Lögberg - 17.07.1889, Qupperneq 1
Loqbcrg er genð út af Prentfjelagi Lögbergs,
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard
Str., Winnipeg Man.
Kostar $1.00 um áriS. Borgist fyrirfram.
Einstök númer 5 c.
Lögherg is puklishcd every Wedncsday l>y
the Lögberg Printing Company at No. 35
Lombard Str., Winnipeg Man.
Subscription Price: $1.00 a year. Payable
in advance.
Single copies 5 c.
2. Ar.
WINNIPEG, MAN. 17.JÚLÍ 1S89.
Nr. 27.
<Ufatnabur
<3
---frá--
$5,oo—$i 5,oo
Allar tcgnndir
—af—
STRÁHÖTT U M.
INNFLUTNINGUR.
í þvf skyni að flvta sem mest að mögulegt er fyrir því að
auðu löndin í
MANITOBA FYLKI
kyggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar
viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbuum fylkisins,
sem hafa hug á nð fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp-
lýsingar fá ínenn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar inntiutn-
ingsmálanna.
Látið vini yðar fá vitneskju um hina
MIKLU KOSTI FYLKISINS.
Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að
draga SJERSTAKLEGA að fólk,
SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU,
og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því
sem það tryggir sjálfu sjer jxegileg heimili. Ekkert land getur tek-
ið þessu fylki fram að
LANDGÆDUM.
Með
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT,
scm menn bráðum ycrða aðnjótandi, opnast nii
ÍKJÓSAEEdl’STlI SÝLESDC SVM
og vcrða hin góðu lönd þar til sölu með
VÆGU VERDI o«
AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM.
Aldrci gctur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem
eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að
í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt
frá járnhrautum.
THOS. GRFÆNWAY
ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála.
WíNNIPEG, MáNITOBA.
ViS erum staðráCnir i að ná
allri verzlu^ Wlnnipegbæjar
— með —
Stigvjel, Skó, Koffoil og
TÖSKUR.
Miklu er úr að velja, og að þvl cr verSinu
viðkemur, þá er JiaS nú alkunnugt i bænum,
að VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDVRAST
Komið sjálfir og sjáið.
ViSfeldnir búðarmenn, og engir örðugleikar
ið að sýna vörurnar.
Oeo. H. Rod^ers & Co.
Antlspænis Commercial-bankanum.
470 Maln Sti*.
WELDON BRO’S.
hafa maturtabúð á hominu á Markct og
Killg og á horninu á Ross og EUcil
strœtuill. par hafa þcir ætíð á reiðum
höndum miklar byrgðir afvönduðustu vörum
með lægstu prísum sem nokkurstaðar finnast
bænum.
A. F. DAME, M. D.
Læknar innvortis og útvortis
sjúkdóma
fæst s etstaklega við kvennsjúkdóma
NR. 3 WIARKET STR. E.
Telephone 40 0.
THOMAS HYÁH.
STÓRSALA og SMÁSALA.
SELUR STÍGVJEL og SKÓ,
KOFFORT og TÖSKUR.
492 Main Street.
J. E. M. FIRBY.
€or. Kinsí o«s Markct Str.
— SELUR —
M j ö L Ofj GRIPAFÓÐ U R
eíukar-édj'rt.
Sú fegursta, dásamlegasta, mest upp lypt
andi og göfgandi náttúrugáfa, sem skaparinn
hefur gefið oss, er sönglistin. pað er skylda
or að læra og œfa oss i þessari list.
ÍÍO tíinar við kennslu á Piano
eða Oroel,........ ..........$10,00
101.......................
20 t. í söngkennslu (fleiri í einu) 3,00
Finnið sem fyrst söngkennnra
Andreas Rohne
Menn snúi sjer til:
Ilendersons Hlock Koom 7, Princess Str
eða sjera Jóns Bjarnasónar.
LJÓSMYNDARAR.
McWilliam Str. West, Winnpieg, Njan
S. 1*. Pini ljósmyndastaðurinn í bæn
unt, semíslendlngur vjnnur á.
5-15§
Allir okkar skiptavinir sem katipa
hjá okkur upp á $1.00 eða meir, fá frá
5 til 15 c. afslátt á hverju dollarsvirði.
Þetta boð gildir aðeins til 20. ágúst
næstk. Notið því tækifærið mcðan það
gefst. Við höfnm ætíð á reiðum hönd-
urn miklar byrgðir af billegum vörum,
og erurn æfinlega reiðubúnir að gjöra
eins vel við kaupendur vora og unnt er.
DUNDEE HOUSE
N. A. horni Ross &. Isabel Streets.
Burns& Co. ■
Irlands, pó að j'msir peirra hafi
verið mótsnúnir aðförum pjóðarfje-
lagsins. Parnell og irski pingmað-
urinn Davitt hafa lengi haft mynd-
un pessa nýja fjelags i huga, og
hún hefur gengið seint, af pví uð
bera purfti fyrirkomulagið undir alla
leiðtoga Ira áður en fjelagið væri
stofnað. Liklegt er og talið að
stofnun fjelagsins hefði enn verið
frestað nokkra mánuði, hefðu irsku
stóreignamennirnir ekki myndað
sterkt fjelag sín á milli móti leig-
uliðnunt. Nú á petta nýja varn-
arfjelag að koma peim í opna skjöldu.
Fjelagið ætlar nð halda sjer strang-
lega innan taktnarka laganna, en
að öðru leyti er enn ekkert upp-
skátt látið urn pað, hverri aðferð
>að muni beita gagnvart auðmönn-
unum. Parnell á að verða forscti
pess. Blöð frjálslynda flokksins í
f.undúnum taka fjelaginu vel, og
fullyrt er að Gladstone og Morley
hafi gefið snmpykki sitt til alls
fyrirkomulagsins.
JARDARFARIR.
HorniS á Main & Nothe Dame e.
Líkkistur og allt sem til jarð-
arfara þarf.
ÓDYRAST í BŒNUM.
Jeg geri mjer njesta far um, aS
allt geti farið scm bezt fram
við jarðarfarir.
Telephohe Nr. 413.
Opið dag og nótt.
M HUGHES.
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 302 Main St.
Winnipeg Man.
J. Stanley Hongli. Isaac Campball
Vinnukona.
íslenzk stúlka, miðaldra, getur fengið
vist, ef hún kaun að búa til almennan
mat, þvo og straua. Sje vistazt fyrir
lieilt ár, er kaupið $12 um mánuðinu,
Skrifið til
Mrs. Adainson
Virden, Man.
llver sem kann að vita hvar Gísli
Guðmundsson frá Sauðeyjum á Breiða-
firði, er flutti hingað til Ameríku fyrir
hjer um bil 5 árum, er niðurkominn, er
vinsamlegast beðinn að gera svo vel og
og láta mig vita það.
Seselja Guðmundsdóttir
33 Disraeli Str., Point Dougias
Winnipeg, Man.
FRJETTIR.
—:o:—
Frjettirnar utn ófriðarhorfur
Norðurálfunni verða æ ákveðnari og
Ijósari. pað er Rússland og Austur
ríki, sem fyrst og fremst mundi
lenda saman. Áform Rússakeisara
virðist vera að stofna mikið slafneskt
ríki meðal pjóðanna suður og austur
af Austurríki. petta nýja fyrirhug
aða ríki mun Monteneíiro-furstanum
vera ætlað til yfirráða. Enginn vafi
pykir á pvl leika, að ýtT.s af pess-
uin smáríkjum, sem hjer er um að
ræða, muni tafarlaust snúast í lið
með Rússum, pegar til ófriðar
komi. Sagt er að æðstu embættis-
menn Austurríkis ætli, að Austur-
ríki cinu muni vera óhætt móti
Rús r.m. En hjá andstæðingum
Au'“urríkis-stjórnar er allt annað uppi
á tmingunum. Víst er pó talið, að
pýzkaland muni fylgjast að málum
nieð Austurríki, og að ölluin líkind
urn Italía. Sagt er og að Salisbury
lávarður geri pað sem hann geti til
að koma Englandi inn í pessa deilu
Hann er harðlega mótsnúinn Rússum
Frjálslyndi flokkurinn í Englandi er
mótfallinn pessari stefnu stjórn
arformannsins með lífi osál. Idon
um py'kir sem Englandi komi pess:
deila ekkert við, og muni engan hag
hafa af 'nenni. par á móti valdi
pessi stefna Norðurálfunni að líkind
um voðalegu tjóni, pví að sje pv
í raun og veru svo varið, að Austur
ríki og pýzkaland hafl fengið loforð
um fylgi Englands, pá hljóti peim
að vera um pað hugað að hefjast
handa gegn Rússuro, par sem pau
muni aldrei framar fá jafnvænlegt
tækifæri til að berja á Rússum.
Verzlun Englands muni bíða stór-
tjón við petta stríð, og Rússland
ínuni reyna að launa Englandi
lambið gráa á landamærum Indlands,
jafnskjótt seni pað hefði náð sjer apt-
ur eptir ófarir sínar. Á pessa leið
tala leiðtogar frjálslynda flokksins.
En hve mikið eða h'tið, sein satt
kann að vera viðvíkjandi fyrirætlun-
um hrezku stjórnarinnar, pá er pað
víst, að menn hafa litlar vonir 1
Norðurálfunni sem stendur um pað
að friður muni haldast með pjóðun-
um til lengdar.
A. Haggart. Jnnics A. Itoss.
HAfiGART & ROSS.
Málafærslumenn o. s. frv.
dundee block. main str.
Pósthúskussi No. 1241.
íslenúingar geta snúiö sjcr til þeirra með
mál *ín, fwllvissir um, að þeir láta sjer vera
sjerlega annt itm, að grpjða |*au scm ræki-
legast.
GREEN BALL
CLOTHING HOUSE.
434 Main Str.
Við höfum alfatnað handa 700 manns að
velja úr.
Fyrir $4.50 getið þið keypt prýðisfallegan
Ijósan sumarfatnað, og fáeinar lietri tegund-
ir fyrir $ 5,50, $ 6,00 og $ 7,00.
ISuxur fyrir $ 1,25, upp að $5,00.
Jolin Spring
434 Main Str.
CHINAHALL.
43o MAIN STR.
tEfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu-
insvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á
reiðum höndum.
Prisar þeir lægstu í bænum.
Komið og fullvissið yður um þetta.
GOWAN KENT & CO,
Boulanger situr stöðugt 1 London.
Hann fær par ekkert fy'gi manna;
honum er reyndar tekið veJ, og ekki
brugðið um að honum gangi annað
en gott til með deilu sína vfð
frönsku stjórnina, en enginti merkur
stjórnmálamaður á Englandi vill ó-
vingast við fiönsku stjórnina með
pví að veita Boulanger neitt póli-
tíkst liðsinni. Fyrirætlanir pær sem
Boulanger lætur uppi viðvíkjandi
breyting á stjórnarskrá Frakklands
miða í pá átt að koma stjórnarfyrir-
komulagi Bandaríkjanna á I Frakk-
landi. Með pví að stjórnin sitji af
sjálfsögðu að völdum allan kjörtíma
forsetans pykir Boulanger sem kom-
ið muni verða í veg fyrir allan
glundroðann, sem rýsi af hinum
sífeldutn ráðaneytis-hyltingum, setn
átt hafa sjer stað á Frakklandi síðan
petta lýðveldi hófst.’
Sagt er að svissneska stjórnin
hafi orðið að láta undan áskorun-
um frá pýzkalandi, Svisslandi og
Austurriki um að leyfa ekki út-
lendum sósíalistuin aðsetur par í
landi. Eins og kunnugt er, hefur
Sveiss hingað til verið griðastaður
fyrir pólitiska sakamenn, og peir
hafa safnazt par hópum saman hvað-
anæfa. Nú er mælt, að peir hafi
orðið að afráða að hverfa paðan,
og mum ætla að leita til Lundúna.
Englendingar hugsa miður gott til
peirra gesta, margir hverjir, og
sum ensku blöðin hata pegar skor-
að á stjórnina, að gera ráðstafan-
ir til pess að sósíalistunum verði
ekki viðfeldnari dvölin í London
heldur en í Sveiss.
Svo er að sjá sem brottför páf-
ans frá Rómaborg til Spánar sje
nú að fullu af ráðin, og að hún
eigi sjer mjög bráðlega stað.
Nýtt fjelag er að myndast á
írlandi um pessar mundir, og hefur
Parnell að mestu ráðið fyrirkomu-
lagi pess. pað á að heita Tencmtn'
Defence League (varnarfjelag leigu*
liða), og menn gera sjer vou uro
að það inuui fá sameinað alla ' ini
Prófessor Goldwin Smith ritaði f
siðustu viku grein í Toronto-blaðið
Mail um pörfina á tolllausri verzlun
við Bandaríkin, og sýndi fram á
hana frá nýrri hlið. liann gengur
út frá pvf sem sjálfsögðu að
strfð vofi yfir Norðurálfunni, og Eng-
land lcndi áreiðanlega að einhverju
levti f pann ófriO, og pað liljóti að
hafa alvarlega skaðleg áhrit á verzb
un Canada. Verði England við ó-
friðinn bendlað, pá verður Canada
við hann l>endluð“ segir hann, „og á
viðskipti Canada við Norðurálfuna
leggst pegar ábyrgðargjald, sem
menn ekki munu fá undir risið, ef
pau viðskipti verða annars ekki ger-
samlega ao hætta meðan á ófriðnum
stendur; af pví geta menn ráðið,
hverja pýðingu það hefur fyrir Can-
ada, að hafa frjálsa verzlttu við
BandaríkhhS