canada. Farið upp I sporvagninn, sem fer frá járn- brau tarsí öð v u m Ky rrahaf sbra utarfj e agsins, og farið með honum beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn með því að finna mig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, a/jent. 317 pví, þy{ að jeg minntist þess, að Infadoos hafði sagt, að fórna ætti fegurstu konunni. „t>á er minn hugur eins og ykkar hugur, og mín augu eins og ykkar augu. Hún er feg- urst; það er sorglegt fyrir hana, því að hún hlýt- ur að deyja!“ „Já, hlýtur að deyja“, skrækti Gagool, og leit með fjörlegu augunum í áttina til vesalings stúlk- unnar; liún vissi enn ekki, hver voða-forlög hiðu hennar, og stóð eitthvað 10 faðma frá okkur fyrir framan stúlkna-flokk einn, og var að reita óstillingarlega eitt blómið í, krans sínum í sund- ur, blað fyrir blað. „Hvað er þetta, konurgur11 sagði jeg, 0g átti bágt með að halda gremju tninni 1 skefjum, „stúlkan hefur dansað vel og okkur hefur get- izt vel að henni; hún er auk þess fögur; það væri hart að launa henni með lífláti“. Twala hló við og svaraði: „Það er siður okkar, og konurnar, sem sitja þarna hinumegin“ (og liann benti á þrjá strókana) „verða að fá það sein þeim ber. Ef mjer skyldi lást að lífláta fallegustu stúlkuna í dag, þá mundi óhainingja koma yfir mig og mína ætt. Þannig er spádómur einn á meðal lýðs míns: ,Ef konungurinn fórnar ekki fegurstu stúlkunni á þeim degi, sem stúlkna-dansinn fer fram, til gömlu kvennanna, sein sitja á verði á fjöllun- um, þá skal hann og hans ætt missa völdiiþ 316 og skeikar ekki. Þetta eru skilaboð frá ,stjörn- unum‘, konungur!” Twala bretti brýrnar, og eina augað, sem í honum var, glóði grimmdarlega, en hann sagði ekkert frekar. „Látið dansinn byrja“, grenjaði hann, og á næstu sekúndu stukku stúlkurnar blómkrýndu fram í flokkum, sungu hljómfagrau söng og veif- uðu fögru pálmablöðunuin og hvítu blómunum. Áfram dönsuðu þær, ýmist þirluðust þær í hring, ýmist komu þær hver á móti pnnari líkt og her- fiokknr; hóparnir bugðuðust og lykkjuðust hjer og þar, áfram og aptur á bak, í reglubundnum fiækjum, sem yndi var á að liorfa. Loks námu þær staðar, og ljómandi fögur ung kona stökk fram úr röðunum og fór að dansa á tánuin frammi fyrir okkur með svo miklum yndisleik og fjöri, að hv'in gerði flestum dansmeyjum á leikhúsum skömm til. Loksins hvarf hún aptur í raðirnir örmagna, og önnur tók við af henni, og svo hver af annari, en engin jafnaðist við þá fyrstu, hvorki að yndisþokka, Kunnáttu í dansin- um, nje fegurð. Loksins lypti konungurinn upp hendinni. „Hver þykir ykkur fegurst, hvítu menn?“ spurði hann. „Sú fyrsta“, sagði jeg í hugsunarleysi. Óð- ar en jeg hafði sleppt orðinu iðraðist jeg eptir 313 ur“, svaraði jeg dapur í bragði; „þvl að það er eins vlst, eins og við erum lifandi, að ein- hverjir af þessum höfðingjum segja konunginum upp alla söguna, og þá verður annarskonar myrkvi, sem okkur mun ekki getast að“. „Við snerum nú aptur inn í kofann og klædduin okkur, fórum í stálskyrturnar, sem kon- ungur liafði sent okkur áður. Óðar en við vor* um komnir í þær, kom sendiboði frá Tvala 1 þeim erindum að bjóða okkur að vera viðstadd- ir hinn mikla árlega „stúlkna-dans“, sem þá átti að fara að halda. ' Við tókum bissur okkar o<r skotfæri með o okkur, til þess að hafa það við hendina, of svo kynni að fara, að við yrðum að (lýja, eins og Infadoos lijelt, og svo lögðum við upp og bárum okkur karlmannlega, en vorutu þó innanbrjósts hræddir og skjálfandi. Nú var stóra svæðið fyrir framan konungshúsið ólíkt því, sem það hafði verið kveldinu áður. 1 staðinn fyrir þungbúnu raðirnar af alvarleguin hermönnuin var nú flokkur eptir flokk af Kúkúana stúlkum; ekki vnr rnikið utan á þeim af fötum, en allar voru þær krýndar blóma-krönsum, og hver þeirra hjelt á pálmaviðar-blaði í annari hendinni og stórri hvítri lilju í hinni hendinni. Mitt á auða svæðinu sat Twala, konungurinn, með Gagool gömlu við fæturna á sjer, og hjá honum voru Infadoos, pilturinn Scragga, og hjer um bil ein tylft varð-

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.