Lögberg - 15.01.1890, Side 3
LOGBERG, MIDVIKUDAGINN 15. JANUAR 1S90.
SVIKAMILLAN ENN.
Herra ritstjóri.
Eptirfarandi ritgerð, ásamt peirri
er jeg hef }>egar sent yður gegn
Isafold hugði jeg fyrst að senda
því b'laði; því jeg á heimtingu á
ritstjóra að fá að verja mig gegn
árásum f>ess. En bæði er það, að
ritstjórinn er mrir en líklegur til
að synja mjer varnar í blaðinu, og
svo hefur blaðið nú gerzt svo and-
styggilega óærlegt í pessu lands-
ins lang-ískyggilegasta máli, að jeg
vil helzt ekki eiga við pað annað
en pað sem það verðskuldar af
hverjum Islendingi með drengs
hjarta í brjósti og mannsblóð í æð
um — svarinn fjandskap, pangað til
pað sjer að sjer.
Lögberg hefur barizt svo góðri
baráttu í pessu rnáli, og pjer, herra
ritstjóri, tekið í það með svo glöggri
og falslausri greind og alvöru, að
það hæfir bezt, að Lögborg vinni
pann sigur sem pessu eins og
hverju öðru sannleikans máli er
viss, ef liðsmenn ekki bregðast.
t>að er einkutn ritháttur
og ráðvendni Isafoldar-ritarans
í „Svikamyllu“-greinunum 19. og
26. okt. síðastl., sem jeg beinist
hjer að.
Hann segir, að „einfaldast og
glöggast“ verði, að skoða viðskipti
landsjóðs og ríkissjóðs „eins og við-
skipti milli tveggja banka, — eins
og algeng banka-viðskipti“.
Nú, jæja; gerum pað þá eins
og ærlegir menn, sem pora að horfa
framan í sannleikann!
Greina-höfundurinn hlýtur nú,
eins og sjálfsagt er, að eiga við
viðskipti tveggja banka, sem eru
sinn í hvoru landi, og gangast
undir að borga hvor fyrir annan
eins og hvorum fyrir s;g liggur á.
Svo verður maður nú þar áð auki
að gera ráð fyrir, að hvor um sig
hafi ótakmarkað lánstraust hjá hin-
um, hvort sem hann getur borgað
eða ekki. Að pað sje regla „al-
gengra bankaviðskipta“ heffli jeg
nú hugsað að greina-höfuniii yrði
nokkuð torsannað.
Það er nú kunnugra en frá
þurfi segja, að pegar tveir bank-
ar eru í reikningi hvor hjá (jðrum,
pá lánar hvor öðrum eptir ávísun
bankanna sjálfra, en aldrei
öðruvísi. I>etta sá greina-höfundur,
ocr setti undir lekann, segjandi: —
„Bankinn hjer, jarðabókarsjóður,
tekur, fyrir milligöngu póst-stof-
unnar, á móti peningum wanna
h j e r, (petta hjer á nú að pýða
töluvert) er purfa að greiða fje at
hendi erlendis, heldur því fyrst um
sinn, en gefur ýt ávísun fyrir
fjenu til greiðslu úr bankauum l
Uöfn, aðalfjárhirzlunnia. £>étta er
nú ekki löng setning; en l.ún er
login; og pað til pess, að jianka-
dæmið hrynji ekki niður í botn-
leysu höfundarins. Á pessari setn-
ingu standa greinar höfundarins al-
veg. Verði hún feld, eru greinarn-
■«r orðnar að pví, sem pær í^ynd-
ar eru — fláráðu flapri.
1. „jarðabókar-sjóður tekui, fyr-
ir milligöngu póststofannar, á móti
peningum manna hjer“. Mikiðrjett.
En tekur hann ekki við seðlum manna
líka? Greinahöfundurinn segir pað
sjálfur eða vikur að pví einþ og
sjálfsögðum hlut, par sem jiann
segir: „pess liefur verið getið til,
að hann“ (0: jeg) „mundi ímj-nda
sjer, að pegar seðlarnir kœmu frá
pósthýsinu í jarðabókarsjóð, pá“
■o. s. frv. (heil tuna af uppspnnn-
urn vitlausum tilgátum um ljvað
jeg ímyndi tnjer). Hjer er nú að
pví vikið, eins og sjálfsögðum hlut,
að seðlar sjeu lagðir inn í jat-ða-
bókarsjóð úr pósthúsinu. Það eru
peir líka, og pað hef jeg allt af
sagt og á pví eru allar röksenidir
niínar í pessu máli studdar. En
hví sleppir greinahöfundur að geta
pess? Auðsælega vegna pees, að
lienn telur seðlana peninga’, enþað
gerir hann til pess, að láta fáfráða
landa sina fyrst og fromst halda,
að hann trúi pví sjálfur, og síðan
að hugsa, að sjer sjálfurn (lands-
mönnum) sje alveg óhætt að trúa
pví, bæði fyrst svona maður segi
pað, og einkum fyrst rítstjóri aðal-
blaðs landsius, lsafoldar, flytji lands-
mönnum petta eins og heilagan
sannleika.
En er það sannleikur?—pvert
á móti!
Allir seðlar, sem lagðir eru
inn I póstávísanasjóð í Reykjavík,
sem er partur af ríkissjóði Dana,
eru, pegar peir eru pangað komn-
ir, alveg vcrðlausir: fyrst ríkissjóði
Dana, pví í honum hafa peir ekk-
ert gildi; í öðru lagi landssjóði,
pví peir eru honum horfnir, með
pví, að peir eru faktiskt ekki hans
eign lengnr, heldur ríkissjóðs. Með-
an seðlarnir nú eru I vörzlura póst-
stjórnarinnar, eru peir pannig einskis-
virði. Þessu fær enginn maður neit-
að, sá er hugsar rjett, skilur rjett, og
satt vill segja. Hvernig verða peir
þá gerðir aptur að peningum ? Með
pví, að peir sjeu leystir út paðan
par sem peir eru verðlausir, og
fluttir inn á pað svæði, par sem
þeir geta orðið peninga ígildi lög-
um samkvæmt. £>að svæði mark-
ar 4. grein bankalaganna. Þessi
innlausn getur orðið að eins með
því eioa móti, að landsjóður borgi,
eða gangist undir að borga seðl-
ana með fullu ákvæðisverði peirra
í gulli faktiska eigandanum, .ríkis-
sjóði. Þá fær landsjóður pá (seðl-
ana) aptur inn á gjaldgengis-svæði
peirra, og þá fyrst eru peir orðn-
ir honum aptur að peningum. En
petta hvorki verða peir, nje geta
orðið, fyrr en landsjóður hefur
greitt eða skuldað sig til að greiða
innlausnargjald peirra með fullu á-
kvæðisverði peirra í gulli. Og petta
er allur porri peirra „peninga manna
hjer“, sem jarðabókarsjóður „fyrir
milligöngu póststofunnar“ tekur á
móti. £>etta er póststofunnar „milli-
gangau! og hana pótti greina-höf-
undi ekki pörf að skýra einu orði!!
Nú má skýra hið framan sagða
með dæmi. Jarðbókarsjóður verður
nú ávalt að borga ríkissjóði í mynt-
uðum peningum pað sem hann parf
að greiða honum. Setjum að lands-
sjóður eigi................50,000 kr.
fyrirliggjandi I peningum
og póstrneistari komi með. .10,000 kr.
í peningum, sem menn
hafa keypt ávísanir fyrir
á ríkissjóð ; ------------
pá eru fyrirhggjandi í
jarðabókarsjóði ípeningum 60,000 kr.
Jarðabókarsjóður borgar nú
geytnslufje petta rlkissjóði 10,000 kr.
Að lokinni skuld, á jarða-
bókarsjóðr eins og fyr....50,000 kr.
og hefur engu, nje getur
nokkurn tírna tapað á slík-
um viðskiptum.
Gjörum nú, að post-
meistari komi með s e ð 1 a
upp á......................10,000 kr.
og landssjóður borgi pá,
eins og hann verður að
gjöra, rlkissjóði I gulli.
Að peirri borgun lokinni
eru pá peningabyrðir
landssjóðs................40,000 kr.
Með öðrum orðum : hann hefur tap-
að 10,000 kr. I gulli á „milligöngu
pósthússins“. B’yrir pessar 10,000 kr.
hefur hann ekkert fengið nenta
rjettinn að nota seðlana eins og pen-
ingar væri, sein hin löglausa „milli-
ganga pósthóssins“ hafði svift harin.
Þetta er ljóslega sannað I fyrri rit-
gjörð minni gegn Isafold, og hvað
eptir annað I ritgjörðum mínum I
Lögbergi.
2. Næst kemur pað, aðjarðabók-
arsjóður „gefi út ávísanir fyjir fjenu“,
(sent menn hafa lagt inn í-hann „fyrir
milligöngu pósthússins“), „til greiðslu
úr bankanum I Khöfn, aðalfjárhirzl-
unni“. Ef viðskipti jarðabókarsjóðs
og aðalfjárhirzlunnar I Khöfn væru
„algeng bankaviðskipti“, pá yrði að
haga peim eins og hjer segir. £><ftta
sá greina höfundur og pví býr hann
til pessa hleypilykkju ósanninda, svo
dæmi hans „standi heinja“ á pappír
Isafoldar.
£>að er ótrúlegur hlutur, pó sann-
nr sje, að pessi bíræfni höfundur
skuli dirfast að bjóða mönnutn svo
gagnsæ ósannindi eins og pað er, að
póstávísanir sje ávísanir sem lands-
sjóður „gefur út fyrir fje“ (sem menn
hafi lagt inn I hann) „til greiðslu
úr bankanum I Khöfn, aðalfjárhirzl-
unni“, „fje“ sem höfundur sjálfur
játar sje „geymslufje11, 0: annara fje,
fje sem jarðabókarsjóður geymir fyr-
ir ríkissjóð Dana !—Eru pað algeng
bankaviðskipti, að bankinu A gefi út
ávísanir á pað „geymslufje“ sem
bankinn B á hjá honum ?! Að nokk-
ur inaður skuli láta annað eins vinfrl
O
sjást eptir sig á prenti, að nokkurt
heiðarlegt blað skttli prenta antiað eins
rugl, pað er tneir en ótrúlegt ; og pó
s tendur pað svart á hvítu Isafold,
pv orðm eru stafrjett tilfærð lijer
að framan eins og pau standa prent-
uð I blaðinu, svo hjer verður ckki
undan komizt með pví, að saka tnig
um rangfærslu. Enda ber grcina-
höfundur að sjer enn fastar böndin
með pví, að bæta við :—„Af pví, að
pósthúsin hjer og I Khöfn eru milli-
liðir I pessum viðskiptum, heita á-
vísanir þessar póstávísanir“ !! „pessar
ávísanir“ eru nefnilega pær ávísanir
sent höfundur I setningunni á undan
segir að landssjóður gefi út, fyrir
[)ví fje, er menn leggi inn I hann
fyrir milligöngu pósthússins, til
greiðslu úr aðalfjárhirzlunni I Khöfn.
Yeit ekki pessi vinglari að allt
pað fje, sem lagt er inn I póstá-
vísanasjóð I Reykjavík gegn ávísun
á ríkissjóð Dana er faktisk eign rík-
issjóðs, sem landssjóður hvorki getur
vísað á, nje gjörir að vísa á frem-
ur en jeg ? Jú, hann veit pað mik-
ið vel, pví hann segir pað sje geymslu-
fje“ y: fje sem lattdssjóður eða jarða-
bókarsjóður geymir fyrir rlkissjóð.
Hvernin á pá landssjóður að gefa út
ávisanir á pað fje, sem hann ekki á ?
Á hann að gjörast bæði pjófur og
falsari ? !
Er pað mögulegt að „hvert manns-
barti í Reykjavík“ viti ekki að póst-
ávísantr eru gefnar út eingöngu af
af ríkissjóði Dana og engum öðrum ?
Til landssjóðs kemur pað mál alls
ekki. £>að eina setn til hans
kemur, er að taka fyrir ríkissjóð við
andvirði ávlsananna. Að ntaður I
peirri stöðu, setn greina-höfundur
Isafoldar er I, skuli pannig Vlsvit-
andi dirfast að flytja löndum sínum
hrein og beitt ósannindi um fínanz-
mál Islands, llfs og dauða spursm&l
pjóðarinnar, og síðan, er hann heldur
að hann hafi fengið fólk til að trúa
sjer, skuli pykjast pess umkotninn,
að hrópa mig fyrir skynleysi á málinu,
pað er meir en ískyggilegt dæmi pess,
hvaða bersaleyfi sumir menn voga
að taka sjer til að níðast á fáfræði Is-
lendinga, peim sjálfum til niðurdreps
og eyðileggingar !
Áframhald af ofan sýndum ó-
sannindum er greinarstúfurinn utn
tekjn-purð landssjóðs og afleiðingar
hennar. „£>að kom fyrir fyrir nokkr-
um árum, að tekjur landssjóðs hættu
að hrökkva fyrir útgjöldum hans“,
segir „svikamyllarinn“. Hann pegir,
náttúrlega vísvitandi um pað, að
tekjupurðin á afmæli með bankanum.
Hann víkur að henni eins oa ein-
Ö
hverju tilfelli eða áfelli, sem skarnm-
sýnutn manni sje óútgrundanlegur
leyndardómur ; og pó parf ekkert
annað, en að rekja sundur reikninga
Island eptir föstum fínanzlegum
hugsunar-reglum, til að sýna og sanna,
hvernig tekjupurðin sje til komin.
Þessi tekjupurð „nam 1-200,000
á hverju fjárhagsári“. Hvernig átti
nú landssjóður að standa I skilutn
með lögákveðin útgjöld sín, „pegar
tekjurnar gjörðu hvergi nærri að
hrökkva ?“ Hann gat nú hitt og
þetta, sem hanti ekki gerði ; cn
„hann gat gert eitt enn : að taka
traustataki geymslvfjeð, er hann átt1
að standa aðalfjehirzlunni skil á.
Og pað gerði hann.“
„petta.. .samþykkt i a ð a l-
f j e hir zl a n“. pessi orð segja til,
hver höfundur er pessara vjelagreina;
pví um petta sampykki veit eng-
inn neitt, nema—landshöfðingí.
Má jeg nú spyrja höfund penna:
kom ekki tekjupurðin til af pví
lang-mest, að „tollgjöld fráíslenzk-
unt kaupmönnum I Ilöfn, árgjaldið
úr ríkissjóði I landssjóð, endurgjald
úr ríkissjóði fyrir vaxtagreiðslu af
ríkisskuldabrjefum til eigenda peirra
hjer, sem jarðabókarsjóður hefur á
hendi, o. s. frv.“* voru tekin upp
í gullskuld pá við ríkissjóð Dana,
sem póstávísaua „milliganga“ póst-
hússins I Roykjarík bakaði lands-
sjóði? Sjer ekki hver maður, að
þegar pessar tekjugreinir landssjóðs,
sern ganga áttu I útgreiðslur, á-
kveðnar I fjárlögutn landsins, eru
goldnar að meira eða mirna hluta
upp I áfallna skuld við ríkissjóð,
sem fjárlög aldrei gerðu ráð fyrir,
pá muni tilsvarandi tekjujiurð koma
fram heima fyrir I landssjóði?! Jeg
tel pað svo setn sjálfsagðan hlut,
að upphæð ofan-nefndra tekjugreina,
setn borguð liefur verið inn I rík-
issjóð upp I gullskuld landssjóðs á
hverju fjárhagstímabili, hafi ekki ein-
ttngis jafnazt vtð þá upphæð mót-
aðra peninga, sem landssjóður heima
fyrir tók við úr pósthúsinu á sama
tíma, heldur hali hún farið Jtar
langt fram úr. En ]> e s s i r pening-
ar eru hið eina eiginlega „geymslu-
fje“ sem landssjóður hefur I vörzl-
utn fyrir ríkissjóð. (J>að kunna að
vera einstöku slattar aðrir J>ar að
auki; en pað skiptir hjer engu
máli). En að telja seðlana, fyrst
kolfallna og síðan endurleysta til
gjaldgengis af landssjóði sjálfum
fyrir gull, sem goldið skuli hvenær
sem landssjóður fær orkað, geymslu-
tje, j>að er blræfni, sem er siðferð-
islegur character indelebilis greina-
höfundar Isafoldar. Tökum dætni.
Gerum að póstmeistari leggi inn
til jarðebókarsjóðs 20,000 kr. I seðl-
um, sem hann hefur gefið út á-
vísanir gegn á rikissjóð. Þessar
20,000 kr. verður nú landssjóður að
borga I gulli, og borgar pær, pví
hann er „maður fyrir J>ví“, eins og
greinahöfundur Isafoldar kemst að
orði. Nú skyldu menn hugsa að
landssjóður hefði J>ar með leyst
hendur sínar oa skuld hans væri
goldin og seðlarnir hans eigin eign.
Nei, nei! Isafold og ritari herinar
kennir nú Islendingum, að seðlarn-
ir sjeu, prátt fyrir þetta, geymslu-
fje rikissjóðs I landssjóði, svo Is-
land á, eptir pví, að borga ríkis-
sjóði 100 prCt. á hverri póstávísan.
Ríkissjóður á pá ekki einungis að
fá Efullandvirði seðla-ávísunar hverr-
ar, heldur á hann að etga seðlaua
lika; {>ví einungis með pví móti
geta peir verið geymslufje ríkissjóðs
hjá lattdssjóði, að þeir sjeu ríkis-
sjóðs eign — J>að er hlutur, sem
segir sig sjálfur!!
Það er 'ótrúlegur hlutur, en
sannur J>ó, að þessi kenning, um
að landssjóður hafl tekið fje ríkis-
sjóðs traustataki, er einungis I peiin
tilgangi vjeluð satnan, að fáfróðir
menn skuli halda, að skuld lands-
sjóðs við ríkissjóð sje ráðvandlega
til komin. Uppspretta kenningar-
innar er sannfœring Isafoldar og
ritara hennar, að I raun og veru,
sje skuldin svikaskuld, eins og hún
ómótmælanlega er, vegiu á gullvog
sannleikans og ráðvandrar skynsemi;
J>ess vegna fengu þau henni svika■
vðrn.
Htnn óneitanlegi sannleikur er,
að landssjóður hefur ekki tekið
traustataki einn eyri af geymslufje
nje neinu öðru fje tilhej'randi rík-
issjóði Dana; hann skuldar Dönum
ekki einn eyri fyrir nokkurt fje
þeirra er hann hefur tekið trausta-
taki. Að segja að „aðalfjárhirzlan“
hafi „samþykkt“ slíkt traustatak, er
að segja, að hún hali satnpykkt
J>að, sem enginn leitaði satnpykk-
is hennar utn, pví að sam[>ykkis-
efnið gat aldrei átt sjer stað.
Nei, J>að er engin traustataks-
skuld, sem Island hefur verið sett
I við ríkissjóð, og er í við ltann
enn, og á að lialda áfram að safna
sjer við hann nm allar tíöir. En
*) Tollhrunið á áfengum drykkjum,
ttm 80,000 á einu fjárhagstímabili, er
auðsælega af tollsvikum komið. En
hægt er að grafa þau upp.
það er skuld sem hin auðtrúa,
meinlausa J>jóð hefur verið sett I.
með pví, að sjóður hennar, lands-
sjóður, hefur verið löglauslega lát-
inn endurkaupa sjer gjaldgengi sinna
eigin seðla fyrir fullt andvirði J>eirra
I gulli, þegar svikantilla póstávís-
ananna var búin að fella pá fyrir
honum, hvað o’ní samt, niður 1
einskis virði. Með þessu ráðlagi
hefur Island verið sett í allt að
900,000kr. guliskuld við ríkissjóð, síð-
an hankinn var stofnaður, fvrir ekk-
ert annað en að síkaupa tína eigin
eign, ólöglega síeyðilagða!! Og svo
kettiur svarinn fjandi landsius, full-
trúapingið, og fer að pina út úr
landsmönnutn með óbærilegum tollutn
endurborgun pessarar svívirðingar!!
Oc svo kemur aðalblað landsins
og prjedikar rjettlæti óhæfunnar
með ranglæti vjela og fals!! petta
er athvarfið, setn Islcndin<rar eitra
hjá peim setn peir kaupa af sann-
leikann I opinberum málum sínum!!
Traustataksvjel hins margvitra
Isafoldar ritara er nú svo biluð,
að hún vcrður aldrei bætt hjeðan af.
J>að má sjá áorðunum: „J>etta
.. . sampykkti aðalfjárhirzlan“, ef
J>au eru ekki alveg tilhæfulaus, að
stjórn Islands ltefur eitthvað verið
að skrifast á við fjármálastjórn
Dana utn reikningaviðskipti lands-
sjóðs og ríkissjóðs. Eru J>au brjefa-
skipti birt I stjórnartlðindunum?
J>au eiga að vera birt ]>ar, og Is-
lendingar eiga að lieimta, að J>au
sjeu birt J>ar, ef pau eru J>að ekki;
J>ví pað var hneykslanlegt hirðu-
leysi landsstjórnar, að láta jafn-
merkilegs stjórnarmáls ógetið í tíð-
indunutn.
það var naumast, að Isafohl
fór að slá sig til riddara á mjer!
J>að er naumast að landsntenn eiga
hönk upp I bakið á ptí blaði!
Hvað skyldi pað lengi ætla að halda
áfram að vjela og tæla landstnenn
I bankamálinu? Ilvað skyldu lands-
menn lengi pola pvl að vera að
flónska sie’?
Jeg hef sagt sannleikann i
,,svikamillu“-máli Islands frá byrj-
un. Menn geta nú sjeð, hverskon-
ar vörn J>að er, sem stjórn Islands
hefur að bera fyrir sig; J>ví bæði
grein Ilalldórs Jónssonar I Lögbergi
« OO
og pessar Isafoldar greinir eru samd-
ar af landsstjórninni. Sú vörn er,
stntt sagt, ósannindi og fals, setn
ótrúlegt er að eigi sje gegtt betri
vitund, J>ar sem hún er ekki and-
varaleysi af ógáti. petta er harður
dómttr, og jcg veit mjög vel hverja
ábyrgð ltann bakar mjer, ef hann
væri tilhæfulaus. E11 jeg er albú-
inn að verja ltann, og pað á lslandi
pegar er jeg kemst við. Lands-
stjórnin ber ekki við að reyna einu
sinni að hrekja eina einustu setning
ntína, eptir fínanzlegum hugsunnr-
reglum. Svo allar fínanzröksemdir
mínar um eðli og gang svikamill-
unnar standa enn óhreyfðar, ósnert-
ar. Ekki skulu menn láta sjer detta
í hug, að hún hefði lagt [>að I lág-
ina, að sanna ef hún gat, að jeg
heíði farið með rangt mál; {>ví pað
var skylda hennar, og mín, að láta
hana njóta sannmæla. En petta á
hún eptir enn, setn von er, pví við
grundvelli rökleiðslu minnar verð-
ur með engu móti haggað fretnur
en peirri setningu, að tveir og tveir
eru fjórir. Mitt mál er tnál lands-
manna minna. J>að kemur nú til
l>eirra kasta að kippa fínanzóstjórn
Islands I lag, og J>að er sattnarlega
ekkert J>að heljartak, setn ráðvand-
ur vilji fái ekki af kastað. En tneð
satnvinnu J>cirrar landsstjórnar og
J>ess [>ings, sem nú er, er það ó-
mögulegt, og ekki tilhugsandi.
Cambridge, 4. des., 1889,
Uiríkur Magnússon.
A. Haggart. Jntnes A. Ross.
HAGGART & ROSS.
Málafærslumenn o. s. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STR
Pósthúskassi No. 1241.
Islendingar geta snúið sjer til þeirra með
mál sín, fuilvissir um, að þetr láta sjer vera
sjerlega anr.t um aS greiða þau sem rceki-
legast.