Lögberg - 09.10.1889, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.10.1889, Blaðsíða 1
ð III III l'íl I Kemur út á hverjum miðvikud Skrifstofa miðja nr. 35 Lombard Sti'., Winnipeg Man. kostar $1.00 uin árid. Uorgisl f) riifrani. bíinstök númer ö c. Lögberg is published every Wednesday by the Lögberg Printing Company al Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Price: $1.00 a year. Payable in advance. Single copies ."> c. 2. Ar. WINNII'ECt. MAN. 9. OKTÓBER 1889. NR. 39. INNFLUTNINGUR. í því skyni að llyta sein mest aS mögulegt er Eyrir þvf að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaöur eptir aðatoð við að útbreiða upplýsingar viövíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnum og íbúuni fylkisins, sem haí'a bug á að fá vini sína til aS setjast hjer aS. þessar upp- lýsingar fá menn, ef nienn snúa sjcr til stjórnardeildar innflutn- ingsmálanna. LátiS vini ySar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. AugnaroiS stjórnarinnur er meS bllum leyfilegum meSulum aS draga SJERSTAKLEGA aS fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og st'in l&gt gcti sinn skerf' til aS byggja fylkiS upp, jafnframt því sont það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- Si þessu fylki fram aS LANDGÆDUM. MeS HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, si'in menn bráSum yerða aönjótandi, opnast QU ÁKJÓSAEECiUSTU MLEMMÆDI og verSa hin góSu lönd þar til sölu meC VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orSi'S of kröptuglega brýnt í'yrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkiö, hve mikill hagur er viS aö setjast aS í .slíkttm hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt i'rá iárnbrautuin. TllOS. GtREENWAY ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MANITOBA. AGÆT HAUSTKAUP CHEAPSIDE 578-580 MAIN ST. .1/þýðubfiðiiiii'i Vinsœlu. Við höfum gcrt okkur far um að útvega okkur fyrir þcssa haustverzlun ódýrustu vörurnar, sem nokkurn tíma hafa verið og okkur hcfur tck- MITCHELL DBUft CO. — STÓRSALA A Infjum 09 uatcnf-mcbolum Winnipeg, Man. Einu agentamir fyrir hiö mikla norður- amerlkanska heilsumeSal, sem læknar hósta k v ef, an d þi 1 > r o n c h i i is. r ,i .1 M 1 ey si, h Iri n d i í k v e t K u n u ni. Grays síróp úr kvodu ár randii grr.ni. Ei til sölu hjá ölluni alminnilegum A pó t c k ur vi,m og s vei ta-k au p m ö nnu m GRAYS SÍROP læknar vcrstu tegundir af hósta og kvefi. GRAYS SÍRÓl' læknar hálssárindi (>g hæsi, GRAVS SIRÓP gefttr þcgai i stað Ijetti bronchitis. GRAYS SÍRÓP er helsta meðalið viö andþrcngslum. GRAYS SÍRÓP læknar barnaveiki og kíghósta. GRAYS SÍRÓP er ágætt .meðal vi8 tæringu. GRAYS SIRÓP á vití öllum veikindam I , hálsi, lunguni og brjósti. GRAVS SlROP er lætra en nokkuö annað nieðal gegn öllum ofannefhd- uiii sjúkdomum. Verd 25 cents. Við óskum að eiga viðskipti viS yður. THÖIAS KYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR 492 Main Street. sýhdar i þessum i/.i það. S okkair verðlista og segið kunningjum ykkar frá )>ciiii. SkiTyttir kvt'iiiiliiittiir ''"' ,//<;/." fyr- ir 818,00. Tmjni' og kii|>ui' fyrir kvennfoVc oq börn ; allar gtœrðir frá $2,00 ufp "(T $5,00 og 10,00. Meir en .ino að veíja úr. Komið og slcoðið /><<¦¦>-. Flaiiiii'ls. Mjög ó<lýd. Orá og &r ('/»//. Aff c'ii.s 80,16. Seld á $0,20 í öðruni\búðum. ('iuiton Kliiniit'l fyri.r liálfvirðt; koeta tb" <:, seld fj/rir /"', c. llllui'tt'iiiti. <jiCi j'yrir $1,76 parið. Ilríi i'i r altdl fyrvr $8,00. KJolatan; meir en 1000 tekundir. þykk "// góð'fyrir I0c., I'l og 15c. fjP" Allt kjólaskraut tilsvarandi Golfteppi yfir .'/<>() tegundir frá -'<) c. <><j Uijyp <<<) 85 <¦. (r<>9. Glaggatjold. Hvit fyrvr 81,00 povr- ið. Enn fremur ýmaan annaAX )[úttbúnað. vakið mjög mikið uintal út unt alla Norðurálfuna. ^ljög höröuui orðum er farið um stjórn ítalíu fjrir að hafa j^engið inn í f>etta sambandi [>ar setn Italía eigi einmitt Frakk- landi að pakka frelsi sitt, og jjað yfir höfuð að hún er orðin að stór- véldi í stað þeirrar niðurlægingar, sem hún var í fyrir fáunt árum. ]>að er talið mundu verða f>að mesta hnevksli i allri ítalíu-sögu, ef hún fhektist inn i ófrið. sem hefði fyrir mark og mið tjón og óvirðing Krakklands. í lok greinarinnar er heimtað mjög afdráttarlaust, að stjórn Bretlands lj'si yfir f>ví skyrt og skorinort, hvort hún hafi fyrir hönd Stórbretalands gengið inn í þetta sambaud. Sjálfsagt er talið. að stjórn- in muni neyðast til, ]>egar þingið kenmr saman næst, að verða \ ið áskorun greinar-höfundarins, og segja af eða á um hluttöku sína í pessu bandalagi stórveldanna. hin nafnkennda setning anna, að „guð hafi sjer Calvinist- til dyröar fvrir fratn ákveðið suma menn til eilífs lífs, aðra til eilífs dauða". Ymsir af helztu fundartnönnutn vildu fá þessa setningu numda úr trúar- játning kirkjunnar, sögðu að hún fældi gáfaða unga menn frá að ger- ast prestar kirkjunnar; það mundi, livort sem væri, Ieiða að pví, að trúarjátninginni yrði breytt, og væri betra að einmitt íhaldstnenn kirkj- unnar gengjust fyrir peirri breyt- ingu. Meiri hluti fuudarntanna varð \w á pví að presbyteríanska kirkj- an tryði einmitt pví sem í trúar- játningunni stæði, og tillaga utn pá yfirlýsing frá fundinum, að hann vildi láta endurskoða trúarjátning- tiita. var felld með 34 atkv. o-egn Margar ]>úsundir af Gyðingutn, sem hraktir hafa verið burt með ofsóknum af Uftsslandi, hafa kotnið til Enghmds um fyrirfarandi 2 vikur, og aðrir koma daglega. Auðugir trfiarbræður peirra í London hafa gert ráðstafanir til að koma peiin til Argentina-lýðveldisins og hjálpa peim til að stofna par nýlendu. Af rannsóknum, sem gerðar hafa verið í Norðurálfunni í haust við- víkjandi hveitiuppskerunni, kemur pað í ljós, að uppskeran hefur orð- ið minni par en menn hafa búizt við yfir höfuð að tala, og að all- mikið, sem á vantar, verður að bæt- ast upp frá Ameriku. Hlutfallið milli hveitiujipskerunnar í Norður- álfunni í sumar og fyrrasumar er 81 móti 93. Stórkostlegur sljettueldur kom upp í Moleon oounty í Norður-Dakota, 50 mílur norður af Bismarok, í fjyrjun síðustu viku. Hvasst var, og æsti pað eldinn nijög. Fjöldi af íbúðarhúsum og geymsluhúsum bænda brunnu til kaldra kola. Smá- bænum Washburn varð með naum. indum bjargað. Margir bændur hafa misst aleigu sína, en svo drengi- lega og fljótt hefur verið hlaup- ið undir bagga með þeim, að eng- in mikil vandræði verða meðal peirra. Blöð hjer taka sjer tilefni af pessu til að vara Manitoba-menn við allri ógætni, sem slíkt -f l.Iutizt. geti J.P.SkioW&Son. EÐINBURCH, DAK0TA. Verzla naefi allan ]>!iiiti varning, sem vanalega er seklur í búðum í Bmábœjunura út urn landiö {general ftores). Allar vörur af liezttt teg- tinduin. Komið inn Og spyrjið um verð, áðttr en ]>jer kaujiið unnars Btaðar. HOUGH & GAMPBELL Málafærsluinenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. CHINA HALL. 43o MAIN STR. Œfinlega miklai byrgSii af Lcirtaui, l'ostu Insvöru, tilasvöru, Silfurvöru o, s, frv. á reiSum höndum. Prisar þeii lægstu i bænum. Koinio' og fullvissiö. ytfur nni þetta. GOWAN KENT& CO P. S. ^"ss Siguibjörg Stefáns- dóttir et lijií okkur og ralai við ykkui ykkar cigiís niál. ---------- I'iinlaiiir i'ir nýlondiiniini. Viö send um ykkut ¦ synishorn og nllt scm |>iS biðj- ið iiin alvcg ciu.s og þið væruð hjer i bænuni. Skrilið okkur og skrifið utan á brjefin : CHEAPSIDE, Box 36, Winnipeg. St»nl«y HousU IsiucCampb)U SjerBtakt elícmmtifcrrjar-fiirgiiUb tn iðnaðarsýningarinnar i Minnsapolis og búnað- arsýningar Minnesota eptir Northem Pacific járnbrautarinni. Skemmtiferða-farbrjef verða seld lil Minn eapolis og heim aptur fýrir iðnaöarsýninguna á siðarnefndum dögum ryrii helming Farbrjef Ljilchi fyrir heimleiðina þangað lil mánudag eptii hvern eptrrfylgjandi sölu- dag: 24., 27., 29., og31 &gnst og 8., .">., 17., 19., 21., 24., 26:, og 28. septenrber. Alla daga inilli (>. og 1 I. sept. að þeim báðum meðtöldum.verða farbrjef seld, hort heldur l íi St. I'anl cða Minneapolls báðar leiðir fyrir sania verö og venjulega kostar að fara til Minneapolis að eins, og gilda þau farbrj. fyrir heimleiðina einum degi eptii áð þau hafa verið stimpluð i St. Paul cda Minneapolis, K> ckki seinna en lti. sept. Vcgna búnaðarsýningar Minnesota verðn I hvorl heldur vill til St. Paul linneapolis og heim aptui i hverjum dcgi frá (i. tii |4. sept., a8 báðum dögum meðtöldum, og gilda þau fyriv heimleiftina c'nuini degi eptii að þau hafa vcriiN stimpluð i Si. l'aul eða Minneapolis, þó ekki en Itf. sc]>t. ÖUum iðnaðai og búnaðarsýningar farbrjef- um fylgir aðgöngumiSi að iðnafiar sýning- unni fyrir 25 cents og að búnaðarsýningunni fyrir öOc, og verðttr þvt bætt við járnbraut- arfarið. Menn -i'yrji eptir fargjaldi hjá farbrjefa- lgcntum N. V. brautarinnar. VE«(IJAPAPPIR MED MIKLUM AFSLÆTTI, niii ii ii sf" þrjd mánuði. M A LUN og H V ÍTþV OTT V\l SUNDERS &TALBOT 345 Main St, Winnipeg Kosningar fóru fratn á Frakklandi ¦X sunnudaginn var í 188 kjördœm- um, sem kosningin hafði ekki orð- ið lugleg í I^. 22. f. ni. Osigur Boulangers er nú alger. Xú er talið að á naesta þingi Frakka uiuni sitja 3B2 til 366 lýðveldismenn, 100 konungssinnar, 58 keisarasinnar og 47 áhangendur Boulangers. — Sjálf- ur er Boulanger ásamt írillu sinni, sem fylgir honum, fiuttur frá London til eyjarinnar Jersey í sundinu milli Frakklands og Englands. Fylg- ismenn Boulangers kenna ósigur- inn orsökum, sem ekki eru foringja þeirra til mikils sóma; f>eir bera f>að afdráttarlaust á hanti, að pening um þeiin, sem skotið hafi verið saman til styrktar við málefni hans, hafi hann ekki varið til kosuinga kostnaðar, heldur stungið þeim sinn eigin vasa. Á sunrntdagsmorguninn var kom snjóveður í New York-ríkinu, í fyrsta sinni á pessu hausti; snjórinn varð sumstaðar 6 pumlunga djúpur, og gerði mikið tjón á ávaxta-trjám. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, (V(an » Eini Ijósmymlustaoiii'inn í bæn .tim, semíslendingur vinnnr á. FRJETTIR. í Contemporary Revu ie, einu af merkustn títnarituni Englands, er nýkomin út grein tim samband stórveldanna í Norðurálfunni gegn Frakklandi orr Hnsslandi. Gladstone er eignuð greinin, og hún hefur Ding pað, sem haldið er í haust af fulltrúum frá hinum ýmsu ríkj- um Ameríku, hefur gert .1. G. Blaine, ríkisritara Bandaríkjanna að forseta sínum. Fundum hefur ver- ið frestað pangað til 18. nóv. næst- komandi. í pví millibili verða {)ing- menn að skoða sig um hjer og par ttni Bandartkitl sem gestir Banda- ríkja-stjói'nar. Presbyteríanar í New Brunswick, N. J., rætldu á ársfundi sínum, sem nýlega var haldinn, um endurskoðun á trúarjátning peirrar kirkjudeildar. Sjerstaklega varð að umriBðuefni Brezkur aðalsmaður, sem er hjer í Canada um pessar niundir. og sem á að vera gagnkunnugur peim stjórn- málamönnum, sem nú sitja við stýrið á Englandi, fullyrðir að jarlinn af Fife, tengdasonur prinsins af Wales, eigi að verða næsti landsstjóri Canada. Sagt er og, að Stanlev lávarður ætli ekki að vera út sitt tímabil í Canatla, heldur fara apt- ur til Englands, til pess að taka pátt í næstu kosningadeilunni, að- stoða Salisbury lávarð, sem kvað rera vinur hans,og fara svo inn i brezka ráðaneytið, ef íhaldsmenn skyldu vinna sigur við kosningarn- ar. Enn fremur er og sagt, að næsta ping muni verða beðið um fjárveiting til pess að byggja nýtt hús handa landstjóranum í Ottawa, með pví að allir landstjórarnir hafa verið sáróánægðir með pað húsnæði, sem peir hingað til hafa haft par (Rideau Hall). Annars er farið að bóla á pví spursmáli í blöðunum, hyort pað borgi sig fyrir Canada, að hafa pessa brezku landstjóra. t>ví að f»eii eru landinu dýrir. Þeir fá fðO.OOO um árið í föst laun. Auk pess er mjög mikill kostnaður á hverju ari við húsnæði peirra. Mar- quisinn af Lorne fjekk, auk launa sinna og húsnæðiskostnaðarins. --síMXK) á ári í aukakostnað. E>ar að auki kostuðu ferðir hans landið $22,724. Dufferin lárarður varð pó dýrari; hann fjekk sín föstu laun um árið $50,000, *5000 um árið í aukakostn- að, stórkostlegin húsnæðiskostnað, og skemmtiferðir hans kostuðu land- ið #43,031. Lansriowne lávarður var par íi móti sparsamur, í saman- burði við hina. Honum tókst að borga sinn ferðakostnað sjalfum, oa fjekk að eins ^5.J,(H)() á ári. En tnenn hafa góða von lmi, að land- ið muni mega opna budduna rif lega, pegar Stanley livarður er kominn úr sínu ferðalagi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.