Lögberg - 29.01.1890, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.01.1890, Blaðsíða 3
3 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 29. JANÚAR 1S90. G I a d s t 0 n e. Eins og lesendum vorum er kunnugt, varfT Gladstone áttræður þ. 29. des. síðastl. Sama dag gaf helzta blað vinstrí-m?nna í Danmörk yfirlit yfir hið merkilega lífsstarf hans og þyðingu þess fyrir brezku þjóðina og hinn menntaða heim yfir höfuð. Vjer efumst ekki um, að les- endum vorum J>yki ánægja að )>ví, að kynnast sögu þessa postula frelsisins, mannúðarinnar og friðarins, og því látum vjer b!að vortTæra þeim eptirfylgjandi grein, sem er lausleg | >ðing af grein þeirri í danska blaðinu, er vjer gátum um. í da<r hultlur Gladstono lnnn áttatugasta afmælistlag sinn. Heill otf liraustur á sál og líkama liefur hann yfir stigiö eitt hið lengsta aldurs skeið. Títnans farg liefur hvorki getað veikt hans óþreyt- andi vilja-þrck, nje heldur dregið skýlu fyrir hans hvössu og skörpu sálarsjón, sein hcfuv eins og þrengt sjer í gegnuin allt, og sjeð svo langt fratn í veginn. Scm bctur fer, er svo iangt frá því, að saga hans sje á enda, að han’n berst enn þá með eldlegu æsku-fjöri fyrir því aö kotna fram þeirri rjettar- bót, sem telja má stærsta og Jtýö- ingarmesta af öllu því mikla og mar<ra, er nokkru sinni hefur ver- ið á dagskrá Englands. En aö baki honum liggur ælistarlið, svo heillaríkt og stórfengilegt, að liann stendur sem einn uppi, án þess nokkur af samtíðarmönnum hans komist í samjöfnuö við hann. Gladstone er ekki að eins hinn stórvitri, heiðri-krýndi foringi frjálslynda flokksins á Englandi. þýðing hans nær langt utn lengra, því liann má álítast mestur og göfugastur þeirra manna, er trúa á þjóðstjórnar-liugmyndina um allan hinn menntaða hcim. Hjá „tlie grand old man“, eins og ensku blöðin nefna hann, lcoma bókstaf- lega fram allar þær pólitisku frelsis- og framfara- huginyndir, sem hreyfa sig á vorum tímum; djúp og óafmáanleg merki hafa vcrk hans í þjónustu þjóðstjórnar- innar eptir skilið í mannkynssög- unni, og nafn hans mun lifa og ljóma lengst fram i ókomnar aldir. Að gcfa nokkurn veginn greini- legt yfirlit yfir þetta feikna mikla lífsstarf Gladstones, væri hið sama sem að rita hina pólitisku sögu Englands síðustu 40—50 árin. Vjer verðum hjer að láta oss nægja að henda á hin helztu stórvirki, er eptir hann liggja, og dra^a fram aðalatriðin í hinni O merkilegu sögu hans, hvcrnig hans pólitiski þroski stöðugt vex, svo að hann, sem upprunalega var ein- dreginn íhaldsmaður, verður að jnerkisbera hins frjálslynda flokks. þegar Gladstone fyrir 57 ár- vnn 01- desember 1832) varð með- liinur brezka þingsins, var liann „Tory“ í húð og hár. Hann hjelt í öllum greinum dauðaaaldi í þær skoðanir og það ástand, er ríkti í landinu, sem væri það hið eina sanna og rjetta. Hann liafði mesta ýmugust á rjettarbót þeirri á kosn- ingarlögunum, cr frjálslyndi tlokk- urinn hafði þá nýlega komið fram með. Sú rjettarbót veitti — að íninnsta kosti að nokkru leyti — almenningi manna þátt í stjórn xíkismálefnanna, en til almennings manna bar Giadstone, eins og allir jsannir íhaldsmenn, mjög lítið traust En sjerstaklega var hann um þess- 3u- mundir brennheitur áhangandi hinnar prótestantisku ríkiskirkju. Kenning. hennar var eptir hans skoðun sá fullkomnasti og áreið- anlegasti sannleikur, og sjerhverja tilraun til að ha«<>'a við stöðu hennar OO gagnvart þjóðinni cða rýra vald hennar, áleit hann gjörræði. Hon- um kom þá ekki til hugar, að írlcndingar hefðu neina sjerstaka Astæðu til þess, að kvarta yfir því, að verða að þola útlendan og hataðan prestalýð. þvert á móti virtist honuin það vel farið, að fólk væri neytt inn á veg sálu- hjálparinnar, þó aldrei nema þaö væri því jivernauðugt. Enguin manni hefur víst dottið í hug um þessar mundir, og sízt lionum sjálfum, að hann ínuudi verða bjargvættur Irlands og foringi frjálslynda flokksins á Englandi. En þegar frarn liðu stundir breytt- ist bans pólitiska skoðun gjörsam- lega, að vísu ekki með neinum skjótum, ofsafcngnum byltingum, heldur smátt og smátt, svo að segja af eðlisnauðsyn. Ár frá ári urðu skoðanir hans frjálslegri, sjón- deildarhrin<rur hans stærri og stærri og loks tókst honum að segja skilið við hleypidóma og sjervizku íhaldsmanna, er grúft liafði sem faig yfir æsku- og þroska-árum hans. Vjer gctum hjcr ekki í ein- stökum greinum fylgt þessum þýð- ingarmiklu framförum, er urðu á svo rólegan og eðlilegan hátt, o o o að menn sjaldan eða aldrei urðu þess varir, að hann hefði skyndi- lega eða undirbúnings’aust íiorfið frá sínum fyrri skoðunum. Glad- stone rennur hægt og liægt út úr höndunum á íhaldsmönnunum. Stöðugt fjarlægist hann moira og meira sína fyrri fylgis- menn, stendur síðan í nokkur ár í vissum skilningi eins og mitt á inilli þessara tveggja stóru flokka, en þó kemur æ betur í Ijós að hann er hlynntari frjálslynda flokknum. Um síðir varð sá atburður í júní 1859, er tók af allan efa, sá, að hann varð fjármálaráðherra í stjórnarráði Palmerstons lávarðar. Æskumað- urinn sem á árunum 1830—40 hafði verið í flokki æstustu íhalds- manna, er nú orðinn tryggur stríðs- ínaður í her framsóknar-manua, og er enda þá þegar orðinn sá maður, er frjálslyndi flokkurinn byggir framtíöar-von sína á. Og engum af hinum fyrri fylgismönn- um hans dettur í hug að kalla hann frávilling eða liðhlaupá. Slík hrein- skilni og sannleiksást lýsti sjer í allri framkomu hans. Vjer viljum einkum sýna eitt atriði frá þessum árum, af því það lýsir svo glögglega hve næm sómatilfinning kom fram hjá hon- um í stjórnarstörfum. Arið 1841 hafði hann farið inn í ráðaneyti Sir Jlobert Peels, sem verzlunar- mála-ráðherra og bráðlega fengið það orð á sig að hann væri einn af hinum duglegustu og gáfuðustu nteðlimum stjórnarinnar. það kom þess vegna ekki að eins flatt upp á menn, heldur var það einnig lireint og beint sorgar-efni, að hann sumarið 1845 sótti um lausn. Ástæða hans var sú, að formaður ráðaneytisins, Peel, hafði ákveðið að veita einum af katólsku skól- unum á Irlandi töluvert aukinn styrk af ríkisfje. Gladstone var saint sem áður engari veginn, eins og menn kynnu að ætla, ínót- stöðumaður þessa frumvarps. Hann hafði þvert á móti lengi samvizku- samlega íhugað þetta mál, og var kominn á þá skoðun að það væri hrein og bein skylda ríkisins að styðja þá skóla á írlandi, er stjórnað var samkvæmt hinni ka- þólsku trú Ira. En hann hafði áður komið frain sem hinn ákaf- asti forvígismaður hinnar prótest- antisku ríkiskirkju, og honum fannst, að hann gæti eigi sem ráðherra barizt fyrir frumvarpi, er var byggt á frumreglu almenns trúarfrelsis, án þess að virðing hans vairi í hættu. Hann vildi koma í veg fyrir að nokkur grunur gæti leikið á þvt, aö hann hefði skipt um skoðanir til þess að halda embætti sínu. Hann vildi því með engu móti taka aptur lausnaruinsókn sína. Tók svo sæti í neðri málstoíunni og mælti þá kröptuglega fram með frum- varpinu. Vjer gátum þess áður, að Gladstone hefði orðið fjármála- ráðherra í síðasta ráðaneyti Palrn- erstons. Ilann var það Jiangað til 186G. Með frábærum dugnaði jók hann álit sitt, eptir því sem árin liðu. Og hann var álitinn mesti skörungur Englands í öllu því cr að fjármálum laut. Meðan Palmerston var uppi, var ekki hægt að koma á neinum almennum og víðtækum rjettarbótum. „Gamli Patn“ var smám-saman orðinn eindreginn apturbaldsmaður, en jiegar hann 81 árs gamall safn- aðist til feðra sinna, 8. oktbr. 1865, lifnaði aptur yfir pólitiska lífinu á Englandi. Gladstone varð nú foringi frjálslynda flokksins, og þá hófust þeir tímar, sem menn hafa kallað „gullöld frjálslynda flokksins á Englandi“. Aukinn kosningarrjettur var hin fyrsta rjettarbót, sein Glad- stone barðist fvrir af öllu afli. Honum varð vel ágengt; reyndar komst önnur rjettarbót í kosn- ingarmálum á undir „Tory“ ráða- neyti Disraelis, en Gladstone hafði hafið málið og honum var það að þakka, að því varð framgengt, og að rjettarbótin varð eins þýðing- armikil og víðtæk og hún varð. I sögu þessara merkilegu ára kveður þó langmest að rjettar- bótunum á Irlandi. það hafði lengi staðið á dagskrá, að afnema prótestantisku ríkiskirkjuna á Ir- landi, en þangað til hafði enginn enskur stjórnfræðingur vogað, eða verið svo laus við hleypidóma, að hann gerði það mál að sínu ináli. Gladstone hafði smámsaman sjeð, að það var ranglátt og óeðlilegt að kúga Ira til að styðja og gjalda til þeirrar kirkju, er að eins örfáir þeirra hcvra til. Hann ber mikla virðingu fyrir sannfær- ingu annara manna, og þess vegna; sá hann að ríkið neytti valds síns á algerlega ötilhlýðilegan hátt, þegar það beitti kúgun í trúar- efnum, hvernig svo sem sú kúg- un kom fram. Hann sá einnig að hin enska ríkiskirkja gat ekki ráðið við neitt á Irlandi; allar til- raunir hennar um að snúa lrum í trúarefnum voru algerlega árang- urslausar. Irar söfnuðst hvern sunnudag hópum saman í hinar lítilfjörlegu kirkjur, er þeir höfðu sjáltír reist og sem kaþólskir prest- ar fluttu messur í. Stóru pró- testantisku kirkjurnar þar stóðu tómar. þegar Gladstone athugaði allt þetta, þá þroskaðist og styrkt- ist sú sannfæring hans, að það yrði sem fljótast að afnema ríkis- kirkjuna á Irlandi, því hún hefði ekki framar neinn rjett til að vera við lýði. Hann hikaði ekki lengi, held- ur tók þegar til stárfa. Hann var foringi frjálslynda flokksins á ríkis- þinginu 1868, og þegar þá kom hann fram með allmargar tillögur, er augljóslega bentu til þess, að það ætti að afnema ensku ríkis- kirkjuna á Irlandi. þótt tillög- ur þessar yrðu samþykktar, þá leiddi reyndar ekki beinlínis af því að ríkiskirkjan yrði afnumin, en þær kváðu að nokkru leyti upp dauðadóminn yfir henni. þær lýstu yfir því, að þingið tæki málið að sjer, og það hefði fyrir sitt leyti ekkert á móti því, að þetta kæmist á. Afleiðingin af þessu varð sú, að allir íhaldsmenn bæði utan þings og innan ruku upp til handa og fóta. Ihaldsmennirnir höföu árið áður með mestu nauðung samþykkt rjettarbætur í kosning- arlögum; það sem nú var fariö fram á þótti þeim hálfu verra. þeir ætluðu að berjast ineð lmú- um og hnefum gegn því að rfkis- kirkja væri afnumin á írlandi. Samt sem áður gat Gladstonc komiö tillögum sínum fram. Til- lögurnar voru samþykktar eptir mjög langar og ákafar orðadeilur, og Disrac.li sá ekkert annað ráð en að hleypa upp þinginu og vita, hvort kjósendur mundu ekki samþykkja íhalds-pólitík hans. Kosn- ingar orustan var mjög langvinn og áköf, og báðir tíokkar neyttu allrar orku, en Gladstone vann frábæran sigur. Á þingi ]iví seui í hönd fór, liafði hann með sjer mikinn og eindreginn meiri hluta, og í desember 1863 varð hann formaður ráðancytisins í stað Disraelis. Enginn efaðist um að ríkis- kirkjan á Irlandi væri nú búin að lifa sitt fegursta. Kjósendur höfðu kveðið upp dauðadóminn. Gladstone átti nú ekki annað eptir, en að framkvæma hann, og undir eins tók liann að búa sig undir það. þegar 1. marz 1869 lagði hann fram í neðri málstofunni frumvarp til laga um að afnema ensku ríkiskirkjuna á Irlandi. Hann mælti fram með tillögunni incð svo snjallri ræðu, að bæði vin- ir og mótstöðumenn dáðust að. „Tory“-flokkurinn vildi ekki láta undan að heldur. Hann gat ekki gert sjer von um að geta fellt frumvarpið, en rcyndi á all- an hátt að umsteypa því með breytingartillögum. Yfir höfuð reyndi sá flokkur að bjarga eins miklu og unnt var af skip- broti sínu. kennilýðsins, en hann Ijet það ekki liræða sig frá framkvæmd- um. Hann hafði enn þá meiri hluta bæði í neðri málstoíunni og meðal þjóðarinnar, og á þinginu 1870 heppnaðist honum að fá landbiinaðarlög íra samþykkt. (Meira). Nýlegp liöfura við fensrið meira af alskonar Jóla og Nýárs gjöfum með á- gætu verði, svo að þeir sem ekki hafa peninga til að kanpa dýra hluti, geta fengið þá rajög laglega fyrir fáeiu cent (í Dundee House). Sömuleiðis gjörum við okkar hezta til að fá þá hluti fyrir fólk sem við ekki höfum sjálfir, ef nokkrir væru, at' hvaða tegund sem er. Komið því sem fyst og látið okkur vita, livers þið óskið fyrir Jólin og Ny- árið. Allt cr í tje, og alla gjörvm við ánœgða rf mögulegt cr. KOMH) þVÍ BEINT TIL Dundee House N. A. Horninu á Ross & Isabel Str. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpisg, IVJan Eini ljósmyndastaðurinn í bæn- um sem íslendingur vinnur á. þá sýndi Gladstone að hann var fær um að standa í þessu stórræði. Akafar umræður stóðu yfir svo vikum og mánuðum skipti. þá kom fram hjá Gladstone bet- ur en nokru sinni áður lians frá- bæra snilld sem ræðumanns o<r flokks-foringja. Hann lýsti því yfir, að hann vildi samþykkja liverja sanngjarna breytingu, en hjelt fast við Öll aðalatriði* frumvarpsins, og loksins urðu mót- stöðumenn hans að láta undan. I lok júnímán. voru lögin sam- þykkt í neðri málstofunni og skömmu seinna voru þau einnig samþykkt í efri málstofunni, þótt „Tory“-ílokkurinn hefði þar aðal- styrk sinn. Með þessu var margra alda ójöfnuður gegn Irlandi bættur. En Gladstone datt ekki í hu<r að hætta á miðri leið, og sitja að- gerðalaus að virðingu sinni. Und- ir eins og kirkjumálinu var lokið, byrjaði liann á landbúnaðarmál- inu. Um þessar raundir var það þó engan veginn ætlun Gladstones að gera heitt áhlaup á stóreigna- fyrirkoraulagið á Irlandi, nje heldur að útvega Irum jarðir þær aptur, er á undanförnum tíma höfðu verið hrifsaðar af þeim. það sem bonum þá var mnhugað um, var að tryggja stöðu leigu- liðanna írsku, greiða þeim veg til að fá lán af almanna fje ineð góðum kjörum og veita þeim rjett til þess að krefjast uppbótar fyrir að endurbæta hús og ábýli sín. I raun og veru virtist þetta vera mjög sanngjarnt, en höfð- ingjarnir, sem eignir áttu á Ir- landi, litu á það frá allt öðru sjónarmiði. þeir hauguðu saman bitrustu ásökunum og smánaryrð- um gegn ráðaneyti frjálslynda- flokksins, og kváðu frumvörp Gladstones vera tilraun til þess að ræna þær stjettir manna, sem eitthvað ættu; og klerkastjettin, sem var sárreið út af afnámi rík- iskirkjunnar á írlandi, fyllti auð- vitað flokk stóreigna manna, og Ijet sjer sæma að slöngva frá prje dikunarstólnum ofsafengnum á- kærum gegn ráðaneytinu. Gladstono er trúrækinn mað- ur, og honum hefur auðvitað fa.ll- ið sárt þetta osfafengna áhlaup TYND STÚLKA. Hver sá sem kann að vita um heiinili Ingibjargar Jóhannsdóttur frá Ilnuusuin í Ilúnavatnssýslu, er kom að heiman í sumnr (1889) er vinsamlega beSinn að tilkynna mjer [>að við allra fyrstu lientugleika. Guðmundur Sigurðsson. 49 Notre Dame St. East. Winnipeg Man. MITCHELL DRUG CO. — STÓRSALA Á — hjfjum oq patcnt-mcbolum Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hið mikla norður- ameríkanska heilsumeðal, sem læknar hósta k v e f, andþrengsli, bronchitis. r a d d 1 e y s i, h æ s i og s á r i n d i íkverk* u m. iirays síróp úr kvodti tír raitdu tírcni. Er til sölu hjá ölíum alminnilegum A p ó t c k u r u m og sveita-kaupmonnuni GRAYS SIROP læknar verstu tegundir af f , hósta og kvefi. GRAYS SIROI* læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SiRv^P gefur Jcgar í stað tjetti bronchitis. GRAYS SIROP cr helsta meðalið við , , andþrengslum. GRAYS SIROi* læknar barnavciki og , , kíghósta. GRAYS SJRÚP cr ágætt meðal við tæringu. GRAYS SIROP á vi5 öllum veikindum í , háhi, lungutn og brjcsti. GRAYS SÍROP er bitra en nokkuð annað n eð d gegn öllum ofannefnd- um sjúkdómum. V e rd 2 5 c e n ts. Við óskum að eiga viðskipti vi5 yðut. ------------— mirs"* .".5 0. H. CAMFBELL GENERAL 471 MAIN STREET. ■ WISSIPEG, MM. Headquarters for all Lines, as unde»' Allan, Inman, Dominion, State, Beaver. North Cerman, White Star, Lloyd’s (Bremen Linoí Cuoin, Direct Hamburg Line, Cunard, French Line, Anchor, Itallan Line, and every other line crossing the Atlantio or Paoiflc Oceans. Publisher of “CampbeU’s Steamsliip Gnidc.” ThisGuidegivesfull particularsof ail iines. witb Time Tahles and sailing dates. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, the celebrated Tourist Agents of the ivorld. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Country at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and the Coa- tinent. BACCACE ohecked through, and labeled for the ship by which you saii. Write for particulars. swered promptiy. Correspondence an-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.