Lögberg - 10.07.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.07.1889, Blaðsíða 1
Logbcrg cr genð út af l'rcntfjelogi Logbergs, Kemur út á hverjum miðvikuctegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipog Man. Kostar $1.00 um árið. Uorgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Lögl>crg is publishetl every Wednesclív hy thc Lögberg I'rinting Comp&ny at Xo. 35 Lombard Str., Winnípeg Man. Suhscriplion Price: $1.00 a year. Payahlc in ailvancc. Single copies ö c. 2. Ar. WINNIFEG, MAN. 10. JÚLÍ 1880. Nr. 26. JUfatnabui -frá- $5,oo—$i5,oo Allar teffunéir -.•if- S T R Á H Ö T T U I. INNFLUTNINGUR. í því skyni aö ílýta sem mest aö raögulegt er fyrir þvl að auðu löndm í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoö við ftS útbreiSa upplýsmgar viðvíkjandi landinu frá ölluin sveitastiórnum og íbúutn fylkisins, sem liafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá inenn, ef nienn snúa sjer til s'tjóniardeildar ninnutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamiö stjórnarinmir er nieö' öllum leytilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggjá fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þœgileg heimili. Ekkert land getur tek- ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum ycrða aðnjótamli, opnast nú ÁKJÓSAEEOLSTU MLEiW-SVÆDI o" verða hin góðu Iönd þar til sölu með VÆGU VERDI o« AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrci getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mónnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að sctjast að í slíkuin hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá iárnbrautum. TIIOS. GKEENWAY ráfihcrra akuryrkju- og innfiutningsmála. Winxipeo, SÍAwrroBA. Yið crnm staSráSnir í ao' ná allri verzlun Winnipcgbæjar — mcð — Stigfjel, Sko, Koffort ig TÖSKUR. Miklu er úr aS vclja, og a'ð þvl cr verðinu viðkcnuir, t'á cr (wið nú a'.kunnugt í bœnum, að VIU SELJUM ÁYALT ÓDÝRAST KomiO sjáltir og sjáið. Viðfchlnir húðarmenn, og cngir örðugleikar við að sýna vörurnar. Geo. II. Rodgers & Co. Andsjxcnis Commercial-bankanum, 470 JVCsiAxx S-t>3C«. MUNROE &WEST. MóLofœrdumena o. ». Jrr. Frf.f.man Bi.ock 490 tyain Str., Winnipeg. vcl l'ekktir meðal fslcnclinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál þcirra, gera fyrir )iá samninga o. s. frv. JARÐARFARIR. Hornið á MA1 x & JJÍOTBE Dame E. Líkkistur og allt sem til jarð- arfara þarf. ÓDÝRAST í bœnum. Jeg geri mjer mestfi far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telep/wn* Nr. 413. Opið áag og nótt. ]M HUGHES. HOUGH & CAMPBELL Málafærsluinenii o. s. frv. Skrifstofur: 36'i Main St. Winnipeg Man. J. Stanley Hough. Isaac Campball Vinnukona. WELDON BRO'S. hafa maturtabúð á hominu á itlarkct og Killg og á horninu á ROSS og Elloil strœtlllll. l'ar hafa |>eir ætið á reiSum Iiöndum miklar hyrgðir afvöncluðustu vörum meö lægstu prisum sem nokkurstaðar finnast bænum. A. F. DAME, M.D. Læknar innvortis og útvortis sjúkdóma fæst 6 erstaklega við kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. THOMAS RYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR 492 Main Street. Orgel! Piano! % Su fegursta, dásamlegasta, mcst upp lypt- andi og göfgandi náttúrugáfa, sem skaparinn hefur gefið oss, er sönglistin. — pað er skylda or að læra og œfa oss í pessari list. !íO tímar við kemislu á Piako eðu OiitiKi.....................$10,0<) 101............................. <»,00 aot. í söngkennslu (lleiri í einu) ^,00 Finnið sem fyrst BÖngkemrara Andreas Rohne Menn sniii sjer til: Hendersoní r.loek líoom 7, Princess Btr eða sjera .lóns Bjarnasonav. íslenzk stúlkn, miðaldra, getur fengið vist, ef hún kann að búa til almennan mat, þvo og straua. Sje vistazt fyrir lieilt ár, er kaupið $12 um mánuðinu, Skrifið til llrs. Adnnisoii Virden, Man. Hver sem kaun að vita hvar (iísli (iuðmundsson frá Sauðeyjum á Breiða- firði, er liutti hingað til Ameríku fyrir hjer um bil ö árum, er niðurkominn, er vinsamlegast heðinn að gera svo vel og og láta mig vita |>að. Seselja Guðmundsdóttir 88 Disraeli Str., Point Dougias Winnipeg, Man. GOLFTEPPA-SALA — S E M — VERT ER UM AD TALA CHEAPSIDE býður sínar storu byrgðir af OÓLFTEPPUM oy OLtUDÚKUM Eins og allir vita, hefur Cheap- side meira af pessum vörutegund- um, en allir aðrir 1 bænum til samans, bæði "Wholesale óg Hetail- menn. Selt nieð verði, sem ekki er bundið við innkaupsprís, heldur er slegið 15 cer(turr| af hverju dollarsvirdi. þar eð við sauinum og leggjum öll gölfteppi, sem af oss eru keypt, og |>ar að auki sláum 15 c. af hverjtt tlollarsvirði, píi l»jóðum við yður góð kjör. Mtuiið eptir, að allar okkar vör- ur eru inarkaðar með skýrtim töl- um, svo þetta getur ekki brugðizt. pað sem mest á ríðtir er, að koma til okkar fvrir panu Já. J>. m. og nota tækifærið og spara pannig peninga. Okkar vörur eru pekktar að pví að vera pær beztu í bæiiuin. Jsessar vestrænu J^jóöir gætu kom- izt í samband ol^ nána samviiiiui við Störbretalaod, bandalag and- spænis hínum liluta heimsins. Eng- um iiumdi pykja árcnnilegt að ráða íi slíka bandamenn. Auk J)ess inundi j>etta verÖa síór hagur, ept- ir skoðuo generalsins, fyrir aðrar J>jóðir Norðurálfunnar; ]>etta banda- lag ætti að forða J>eini frá gjald- þrotum, seui J>ær ólijákvæinilega yrðu að komast í út t'ir liðssafuaði |>eim si»in [>;er ]>a-ttust Jjnrla til að hahl.a öðrum |>jóðum í skefjum. Ensku-talandi J>jóðirnar vrðu nefni- iega af sjálfsi'igðu gjiirðarmenn I ölliini deiluin annara bjóða, basði af |>ví að aðrar þjóÖir hlytu aö ótt- ast, að bandameunirnir mundu taka í strenginn með valdi, en ]>ó eink- um af J>ví nð peningaafl heiins- ins víeri i [>eirra höndum. (^iiiiigu- legt væri að lu'yja neitt strið, sem J>essir bandamenn vieru mótfallnir, og óhætt væri fyrir hverja. ]>!i ]>jóð að lecrrrja niður voiinin oo- levsa ¦undur horlið silt, sem hefði fengið sknldbindandi loforð um fji'irstyrk, J>egar íi J>yrftí að halda, fríi hinuni enska-mælandi J>jóðum jarðarinnar snmeinuðum. st 4fc €3*>. LJÓSMYNDARAR McWilliam Str. West, Wlnnpieg, í/|an. S. P» , Elnl ljósmyndastaðurinn i b«n um, semíslendingur vinnur á. J. E.M. FIRBY. i5or. Riníí «íí Market Str. —SELUH— MJÖl 00 GRJPAFÓfí r 11 eiukiiitibi1- A. Haggnvt. Jaincs A. Ross. BAGflART k ROSS. Málal'ifrslumonn O. S. frv. PUNDEE BLOCK. MAIN STR. j'ÓStlitískiissi No. 1341. íalendia«W $** **&* >icr U1 l'eirríl mcð niál sín, fullvissír um, a« )m Ut* tyPf tm sjerlega annt um, ^ greiSn J«H sem ræki- legast. GREEN BALL CLOTHING HOUSE. 434 llaiii Str. Við höfum alfalnað honda 700 manns að vclja úr. Kyrir $4.50 gotið piö keypt prýðisfallegan ljósan sumarfatnað, og fácinar bctri tcgund- ir fyrir $0,60, $ 6,00 og $7,00. fiuxur fyrir $ l,2ö, upp að $ ö.OO. Jolui Spriflg 434 Main Str. CHINAHALL. 43o MAIX STR. Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu- línsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiöum luindum. l'rfsar |icir la.-gstti í liænum. Komið og fulljissið yður um pptt.a- GOWAN KENT & CO. 1B§ Allir okkar skiptavinir sem kaupa hjá okkur upp á ^l.OO eðn meir, fá frá 5 til 15 c. afslátt á hverju dollnrsvirði. l>ett,'i boð fSldir aðeins til 20. ágúst niestk. Notið |.ví tiekifærið meðan |>að gefst. Við höfnm ictíð á reiðum hönd- um miklar byr^ðir af billegum vorum, og erum æfinlega íeiðubúnir að gjöra eins vel við kaupendur vora og unnt er. DUNDEE HOUSE N. A. horni Ross & Isabel Streets. Burns & Co. Snörp senr.a varö á lnugardng- inn var í Dulutb, Mínn. milli ]ö<r- rejrluliösins oor ITiOO verkinanna, setn unnið hafa ]>ar á strætunum, en hætt við vinnu i J>vi skyni að i& kaupið hækkað. Verkainennirn- ir og lögregluliðið skutust á lijer um bil i kl.tima. Loksins flj'ðu verkamennirnir. Iirír inenn fjellu Og um tr)0 er sagt að Iiali særzt, sumir banvænum sárum. Ymsir af peiin sem særðust voru að eins á- horfendur. Af frjettum [>eim sem enn hafa komið hingað verður ekki sjeð ineð iieinni vissu, hvorir byrj- að hafi á öspektunum, verkameiin- irnir eða lögregluliðið, en \>ó virð- ist fremur svo sem verkamennirnir inuni hafa haft upptökin. Fjórir af foringjum peirra hafa verið hneppt- ir í varðhald. Menn óttast, að óspektunum muni ekki linna við svo búið, lteldur að verkamenniriiir muni jafnvel ætla sjer að viðhafa, dynamit. W. II. P Al' LSON. P. S. Baruai. Munið cptir W. \\. PaulSOP, & Co. 600 á ACalstrcetinu. N'.vstu tlyr fyrir norðan Hotel Brunswick. FRJETTIR. Geueral öenjamlti F. Butler hjelt ræðu i bókinenntafjelatri Colbyhá- skólans i Watorville, Me. j>. ;!. j>. m. um innlimun Canada í l?anda- ríkin. Generalinn var ui<5tfallinn aðferð Bandarikjastjórnar i |>ví máli. Ilann vildi að unnið yrði að J>ví marki að satneina allar enskutal- andi pjóðir á hnettinum, og J>á fyrst og fremst Banda^kio, L'aita- da og St^rbreta^arid. Bandaríkin ættu að byrja á að koma á nánu viöskiptasanibandi við Canada, og iVQ ætti að róa. aö því Ollum árum, að 1 Oxford eounty í Ontario varð mjög mikið flóð á töluvcrða svæði uin miðja síðustu viku. A ein, sem venjulega er lítil, bólgnaði upp af mikilli riffniiiffu, osr flutti á burt með sjer brj'T, girðingar i>í^ fleira. Ein járnbrautarbrfi flæddi burt. Akrar skemmdust til muna. Tveir raenn er sagt nð muni hafa fariit. Ensk blöð segja, að nú sje víst ¦>rðið að engar alvarlegar deilur rísi út af líæringssundinu niilli Stórbretalands og Bandaríkjanna; stjórnir peirra landa hafa þegar samið um J>að mál. Hitt er F>ar & móti levndardinmtr, hvtirnig þeirn hafi komið saman um aö leiða málið til lykta. Foster, fjánnálaráðherra Canada, er iiýkvænttir, t>g hefur J>að hjc'uia- band [>egar valdið miklu timtali. Kona hans liafði áður i^ip/t í Cana- da, on fenojið hjónaskiluað í BaitJa- ríkjiinum á langt um auðveldari hátt en mi'igulegt mundi verða bjer norðan landamæranna. J>vl er pess vegna haldið fram af ýmsum log- frícðingum að sá lijónaskiliiað/nr sje oldungia dmerkur í Canada. Jafn- vel sumir prestar baft\ gert þetta kvonfang fjárinálariiðherraiis að um- ræðu-efni ú stultnim og farið hörð- uin orðum um pað, 1 blöðunum eru diiiiiadags-on'iiiir íit af ]>vi, og ytir hoíuð er að verða úr þvl hueyksli.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.