Lögberg - 20.11.1889, Side 2

Lögberg - 20.11.1889, Side 2
'£ o q b c r q. ----MIDVIKU!’ 20. XOV. iSSy. ------------ Utgekendur: Sigtr. Júnasson, Bcrgvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, ólofur þórgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. -A_llar upplýsingar viðvíkjandi veröi á aug- l 'singum í LöGBRKCI geta menn fcngið á skrifstofu blaðsins. Kve nær sem knupendur Löcr.RRGS skipta uni bíístað, cru Jeir vinsamlagast beðnir að senda skriflégt skeyti um J;að til skrifi stofu blaðsins. “TTtan á öll brjef, sem útgefendum Lög- Bergs eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, ætti að skrifa : The Lögberg Printing Co. 35 Loqbard Str.f Winqipeg. J-'iöhibctbavnar i JVinrnpeffvatnt. Fyrir {>remur vikurn var minn/t í lrlað voru á deilu |>á sem stendur yfir viðvíkjandi fiskiveiðunum í Winnipejjvatni. Yjer bentum á, liverniir fylkisstjdrinn Schultz hefur skýrt málið fvrir Ottawa-stjdrninni, og pýdduin athugasemdir pær sein ritstjórn blaðsins Cornniercial hefur gert við málið. íslendingar við Winnipeg-vatn láta sig petta mál miklu skipta, og ásaint öðrum hvít- u:n bændpm og fiskimönnum við vatnið, ' oru peir hræddir um að skýririgar fylkisstjórans kunni að valda tjóni fyrir atvinnu pá, sein uiii nokkur ár hefur veitt ny'byggj- uriim á pessu svæði inikil lilunn- indi. Scliult/ fylkisstjóra skjátlast mjög mikið, par sem hann geíur í skyn í Ottawa, að islendingar við Winnipegvatn hafi ekki annað að Jifa á en livítfisk pann, sem peir veiði fratn með strönduin sveitar sinnar sjer til matar. Fyrst og fremst hafa peir aldrei veitt mikinn hvít- fisk fram með Nýja Islandi; peir hafa orðið að fara lengra norður eptir veiði sinni, allt norður til „Mikleyjar og Grindstone Point, liæði vetur og sumar. En ávalt síðan fiskiveiða-fjelögin byrjuðu starf sitt við Winnipegvatn hefur fjöldi* af íslenzkuin nýbyggjurum haft atvinnu hjá pessuin fjelögum á fiskiveiða- stöðvunum við Swampy Island og Sturgeon IJay, hafa fengið gott kaup, og ríður peiin á slíkri atvinnu framvegis. Eins og kunnugt er, ej Nýja ísland allt skogi vaxið, og pað parf pví mörg ár til að rækta pað. Xýbyggjarar, sem fiestir eru fátækir, pegar peir koma pargað, verða pvf að leita sjer atvinnu út í frá, til pess að geta keypt lífs- nauðsynjar sfuar, verkfæri o. s. frv. Atvinna sú, sem peir hafa við fiski- veiðarnar á sumrin, er pess vegna stórkostleg ■ hlunnindi fyrir pá, og, eins og eðlilegt er, líta peir með liræðslu til allra tilrauna til að breyta fiskiveiða fyrirskipununum, ef pær tilraunir geta jafnframt orðið til pess að draga úr eða eyðileggja fiskivoiða-starfið á vntninu. Pað telzt svo til, að í sumar sem leið að eius, liafi íslendinrmirf verið borirað- ir eitthvað 6 20,000 í pen'iigum fyrir pá vinnu peirru, sem að fiski- veiðunum Jaut. Auk pess fá peir talsvert fje fjrir fisk pann, sem peir sjálfir veiða á vetrum og selja. Því jiefui verið lialdið fram afdrátt- arlanst, að Indíánar rg íslendingar sjeu mStsminir verzlimarfjelögum þefin, sem jeka fÍHkiveiðar á vntuiini. En eins ng pegar er sagt, liafa íslendingnr ekkert :í móti i>eim, og menn sem um langaii tíma Juifa liaft kynni af Indíánum við vatnið, víta, að |>eir að undanteknum peini sem yír jd eru settir, vJlja lialda jiessum verzlunarmöniujm sín á meðal. y-.innfejkiiriuii er sú, að tiyjíán.-.r llafa hiifit nukiuji hagjjað af að hyrjaJS var á þes-uBJ fynuitiekjum, og' ætli að leggja puð stiií f niður, mundiU Jjejr ve>rða fyrstir jnauua tif að kvurta. íslejufiugaj' yjð vatu- ið vita af langri reynslu, að sögurnar um að Öskuriun sje að minnka eða eyðast með öllu, eru alsend's ósannar, og að fólksinergðin mætti stórum aukast við )iað sem nú á sjer stað, og veiðarnar fimmtugfaldast, áður en nokkur sýniieg- ur inumir jriði á tiskmergðinni í jafn- afarstóru vatni. Að minnsta kosti sýn- ist lítili vafi leika á því, að áður en sá tími kæini að fisk |>ryti, mundi sam- bandstjórnin koma upp fiskiklaki, eins og gert hefur verið í öðrum fylkjum, til j>ess að aðstoða liina eðlilegu fjölg- un flskjarins. — Auk hvítfiskjarins eru margar aðrar tegundir af fiski, sem góð- ur er til heimilisnotkunnr, og liann uota ísleiidingar, til fess að geta selt hvítfiskinn, |>ar sem þeir fá betra verð fyr- ir liann. Þegar löndum vorum hefur verið beint til Nýja Islands, hefur fisk veiðun- um sjerstalega verið lialdið upp fyrir þeiin, og )>eim finnst, sem að minnsta kosti ætti ekki alveg að ganga fram lijá þeim, þegar ræða er um varhugaverðar breyt- ingar í |>á átt, sem fylkisstjórinn og Iudiána-stjórnin, er virðast liafa slegið sjer saman, eru að berjast við að koma á. AIÍGUR ER SÁ ER ENGU VERST. (Niðurl.) Til pess að færa sönnur fyrir pví, hve efnahagur vor sje báoborinn hef- ur herra Ásgeir Líndal farið mör<r- um o<r drjúgum orðum uni pann sveitarstyrk, sem veittur sje hjer í Pembína County. Um pað atriði út af fyrir sig slculum vjer vera fá- orðir. £>að hefði eflaust verið betra fyrir liann að minnast ekki á pað; pví hefði hann ekki átt hjer góða tnenn að, tnundi hann sjálfur ef til vi 11 iiafa orðið feginn að leita ein- hvers styrks, til pess að pnrfa eklii að bregða út af aðburðalevsi sínu og óbeit á allri vinnu. Og mundi pað pó hafa orðið árangurslaust fyrir hann, pví lijer cr engum iðjuleys- ingjum, sem fjrir aðburðaleysi eða ínannskapsskort ekki nenna að hafa ofan af fyrir sjer, veittur sveitar- styrkur. Hann hefur engum venð veittur, neina alveg nýkoinnu fólki, sem komið hefur undir vetur, peg- ar vinna var úti, og allslaust hefur verið og enga hefur átt að, sem liafa veitt pví liið nauðsynlega við- urværi; eða pá fólki, sem veikz.t hefur og sökum veikinda sinna ekki hefur getað liaft ofan af fyrir sjer; fólk, sem jiannig hefur verið ástatt fyrir, hefur stundum fengið styrk nieðan veikindiu liafa staðið ytir; en um leið og {>au hafa gengið um garð, hefur styrkurinn hætt. Hjer er pað almennt viðurkennt að heilbrigt fólk geti unmð fyrir sjer; enda keinur engum sveitarstjóra til liugar að veita pví fólki styrk. Það, sem Ásgeir Líndal hefur fyrir sjer, pegar haim er að tiila um pennan sveitarstyrk, er pannig ekkert annað cn petta, að fáeinir menn með stórar fjölskyldur, sem komið hafa að heiman undir vetur og enga vini eða frændur liafa á(t, er staðið gætu straum af peiin, hafa fengið styrk af hinu opinbera yfir blá-veturinn. <)g að einstöku maður, sein hefur haft fyrir mörgum að sjá, hefur veikzt sköinmu eptir að hann var liiugað kominn og áð- ur en honum hafði verið mögulegt að koma fótuin fyri efnahag sinn, hefur söinuleiðis pegið opinberan styrk meðan á veikiudum hans hef- ur staðið. Er petta söiinun fj'rir pví að efnahagur eir.nar sveitar sje í slæinu ási<rkomulaofi? Enimm manni með heilbrigðri skynsemi getur kom- ið til liuirar að staðhæfa annað eins. n Ef pnð á annað borð sýnir nokkuð viðvíkjandi efnahag einnar sveitar, verður pað hið gagnstæða við á- lvktanir As<reirs. Marjrar allslausar J Fj ° fjölskyldur hafa kornið að heiman á hverju ári og pað er hrein up'ilan- tekning, pegar einiiver peirra hefur purft að leita sveitarstyrks. t>eir, sem fyrir hafa verið, hafa í Jaug- ílestum tilfellum sjcð ]>eiin farborða. Ád einstöku dæmi finnast ujip á fjöl- skyldur, sem styrks hafa parfnazt af fratriaiigreindum ástæðum og sem ttyrk hafa fengið, sýnir einungis að pað sveitarfjelag, sem vjer búum I og sem vjer greiðum skatta vora til, er svo velefnum búið, að enginn parf að líða neyð. Ef nokkur ineiningeða snefill af skynsemi hefði átt að vera í pessu tali Asgeirs um sveitaratyrk, hefði liann átt að tilgreina liændur, sem lijer hafa búið á jörðum sinum um nokkur ár og ekkert, sjálfuin peim ósjálfrátt, liefur hamlað frá pví nð stunda liúskap sinn, og sem ekki með pví að leggja fram alla pá clju og ráðdeild, sem liver meðalbóndi á að hafa í eigu sinni, hafa getað haft ofan af fyrir sjer og sínum, án ]>ess að leita sveitarstyrks. En pað er svo langt frá, að Ásgeir I.íridal eða nokkur annar geti bent á eitt einasta dæmi í pá átt, að allir peir; er hjer hafa búið á jörðum sínurn um nokkur ár og ekki hafa átt við nein sjerstök óhöpp að striða en sýnt ráð- deild og dugnað í hagtæring efna sinna og sneitt hjá óreglu og eyðslu- semi, hafa allir grætt fje íneira og minna, svo að sá, sem með skynserr.i skoðar efni peirra, hlýtur að undrast yfir, hvað ]>au sjeu orðin mikil en engan veginn yfir pví, hre Jítil ,pau sjeu. T>á cr að rninnast með nokkr- um orðum á pá búskaparaðferð, er vjer höfum tekið upp og sem Ás- geir I.índa! fer svo fyrirlitlegum orðum um. Uað er {>á um har.a að segja, hversu fyrirlitleg sem hún kann að vera, að pað er nálrvæm- lega hin sama búskaparaðferð og sú, senr viðhöfð er um öll Banda- ríkin og Canada par sem eins hag- ar til Off ástæðurnar og skilvrðin eru hin sörnu og hjá oss. Vjer gátum ekki annað sjeð, pegar vjer kornum hingað, en pað inundi Jangt- uin heppilegra fvrir oss*að nema pá búnaðaraðferð, sem viðhöfð var al- mennt í landi pessu og serri vjer sáuin, fyrir auguin vorum allt í kringum oss tneðal innlendra maiuia, heldur enn að láta búnað vorn hjer verða beint áframhald af Jiúnaðinum á íslandi, setn ekki hafði gefizt oss betur en svo, að vjer urðum að fara af Jandi Jjurt til að leita oss lirauðs. Reynslan hefur líka orðið sú, að peir, sem íljótastir voru að nema og taka ujip hina hjer- lendu búskaparaðferð og Jeggja pá aðferð niður, er vjer áður liöfðum við liaft, eru nú Jang-lengst koinn- ir- 1 efnaleíni tilliti. Hinir, senj seinni voru að læra og minpi tiltrú höfðu til hins nýja, er peir sáu fyrir augum sínuin hjer, eru llestir skemmra á leið Jromnir. Og peir sár-fáu, sem enn hafa einungis ísletizkar fyrir- myndir fyrir búskap sínum eru enn langt á eptir. Euda er nú naumast hægt að segja, að pað sjeu nokkr- ir. £>uð, sem auðsjáanlega vakir fvrir Ásgeiri Líndal, er ]>að, að l>ú- skapur vor muni ekki verða í neinu lagi fvr en vjer ráðum tii vor bú- fræðinga af Islandi til að kenna oss pá Jjúskajiaraðferð, sem par er kerind á hinum svo-köliuðu búnað- arskólum. Og pað, sem honum mun liafa sjerstaklega gramizt við l>ænd- ur pessarar Jryggðar, er líklega pað, að peir hættu ekki við pá búskap- araðferð, sem peir liöfðu nurnið hjer, um leið orr liann kom, oa settust ekki við fætur Jians, til að nema pá vizku, sem hann l.urðaðist með hingað af íslandi. En pað var langt frá pví, að Ásgeir kæmi pannig frain með- an haun dvaldi meðal vor, að hægt væri að fá inikla tiltrú til hans í búskaparsökum. I>egar einn liúfræð- incrur virðist hafa óbeit á að viuna n og pað, sem hann vinnur að bænda- rinnu ferst honum Jakar úr hendi en peim, sem aldrei hafa á búnaðar- skóla gengið, — pegar hann pykir klaufalegur, stirðvirkur og purigur, ef hana tekur á nokkru, svo fáir vilja verða til pess að gefa honum vinnu, pá er nú eiginlega ekki við pvj að Jjúast, að menn fái mikla trú á hoinini sem búfræðing. Og pegar hann á fundum naumast get- ur haldið svo stutta ræðu, að ekki fari menn að brosa í kainpinn ekki vegna pess, hve linittilega harin kemst að orði, Jioldur vegna pess að mikilmennskan og sjálfálitið og montið gægist svo neyðarlega út ú orðunum, að kýmnin yfir öllu pessu tólfkong'aviti verður efst í liuira ti 1 - o o heyrendanna, pá er nú ekki að bú- ast við, að inenn finni lijá sjer sjerstalia löngun, til að setjast við fætur pess nianns og liafa hann fyrir kennara í búskajiarsölíuin eða öðru. £>ótt vjer hefðum enga aðra sönnun haft fyrir pví, að ísland væri farið að Jjlása upp andlega, en pennan nýslegna búfræðing, Ásgeir Líndal, pá hefði hann sjálfur með framkomu simii lagt svo óræka sönnun fyrir pvi upp í liendur vor- ar, að oss heföi víst ekki koinið til hugar að liera á inóti sannleika peirrar setningar. £>ó viljum vjer talca vara fyrir pvi, að dæma alla hina ungu búfræðinga íslands eptir pessuin eina mamii; vjer efuinst ekki um, að peim mundi nokkur órjettur gerður með pví móti; vjer erum sann færðir um, að mjög fáir peirra mundu hafa gjört pað, scm Ásgeir Líndal hef- ur tekið til bragðs, að níða opinberlega niður heilt byggðarlag, par sem hann hafði dvalið hálft annað ár og verið að miklu leyti kominn upp á hjálp og húsaskjól ættmenna sinna, sem ekkert Ijetu honum í tje nema gott eitt. Hann er ijú að launa peim fyrir sig, maðurinn. I>að, sem Ásgeir lætur sjer um munn fara viðvíkjandi búskaparað- ferö vorri, er svo mikil botnleysa, að pví er ekki svarandi. I>ó munum vjer með fáum orðum benda á, hve fjarstæð ummæli hans eru. Iíann er að tala um áburðinn, að hann sje ekki notaður eins og skyldi. Og hann er að tala um sáðvíxl á ökrunum og setur ]>á upp dæm.a- lausan spekingssv'ip. Hvað liinu síð- ara viðvíkur, ]>á er J>að kunnugt öllum peim, sem pekkja skilyrði pess hluta landsins, er vjer byggj- uin, að hveitið er sú sáðtegund, sem' laiiir-bezt borirar sig að framleiða. o o o Fyrir utan hveitið er hjer af korn- toirundum nð eins fmmleitt hnfrar og bygg, en sá bóndi, sem í ár færi að sá í alian akur sinn höfr- um og bvere'i, vi;gna þess hann í fyrra sáði hveiti í hann, mundi af öllum óvitskertum möi'nuin vera á- litinn viti sínu fjær. IJann yrði að öllu sjálfráðu á fáum árum öreigi meðrn nágrannar hans rökuðu sáman uuð með ]>ví að sá mest-megnis hveiti í akra sína. Vjer vitum ekki betur en ]>að sje alinennt gildandi búnaðarregla, að framleiða pað sem bezt borgar sig. Það, sem lang- bezt borgar sig hjá oss, svo ekk- ort annað kemst í nokkurn samjöfn- uð við pað, heitir hveiti. Þess vegna fylgjum vjer hiklaust dæmi allra peirra, sem hyggja norð vesturríkin, og framleiðum hveiti, af pví jarð- vegurinn og tíðarfarið er lang-bezt lagað fyrir pá sáðtegund. Þegar hveitinu Iiefur leníri verið sáð í O sama akurinn hvílum vjer liann eins og allir aðrir bændur gjöra, sem fást við hveitirækt í pessuin lduta landsins, af pví rfeynslan hefur sjuit og sannað, að pað er hvíldin, setn á ódýra tan og hægastan hátt eykur framleiðsluali jarðvegsins. Hinarkorn- tegundirnar, liafra og bygg, fram- leiðum vjer að eins til fóðurs skepn- um vorum, pví markaðs-verð peirra er svo lágt, að pað mundi ekki boro'a sio að framleiða meira af bví O O ‘ en vjer gerum. Að svo miklu leytj sem vjer sáum pessu n korntegund- um í akra vora, við höfum hjer sáðvíxi, pað er að segja: vjer sáum ekki höfrum og byggi í sama blett- inn ár eptir ár, heldur sáum pví par, sem hveiti hefur vaxið árið áður. Að viðhafa önnur sáðvíxl en petta, getum vier á engan hátt við komið, netna ineð pví móti að hætta að framleiða pá korntegund, sem lang-bezt borgar sig, og færum vjer til pess að svo Stöddu, niundum vjer gera oss seka í hipu mesta ráðleysi og verða til athlægis meðal vorra innlendu nágranna. Þessi speki Ásgeirs um sáðvíxl er pess vegna aloerle<ra út í liött oo ekki líkt pví, að maður með öllum mjalla hafi ritað pað. Að við hafa ötinur sáðvíxl en ]>au, er vjer höfum, væri liið sama og að hætta við hið arð- samasta, sem vjer getum látið bú- skap vorn og erfiði ganga út á, og byrja á einhverju öðru, sein vjer ldytum að vera sannfræðir uin að hreint ekki mundi boroa sio. JÞað O O er búfræði, sem Ásgeir Líndal get- ur spreytt sig á; en vjer viljurn biðja hann góðlátlega að láta oss í friði, pótt vjer látum liann vera einan um hana. L>á er áburðurinn, sem hann mas- ar pau undur um. Vjer viljum unna Ásgeiri sannmælis í pví, að hann mretti bptur hagnýta, en almennt er gert lijá oss, en pað er af eðli- legutn ástæðum og oss svo ósjálf- ráðum, að pnð parf meir en litla fúlmennsku tii ]>ess að pekkja pær og samt að pcgja yfir peiin, en að kenna pað trassaskap og óinennsku að pað er ekki betur gert. Vinnu- laim eru hjer ákaílega há, eins og öllum er kunnugt; pess vegna er pað von, pótt bændur, sem frum- býlingar mega kallast, og sem svo afarmargt purfa að kaupa hin fyrstu árin, reyni að komast hjá að [halda vinnumenn nema hið allra minnsta, sem hægt er að komast af með. Sjálfir liggja bændur ekki á liði síim, heldur vinua eins ínikið og heilsa peirra og kraptar leyfa. Svo frainarlega að Ásgeir hefði orðið var við leti og ómennsku hjá peim, Iiefði pað sannarlega verið vel o-ert af honuni, að lialda sínu eigin fagra dæmi í dugnaði og framtakssemi á lopti fyrir peim, og ef pað hefði ekki verið einhlítt, ]>á að gera slóðaskap peirra víðfrægau meðal dugandi manna. Eu par sem maður- inn hlaut að sjú, að peir reyndu að koma öllu pví í verk, sem peim var nnnt að komast yfif og að pegar eitthvað var ógert af pví, sem mátt liefði gera, var pað ein- ungis vegna pess, að vinnuaflið vantaði, pá sýnir petta tal hans svo tnikinn skort á skynsemi og sann- sýni, að pað ætti að útiloka hanu fxá nilum möguIegTeikum til að ræða nokkurt mál opinberlega eptir petta; pað sýmr, að hann skortir algerlega hæfilegleikaiia til pess. Aptur í pessu atriði getum vjer frætt hann um pað, að vjer stöndum ekkert á. baki hinuin inrilendu nágrönnum vorum; einnig pá vantar enn vinnu- afi til að geta notað ábnrð sinn. Enda lilýtur pað nokkuð að draga úr áhuganum með pað, að enginn bóndi, sem nokkuð víðler.da akra hefur, gæti borið á tuttugasta part- inn af ökrum sínum. En við petta bætiiv. Asgeir svo svartri ósannsögli, að eiiginn nema sá, sem fyrir langan vana er orðið pað tamt að segja gífurlega ósatt, hefði látið sjer pað til hugar koma að bera annað eins frain. Ilann segir, að bændur lijer flytji fjósin frá haugunum en ekki hauo-ana frá fjósunum. Þetta lýsum vjer ósann- indi; pað hefur aldrei átt sjer stað. Að pau fjós hafa orðið ónýt, sem fyrst var hrófað upp í ílýti, pegar menn komu liingað og að önnur ný hafa verið byggð í peirra stað, — ]>að hefur auðvitað komið fvrir; en hitt aldrei. Asgeií getur ekki, hvað vel sem hann er að vilja gerð- ur, komið með eitt einasta dæmi pessum framburði sínum til stuön- ings. Þessi vísvitandi ósannsögli finnst oss aptur ætti að útiloka manninn frá pví að geta tekið pátt í umræðu almennrn niála fyrir kom- andi tíma. Hann hefur fyrirgert rjetti sínum og heimild til pess. Hin síðari grein Asgeirs, sem tek- nr hinni fyrri fram að fúlyrðum og ástæðulausum árásuiu á saklausa menn, hefur ferigið greiöar viðtökur, lijá „lleiinskriiiglu“. Enga einustu athugasemd hefur pað J>lað við fram- burð Asgeirs aö gera. Það Ijær honum dálka sína til að svívirða oos ófrægja lieila byggð, par sem yfir tvö púsund íslendingar eigahlutað ináli og með pögn sinni gefur pað í skyn, að pað sje honum hjartan- lega sampykkt. Rjett áður hefur blaðið sjálft í sínu eioin nafni gert allt sitt til að ófrægja vorn kirkju- lega fjelagsskap og gera hatm tor- tryggilegan; pað hefur farið hinuni óvirðulegustu orðum um pá menn, sem veita peiiu fjelagsskap á vissan

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.