Lögberg


Lögberg - 06.03.1889, Qupperneq 3

Lögberg - 06.03.1889, Qupperneq 3
1 IPÁCIfl ÖG MAMTOBA JARNBRAUTW. Einu vagnarnir mcð —F O R S T 0 F U— OG PULMANNS SVEFN- OG NIÐDAGS- VERÐARVÖGNUM Frá Winnipeg og suður. FARBRJEF SELD BEINA LEIÐ TIL ALLRA STAÐA í CANADA emnig British Columbia og Bandaríkjanna. Stendur í nanu sambandi við allar aðrar brautir. Allur flutningur til allra stáða ( Canada, verður sendur án nokkurar rekistefnu með tollinn. Utvegar far með gufuskipum til I’retlands og Norðurálfunnar. Farbrjcf til 'skemmtifer'ða vestur aðj Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda i scx mánuði. Allar upplýsingar fást hjá ölium agentum fjelagsins H. J. BELCH, farbrjefa agent —--- 285 Main Sfr. HERBERT SWINFORD, aðalagent------- 457 Main Str. J. M. GRAHAM, a'ðalforstöSumaSur. Wm. Paui.son. P. S. Bardai.. *’■: s i', Verzla nteð allskonar njjan og gamlan hítsbúnað og búsáhöld ; sjer- staklega viljum við benda löndum olckar á, að við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta Terði. Landar okkar út í landi geta pantað hjá okkur rörur p>ær, sem f ið auglj'sum, og fengið J>ær ódýrari hjá okkur en nokkrutn öðrum mönnum í bænum. 35 MARKET ST. W. WIKNIPEG. GEO. F. MUHROE. Málafosrslumaður o. 9. frv. Frf.p.man Bi.ock 3sar=a.X33. JS’i. ’wixLxiipegr vcl fekktur meðal Islendinga, jafnan reiðu- Iniinn til að taka að sjer mál jicirra, gera fyrir )>á samninga o. s. frv. be/ta veöur, því nær alauö jörð í lág- Bveitum. A f 1 a b r ö g B. Fiekilítið er nú orð- ið á Innnesjum, en afli nokkur í hin- um syðri veiðistöðum við Faxaflóa. lleykjavík, 14. des. 1888. M a n n s 1 á t. Mánudaginn 2. )>. m. varð prófastur Skúli Gíslason á Breiða- bólstað í Fijótshlíð bráðkvaddur. Hann var nýkominn heim frá anexíunni Teigi, )>ar sem hann hafði messað um daginn, og var aö skrifa brjef með póstinum til Ileykjavíkur, er hann andaðist. Ilann var fæddur 14. ág. 1825 í Vesturhópshól- um, [>ar »em faðir hans, Gísli Gislason, var þá prestur; útskrifaðist úr Reykja- víkurskóla 1849, kandídat í guðfræði með 1. eink. frá háskólanum i jan. 1855, vígð- ist til Stóranúps vorið 1856, fjekk Breiða- hólstað 1859, var prófastur í Rangárvalla- prófastsd. frá 1881, og nmtsráðsmaður síðan 1878. Fáskrúðsfirði, 27. okt.... Frjett- ir fáar, nema alveg fiskilaust og tíð mjög óstillt, og stórviðri mikil; það hafa nú fyrir skemmstu komið skaðaveður, svo að menn muna varla þvilikt. Iljer í sveit varð skaðinn eigi mikill, fauk að eins lijallur, 2 heyhlöður, 2 bátar, sem báðir brotnuðu, annar í spón. í Reyðarfirði urðu miklir skaðar, bæði á húsum og bátum, sömuleiðis 1 Norðfirði; þar rak á land lausakaupsskip, er Tuli- nius á Kskifirði átti. Allir bátar fuku í Hellisfirði og stofa, skemma, búr og eldhús í Hellisfjarðarseii, og missta hjón- in þar því nær aleigu sína í þessu mikla veðri. Austur- Skaptafellssýsiu, 12. nóv... .Hjeðan fátt að frjetta nema lítinn heyskap hjá öllum eptir sumarið, en góð hausttíð, optast þíður og rign- ingar. í okt. komu stundum oíviðri mikil (einkum 4., 12. og 27.), sem gerði víða skaða á húsum, heyjum og bátum. Reykjavík, 21. des. 1888• Tíðarfar versnaði alstaðar, sem til hefur spurzt, nokkru eptir miðjan f. m. (um 8 vikur af vetri) og voru harðindi ailmikil um síðustu mánaðarmót, sums staðar jafnvel haglítið, en að likindum hefur hlákan, sem hjer kom snemma í þ. m., náð víða yfir, svo að víða hafi aptur komið nægir hagar. Fyrirlestur lijelt Ben. Gröndal hjer í bænum 15. þ. m. um íslenzk rit- verk og skáldskap. Fjrrirlestur þennan hafði hann haldið áður í stúdentafje- laginu. Efnið i honum var mestmegnis andmæli gegn bókmenntaritgerð Jónnsar Jónassonar í tímariti bókmenntafjelags- ins og æfisögu Bjarna Thórarensens ept- ir Einar Hjörleifsson. R y j a f i r ð i, 30. nóv.... „Tiðín er óstöðug; mikill snjór fallinn hjer í öllum sveitum og jarðbönn víða. Fiski- afli enginn að heita má; sömuleiðis tek- ið fyrir síldarafla, sem þó var lengi fram eptir talsverðnr, einkum innst á innfiröinum. Á Hljeskógaskóla eru enn ekki komnir nema 2 piltar, 9 eru á Möðruvallaskólanum og 15 stúlkur á Laugalandsskólanum.“ II ú n a v a t n s s ý s 1 u, 4. des.... „Vet- urinn er fyrir alvöru genginn í garð_ Síðan eptir miðjan næstl. mán. hafa ver- ið hjer öðru liverju hríðarköst og komn- ar allmiklar fannir. Sums staðar kvað enda vera jarðlítið eða jarðlaust,— D a 1 a s ý s 1 u, 7. des....,Hjeðan það helzt að frjetta, að tíðin liefur ver- ið liin ákjósanlegnsta i haust, stöðugir suðaustan þíðvindar til 19. f. m.; (>á brá til snjóa og gerði blota og áfreða, svo víða varð mjög liaglitið, einkum til fjalla, en 5. þ. m. skipti aptur um til hláku og sunnanáttar. Skepnuhöld eru hjer ágæt. og heimtur í haust fremur góðar; nptur varð verð á sauðfje lijer nokkuð lágt, 13 til 14 kr. sauðir tveggja og I riggja vetra. Dauft er hljóðið hjer í mörgum með framhald pöntnnarfje- lagsins; sumir halda, að það deyi út, en vonandi er, að það veröi ekki. Heilsufar manna er í góðu lagi lijer um slóðir, enda er það lientugast í l-essu lækuisleysi, sem hjer er. lieykjavík, 28. des. 1888. T í ð a r f a r. Rjett fyrir og um jól- in hefur lilaðið niður miklum snjó, svo að nú mun víða vera haglítið, einkum af því að spilliblota gerði 28. þ. m. Ofsaveður gerði hjer á áliðnum degi 23. þ. m. af útsuðri; en eigi hefur frjezt að það hafi gert neinar stórskemmdir, euda stóð það eigi nema fáar klukku- stundir. Reykjavík 4. jan. 1889. Tíðarfarið breyttist mjög eptir sólstöður. Fannkoma hefur verið óvana- lega mikil síðan. ABfaranótt sunnudags- ins kom allmikil hláka, en á sunnudags- kveldið kom krapahríð, cn síðan frost og fannkoma allmikil, svo að víða mun vera jarðlítið og jafnvel jarðlaust. Aflalítið eða nær aflalaust er nú orðið hjer um slóðir, enda eru nú eigi gæftir. Skemmtanir fyrir fólkið liafa verið hjer í Reykjavik um Jólin, sam- söngur, mj'ndasýning, söguupplestur og rímnakveðskapur. Bindindishreyfingar. Með póst- um eru nú sendar víðsvogar um landið til undirskriptar bænaskrár til alþingis, þannig orðaðar: „Vjer sem ritum nöfn vor undir skjal þstta, álítum það saunað með reynslunni, að nautn áfengisdrykkja sje landi voru og þjóð að eins til skaða, að hún «yðj fje manna, heilsu og vinnukrapti og valdi örbirgð, leiði menn til glæpa, tor- tínii að fnllu mörgum nýtum mönnum, leiði bölvun og sorg yflr óteljandi heim- ili á landinu, baki óteljandi konum og börnum harm og hungur, spilli æskulýðn- um og sje til fyrirstöðu menntun og framförum í landinu. Af því vjer þess vegna teljum það varða framtíö lands Tors og heill þjóðar vorrar mjög miklu. að fyrirbj'ggð sje með öllu nautn áfeng- ra vína til drj-kkjar, og að það sje gjört sem fyrst og á sem tryggilegastan hátt, þá leyfum vjer oss virðingarfyllst að skora á alþingi 1889: 1. að það banni með lögum tilbúning, aðfluttning og verzlun með áfenga drykki hjer á landi. 2. að það ncmi úr gildi öil lög um aðfluttningsgjald af áfengum drykkjum.“ Dómur i meiðj-rða máli Benedikts Gröndals gegn Jóni Ólafssj’ni var kveð- inn upp í bæjarþinginu í gær; var Jón Ólafsson dæmdur í 400 kr. sekt, 10 kr. þingvíti og 30 kr. málskostnað. Reykjavik 11. jan. 1889. Tíðarfarið er þannig, að fannkom- ur halda áfrair. Frost eru allmikil. Jarðlaust með öllu- Snjór er svo mik- ill, að ekki sjest á dðkkan díla, hvar sem til spjTst í Árnessj'slu, Borgarfirði og hjer í nærsveitunum. Maður kom í fj'rra kveld austan úr Árnessýslu, og segir svo mikinn snjó á Hellisheiði, að eigi sje hægt að koma hesti j'fir heið- ina, en ófærð fyrir lausgangandi menn Bræðrasjóður • Reykjavíkur- skóla var Iagður inn í söfaunar sjóð- inn, er hann var opinn stðast (fj'rsta mánudag í janúar). Bræðrasjóðurinn var stofnaður með 74 kr. fyrir liðugum 40 árum og er nú orðinn 10 þús. kr. Fræðslusjóðurinn var stofnaðiu með 500 kr.; hver veit, hvað hann getur orð- ið stór eptir mannsaldur, ef menn vilja halda áfram, að styrkja fátæk börn til mennta. Sleðafæri cr nú gott hjer í bæn- um um þessar mundir, enda ganga sleð- ar víðs vegar umbæinn. Mest aka menn grjóti úr holtum ofan í bæinn. Reyk- víkingar eru leiknir í þvi að kljúfa grjót og standa vafalaust framar öðrum lands- mönnum i allri grjótvinnu. Fyrirlestur um Skúla Magu- ússon fógeta hjelt cand. jur. Kle- ments Jónsson á Eyrarbakka laugardag- iun 29. f. m. Fyrirlesturinn var fjöl- sóttur af mönnum (á 2. hundrað manna). Söngur var fyrir og eptir og sungin eintóm íslenzk kvæði. Skemmtu menn sjer hið bezta, enda 7 var fyrirlesturinn mjög fróðlegur og vel framfluttur. — Ágóðinn rann til fiskimannasjóðsins. Reykjavik 18. jan. 1889. Austanpóstur er nýkominn að aust- an og hreppti svo mikla ófærð á Ilell- isheiði, að hann varð að bera póstflutn- inginn á heiðinni. Þegar hann fór aust- ur rjett fyrir nj'árið lá hann úti á Bola- völlum hjerna megin við Kolviðarhól. Kalt og karlmannlegt. Tíðarfar or líkt að frjetta með aust- anpósti og lijer. Spillibloti kom á sunnu- daginn og hleypti í enn meiri gadd en áður. Svell fór úr fjörum. Þorlákur kaupmaður Johnson bauð 400 fátækum börnum til kveld- skemmtunar 14. þ. m. Svona er að hafa innlenda kaupmenn. Fyrirlestur hjelt cand. Gestur Pálsson hjer í bænum 12. þ. m. um skáld vor og skáldskap á þessari öld. (Meira næst). (Sipríir J.johanncö'son 298 Ross Str. hefur til sölu LÍKKISTUR á allri stærð og hvað vandaðar, sem inenn TÍlja, með lægsla vcrði. Hjá honum fæst og allur útbúnað- ur, sem að jarðarförum lítur. JARDARFARIR. Hornið áMain & Market str. Líkkistur og allt, sein til jarð- arfara J>arf, ÓDÝRAST í BŒJNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem b*zt fram við jarðarfarir. Telcphone Arr. 413. Opið d*g og mótt. M. HUOHE{S{ ————B— J. H. ASHDOWN, Hardvöru-YerzlBnarmadur, Cor. MAIN & BANNATY2ÍE STREETS. WINlTIPEa, Alþckktur að því að selja harðvöru við mjög lágu verSi, það cr engin fyrirhöfn fyrir oss að sj’na yður vörumar og scgja. yður verðið. þegar þjer þurlið á einhverri harðvöru að halda, þá láfciö ekki hjá líða að fara til J. H. ASHDOWN, Cor. Vfain Sc Bannntync St. WIXSXIPEG. 359 um herílokknum, þeim sem á að fara á eptir þjer, svo að ef þið farizt, eins og vel kann aö verða, þá sje þ<5 enn eptir konungur, sem menn geti barizt fyrir, og með mjer skal koma Macumazahn hinn vitri“. „Gott og vel, konungur“, sagði Infadoos, og virtist svo sem bann horfði án minnstu geðshrær- ingar fram á það, live áreiðanlegt það var að heríiokkur hans mundi algerlega farast. Dessir Kúkúanar eru sannarlega dásamleg þjóð. ' í>eim stendur enginn ótti af dauðanum, þegar skyldan býður að hann skuli koma. „Og meðan manngrúinn í herflokkum Twala starir þannig á hardagann“, hjelt Ignosi áfram, „þá skal einn þriðjungur þeirra manna, scm enn eru á lífi hjá oss (þ. e. hjer um bil 6,000), laum- ast fram með hægra horni hæðarinnar og ráðast á vinstra arminu á liði Twala, og atinar þriðj- ungur skal lautnast fram með vinstra horninu og ráða á hægra arminn á liðinu. Og þegar jeg sje að £>essir liðshlutar eru reiðuhúnir til að gera áhlaup ■sln, þá mun jeg með þeim mönnum, sem með mjer verða, ráða heint framan á lið Twala, og >ef liamingjan verður með okkur, þá munum við wínna sigur, og áður en nóttin rekur hesta sína frá fjöllum til fjalla munum við sitja í Loo í friði. Og látum okkur nú eta og húast af tstað; og þú, Jnfadoos, sjá þú um að fyrirhugun pessari verði fram fylgt; og bíðutn við, Bougwan 358 „Incubu, Macumazahn, og Bougwan, hraustu hvítu menn, og vinir mínir; Infadoos, föðurbróð- ir minn, og þjer höfðingjar! Jeg hef staðráðið, hvað gera skal. Jeg ætla að leggja til orustu við Twala í dag, og eiga hamingju mínt, og í sannleika líf mitt, undir úrslitunum; initt líf og ykkar líf líka. Hlustið á, hvernig jeg ætla að haga atlögunni. Dið sjáið, hvernig hæðin liggur í bugðu líkt og hálftungl, og hvernig sljettan liggur upp til okkar innan í hugðunni líkt og hlómfesti“. „Yið sjáurn það“, svöruðu þeir. „Gott og vel; nú er hádegi, og mennirnir eta og hvíla sig eptir erfiði orustunnar. Degar sólin er snúin við og hefur farið dálítinn spöl í áttina til dimmunnar, þá skal lierflokkur þinn, föðurbróðir minn, halda með öðrum herflokk til ofan að grænu tungunni. Degar Twala sjer það, þá mun hann senda lið sitt þangað til þess að afmá þann liðsafla okkar með öllu. En þar er þröngt aðstöðu, og herflokkarnir komast ekki að þjer nema einn í senn; svo munu þeir verða höggnir niður einn og einn, og allur her Twala mun stara á þann aðgang, enda mun enginn lifandi maður hafa sjeð annað eins. Og með þjer, föðurbróðir minn, skal Incubu, vinur minn, fara, og má þá vera að Twala hregði í hrún, þegar hann sjer glitra á bardagaöxi hans í fyrstu röð „Grámannanna“. Og jeg ætla að vera ineð hin- 355 að við höfum rekið áhlaupsmenn:tia af höndum okkar, að Twala sje nú að draga að sjer mikið lið á ný, og að það sjáist að hann sje að hugsa um að umkringja okkur, í þvi skyni að svelta okkur í hel.“ „Dað eru óþægilegar frjettir.“ „Já; sjerstaklega þar sem Infadoos segir að við sjeum orðnir uppiskroppa með vatn.“ „Lávarðar mínir, þvf er svo varið“, sagði Infadoos; „lindin getur ekki látið allt það í tje, setn þessi mannfjöldi þarfnast, og hún er óðum að þorna. Áður en næsta nótt kemur verðum við allir þyrstir. Hlusta þú, Macumazahn. Dú ert vitur, og hefur vafalaust sjeð mörg stríð í löndum þeim, sem þú komst frá—það or að segja, ef menn í raun og voru heyja stríð í stjörnunum. Seg þú okkur nú, hvað við eigum tið gera. Twala hefur aflað sjer margra nýrra nianna, sem koma í stað þeirra sem fallið hafn. En Twala hefur látið sjer hið liðna að konningu verða; haukurinn bjóst ekki við að liitta hegrann viðbúinn; en nefið á okkur hefur gengið i gegnutn hrjóstið á honum; liann heggur ekki til okkar aptur. Við erum líka særðir, og hann hiður eptir því að við deyjum; hann ætlar að snúa sig utan utn okkur, eins og höggormur snýr sig utan u:n hafur, og lialda ófriðnum áfrsm á þann hátt at) hafast ekkert að“. „Jeg heyri til þín“, sagði jejr.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.