Lögberg


Lögberg - 15.01.1890, Qupperneq 6

Lögberg - 15.01.1890, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 15. JANÚAR 1890. Til síra (ittatth. iocluunssonav. Hið góðfræga skíild M. J. heíur í „Lýð“ farið nokkrum orðum uin mig. Tilefui Jjeirra er hið alkunua trúnrmál haus, er mönnum hefur orð- ið svo tíðrætt um. Rjett áður en jeg las jjessa grein hans, var jeg hú- inn að láta prenta í „Sameining- unni“ (4. árg. hls. 154—15S) stntt á- grip af sögu „Matthíasar-málsins“. Niðurlag greinar peirrar er á J>essa leið : „Dannig hef jeg ineð örfáum orð uin sagt frá gangi Matthíasar-málsins. Tilgangurinn með fyrirspurn minni til biskups var að eins sá, ,að fá á- reiðanlega vissu fyrir pví, hvernig trúarástandið er á íslandi um Jressar mundir, og pað hef jeg fengið. Jeg hef ekki minnzt á Jrað með einu ein- asta orði -,,að M. J. ætti að verða settur frá embætti, og jeg ljet Jiogar í byrjun pessa ináls (í 20. tölublaði ,,Fjallk.“) pú von og ósk í ljósi, „að M. J ., sein óefað er einn af hinum merkustu prestuin pessa lands (o: íslands), trúi í hjarta sínu á guð- flóm Krists, Jnótt honuin hafi orðiö á að skrifa þessa grein í 22. tölu- blaði „Fjallk.““, og við pá von he’.d jeg dauðahaldi, meðan jeg á nokkurn hátt get pað. Trúleysis-prestarnir á íslandi eru sannarle<ra nógu margir og trúarástandið par nógu hörmulegt, þótt eitt hið bezta skáld landsins fylli ekki flokk peirra. Eins og jeg hef áður tekið fram, er J>að næsta líklegt, að M. J. hafi tekið of djúpt í árinni, er liann var að lýsa trúar- skoðun sinni, og liann hafi skrif- að meira, en hjartað bauð honum að segja. Dað er J>ví óskandi og von- andi, að hann samvizkunnar vegna gcti játað trú sína á guðdóm frels- ara vors. íslandi er sannarlega vandi á höndum við M. J. Alþingi íslend- inga ætti að veita honutn skáldalaun, svo hann J^yrfti eigi að gefa sig við öðru on skáldskap. Dað inun'di verða til gagns og sóina bæði fyrir pjóðina og sjálfan hann. Landsfje væri o<s betur varið á [>ann liátt en að ausa J>ví út í ójiarfar lauriahækk1- anir handa embættismönnum í Iíeykja- vík“.— Með pessari grein var Matthí- asarmálinu lokið frú ininni hlið. Jjg bjóst reyndar við, að M. J. mundi gjöra einhverja nákvæmari grein fyr- ir trúarskoðun sinni, en pað hefur liann ekki gert í Jiessari grein sinni í „I.ýð“. Hann hefur einnig sagt, að hann „deili nauðuirur um frálaus trú- aratriði“. Jeo- vil bvi ei«ri fara út í trúaratriði, fyrst pess liáttar umræður eru honum óyeðfeldar. Afhlífð viðhið þjóðfræga skáld skal jeg eigi aö svo stöddu tala um trúarjátning prests- ins. Jeg geri J>að pví fremur, J>ar som trúarskoðun hans er engin undan- tekning heldur hin almenna regla með al presta á íslandi. Dað væri hrópleg synd að láta hann einan líða fyrir hina mörgu. Honum hefur og auð- vituð farizt miklu drengilegar en trúarbræðrum hans. Hann hefur lýst yfir trúarskoðun sinni, og ritað með fullu nafni, J>annig boðizt til að bera ábyrgð orðasinna. En aðrirprest- ar á lslandi láta sjer nægja, að skrifa nafnlausar níðgreinar um kirkju Krists er J>eir hafa svarið að pjóna og styðja nf öllum mætti, og uin kenningar kristindómsins, sem J>eir hafa skuld- bundið sig til að kenna og boða. Og hvorki J>eir eða hin íslenzka pjóð virðist skilja, að petta sje ekki al- gerlega rjett. Slíkur er hugsunar- háttur og slíkt er skilningslejsi pess- arar J>jóðar. Hjá engri annari krist- inni pjóð gæti slíkt borið við. Mjer er eigi fyllilega Ijóst, hvers vegna M. .1. vitnar til orða Páls postula í grein sinni í „Lýð“. Allir ættu rcyndar að vita, að postulinn Páll var hvorki skynsemistrúarinaður eða Unítar. Meðan hann var barn, talaði hann auðvitað eins og barn, og framan af æfi sinni fylgdf hann stranglega Gyðingatrú og ofsótti kristna trú, en eptir að hann snerist til kristni, ásetti haun sjer „að vita ekki annað, en lærdóminn um Krist og hann kroosfestun“ (1 Kor. 2. 2)- Dað hlýtur J>ví að vera byggt á ís- len/.ku skilningsleysi, ef skynscmis- trúarprestar á Islandi vitna til Páls postula til pess aö styrkja trúar- skoðun sína. M. .1. finnur pað að mjor, að jeg sje ungur, og hið satna hefur hann' einnig látið í Ijósi urn síra F. J. Berg- mann. Við erurn reyndar báðir rúm- lega prítugir að aldri, og pess vegna engin óvita börn. Hvað inargir prest- ar á íslandi tnunu ekki vera miklu yngri að aldri, en við eriim. Við höf- um og fengið jafnmikla menntun og íslenzkir prestar og kynnzt fullt eins mikib og J>eir trúarlífi annara krist- inna [>jóða. Dað mun J>ví varla hægt fyrir prcsta á Islandi, að bera okkur æsku, mentunarleysi og reynsluskort í trúarefnuin á brýn. Dað er opt venja eldri manna, er peir eiga orða- stað við sjer yngri menn, að bregða andmálsmönnnm sínum um bernsku. Slíkt er venjulega hið síðasta ráðaleys- is-bragð, ]>egar allar ástæður eru protnar. Sagan ætti reyndar að hafa kennt mönnum að sjá, að pað er venju- lega ungir iniðaldra menn, sem hafa hafið baráttu sannleikans og komið fram með nýjar skoðanir og hug myndir. Og pær hugmyndir hafa svo smátt og sinátt rutt sjer til rúu.s o<r orðið mannkyninu til heilla otr blessunar. Ilöfundur trúar vorr- O ar hefur eins og sjálfur helgað pann aldur með sínu heilaga dæmi. Lúter og samverkamenn hans voru ungir menn, pegar J>eir hófu siðbótina, og varla verður [>eim borin bernska á brýn. Sama er að segja um J>á menn, er brutu á bak skynsemistrúna á Norðurlöndum í byrjun aldar pessar- ar. Allt voru pað ungir menn. Lít- um einnijr til skáldanna. Hvenær hafa skáldin venjulega samið sín beztu verk. Venjuleoast á unija aldri. Hið danska skáld Oehlen- schláger var t. a. m. að eins 2G ára, er hann samdi hið bezta leikrit sitt. Georg Brandes var ekki J>rítugur, er liann hóf nýja skáldstefnu á Norð- urlöndum. Slík dæmi eru mörg. Sama er að segja um íslenzku skáldin. Ilvenær hafa pau ort sín beztu kvæði? Venjulega á unga aldri. Sama gildir opt og einatt heil fjelög manna. Berum t. a. m. samar. hina gömlu söfnuði á Islandi og hina ungu íslenzku söfnuði í Vestur- heimi. Eigi skal taka af verri end- anum að J>vJ, er Island snertir. Ber- uin söfnuð höfuðstaðarins, Reykja- víkur-söfnuð, saman við- söfnuð Is- lendinga í Winnipeg. Winnipeg-söfnuðnr hefur af frjálsum vilja og frjálsuro samskot- um kotnið sjer upp rúmgóðri og vandaðri kirkju. Reykjavíkur-söfn- uður lætur kirkju sína liggja upp á landssjóði, og J>ó eru í Reykjavík samankomnir auðugustu menn ís- lands. Winnipegsöfnuður ber allar- byrðar sínar með frjálsum saroskot- um. 1 Reykjavíkur-söfnuði eru allar byrðar lögboðið nauðungargjald. I Winnipeg-söfnuð: eru haldnar 2 guðsj>jónustur á hverjum helgidegi. Auk |>ess er og stunduin guðspjón- usta á hinum virku dögum í J>eim hluta bæjarins, sem lengst liggur frá kirkjunni. Detta gerir allt hinn eini prestur safnaðarins. í lleykja- víkur-söfnuði er aldrei haldin nema ein íslenzk guðspjónusta á helgi- dögum, og pó tekur kirkjan ekki netna lítinn liluta af söfnuðinum. I Reykjavík eru allmargir guðfræð- ingar ,og prestar, sem lítið eða sJsJsúXt ha£æ.-að«44e£a. 1 Wiunipo^- söfnuði er kirkjan vel sótt; menn koma sauian til að heyra guðs orð sjer til uppfræðingar og blessunar. í Reykjavík er kirkjan hálftóm -—- nema á stórhátíðum — og peir, sern slæðast pangað inn, eiga mjög bágt með að verjast svefni, ef peir ekki hafa sjer annað til dægrastyttingar en að hlusta á prestinn. í Winni- peg-söfnuði er allgóð barnauppfræð- ing. Dar er og sunnudagsskóli rneð 200 unglingum og 20 kenn- endum. í Reykjavík er barnaupp- fræðing 1 lakara lagi og a 1 1 s e n g i n n sunnudagsskóii. Dó er í Reykjavík aragrúi af út- lærðum og hálflærðum guðfræðing- um og margskonar menntamönnum. Engum peirra dettur í hug að koma sunnudagsskóla á fót, pótt pað gæti álitizt hrein og bein skylda peirra, einkum sóknarprestsins. Sunnu dagsskólaleysið er eitt af stór- hneykslunum í Reykjavík og einn hinn Ijósasti vottur um pað, hvern- ig trúarástandið par hlj'tur að vera. — Islendingar vestan liafs hafa sjálf- ir stofnað kirkjufjelag og lialda ár- lega skemmtileg, fróðleg og pýð- ingarmikil kirkjuping. Dar eru bæði haldnir fyrirlestrar um kirkjuleg efni, og par eru rædd öll sameig- inleg mál peirra safnaða, sern í kirkjufjelagið hafa gengið. Hiuir einstöku söfnuðir ráða sínum eigin málum og kjósa sjálfir presta sína. íslendingar austan hafs eru í vald- boðnuin fjelagsskap. Kirkjuping peirra er miklu verra en ekki neitt, eins og allir vita. Á pað koma örfáir prestar til að sitja eina mat- veizlu og skipta dálítilli peninga- upphæð milli uppgjafapresta og prestekkna. Söfnuðirnir ráða ekki sínuin eigin málum. Deir verða, að nokkru leyti, að taka við peim prestum, sem pcim eru fengnir, og J>eim er lítt mögulegt að losast við presta sina, pótt peir sjeu drykkjumenn, skynsemistrúarmenn eða Únitarar. Meðal íslendinga vestan hafs er allmikið trúarlíf og safnaðarlíf, en ekkert pesskonar líf er á íslandi. íslendingar í Vest- urheimi hafa með ærnum kostnaði komið á fót kirkjulegu tímariti. Ekkert slíkt rit er til á íslandi, og pó er í Reykjavík fjöldi efn- aðra £ruðfræðin<ra, scm lítið hafa að gera. Og pað kostar rniklu minna að gefa út blöð á íslandi en hjer vestra. Allt petta sýnir Ijózlega, að hinir ungu söfnuðir Is- lendinga í Vesturheimi eru langt á undan söfnuðum á íslandi, [>Ótt peir sjeu miklu eldri. Og einnig í mörgu öðru tilliti eru hinir ungu Islendingar vestan hafs langt á undan löndum sinum austan hafs. fslenzku blöðin hjer vestra rúma miklu meira en öll blöðin á ís- lumli. Gjr „l.bpi>erjr“, sorn er lik- lega yngst af íslenzku blyðunum, rúmar nálega eins mikið og öll blöðin á íslandi til samms. Ekki liefur aldurhæðin par mikla J>ýðing. Og ef spurt er um, hverjir hjálpi meir öðrum Islendingar austan hafs eða íslendingar vestan hafs, J>á er svarið augljóst. Albr vita, að ís- lendingar hjer vestra senda árlega stórfje heim til íslands, en hins heyrist hvergi getið, að mikið fje sje sent frá íslandi til manna hing- að. Deir, sem hlutdrægnislaust lita á andlegan hag Islendinga austan og vestan hafs, geta eigi annað sagt, en allt útlit sje til, að inenn á Islandi geti margt og mikið lært af hinum ungu löndum sínum hjer vestra. Og frarntíð Islands er ef til vill undir pví komin, að land- ar par láti pau orð, er koma lijeð- an vestan um haf, sjer að kenn- ingu verða. Dannig er svo langt frá pví, að allt sje undir aldurhæðinni kom- ið. Ungir menn og ung samfjelög manna geta, eins og jeg hef ljós- lega sýnt með dæmutn, bOrið langt af eldri mönnum og eldri fjelög- um. Miklu frernur er pví pannig varið, að pað eru venjulega ungu mennirnir, sem koma fram með nýar og gagnlegar hugmyndir, hugmyndir, er hrinda pjóðunum fram á leið í menntun og raenning. Og í fiokki [>essara ungu manna á að telja öll sönn og mikil skáld, pví pað er einkonni peirra að vera ávallt ung í anda, hvað gömul sem pau verða að áratðlu. Skáld- ið Matthías Jochums«on er pví sjálf- talinn í J>essum flokki. Hafeteinn Pjetursson. 1 , NÝleg? höfum við fengið meira af alskonar Jóla og Nýárs gjöfum með á- gætu verði, svo að |>eir sem ekki hafa peninga til að kaupa dýra hluti, geta fengið |>á mjög laglega fyrir fáeiu cent (í Dundee House). Sömuleiðis gjörum við okkar hezta til að fá þri hiuti fyrir fólk sem við ekki höfurn sjálfir, ef nokkrir væru, af hvaða tegund sem er. Komið pví geni fyst og látið otkur vita, hvers )>ið óskið fyrir Jólin og Ny- árið. Allt er í tje, og alla gjörum við a'uegða <f mugulegt er. KOMIÐ þVl BEINT TIL Dundee House N. A. Horninu á Ross & Isabel etr. Jthints & ®». L1. Van Ettei, -----SELUR----- TIMB UB, Þ A KS PÓN VEGQJA RIMLA (Lath) <tc. Skrifstofa og vörustaður: ---Hornið á Prinsosa og Logan strættim,— Winnipeg. B0. 'd xo 784. EPTIR VERÐI Á AI.LSKONAR tlRIIMFÓDKI og HVElTIitl.IÖlI á n. a. horninu á King St. og Market Squae. Þið fdið úmakið borgað ef þið viljið. Gísu Ólafsson. 134 við að stríða. í.itiar stúlkur gáfu |>tim hlómskúfa. Og gömul hefðarkona, sem hafði heilann fuilan af [.eirri hugmynd, að skiplirotsmenn mundu ganga naktir mikiu lcngur en ó'.ijákvæmilegt er eptir, að skiphrotið er nf- staðið, kom með fullt fangið af nærfötum, sem flöks- uðust fvrir vindinum. Og að síðustu skal hess getið, l»<> ekki væri |>að minnst um vert, að hár gontlemaður, með ljómandi fallegt yfirskegg, stakk miða, rituðnm í skyi'di með blýant, í hendina á Agustu, og kegar hann var opnaður, reyndist stndna á honum tilboð urn bjinahand! 8amt sem áðnr kornust [>au loksins upp í ágætan vagn, reiðubúin til að leggja af stað, eða öllu heldur lögð af stað. Tveir af hlaðamíinnunum höfðu stungið liöfðunum inn um g'uggann, en voru dregnir burt ireð valdi af embættismöniiiim járnhrautarinnar - en allt af spurðu poir. Hái gentlemaðurinn með yfirskeggið, sem gnæfði álengdar upp yfir mannfjöldann, sendi henni blítt ltvef juhros, og í pví brosi barðist auðmýktin sýni- lega við vonina. Umsjónarmaðurinn á járabrautarstöCv- unum tók ofnu iiúfti sína, og á næstu mínútn valt lest- in út hf jáinbrautarstöðvunum í Sonthampton. Águsta hiilluði sjer nptur á bak rneð ljettis-andvarpi, Og svo rak hún upp skeUthlátitr að hugsuninni unt manninn með fallega yfirskeggið. I-iinhver htifði verið svo hugsunars.imur að leggja mörg blöð frá [>eim degi á sætið lieint á móti henui. Hún tók |>að hlaðið, sem fyrst varð fyrir henni, og leit á |>*ð áhyggjulaust í [>ví skyni að reyna að gera sjer grein fyrir þraeði viðburð- nnna. Henni varð á augabili litið á nafn Mr. Glad- stones, prentað yfir allt blaðlð með mismunandi stærð, og liún stundi við. Lífið úti á háfinu hufði að sönnu verið hættusamt og óviðfeidið, en hún hufði pó að minnsta kosti verið Jaus við Mr. Gladstone og hans gerðir. Hvnð sem annars mútti illt um hann segjn, þá 135 hafði (að gair.almenni ekkert með sjóinn að gera.“ Ilún sneri blaðinu við óþolinmóðlega og rakst þá á skýrslur frá þeirr: grein ytirrjettarias, scm fæst við erfðaskrár hjónaskilnað og sjómannamál. Fyrsta skýrslan var á (æssa leið: |(Iái lerMiis feeitins. „I'etts r»r liænarskrú út úr skiphroti konunglega póstskipsins Kangaroo, sea skeði þ. 18. des. síðastliðinn. Lesendurnir rauna víst eptir því, að af hjer ura bil þúsund sáltim, sem á skipinu voru, bjargaðist að eins ein báts- höfn —tuttugu og fimm manns í allt. Meðal þeirra sem drukknuðu var Mr. íeeson, forstöðumaður hins al- þekkta bókaútgáfu fjelags í Birmingham, Meeson, Addi- son, Roscoe & Co. (Limitefl); og var hann þá á ferð til Nýa Sjálands og Ástraliu i erinclagerðum fyrir fjelagið. „Mr. Fiddlestick, Q. O, sem ásamt með Mr. Penil *Queens Counsel, rnálafærslumaður, sein flytur mál stjórnarinnar fyrir rjetti. mætti fyrir umsækjendurna (til hans heyrðist nokkuð óglöggt), og sagði að viðbutðir þeir sein stæðu í sambandi við [>ann atburð að Kangaroo sökk, mundu að líkind- um standa svo ljóst fyrir iávarðinum (forseta rjettarins) að ekki mundi veröa þörf á að geta þeirra nákvæmlega þó að liann hefði eiðsvarni skýrslu um þá fvrir fram- an sig. Lávarðurinn mundj minnast |>ess, að að eins ein hátshöfn manna hefði kom.zt lífs af frá |>essu skipbroti, sem ef til vill vaeri |,að v>ðalegasta, sem fyrir hefði komið á þessum mannsaldi-j. Meðal hinna drnkknuðu hefði Mr. Meeson verið; og þessi bænaskrá væri frá þeim, sem framkvæma eiga hans síðasta vilja, og fterj fram á það, að þeir inættn ganga út frá |>ví að Jiann væri danður. Eignir þær sein um væri að ræða í erfða- skránni væru mjög miklar; Mr Fiddlestlek skildist svo, sem þær mundu ncina hjer um liil tveim milliónum 138 mönnum, hver hún var. Manngrúinn $á hana í sama augnabliki sem hún steig niður á stjettina, og þá kváðu við svo hrieðilega mikil fagnaðaróp, íð henni lá við að leita hælis inni í vagninum aptur. Eitt angnablik stóð hún ráðalaus, og mannfjöidinn, sem sá, hve sæt og yndisleg hún var (því að þriggja mínaða sjóioptið hafði gert hana tígnlegri og jafnvel elskulegri eu áð - ur), fagnaði henni á ný með því einkennilega fjöri sem ávalt kemur fraro hjá aimenningj, þegar hann hefur fallegt andlit fyrir framan sig. En rjett þegar hún stóð þarna í ráðaleysi á stjettinni heyrði hún hátt, kítll: „Víkið þið ykkur til hliðar — |>ið þarna, víkið> þið ykkur til hliðar!" og hún sá nokkia járnbrautar- embættismenn skipta manngrúanum til beggja handn, og ryðja braut fyrir einhverja manneskju, sem klædd var í sorgarbúning, sem ekkjur bern. Á næstu sekúndu heyrðist fagnaðariiljóð, og lag- leg, fölleit og smávaxin kona hafði þotið að drengnum Dick og hjelt honum fast upp að lijarta sjer, grátandi og hlæjandi í einu. „O! drengurinn minn! drengurinn minn!“, hrópaði Lady Holmhurst, því þetta var hún, „jeg hjelt þú vær- ir dáinn—dáinn fyrir löngu!“ Og því næst sneri hún sjor við, og frammi fyrir öllu fólkinu fieygði liún sjer nm hálsinn á Ágústu og kyssti hana og blessaði hana, af því að hún heföi frelsað eina lmrnið hennnr, og þannig ijett af sjer hálfri saknnðar-byrðinni. Og við það rak manngrúinn upp fagnaðaróp, og grjet, og grenjaði, og blótaði af geðs- hræringunni, og blessaði liamingju sína, að þeim skyldi auðnast að vera þarna og sjá þetta. Og svo var farið með þau í öilum hávaðanum og óganginum gegnum æpandi manngrúunn að vngni, sein tveim hestum var beitt fyrir; þei.m var hjálpað upp í

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.