Lögberg - 17.06.1889, Síða 2

Lögberg - 17.06.1889, Síða 2
'£ ö g b c r g. ■- MIDVIKUD. /7. JÚNÍ /889. - Útgekendur: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni FriSriksson, Einar Iljörleifsson, Ólafur þórgeirsson, SigurSur J. Jóhanncsson. jSLllar upplýsingar viSvíkjandi verCi i aug- ýsingum i Lögbergi geta menn fengið í skrifstofu blaSsins. H>c nær sem kaupendur Logbergs skipta um bústað, eru Jeir vinsamlagast beðnir að senda skriflegt skeyti um |>að til skrifi stofu blaðsins. TTtan á öll brjef, sem útgefendum Lög- BERGS eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, sett að skrifa : The Lögherg Printing Co. 35 Lonjbard Str., Winrppeg. ( f (S k 01 a m a 1 i b. Af mAlutn Jreim sem vjer gáium um í síðasta blaði, að koma mundu til umræðu á kirkjuþinginu, er að minnsta kosti eitt, sem öllura ís- lendingum hjer í landinu ætti að vera annt um. Og J>að er að lík- indum óhætt að fullyrða, að öllum hugsandi mönnum meðal frjóðar vorrar muni vera um J>að annt. t> að er hugmyndin — J>ví enn er J>að J>rí miður ekki annað en hug- mynd — um stofnun æðri íslenzks skóla hjer á meðal vor. Oss vitan- leoca hefur aldrei verið minnzt svo á Jretta inál opinberlega, að pví hafi verið lagt annað til en gott eitt. Margir hafa auðvitað verið vondaufir um að lifa J>að, að nokk- uð yrði úr því; pví að örðugleik- arnir hafa ekki getað dulizt mönn- utn. En ilestir menn með viti munu kannast við, að með J>ví að æðri skóli kæmist á fót meðal vor, væri grundvöllurinn Iagður til mikilla andlegra framfara hjá J>jóð vorri; J>ar stæði jafnframt ápreifanlegur vottur um pað gagnvart hjerlend- um mönnum, að íslendingar sjeu í raun og veru menntaj>jóð. Svo að vjer minnumst fyrst á J>etta síðarnefnda atriði, J>á er J>að sannarlega ekki lítilsvert. Þó að vjer ekki ætlum að fara að slá þjóð vorri neina gullhamra fyrir ástand hennar i menntunarlegu til- liti nú á tímum, J>á leikur þó enginn vafi á því að fróðleikur hennar er að mun meiri en hjer- lendir menn halda. t>eir hafa þeg- ar lært að kannast við iðjusemi, sparsemi og ráðvendni íslendinga, en þeir halda að menntalíf allt sje Íslendingum í raun og vern hulinn leyndardómur — J>angað til þeir koma til Atneríku. t>annig höfum vjer heyrt hjerlenda menn furða sig á því, hve margir Islendingar sjeu læsir, J>ar sem þú engin prentsiniðja sje til á íslandi (!) Einstöku fróð- ir menn hafa að sönnu hugmynd um, að íslendingar liafi einhvern tíma í fornöldinni skrifað einhverj- ar sögur, og þær sögur sjeu furðu vel skrifaðar. Og þeir vita að það er ósköp langt síðan að þessar sögur bafa verið færðar f letur; að nokknr íslendinjrur hafi sfðan skrifað nokkuð, sem er nokkurs nýtt, er J>eim alsendis ókunnugt um. Kæmist J>að í raun og veru inn í hjerlenda menn, að íslendingar eigi bókmenntir, sem heyri þessum tíma til, að sú andlega fæða, sem íslendingar hafa orðið aðnjótandi úður en þeir komu til þessa lands, sje ef til vill að sumu leyti ekki svo mikið meira Ijettmeti en> þeir hafa sjálfir að bjóða, þá stæðum vjer öðruvísi gagnvart hjerlendum mönnum, en vjer enn gerum. Peir mundu þá fremur shoða oss sem jafningja sína, að því er andans at- gerfi snertir, en þeir nú gera. t>eir mundu þá t. d. ekki leika sjer að því, að troða upp á oss öðrum eins „kennimönnum11, eins og pres- byteríanarnir hafa boðið oss. Trúar- boð Dr. Bryces er einna Ijósastur votturinn um það álit, sem hjer- lendir menn hafa á oss, að þvf er menntamálum við keinur. Cg það álit, eða rjettara sagt sú fyrirlitn- ing, sem þar kemur fram, hverfur aldrei að fullu, fyrr en vjer höf- um sýnt það svart á hvítu, yfir hverri menntwn þjóð vor býr, með þvf að stofna æðri skóla og mennta sjálfir vor gáfuðu ungmenni. En tækist oss það, þá er líka óhætt uin að slíkri vanvirðu væri með öllu lokið. t>að ætti öllum að vera Ijóst, hve mikið er við þetta unnið. t>að er síður en ekki lítilsvert fyrir oss, að vera taldir miklir menn. En þó er hitt miklu meira vert, að vera J>að. Og það er að vorri hyggju ómótmælanlegt, að svo fram- arlega sem vegurinn til að verða að miklum mönnum hjer í landinn er sá, að standa á vorum eigin merg f andlegu tilliti, þá er skól- inn óhjákvæmilegur. Ef vjer vilj- um sætta oss við að koma með alsendis ekkert nýtt ojv gott, sem er vort eigið, inn f þjóðlíf þessa lands, ef vjer viljum una því, að þetta land geti yfir höfuð ekki notað oss ti' annars en bylta um sljettunum og bcra múrgrjót, ef vjer kunnum því vel, að verða hjer ekki annað en andlegar undirtyll- ur—J>á þurfuin vjer auðvitað ekki á neinum skóla að halda. Peir sár- fáu, sem mundi langa til að afla sjer meiri fróðleiks, en alj>ýðuskólarnir veita, geta vafalaust af náð fengið að skríða inn undir J>akiö á Mani- toba Coller/e, og notið þar föður- legrar leiðbeiningar hjá Dr. Bryce. En um Ulenzka menntun er þar svo sem af sjálfsögðu ekki að ræða, enga þá menntun, sem verndi það frumlegasta, sem til er í sjálfum oss. Erviðleikarnir dyljast oss auðvit- að ekki. I>eir dyljast víst enguin manni. Fyrst er fátæktin og mann- fæðin; svo er skorturinn vor á meðal á inenntuðum mönnum; svo er áhuga- leysið hjá svo allt of mörgum — og það er vafalaust örðugast viðureignar. Vjer ætium ekki í þetta sinn að tala um, hver ráð muni vera til að koma fyrirtækinu á fót. KirkjuJ>ingið hefur þetta mál til meðferðar fyrir kirkjufjelagsins hönd, og það er oðlilegast að það bug- leiði mögulegleikana áður en aðrir fara að leggja þar orð í belg. En J>að er innileg von vor og ósk að kirkjuþingið mætti bera gæfu til að hrinda þessu máli verulega á- leiðis í þetta sinr>. Það er að lík- indum ekki eptir svo miklu að slægjast með biðinni. Vor á með- al er þegar komin reynd á það, að óxnögulegt ar að safna fje til fyrirtækja áður en byrjað er á þeim sjálfum fyrir alvöru. Sannlfikans ðiburkcnning. t>að er dálítið einkennilegt, að það er nú loksins „komið upp úr dúrnum11, að J>að hafi verið hall* j æri á íslandi fyrirfarandi ár. Það er hjer um bil officielt viðurkennt, og það aldrei nema þó hr. t>or- valdi Thoroddsen þyki það koma undarlega saman við ketflutninginn úr landinu. Eins og þeim er kunnugt, sein (slenzku blöðin lesa, hafa sumir heima, að minnsta kosti blaðamennirnir sumir, hneykslazt einstaklega mikið á því, að Lögberg skuli hafa hald- ið því fram að nokkuð væri þar verulegu hart í ári. Og J>egar á það hefur verið minnzt, að hjálpa einhverjum, sem menn hjer hafa haldið að ættu bágast, þá hefur það verið kallað alsendis óviður- kvætnilegar og í mesta máta ill- gjarnar vesturfara-æsingar. Nú er svo komið að tengdafaðir hr. Thoroddsens, Pjetur biskup Pjet- ursson gefur ( skyn í Jsqfold, að svo hart hafi verið i ári undanfarið, að hann hafi ekki einu sinni sjeð sjer til neins að fara frarn á það við presta landsins, að halda áfram tillögum til prestaekknasjóðsins. Gangi menn nú ekki út frá því, að prestarnir sjeu allra-verst farnir af ölluin íbúum landsins, af því að hallærið hafi sneitt hjá öllum bænda- býlum, en krækt aptur á móti heim á hvert einasta prestsetur á land- inu — sem oss virðist sannast að segja fremur ólíklegt — þá virðist þessi grein biskupsins heldur benda ( þá áttina, sem Lögberg hafi ekki haft svo sjerlega mikið rangt fyrir sjer í þessu efni. Og nú er svo komið, að Jsafold sjálf, sjálfur ritstjóri hennar lijörn Jónsson, kennir það „harðæri11 í landinu, að munaðarvörukaup hafa farið svo nærri því óskiljanlega minnkandi í landinu á síðastliðnum árum. Úr því svo er komið, er víst óhætt að „slá þvi föstu*1, að aðal- atriðið í þvf sem Lögberg hefur um þetta mál sagt, hafi verið sann- leikur. En mikillar gleði fær það oss, hve drjúgum sannleikans viðurkenn- ing miðar áfram á ættjörð vorri. TVÖ NÝ MERKISMÁL eru nú á prjónunum á íslandi. Vjer óskum löndum vorutn til ham- ingju með þau bæði, óskum af heilum hug, að úr þeim verði meira en tómt nasaveður, og þeim þann- ig reiði betur af en svo mörgum af þeim framfaramálum, sem þjóð vor hefur áður farið að fást við, en svo allt of fljótt þreytzt á og misst trúna á. Annað þessara mála er skilnaður Islands og JDanmerkur, sem Jón alþingismaður ólafsson nú er far- inn að berjast fyrir. Viðvikjandi því máli hefur nú verið sent út um land allt til undirskripta svo hljóðandi ávarp: „Til Alþingin 1889. Vjer sem ritum nöfn vor hjer undir, viljum lýsa yfir þeirri sannfœring vorri, að eptir pvi sem sambúð vorri við iiina dönsku stjórn hagar, sje Jjóðinni ekkert æskilegra, en að öllu stjórnars^mbandi íslands við Danmörku gæti sem bráð- ast orðið lokið á löglegan hátt, )>ar eð sambaiid þetta nú cr að eins til niður- dreps þjóðfjelagi voru S öllu tilliti. Þetta álítum vjer skyldu vora að Iáta í ljósi, til að gera vort til, að þingið sje eigi í vafa um skoðun þjóðarinnar; en jafnframt felum vjer öruggir þinginu, hvert tillit það vill taka til þessarar skoðunar við meðferð stjórnarskrár- málsins11. Deilur hafa þegar risið út af þessu máli. Jsafold gerir allt, sem hún getur, til að gera málið hlægi- legt, og sýna fram á að það sje fásinna. Sterkasta ástæða hennar er sú, að losnaði ísland frá Dan- mörku, þá stæði það óverndað gegn öðrum þjóðum, vernd sje algerlega ómissanda, en ekki auðvelt að fá hana, ef til vill ómögulegt. Eptir þvi verður það svo loksins lífsspurs- mál fyrir ísland, að „dependera af þeim dönsku11. J>essu er haldið fram af því blaði, sem hefur verið talið einna fremst í flokki í þjóðernis- og sjálfstæðisbaráttu íslands. Jón Ólafs- son heldur sinni sannfæring fram I Fjallkonunni skýrt og skorinort, eins og nærri má geta. — Hitt málið, sem vakið hefur, að því er sjeð verður, allmikinn á- hu<ra sumstaðar á Suðurlandi, er stofnun hlutafjelags til að koma á og halda uppi gufuskipsfcrðumfram með vesturströnd Islands. Sjera Jens Pálsson er forvigismaður þessa máls, og hefur þar sýnt mikinn ötulleik. Hinn árlegi kostnaður við fyrirtæk- ið er ætlazt til að verði 30,000 krónur. Til skýringar þessu merk- ismáli setjum vjer hjer tilganq fyr- irtækisins, ferðasvœði skipsins og áœtlað verkefni fjelagsins, eins og frá því er skýrt í Isafold. £>að blað virðist styrkja inálið af alefli. I. Tilgangnr. 1. Að greiöa þeim meginstraum verzl- unarinnar, sem frá mörkuðunum í út- löndum streymir til Reykjavíkur, eðli- legt og frjálst rennsli frá höfuðstað og hjarta landsins út um lijeröð og sveit- ir, og jafnframt greiða innlendri sveita- og sjávarvöru hagfelda leið til aðal- markaða suður- og vesturlands, Reykja- víkur og ísafjarðar. 2. Að tengja saman hin ýmsu hjeröð og sveitir með því að greiða fyrir mann- ferðum og verzlun með innlendar af- uröir; og 3. í öllum greinum að bæta hiö ómet- anlega og littbærilega böl, sem sam- gönguleysið eða mikill skortur sam. gangna veldur í verzlun, búnaði og öll- um atvinnugreinum. II. FerðastœtH. Ilið fyrirhugaða ferðasvæði gufuskips- ins er vesturströnd íslands, sunnan frá Reykjanesi og vestur að Rit norðan Isafjarðardjúps. Kostir þessa ferðasvæðis eru þcssir: 1. Hafís tálraar eigi ferðum skipsins. 2. Hafnir eru nægar og góðar og strönd- in mjög vogskorin. 3. Reykjavík, ísafjörðor og 7 sýslur landsins hafa bein afnot af skipinu; en á svæði þessu öllu eru samtals um 27,000 íbúar, eða % hlutar allra ís- lendinga. 4. í mannfjöldanum og verzlunar-magn- ínu, (einkum ltoykjavíkur og Isafjarð- ar), og mismun búnaðar og afurða í hjeruðum þeim, er skipið geta notað, er fólgin trygging fyrir því, að mjög miklir og margbreyttir flutaingar hljóti að bjóðast skipinu á þessari strönd, fremur en á nokkurri annari jafnlangrl strönd á Islandi. III. Aœtlað verkefni. 1. Vöruflutningar útlendrar og innlendr- ar veizlunarvöru frá vörubúrum (maga- zinum) kaupmanna og að þeim. 2. Vöruflutningar innlendrar matvöru (kjöts, feitmetis, skreiðar o. fl.) til mark- aða, sem myndast meiri og minni á öllum komustöðvura skipsins. 3. Flutningur iunlendrar iðnaðarvöru, svo sem skófatnaðar, smíðisgripa, vað- mála o. fl. 4. Mannflutningar, t. d. vermanna, kaupa- fólks, skólapilta og þingmanna að vest- an, auk annara ferðamanna, innlendra og útlendra. 5. Póstflutningur til vesturlands og það- an aptur. 6. Vöruflutningur milli Islands og anc- ara landa í viðlögum, eða jafnvel er- lendis, þá er skipið annaðhvort ætti er- indi til útlanda, eða á þeim tíma árs, er skortur yrði á flutningum heima fyrir. 5 í) í) \\ blað sjera Matth. Jochumssonar hef- ur drengilega staðið við loforð sín viðvíkjandi oss hjer vestra. Dað leynir sjer ekki að ritstjóranum er alvara með að gera sjer grein fyr- ir, hvernig I rauti og veru er á- statt fyrir oss hjer, og hann legg- ur jafnframt alúð við, að gera les- endum sínum það skiljanlegt. I þessum blöðum Lýðs, sem komu með síðast pósti heiman af íslandi, eru tvær greinar um nýlendur vot- ar. Til J>ess að gefa þeim mönn- um, sem ekki sjá Lýð, hugmynd urn andann og hugarþelið í þessum greinum, prentum vjer hjer sinn kaflann úr hvorri greininni. Ann- ar kaflinn er og sjerstaklega merki- legur að því leyti, að hann sýnir svo Ijóst, hvernig sjera Matthfas Htur á vort aðalmál, J>jóðernismálið. \ æri hann hjer á meðal vor, rnundi hann ekki hallast á þá sveifina, að vjer værum bezt komnir með J>ví að „hverfa11 hjer sem fyrst „í sjóinn.“ „Það er satt, sumar þjóðir skeyta lítt um nýlendufrændur sína, eða þeir um þjóðerni sitt og áttbaga, enda eru atvikin ýmisleg. Sumstaðar frá flytja svo fáir að þeirra getur eigi gætt, eða þeir tvístrast svo, að þeir týna tungu sinni og siðum; frá sumum löndum, svo sem Rússlandi og Suður-Evrópu, fer optast fólk, som svo skortir menning og þroska, að þjóðrækni þeirri vitkast eigi nje vaknar svo í verki sýni sig. Um Norðurlanda- búa, sem vestur flytja, er öðru máli að gegna. Þeir mynda þar þjóðflokk fyrir sig (Skandínava), og halda uppi tungu sinni og mcnning, eptir því sem þeir geta ejer við komið. En einkum eru það Norðmenn sem í þessu láta til sin taka. Að jafnaði mun norsk alþýða þykja standa á lægra menntastigi en Svíar eða Danir, en þeir ern framlegri og þrekmeiri en hinir, trúmenn miklir, siðvandir og hreinskilnir. Það er nú einmitt af frændþjóð vorri Norömönnum bæði þeim í Noregi og í Vesturheimi, sem oss íslendingnm er bent til að læra — hvaö þá? Vjer eigum að hafa þá til fyrirmyndar í viðskiptum vorum og öllu sambandi við nýlendumenn vora. Eins og vjer áður höfum bent á, er það kunnugt, að Norðmenn hafa árlega hinn mesta hagnað af viðskiptum við landa sína hjer vestra, — bæði beinlínis og ó- beinlínis, andlega og efnalega. Er oss eigi hið sama í lófa lagið? Bókamark- aður Noregs er orðinn þriðjungi stærri fyrir lijálp nýlendu þeirra; hvorir verka á aðra í öllum mikilsvarðandi málum; hvorir fræða, hugga og styrkja aðra, bæði í allsherjar- og einkamálum. Át- lega, og enda mánaðariega berast brjef þeirra á milli þúsundum saman. Árlega fara menn austur eða vestur og skoða augliti til anglitis livorir annara hagi. Óhróður, dylgjur eða róg, brúka Norð- menn aldrei um „emigranta11 sína (svo vjer vitum til), en sent hafa þeir merka menn vestur til að kynna sjer háttu nýlcndna þeirra og jafnvcl stórskáldið Björnstjerne Björnsson tók til þakka nð heimsækja landa sína þar vestra. Nær væri oss nú íslendingum, sem eigi höfum enn af sjerlega miklum framförum að grobba, heldur játum að oss sje nálega í öllum greinum ábótavant — nser v*ri oss að skjóta saman 2—3 þús. kr. og senda 1 eða 2 valila menn vestur til landa vorra til að kynnast háttum þeirra og sjá allt þeirra ástanil sem sjónar- vottar, og birta síðan greinilega — held- ur eu að jagast mefl sundurlausum dag- dómum um vesturfarir og vesturfara. Og þó vjer leggjum þetta til, erum vjer eigi einir um það. Vjer höfum heyrt ýmsa skynsama menn, t. d. gamla og greinda fulltrúa vesturfara, svo sem Friðbjörn Steinsson á Akureyri, og enda mót-stöðumenn vesturferða, leggja hið sama til. Vjer ætlum og líklegt, að landar vorir vestra rauni fúsir til að styðja slíkt fyrirtæki bæði með ráði og dáð. Annars hygsum vjer oss að bezt væri að bænarskrá yrði send alþingi í sum- ar, er skýrði tillögu þessa og bæði um hætilegan fjárstyrk fyrir tvo sendimenn vestur11. * „Land og þjóðlíf, enda sjálft f re I s i ð, þar vestra hefur stóra annmarka og mý- margan voða, en þar er sú deiglsn sem gullið frá soranum hreinsar, þar er sá skólinn, sú eldraunin, sem kröptun- um kemur í ljós. Hið bezta, og lik:*, sumt hið versta, gengur þar berserks- gang, svu gerir allt líf, allir skapsmunir.. Þar er mönnum eigi leyft að ligga í; ösku sem kolbítir, |>ar er letinginn neydd- ur til að standa á fótunum, sjálfs síu

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.