Lögberg - 17.06.1889, Síða 3

Lögberg - 17.06.1889, Síða 3
fótura, og honum gerðir tveir kostir, að berjast með drengskap, eða falla með skömm. Stórmikið má það gieðja oss, og mikið eigum vjer guði að þakka, að þessir vorir fáu og fjelitlu iands- menn, sem í þvílíkt ógnarland hafa inn- flutt, skuli þegar hafa borið gœfu til, að hrinda ámæli bæði af sjer og oss með ráðvendni, drengskap og dugnaði. Nú er þeim borgið. Haldi þeir nú að eins rjett í horfi! Nú eru þeir, o: þorri þeirra, orðnir ilendir þar, orðnir sjálfbjarga, hafa sigrað í hinni fyrstu atlögu, og fengið gott orð. Ilaldi þ'eir nú að eins rjettu horfi! En — eiga þeir að freista að geyma þjóðeruis sins og tungu? Já, meðan auðið raá verða! Því úr því þeirra (vort) I jóðerni stóðst hina fyrstu eldraun — úr því vjer erum þegar á reynir, eigi orðnir meiri ættlerar feðra vorra en þaö, að annarhvor óval- inn sveitarlimur frá oss getur rutt sjer þar til sætis með gáfum og Jreki: þá mun einsætt aö' gæta sem lengst og bezt slikra þjóðmenja, sem þeir með sjer tóku. Norðmenn hrósa því, að fáar þjóðir gæti jafnvel þjóðernis síns í Ameríku sem þeirra menn, enda hrósa þcir og jafn- framt hinu, að allar sínar framfarahvatir á þessum tímum og langbeztu lögeggj- anir fái þeir frá löndum sínum í Vest- urheimi, auk stór-auðæfa í peningum. Eins mun verða rceð timanum hjer á íslandi. En til þess að hugsanlegt sje að íslenzkt þjóðerni geti varizt í Ame- ríku, hljóta samgöngur og viðskipti milli vor og þeirra að halda áfram, og nokkr- ir flutningar hjeðan og þangaö — því við flutningi hingað þaðan þarf síður ráð að gera — sí og æ að vara við. Og — umfram allr. þarf hið fyllsta bróð- erni og hluttekning frá hvorratveggja hálfu ávalt að vera og viðhaldast. MUNAÐARVÖRUKAUP Á ÍSLANDI. (Eptir Isnfold). Ileldur er það ánregjulegt en hitt, að sjá þar (í Stjórnartíðindunum) hina miklu rýrnun á aðflutningi áfengra drykkja, meiri en nokkur dæmi eru til áður hjer á landi. Þaö hefur árið 1887 ekki flutzt til landsins af brennivíni og víuanda nærri því helmingur á við þnð, sem fluttist 3 árum áður, eða tæplega 150,000 pottar 1887, í stað 340.000 potta árið 1884. Fyrir 5 síðustu árin, sem skýrslur ná yflr, er samanburður þessi á aðflutningi brennivins og vinanda: A.r 1883............322,380 pottar — 1884..............342,654 — — 1885..............250,562 — — 1886..............165,517 — — 1887..............149,893 — Aðflutningur á öðrum vinföngum hef- ur og minnkað »ö sama skapi og meira en það: þoknzt úr 72,000 pottum árið 1885 niður í 27,000 árið eptir (1886) og 26,000 árið þar á eptir (1887). — Bara aö ekki sje eitthvað bogið við framtalið (tollsvik?); það er óskiljanlegt hrun þetta allt í einu á einu ári, um nærri því %. Af öli fluttist til landsins 106,000 potta árið 1885, en ekki nema 43,500 árið eptir, og 60,000 árið 1887. Aptur hefur aðflutningur öáfcngra drykkja aukizt nokkuð, en ekki svo að að neitt kveði að samt: er talinn hjer um bil 7jý þús. kr. virði hvort áriö, 1886 og 1887, eptir útsöluverði, en ekki nema 4 þús. kr. árið 1885; var aptur um 6 þús. kr. á ári tvö árin þar á undan. Eðlilegar orsakir hinnar miklu þurðar í aðflutningi áfengra drykkja er fyrst og íremst hin öfluga bindindishreyfing, þar næst harðænð (nyrðra), og loka það, að sildveiðaútvegur Norðinanna hjer við land lagðist niður að mestu þessi ár, en hann hann hafði tekið vel sinn hlut af brennivinseyðsiunni. llarðæri er það cflaust að þakka — cða kenna —, fremur en nývaknaðri spar- semdarstefnu meðai alraennings, að kaffi- eyðsla hefur jafnframt minnkað stórum í landinu þessi ár, eins og sjá má í þessuin samanburði um ar vöru: aðflutning þeirr- Ár Kafflbaunir Kaffirót m. m. 1883 pd. 544,766 245,547 1884 — 527,379 220,223 1885 — 600,603 211,584 1880 — 441,311 184,023 1887 -- 350,675 217,729. Það er ekki lítil þurð úr 812,000 pund- um árið 1885 niður í 568,000 pund ár- ið 1887. Meðfram stafar það sjálfsagt af hinni skyndilegu miklu veiöhœkkun, er varð á kafflnu árið 1887, eins og bent er á í athugasemdunum við skýrsl- urnar. Sykureyðsla hefur og verið lítið eitt minni þessi árin en að undanförnu, rúm l milj. pd. hvort árið, en um 1,200,000 á ári tvö árin þar á undan. Það er lika harln einkenniiegt, hvað lítið hefur flutzt til Iandsins af álnavöru þessi tvö ár, sem skýrslurnar ná yfir (1886 og 1887), við það sem áður gerð- ist. Það er fullur lielmings munur við það, sem var t. d. árin 1883 og 1884, hafi, sem líkindi eru til, verðið verið heldur lægra síðari árin. Sá varningur nam um og yflr 400,000 kr. fyrri árin (1883 og 1884), en ekki nema 190,000 kr. árið 1880 og 228,000 árið 1887. N. E. Cor. Ross &. Isabel Streets. Þegar þjer þurflð að kaupa Dry (ömkIs, af hvaða tegund sem er, þá farið beint til DUNDEE HOUSE; því þar getið jer komizt að kjörkanpum, sem hvergi fást annars staðar i bœnum. Til þess að rýma til fyrir vörum þeim. sem við þegar liöfum pantað, þá bjóð- um við allar þær vörur, sem eptir eru rá verzlan hr. J. Bergv. Jónssonar, með mjög niðursettu verði; notið því trekifærið meðan það gefst. Burns & Co. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTiN. Einu vagnarnir með —F O R S T O F U— CKJ rULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS- VERÐARVÖGNUM Frá Winnipeg og suSur. FARBRJEF SELD BEINA LEID TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig British Columbia og Bandarfkjanna Stendur I nánu sambandi vi3 allar aSrar brautir. Farlirjef sömulciðis til sölu til allra staða i austurfylkjunum EPTIR VÖTNUNUM MIKLU nieð mjög niðursettu veröi. Allur flutningvr til allra staða f Canada verður sendur án nokkurar rekistefnu með • tollinn. Utvegar far með gufuskipum til Bretlands og Norðurálfunnar, og heim aptur. Menn geta valiö milli allra bertu gufu-skipafjc- laganna. Farbrjef lil skemmtiferða vestur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda í sex mánuði Allar upplýsingar fást hjá öllum agentum fjelagsins II. J. BELCIt, farbrjefa agent-----285 Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagent-----457 Main Str. J. M, GRAHAM, aðalforstöðumaður. G. H. CAMFBELL . GENERAL Railroad § StoamsMp TICKET AGENT, 4 471 MAIN STREET. • WISAIPEfi, MAN. Headquarters for all Lines, aa undo*' Allan, Inman, Domlnion, Stato, Boaver. North Cerman, Whlte Star, Lloyd’s iBremen Llnof Cuoln, Direct HnmburgLino, Cunaríd, French Line, Anchor, ItaNan Line, and every othor line erosslng the Atlantio or Paciflo Oceans. Publisher of “Campbell’s Steamship Guide." This Guidegives full particularsof all linos, wi tb Time Tables and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS.~COOKA.SONS, the celebrated Tourist Aftents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Countrj, at lowest rates, also MONEY ORDERSAND DRAFTS on all points in Great Ðritain and the Con tinent. BACCAGE ohecked througb, and labeled for the ship hy whioh you sail. Write for particulars. Correspondence an- swered promptly. G. B. CAMPBBLL, General Steamship Agont. 471 Main St. and C.P.K. Depot, WinnípcE, Man. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. J. Stanley Hough. Isaac Campbell St. PaiiI ffinneapolis & IHAKITOBi BKAITIK. járnbrautarseðlar seldir hjer í bænum 376 iHaiit SBinmprg, hornið á Portage Ave. J&rnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og sunnan. Verðið pað lægsta, sem inðrruleirt er. svefnvacrnar f&st fvr- O O O w ir alla ferðina. T.ægsta fargjald til og fr& Evrópu ineð öllum beztu gufuskipalí num. J ámbrautarlestirnar leggja & stað hjeðan & hverjum morgni kl. 0,45, og pær standa hvervetna I fvllsta sainbandi við aðrar lestir. Engar tafir nje ópæg- indi við tollrannsóknir fyrir p&, sem ætla til staða i (Janada. Farið upp í sporvagninn, sem fer fr& j&rn- brautarstbðvum Kyrralmfsbrautarfje lagsins, og farið með honum beinn leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tlma og fyrirhðfn ineð pví að finna mig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, agent. TAKIÐ ÞIÐ YKKUJt TIL OG IIEIMSÆKIÐ EAT0N. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nýjar vi'irur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- íitum kjóládúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, vnion og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Allt odyrara en noJckru sinni aöur W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. JARDARFARIR. Hornið á Main & Notre Dame e. Líkkistur og allt sem til jarð arfara parf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að illt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone Kr. 413. Opið dag og nótt. M HUGHES. E N N 1) Á ÖSIN CHEAPSIDE FYRST UM SINN bjóðum við eptirfylgjandi vörur fyrir sjer- staklega 1 á g t v e r 8: Röndótt Flannclctte fyrir 10 c., 15 c. virð1 Röndótt Chamhreys fyrir 10, c. 15 e. virði. 13 yards af þvi fyrir $ 1 Skozlcir Zcphyrs, mjög ódvrir. Barnasvuntur úr Ijerepti og Musselini, fram- úrskarandi ódýrar. Enn einn kassinn af nafnfræga hvlta bómuil- arljereptinu fyrir 5 c. yardið. Hundruð af vörutegundum, sem hjer er ckki rúm til að tclja upp, höfum við á hoSstólum. Komið með manngrúanum til CheaI’SIDF. búðarinnar. Banfietd & MeKiedian. 578 og 580 Main Str. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JÁRNBRAUTIN. Koma í gyldi 1. april 1889. Dagl. nema sunnud. Expr. No. 51 <lagl. W. | J3 |S3 Expr. IDgl. No.ö4 nma dagl. 1 s.d. járnbr.stöðv. e. h. 1.25eh L40eh t. Winnipeg f. 9. lOf ht4.00 l.lOeh 1.3‘2eh Portagejunct’n 9.20fh 4.15 12.47 eh 1.19eh . .St. Norbert. 9 9.37fh|4.38 )1.55fh 12 47ch . St. Agathe . 24 10.19fh 5.36 11.24f h l'2.‘27eh .Silver Plains. 33 10.45f h G. 11 )0.56fh 12.08eh . . . Morris.. .. 40 11.05fh;6.42 10.17fh 11.55f h .. St. |ean... 47 11.23fh 7.07 9.40fh:lL33fh . . Letallier .. . 56 11.45f h 7.4ö 8.55f h!l l.OOfh f.West Lvnnet. 65 12. lOeh 18.30 8.40Í h 10.50Íh frá I’embina til 66 12.35eh 8.45 6.25fh|Wmnipeg Junc 8. lOeh 4.45eh . Minneapolis . 6.3.">fh 4.00eh frá St. I’aul. til 7.05fh 1 ð.40eh .. . Helena.. .. 4.00eh | 3.40eh . .Garrison .. . 6.35eh l-05fh .. Spokane... 9.55fh 8.00fh . .. I’ortland . . 7.00fh 4.20f h . . .Tacoma.. . 6.45f h E. H. F. II. F. H.tE. H. E. H. 2;30 8:00 St. Paul 7:30 3.00 7.30 E. n. F. H . F. H. E.H. E.H. E.H 10:30 7:00 9:30 Chicago 9:00 3.10 8.15 E. H . E. II. F. H. E. H. E. H. E. H. 6:4 5 10:15 6 00 . Detroit. 7:15 10. 45 6.10 F. H. E.: 0. K. H. E. H. 9:10 9: 5 Toronto 9:10 9.05 F. 11. E. H. F.H. E. H. E.IL 7:00 7:50 NewYork 7:30 8.50 8.50 F. H. E. II. F. H. E. II. E. H. 8:30 3:00 Boston 9:35 10.50 10.50 F. H. E.H. E.|H. F. H. 9:00 8:30 Montreal 8.15 8.15 Skraut-svefnvagnar Tullmans og miðdegis- vagnar í hverri lest. J. M. GRAHAM, H. SWINFORD, forstöðumaður. aðalagent. LJÓSMYNDARAR. McWiiliam Str. West, Winnpieg, K(an. S. P. Eini ljósmyndastaðurinn í bœn um, semíslendingur vinnur á. 449 pú kannt að hafa legið andraka á næturpeli, og pjer kann að hafa pótt pógnin óviðfeldin, en jeg er sannfærður um, að pú getur enga hug- mynel haft um pað, hve sterk og &preifanleg al- gerð pögn í raun og veru er. A yfirborði jarð- arinnar er ávalt einhver hljómur eða hreyfing, og pó að pað ef til vill verði ekki greint sjálft, p& sljófgar pað pó pá bitru egg, sem er & al- gerðri pðgn. En par var enginn hljómur og engin hreyfing. Við vorurn jarðaðir í innýfl- um afarmikils jökuls. Þúsundir fota fyrir ofan okkur paut hreina loptið um hvíta snjóint), en enginn hljómur frá pvl n&ði til okkar. Jafnvel frá dauðra-salnum voðalega vorum við aðskildir með löngum göngum og fimm feta pykkum hatnri; og dauðir menn gera engan skarkala. Þ6 að allt skotlið jarðar og himins hefði farið að braka, P& ltefði pað ekki getað borizt til eyrna okkar í fjröf peirri, sem við vorutn grafnir í lifandi. Okkur var stíað frá öllum hljómum veraldarinn- ar — pað var eins og við værum pegar dauðir. Og Þ& gat jeg ekki varizt hugsunum um pá kaldhæðni, sem j piVj, hvernig ástatt var fyrir okkur. I>arna l&gu umhverfis okkur fjár- sjóðir, sem nægt hefðu til að borga hóflega rík- isskuld, eða til að koma upp flota af herskip- um, og pó hefðum við orðið fegnir að mega l&ta pá alla af hendi fyrir minnsta mögulegleika til að sleppa paðan. Vafalaust munduin við bráð- 44é Allt í einu blossaði pað upp, svo að ölí sýningin eins og lyptist upp líkt og upphleypt- ar myndir, miklu kynstrin af hvíta fílabeininu, kassarnir fullir af gulli, líkami Foulötu heitinnar endilangur fyrir framan pá, geitarbelgunnn full- ur af dýrgripum, daufa glætan af demöntunum, og æðislegu, náfölu andlitin á okkur premur hvítu mönnunum, sem sáturn par og biðum pess að deyja úr httngri. Svo lækkaði ljósið aptur skvndilega, og slokknaði. XVIII. kapltuli. V o n 1 a u s i r. Jeg get ekki lýst svo skelfingum nætur peirr- ar, setn nú kom, að rnenn fái neina verulega hugmynd um pær. Við urðum pó fyrir peirri náð, að pær mýktust nokkuð af svefni, pví að jafnvel pegar eins er ástatt fyrir mönnum eins og fyrir okkur var, lætur preytan stundum til sín taka. En að minnsta kosti var mjer ómögu- legt að sofa mikið. t>ó að jeg sleppi skelfing- ar-hugsuninni um pau forlög, sem yfir okkur vofðu — pví að jafnvel hugrakkasti maðurinn á jörð- unni hefði vel getað bugazt af öðrum oins for- lögum, eins og okkar biðu, og jeg hef aldrei látið mikið yfir hugrekki mínu — p& var pögnin of tnikil til pess jeg gæti sofið. Lesari góður, 445 menn, pem hún af einhverjum ástæðum, sem ong- inn vissi nema hún, bafði ávallt hatað, tortfmnst hægt og hægt af porsta og hungri innan nm fjársjóði pá sem peir höfðu girnzt. Nú sá jeg, hvað hún meinti roeð skopinu að við skylduin eta og drekka demantana. Ef til vill hafði ein- hver reynt að fara á sama hátt með veslings gamla doninn, pegar hann skildi eptir belginn fullan með gimsteina. „Þetta dtigar aldreiu, sagði Sir Henry rám- ur; pað deyr bráðurn á lampanum. Við skulum vita, hvort við getum ekki fundið fjöðrina, sem hreyfir klet.tinn.“ Við stukkum frairt með örvæntingar-ákefð og sveittumst blóðinu; við fórutn að preifa upp og niður uin hurðina og hliðina á göngunum. En enga örðu nje fjöður gátum við fundið. „Verið vissir“, sagði jeg, „að hurðinni verð- ur ekki lokið upp að innau; ef svo væri, p& hefði Gagool ekki lagt á tvær hættur rueð að reyna að skríða út undir steininn. t>að var af pví að hún vissi pað, að hún reyndi að komast út, hvað sem pað kostaði; fari hún bölvuð.“ „Að minnsta kosti“, sagði Sir Henry og hló við dálítið kuldalega, „fjekk hún pað skyndilega borgað; hennar dauðdagi var nærri pví eins óttalegur, eins og líklegt er að okkar veröi* Við getum ekkert við dyrnar gert; látum okk- nr aptur fara inn í herbergið par sem fjársjóð.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.