Lögberg - 25.09.1889, Síða 2
'£ oq b c i* g.
— MWViKVJj 2j. sErr. issc). -
Útgefkndur:
Sigtr. JónasKon,
Iiergvin Jónsson,
Arni F'riðriksson,
Einar Hjörlcifsson,
Olafur Jjórgcirsson,
Sigurður J. Jóhannesson.
.AJlnr upplýsingar viðvfkjanili verði á nug-
ýsingum í LöGnERGi gcta rnenn fengið á
skrifstofu blaösins.
3BCvc n.rr sem kaupentlur Lögbergs skipta
um bústað, eru |;eir vinsamlagast beðnir að
sentla skriflcgt skeyti um það til skrifi
stofu blaðsins.
XJian á öll brjef, sem útgefemlum Lög-
Iif.rgs eru skrifuð viðvíkjamli blaðinu, rtt
að sk rifa :
The Lfgbcrg l'rinting Co.
35 Unibard Str., Winqipog.
„tSLAND SKAL í EYÐI LAGT“,T )
„l’Islantle sera écras-ée41, var hið
íólsle<ra viðkvæði Tscherninafs, for-
mannsins o<r sjerstaka trúnaðarmanns
stjórnarinnar í nefnd þeirri, sem
sett var með konunrrsboði 20. sept.
ÍSOI, til að rannsaka jrera
ftstunjrur um fjárhagssambandið millj
Islands oir Danmerkur. Detta var
■ O
jrruntivallarregla Danastjórnar and-
sjtænis ísiandi J>á. Þessari grund-
vallarreglu varð fyrst komið í horf
verklegrar framkvæmdar, fyrir „mynd-
xiga“ framgOngti landsliófðingja,
og fyrir hið óskiljanlega hughvarf
tslenzkra bankafræðinga, svo-nefndra,
á Jiingi 1885, þegar bankalagafrum
varp Jteirra Levys, NellematiRs og
Estrups var samjiykkt óbreytt i
ölluin verulejrum "reinuin. Nú er
Jiessi grundvallarregla, sem aljjing
Jjannig helgaði sjer 1885, og sem
J>að, í lagsmennsku við landshófð-
ingja, hefur varið síðan með skjald-
borg steinpegjandi afskijitaleysis,
koinin á hraða rás framkvæmdanna,
og eyðileggingu íslands fleygir fram
óðfara ár frá ári. I>etta er sýnt
og sannuð í fyrri ritgerðuin niinuin
í ár í Lögbergi. Hagfræðingar
inenutaðs heiins, enda Dana, játa
J>að skilyrðislaust, að skulda-vöxtur
landsjóðs við ríkissjóð sje bein af-
leiðing af svika-miilu seðil-jióstá-
vísananna og hljóti að eyðileggja
íslaitd algerlega ef hann sje látinn
viðgaugast nógu lengi. — Jeg hef
pegar sj’nt að afleiðing pessa ráð-
lags hlyti að verða sú, Jjegar porri
íslenzkra fasteitrna væri orðinn veð
landsjóðs, að Gyðingar í Ilöfu
keyptu veðið af rlkissjóði; en Jjað
verður á niiklu skemmri tfnia lield-
ur en jeg af varúð lief gert ráð
fvrir í fyrri ritgerðum niíiiuiii. En
áður en Jjar að ræki, að ísland
yrði eign peninga-Gyðinga í Höfn,
og J>nr með Jjjóðrjettindalaus sjálfs-
eiguai'- loría ein.Titakra maniia, mcð
einokaðri terzlun, einokuðum at-
vinnuveguni, með Jjiugi verra en
ekkert væri, Jjví Jjar sætu að eins
landsetar eða skuldunautar Gyðinga,
er (jað auðsætt, að áfangastaður yrði
á vegi eyðileggingarinnar, sem vel
er Jjess verður, að aðgættur sje.
ísla nd á, nefnilega, inni standandi
í r/kissjóði innstæðu J>á, sem Iiið
svo nefnda „fnsta tillag“ er goldið
af. Detta ,,tillag“ er nú, eins og
kunnugt er, 00,000 kr. á ári. Og
gjaldist pað ejitir nú verandi leigu-
inála á ríkisskuld Dtuia, 84 prCt,
pá er innstæðan 1,714,280 kr. Eng-
inn Jilutur liefur Dönum sviðið sár-
nr en að verða að neyðast til að
skila íslandi ajitur pessum fjórða
liluta af fje Jjví sem J>eir höfðu
hnft af íslandi ýmist uieð heitorða-
og laga-rofi, eða J>á nieð öðruni
jiáttmn gjiirræðis og óráðvendni,
Að hrifsa J>etta fje ísleudingum
1) Eptir muiinlegri sögu Jóns Pfgurðs-
-sonar sjálfs, sem jeg skrifaði upp snma
slaginn og íiann sngði injer linnn, 23.
juli, 1H74, úsamt miiigii lleiru er lniit
að sö^u ueínthr |>essarar.
úr höndum nieð ofríki, [>ótti ekki
gott til afspurnar; en að haía pað
af íslendingum með vjelum vnr
fastráðið, |>egar er Jón Sigurðsson
dó. J>á fyrst fóru stjórnargæðing-
ar að koina frani á Jjingi með frum-
vörp til „lánsstofnana“, og ]>að frum-
varpa-bys gekk loks fram með banka-
lögunum 18. sept. 1885, setn settu
ujip veðlánabanka peirra Gríms og
Tryggva frá J883, að eins breyttan
svo að formi að liann yrði aðgengi-
legri Jjeim veiku og fölu á títna
freistingarinnar.
t>egar nú skuld landsjóðs við
ríkissjóð er svo vaxin, að liún
neini innstæðunni, som fasta tillagið,
er goldið af, og J.að verður eptir
svo sem tvö J>rjú ár, pá keriiur
boðskapur frá ráðgjafa íslands, að
fjárinálastjórn Danmerkur heiinti
skuldina „liquideraða11, og með pví
Island eigi ekkert upp f hana
nenia innstæðu fasta tillagsins sjc
engin úrræði fyrir hendi, önnur en
að l áta h a n a'(innstæðuna) ganga
upp í skuldina. Detta mál
flytur landshöfðingi, ef liann heitir
pá Magnus Stephensen, niyndug-
1 eon. I>á verður einhver laus orða-
O
sveimur á lopti eins og i ár um
|>að, að Island skuli skilja alveg
við Danmörku, — hlut sem Dönum
sízt allra liluta dettur í hug — og
Jjeirri ösku verður kappsamlega aus-
ið a]j>ingi í augu, og landsmönn-
um lika. Mönnum verður talið trú
um ]>að, að ]>etta sjeu allra beztu
kaup, að fá að sleppa við Dani
fyrir svo sem tvær miiliónir króna.
En um leið verður rænulausu ]>ingi
ráðið til að fela stjórninni alla
fjárhags-áhyggju sína, og láta liana
ráðstafa pví, hvernig eyrislaust land
skuli koma fjármálum sinum í lag,
,,t>ið megið til, pið hafið ekki vit
á J>ví“, segja }>eir „Margvitru“.
f>á rckur nú fyrst í merkilega
kví Jjessu svívirðilega fínanzmáli
Islands. Dað er öllum kunnugt, að
J>að er llcykjnnl' oy núyrennl
heuwrr, nem eiyinleya eerðtir eayt,
að noti hankann. f>eir Reykvík-
ingar, sem nota hann lang-mest,
eru k a u p in e n n i r n i r. t>eir sem
senda langflestar seðlaávisanir gegn
um póstávísanastofuna til Hafnar
eru k a u p m e n n i r n ir. Næstir
peim kotna embættismenn-
irnir og borgararnir. t>að
eru J>ví pessir menn, setn haft átt,
og verða, eptir hlutarins eðli, að
eiga framvegis, langinestan pátlinn í
pví, að steypa Islandi í skuldina
við ríkissjóð. t>að er skulda-upp-
ldeðsla Jieykvikinya, sem útarmað-
ir Islendingar verða að borga. Með
henui verða peir bráðum rændir
innstæðu fasta tillagsins, með lienni
verða peir gerðir öreiga leiguliðar
útlendra okurkarla, nema Jjjóðin
manni sig upp og sýni Reykvíking-
uiii og foringja J>eirra, landshöfð-
inoja, í tvo heima. Þetta er öld-
ungis nauðsynlegt, pví J>að getur
hver sein greind liefur sjeð, að
J>að eru líeykvíkingar, kaupinenn
og embættismenn sjerstaklega, sem
hafa gengið í harðsnúinn hóp, með
landshöíðingja í broddi, að vernda
svikamillu póstávísananna sjer til
eigin hagsinuna, meðan uppi held-
ur t> a ð eru ]> e i r, s e m 1 i f a
liátt á eyðileggingu ís
1 a n d s.
Þessir menn vita vel, hvernig
kvöðum peningamarkaðar íslands
horflr við. Ilankalögin ákveða, að
bankinn megl lána gegn tryyyinyn
i fasteiyn. Gegn Jjessarí tryggingu
hefur bankinn lánað langmest. Eptir
peim reglum, sem settar hafa verið
jim J>essi lán, hefur bankinn eigin-
lega pngan annan kost átt fyrir
Iiendi, en uð láta úti lánið, pegar
öll skírteini lánkrefjanda voru í
| lagi. Nú stóð svo á efnalmg ís-
lands Jjegar bankinn var stofnaður,
að |>að vnr nýskroppið út úr sam-
feldu inargra ára liarðæri, og liafði
safnað feikn kaupstaðaskulda, sem
kaupmenn gengu pvi ríkara ejitir
að gildust, sem dráttur á gjaldi
varð lengri, Þetta kom jafnt heim
til fasteignarbóndans eíns og leigu-
liðans. Þegar pvl veðlánabankinu
eða veðlána-stofan var opnuð í júlí j
188(>, putu fasteigra eigendur uppj
til nanda og fóta og gengu svo í
skrokk á stofnun pessari, að á sex
mánuðunuin fyrstu láuaði hún út
350 púsund krónur, og stjórn veð-
Jánanna varð hrædd og fór að synja
mönnum um lán; hefur bankastjóri
skýrt ]>að niál frá sjónarmiði banka-
stjórnar í Isafold, 20. júní p. á.,en
pá skýringu skil jeg ekki, sem stendur.
Hvað er nú hið hagfræðislega lög-
mál, sem lijer liggur undir? Það
er pað, að peninganiarkaðurinn er
látinn gera upphlaup, og peninya-
þurfar ráða peningamergð markað-
arins, en peninya-hafar ekki, eins
og annars viðgengst, J>egar inark-
aðurinti er háður eðlilegutn viðskipta-
löguni. I sjálfu sjer liefði J>etta
alls ekki verið neitt voðalegt fyrir
landssjóð, hefði Jaudsstjórnin ekki
um sama leyti opuað svikainillu
póstávísananna, alveg utan allra laga.
Nú dundi seðladrífan inn til kauji-
tnanna, og jafnharðan í svikatnyll-
una, og landssjóður, sem einsleg við-
skipti kaujimanna og kaujiunauta
peirra kom ekkert við, borgaði allt
gildið. Nú urðu skjót umskipti,
pví frá 1. april 1886 til jafnlengd-
ar 1887 var ávísað gegnum myll-
una 111,605 kr. umfram pað, sem
ávísað hafði verið árið áður, öllum
neg'mhlutan uin, náttúrlega, frá
Reykjavík og n&grentii bankans.
Nú er gangurinn ljós: fasteignir
eru pantsettar bankanum eða lands-
sjóði, sein er hið sania. L&nið
gengur jafnharðan inn til kauji-
tnanns, hann deinbir J>ví í svika-
tnilluna, svikamillan ajitur í lands-
sjóð, landssjóður aptur í fasteignar-
ei<randann — svona er hriti<rsólið, o<r
Reykjavíkur kaujjmaðurinn er agent-
inn — aðal-agentinn — sem notaður
er til :ið eyðileggja landið sem
hann lifir af. (Það heyrir náttúrlega
til Jjessu bófaináli, að poir, sem ís-
land fer bezt ineð, eru kjörnir til
að fyrirfara pví!).
Af pví, hvernig snúið liefur verið
uj>j) og niður á eðlilegum viðskipta-
lögum markaðarins, leiðir J>að, að
miklu meira er ávísað en ellayrði;
af pví, að bankinn er í itærsta
verzlunarstað og fjölmennasta l>æ
landsins, leiðir ajitur pað, að svika-
inillan verður miklu stórvirkari en
ella, og steyjiir eyðileggingu og
glötun að fljótar yfir land og lýð. A
Jiessum verkhraða millunnar stendur
allt spil lauilshöfðingja og ráð-
gjafans.
Ekki eru kaupmenn og aðrir j>ri-
vatmenn J>ar fyrir vita-verðir, pótt
peir noti milluna, úr pví henni er
haldið opinni fyrir J>eim; Jjeir lifa
fyrir stundarhaginn hvort sem er.
Þar af leiðir Jjó ekki, að Jjeirn
skuli haldast uj>j>i að vera skað-
ræöisgrij>ir. En J>eir sem eru vita-,
og jeg tek dýj>ra í ár, allrar for-
dæmingar verðir, eru J>eir, nem að
Mjórn In/ane/e staiula og — blaða-
mcnuirnir, J>ví [>að er allsendis ó-
skiljanlegt, pað kemur ekki til
tnála, að peir sjái ekki Jjann dauð-
lega voða, sem íslandi stendur af
seðla-ávísununum. Þetta sjer engimi
maður glöggvar en landshöfðiiigi
sjálfur, enda eru engum kunnugri
en honum hleypilykkjur o<r svika-
hnútar pessa in&ls frá byrjun. Og
pó er J>að segin saga, að hann er
millunnar höfuð-verndari og beitir
Jjví bolakaj>pi henni til viðurhalds
sem livorki sjer nje lieyrir Þetta er
athæfi landsstjóra, sem livorki tekur
tali nje tárum, [>að er ekki einu
sinni mannlegt. Hefði hann verið
eins einharður og myndugur við
Dani o<r hann er við laiidsmenn
sína, ]>á liefði hann sagt, „hehlur
enn að standa i sliku latulráða-
má/i, rerð jey að heiðast lawnw.tr
frá em/netth, Jjað hefðu Daiiir „re-
spekterað11 og landsmenn hans okki
látið ólaunað. En nú liefur hann
kosið hinn veginn, og „sjáðu ]>ar
fyrir, Júdas!“ verða laun hans að
lokum.
Þá eru blaðainennirnir! Þegar
jeg undan tek Fjallkonuna, sem
hingað til hefur látið bankamálið
litið til síii taka, en að öðru leyti
hefur sneitt hjá að halda lofi bank-
ans á lopt, J>á hlýt jeg að víta
hin Reykjavíkurblöðin Jjunglega fyrir
peirra stöðu andsjiænis málinu. Hvorki
ísafold nje Þjóðólfi verður að vegi
að takn nú orðið annað um bank-
ann en ]>að, sem alveg sneiðir hjá
að skýra fínanz-pýðingu stofnunar-
innar, pýðingu hennar fyrir pjóð-
megun íslands. Það datt ofan yfir
mig, pegar minn groiiuli og glöggvi
fornvinur, ritstjóri ísafoldar, gat flutt
lesendum sínum vísvitandi jafn-gagn-
sæ ósnnnindi og pað, að j> ó s t-
stjórnin leysti til sin scðl-
a n a, og fjekk af sjer að telja J>að
meginkost bankans, að seðlarnir
væru gerðir innleysanlegar gegn
lögum, |>að er að segja, að ]>eim
væri deinbt í svikamilluna til að
steyjia Islandi í botnlausa skuhl
við ríkissjóð Dana! — Ekki furðaði
mig síður á Jjví, að sjá „pjóðólf“,
eptir að „oj>ið brjef til lslendinga“
koin út, fara að útvega sjer lof-
grein nýja Jjingmannsins úr Norð-
urmúlasýslu uin bankauii. Vilji
menn lesa hugsunarleysi á prenti
um stofnunina, ]>á lesi menn J>es*a
grein. Mjer líður í brjóst, Jjegar
hrá-ungir bændur fara að sp&mennsk-
ast með menntun pjóðar sinnar,
„pjóðmenningarstrauma“ og Jjar fratn
ejitir götunum, í söniu andr&nni
sem peir ineð eigin menntunarleysi
eru að bolast við, að velta móður
sinni i Jjjóð-ómenningarstraum eyði-
leggingarinnar. Jeg fer ekki lengra
út í Jjetta efni að sinni, og leiði
af ásettu ráði hjá injer grein „r n-s“
í ,,ísafold“ 27. júli* Jjangað til
jeg er búinn að lesa skammarsögu
neðri deildar pings í sambandi við
seðilinnlausnarfrumvarp Gríms Thom-
sens, sem hinn iðrandi syndari frá
1883 og 1885 var svo ístöðulaus
að taka aptur."** Enginn maður
skyldi trúa pví, að nokkurt ping
Ijeti hafa sig svo að narra, að J>að
|>ættist erigan veg sjá til að gera
seðla lands innleysanlega með einu,
tveimur eða enda a'it nð fimm
hundruð púsund krónmn, í sörnu and-
ránni sem [>að er að borga inn-
stæðu fasta tilla<rsins í sviksamlejr-
ar seðlaávísariir Reykjavíkur kaup-
iwanna ! Er ekki eius liægt að taka
lán ujjjj á hana, eða hana sjálfa?
Hin svívirðilegu landráð pings í
Jjessu máli frá fyrst til síðast eru
nú orðin svo ber, að kjósendur Jjing-
inaima verða að ganga að Jjoiin með
oddi o<r e<r<r alvörunnar orr heimta 1
af J>eiin reikningsskaji fyrir hið liðna
og grein fvrir pví, hvaða áhrif ráðs-
mennska J>eirra hljóti að hafa á
]>jóðmegun landsins í líðandi tíð.
Til allrar óltikku fyrir pingmenn
liggja ]>ar til engin sijnn svör,
nema J>au sem ritgerðir mínar hafa
Jjegar fært, pví fínans-spursmál pað,
sem lijer ræðir um, er í eöli og
upjjruna blátt áfram svika-dæmi,
sem að eins verður levst satt oy
rjett tir á einn hátt, eins og úr
hverju öðru reikningsdæini. Á J>ví
leiktir eiiginn efi að með innstæðu
fasta tillagsins verður pingið 1885
búið að fara, að mestu leyti, árið
181)1, eins og hjer að framau er
bent á, nema Danir beri allt tjón
svikamillunnar. J<‘g skýt pvi ti 1
kjósenila með óbrjáluðu viti og til-
fiiiningu, og ókúguðu lijarta, hvort
J>eir menn, si-m pannig hafa farið
með fjárhag laiuls og fulltrúadæmi
sitt, liafi ekki brotið af sjer ping-
seturjett þeyar nt) og alla æfi síðan?
(Meiru niest).
Eirik.itr Mnyn úhoou.
li œ ii a 4U i 11 c r s.
Maður sá, er repúblíknna fioUkurinu
hefur útnefnt til rikisstjðra í Norður
Uilkóta, heitir Millcr. Hann er bóndi og
lietur Hjer allrn manna nnnast um hag
hienda. Þarfir i>eirra og kröfur eru hon-
uni gagnkunnugar. Itieðu J>essa hjelt
* r-n liefur stielt rithátt landshöfðingja
svo, að |>að er hreint meistara stykki.
** Eptir allt saman var |>að þá tí. Th.
scm feginn varð að „taka sönsum“ í
hankamúlinu ! shr. ísafold, nr. 12, 188(1
En oktro hjóðbankans?!
hann á fiokks|>ingi repúhlikana í Grafton,
AValsh ('ountv, Dakota, og setjuin vjer
þýðing af lienni lijer i blað vort sam-
kvæmt tilmælum að sunnan.
* sk
Mínir herrar og frúr, repúblíkanar í
Walsh County! Mjer er það sönn á-
nægja að sjá hjer jafn-fjölmenna og
heiðarlega samkomu og þessa. Jeg er
lítt vanur )>ví að tala opinherlegn, en ef
umræðuefnið væri, hvaða búnaðaraðferð
væri heppilegust i |>essum vorum unaðs-
fagra dal, hvaða útsæði væri bezt og
live miklu af því skyldi sá, eða hver
önnur grein búskaparins, sem gerð væri
að uintalsefni, —* [>á væri jeg þar heima
En stjórnmálum er jeg lítt vanur. Samt
sem áðnr langar mig til að nafn niitt
standi á kjörseðlonum, þegnr þeir verða
taldir, 0g þessvegna er jeg staddur hjer.
Meö talsverðri áhyggju hefur hugnr
vor að undanföruu livarflað til Jæirrar
stundar, Jægar vjer höfum fengið fulla
vissu um, liver tnuni stjórna fólki voru;
sú stund er nú |>egar í nánd og
tilgangur þessarar samkomn er að sam°
þykkja gerðir hius repúblikanska llokks.
IIHS liðna ár höfura vjer ln-eivetna í
landi þessu verið að hnlda humlraft ára
minningar-hátíð Wasliingtons og um leið
höfum vjer horft yfir sögu þessara huuilr-
að ára og nær þvi dýrkað mennina, sem
sömdu grundvallarlög vor, er verið hafa
nógu hreið til að ná út yfir þarfir þjóð-
arinnar, sem vaxið liefur frá þremur
millíónum upp að sextíu millíónum; J>au
hafa ætið fullnægt, jafnvcl í hinu mikla
stríði. Óskandi væri, að vjer sem gæta
eigum hags þessa unga ríkis, værum
gagnteknir af hinum sama anda og
þessir föðurlands vinir. Og )>að cr von
mín að ekkert nema velferð hins unga
rikis nokkurn tíma verði vor hvöt. Vjer
erum nð leggja grundvöll mikils rikis
og ættum þvi að láta vizkuna vera ein-
kunn vora. Ein af ályktunum flokks-
þings vors i Pargo lýsir yfir því, að menn
þeir, er sækja um embætti, skuli vernda
allnr hngsmunagreinir hins nýja ríkis,
og það er tekið fram með sjerstakri á-
lierzlu, að menntamálin skuli sæta liinni
nákvæmustu yflrvegun. Vjer liöfum
skuldbundið oss til, að sparnaðurinn
skuli verða reglnn í stjórn ríkisins, en
hng fólksins skuli aldrei hallað. Stofn-
anir (>ær, sem heimilaðar eru, skulu verða
settar á fót jafnóðum og þörfin skapast
fyrir |>ær, en ekki til að fylla vasa Jæirra
er fjehrögðum beita í sumbandi við ný
hæja-stæði, og hæjarlóðir hafa falar viö
háu verði. Svo framarlega sem þjer
skylduð kjósa mig til valdstjóra, skuld-
•lind jeg mig til að stjórna rikinu
sumkræmt yfirlýsingum flokks nníis.
Um leið og ríkið Norður Dakota geng-
ur inn í ííkja sambandið lilýtur þnð að
skipa fylldng með repúhlíkönum eða
demókrötum <>g jeg vonu — já jeg cr
þess fullviss, að það skipar liina repú-
blíkönsku fylking (Jófaklapp). tíáfnr
fólksins henda tii þeirra en<lalykta sem
fuilrar vissu og það er mitt stærilæti og
míu gleði að láta nafn mitt standa á
þeim kjörseðli, sem jeg veit að sigra
inuni. Það er ekki sjálfs mín vegna,
sein jeg óska þess að verða kosinii; en
það er repúblíkanska flokksins vegna
sem jeg æski eptir því og treysti því
fustlega, að í þessari víðlemlu sveit
(County) verði fleirtalið ótvírætt iians
megin. Jeg hef verið settur á kjörseð-
ilinn sem fulltrúi hændastjettnrinnar <>g
mjcr er meiri ánægja að því, að vera
talinn fulltrúi þeirrar stjettnr, sem liorg-
nr tvo-þriðju hluti af sköttum Norður
Dakota, heidur en að verða kosiun sem
fulltrúi nokkurs annars. Ilagur lsrniia
er liið mesta velferðarmál þessa hinds
og velniegun ails fóiksin- er algjörlega
komin undir velmeguu bændastjettarinnar
Ilún er sú stjett, er fyllir horgirnar fxeði
hcilum og vuðvum. Óll mikilmenni lauds
|>essa hnfa fengið ujjjieldi sitt sem bænd-
ur. Abraham Lincoln var bóndi og jeg
man svo langt, að í New York ríkinu
voru það hændurnir, er ætíð gáfu re-
públíkönum sigurinn. Bændurnir eru allra,
manna heiðarlegastir í pólitiskum málum
og þar voru )>að atkvæði hinna repúbli-
könsku hænda, sem ]>urftu að vega up;>
móti atkvæðum dreggja mannfjelagsins
í stórborgunum. Eins og jeg tók fnnu,
hlýtur þetta ríki að fylkja liði með
öðrumhvorum llokkuum, <>g hvað sjálf-
um mjer viðvikur er jeg ætíð með re-
púlilíkanska flokknnm, og sem ainerí-
kanskur horgari bendi jeg með stæiilæti
til repúhlíkanska flokksins, sem ritað
hefur himir fegurstu blaðsíður 5 s<">gu
þjóðar vorrar, — þess flokks, soni niynd-
nðist af fólki norður og norðvesturhluta
Baiidaríkjaiuia <>g »em ritaði þá trúar-
játniug á skjöld sinn, afi e.rfiðið skyldi
vera frjálst lijcr í þessu mikla norð-
vesturlandi. Til að beva fram þá trúar.
játning var repúhlíkauski flokkurinn
myndaSur og hann liefur ætíð verið
veiðuhúinn til að herjast fyrir rjettlietinu.
Jog inan blóðsúthellingarnar í Iíansas,
— það tímabil tilheyrði æsku minui. .Teg
man eins og það hefði verið í gier á-
hrifin, sem frjettirnar um að gamli fúninn
liefði verið skutinn uiður liöfðu, og
hvernig lilaupið var til vopna að norðan
og norövestan, þegar kalinð var á vopn-
fæva menn og livernig þau fjárframlög,
jaoui stjórpiu krafðist, streymdu iun M