Lögberg - 29.01.1890, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.01.1890, Blaðsíða 7
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 29. JANÚAR 1S90 V $ X t 5 t S ð £ t r t t). Saga eptir Alcraiuler L. Kielland. (í-amh.) Ansgarius litli liafc'i horft á grátitlinga-bardagann, og fundizt mjOg mikið til um liann. Því fyr- ir hans sjónum var þotta stórkost- legasta orusta með riddara-atreið- um. ' Hann var að læra veraldar- si'iguna og Noregs sijgu hjá föður sínum, og J>ess vegna varð einhver hermennska í öllu, sem bar við par á bíigarðinura. Þegar kvrnar komu heim fi kvöldin, píi. voru þær ó- ílýjandi herlið, setn færðist nær og nær; hænurnar voru aptur herlið ]iar heima fyrir, og haninn var fyr- irliðittn. Ansgarius var ötull drengur, og hann kunni ílrtölin í því sem hann hafði lært upp á sína tíu fingur; en hann gat ekki gert sjer neina grein fyrir tímalengdinni. Þess vegna ruglaði hann saman Napoleon og Eiríki Blóðöx og 1 í- beriusi; og á skipunum, sem sigldu fram hjá úti á hafinu, var Torden- skjold ýmist að berjast við víkinga, eða við flotann ósigrandi frá Spáni. Bak við skemmtihúsið í aldin- garðinum geymdi hann rautt sóp- skápt í holu, sem aðrir en hann vissu ekki af; þetta skapt lijet Búkefalus. L>að var hans yndi og ánægja að pjóta um aldingarðinn með þennan gæðing sinn á milli fótanna og svipu úr blóinum i hendinni. Dálítið leníjra frá húsinu en aldingarðurinn var hóll einn, og á lionum uxu nokkur srnátrje; þar gat hann legið í leyni og njósnað, horft langar leiðir út yfir lyngflet- ina og hið mikla liaf. Þá skildi pað aldrei bregðast, að ein eða önnur hætta væri í nánd; annaðhvort tortryggilegir bát- ar við ströndina, eða stóreflis-ridd- ara-skarar, sem nálguðust svo laumu- lega, að það var eins og.ekki væri nema einn einasti hestur á ferðrnni. En Ansgarius sá við þeim, p>ó þeir undirförulir væru; hann sneri Búkefalus við, hleypti honum ofan liólinn, yfir um aldingarðinn, og svo kom hann á harða stökki inn i garðinn. Hænurnar görguðu, eins og J>að ætti að fara að slátra þeim, og fyrirliðiun flaug beint á glugg- ann á skrifstofunni prestsins. Presturinn flýtti sjer út, og gat að eins sjeð taglið á Búkefalus; hetjan var J>á að beygja fyrir fjós- hornið, og par átti hann að búast fyrir og vorjast fjandmönnunum. E>að er sorglegt, livað mikill órabelgur hann er, J>essi drengur — hugsaði presturinn með sjer. Hon- um leizt alls ekki á allar J>essar hernaðarfýsnir. Ansgarius átti að leggja fyrir sig friðsamleg störf, eins og presturinn sjálfur; og J>að tók hann beinlínis sárt að sjá, hve auðvelt drengurinn átti með að læra og tileinka sjer allt, sem eitt- livað kom við bardögum og blóðs- útheliingum. Stunduni reyndi hann að lýsa friðsamlega lífinu hjá fornpjóðun- uu. eða erlendis. En Ansgarius fannst fátt um það. Hann hjelt sjer við pað sem stóð i bókinni; og J>ar var stríð eptir stríð, J>jóð- irnar voru ekki aunað en hermenn, Hietjurnar óðu í blóði—og J>að>var ekki til neins fyrir prestinn að reyna að koma drengnum til að kenna i brjósti um J>á, sem höfðu lagt pað blóð til, sem hetjurnar Óðu í. Einstöku sinnurn datt jirestin- um I hug, hvort J>að inundi geta skeð, að J>að liefði veriö betra, að fylla J>etta unga liöfuð meö frið- íswnlegri hugmyndum heldnr en bar- •dögum rángjarnra konunga, eða laun- vnorðuin og árásum forfeðra vorra. E11 ' svo minntist hann J>ess, að hann hafði sjálfur lært J>etta sama I æsku sinni, c>g |»að hlaut J>ví að vera rjett. Ansgarius skylíi), J>rátt fyrir J>etta allt saman, verða frið- arins maður — og 1ef hann nú ekk> skykli verða J>að? „Jæja — allt er í guðs hendi!“ — sagði presturinn Irúar-öruggur og hjelt áfrain með prjedikunina sína.— —„t>ú gleymir ríst alveg morg- unmatnum í dag, pabbi“, sagði bjart höfuð, sem kom inn í dyrnar. „Já, J>að er satt--Bebekka! jeg er orðinn heilum klukkutíma of seinn“, svaraði presturinn, og gekk þegar inn i borðstofuna. Feðginin settust að morgun- matnum. Ansgarius gat ávallt leik- ið lausum liala á laugardögum; þá gat presturinn ekici sinnt öðru en prjedikuninni sinni. t>að var ekki auðvelt að finna tvær manneskjur, sem áttu betur saman, og sem unnu hvor annari innilegar, en ]>resturinn og dóttir hans, sem var 18 ára gömul. Móð- urlaus hafði hún alizt upp. En í þessum bliða, gæflynda föður henn- ar var svo mikið af kvennlegu eðli, að stúlkan, sem ekkert inundi eptir móður sinni, nema að hún hafði verið fölleit í framan og bro«að, fann fremur til blíðrar sorgar en til biturs saknaðar, J>egar hún hugs- aði um missi sinn. Og eptir J>ví sem liún J>rosk- aðist fyllti hún betur og betur ujip tómleikann, sem var í huga hans; og alla ]>á ástríki, sem sorgin og söknuðurinn höfðu hulið við dauða konu hans, lagði hann nú utan um hina ungu konu, sem alizt hafði upp undir hans umsjón, og liartn- urinn varð mildari og friður varð í sál hans. Þess vegna gat hann næsturn pví gengið henni í móður stað að nokkru leyti. Hann kenndi henni að J>ekkja iífið frá sínuin kyrrláta, flekklausa sjónarmiði. Hans bezta mark og mið í lífinu varð J>að að kringja um og vernda liennar tá- hreina og skíra eðlisfar gegn öllu pví óhreina — öllu því órólega, sem kemur svo mörgu á ríngulreið í heiminum, og sem gerir það svo hættulegt og svo örðugt að kom- ast gegu um hann. f>egar þau stóðu saman á Tiöln- um við jirestssetrið, og horfðu út yfir óigusjóinn, þá sagðihann: „Sjáðu — Rebekka! svona er iífið ásýnd- um — það líf, sem heimsins börn bylta sjer í; }>ar sem óhreinar á- stríður láta veikbyggðan bátinn bopp- ast upp og niður, þangað til J>ær að lokum þekja ströndina með skips- flökum. Enginn getur boðið storm- inum byrginn, nema sá sem hleð- ur sterka víggarða utan uin hreint hjarta — en máttlausar brotna líka bylgjurnar fyrir fótuin lians.“ Rebekka bjelt sjer fast að föð- ur sínum; henni fannst sem sjer væri svo óhætt hjá honum. Allt, sem hann sagði, var svo ijóst, að það var eins og ijós skini fram undan henni, þegar hún hugsaði til lífsins fyrir framan sig. öllum hennar íjiurningum svaraði hann; ekkert var of háfleygt, fyrir hann> og ekkert of lítilfjörlegt. Þau Ijetu hugsanir sínar í Ijósi hvort. við ann- að nærri því eins blátt áfrain eins og þau væru systkyni. En samt sem áður var milli þeirra eitt óljóst atriði. f öllum öðrum atriðum fór hún beint til föðursins með spurningar sínar; hjer varð hún að fara á sig króka, fara kring um eitthvað, sem hún J>ó aldrei komst fratn hjá. Hún þekkti hina miklu sorg föður síns og vissi, live mikla ham- ingju hann liafði átt og misst. í bókum þeim, sem hún las hátt á vetrarkvöldunum, fylgdi hún hin- um breytilegu lífskjörutn elskend- anna moð innilegri hluttekning; hjarta hennar skildi J>að, að ást- in, sem veitir hina mestu sælu, get- ur líka valdið dýpstum harmi. En auk ólánsoamrar ástar var eitthvað annað til — eitthvað hræðilegt, sein hún skildi ekki. Um Eden ástar- innar virtist henni stundum líða dul- arfullar verur — svívirtar og skömin- ustulegar. Jafnframt ástinni — þessu helga orði — var nefnd sú versta skömm og sú mesta eymd. Meðal inanna, sem hún þekkti, koin stund- um J>að fyrjr, sem þorði ekki að hugsa um; og þegar faðir heun- ar talaði um spillingu siðanna í ströngum, en gætilegum orðum, J>á hafði hún ekki uppburði í sjer til að líta á bann lengi á eptir. llann tók eptir því, og I1011- um þótti vænt um það. Svo hreina, svo táhreina hafði hann látið hana vaxa upp; svo langt Jiafði liann haldið burt öllu því, sem gat trufl- að barna-sakleysi hennar, að sál henuar var eins og sldnandi perla, sem engin óhreinindi gátu fest g við. Betur að honum mætti auðn- ast að lialda henni J>annig! — Meðan hann sjálfur vekti yfir henui, skyldi ekkert illt lcoma ná- lægt henni. Og þó hann skyldi burt kallast, þá hafði hann gefið henni brynju fyrir lífið, sem átti að koma henni að haldi á degi baráttunnar. Og að ölluin líkind- um varð ekki hjá því komizt, að dagur baráttunnar kæmi. Hann leit á hana með augnaráði, sem hún skildi ekki, og sagði með sínu sterka trúartrausti: „Jæja! -— allt er í guðs hendi!“ „Hefurðu ekki tíma til að ganga með mjer spottakorn í dag —;pabb,i?“ — sj>urði Rebekka, J>egar J>au höfðu borðað. „Jú — veiztu hvað! — mjer gæti víst orðið gott af því. Veðrið er yndislegt, og jeg hef verið svo ið- inn, að J>að má svo heita að Jirje- dikunin sje búin.“ t>au stigu út á helluna fyrir framan aðaldyrnar; þær vissu í J>á átt- ina, sem Onnur hús búgarðsins voru. t>að var J>að einkennilegt við jirest- setrið, að þjóðvegurinn til kauj>- staðarins lá beint yfir garðinn. Prestinum likaði þetta alls ekki; því að fremur öllu öðru þótti hon- um vænt um næði; og þó að hjer- aðið væri mjög afskekkt, J>á var þó ávallt nokkurt fjör á lcaup staðarveginum. En þó að umferðin væri lítil, J>á varð hún þó Ansgarius stöðugt efni í spennandi sögur. Meðan feðg- inin stóðu á hellunni og báru sig saman um, hvort þau ættu að fara veginn eða yfir lyngið ofan að ströndinni, þ.á hleyjiti allt I einu J>essi ungi hermaður uj>j> ásinn og inn í garðinn. Hann var rauður í framan og lafmóður, og Búkefalus var á harða stökki. Beint fyrir framan húsdyrnar rykkti hann sterk- lega í taumana 4 hesti sínum, svo að djúj> rák koin í sandinn og hann veifaði sverði sínu og hróji- aði: „þeir koma! þeir koma!“ „Ilver kemur?“ spurði Rebekka. „Fnasandi, svartir graðhestar og J>rír stríðs-vagnar fullir af vopnuðum mönnum.“ „Þvættingur — strákur!“ sagði faðirinn bystur. „t>að koma þrír vagnar með skyggnum, og það er í f>eim kaup- staðarfólk“, sagði Ansgarius, fór af baki og varð hálf-hundslegur. „Við skulum fara inn — Rebekka“, sagði presturinn og sneri sjer við. En í sama bili komu fyrstu hestarnir upp á ásinn og stigu greitt. Reyhdar voru J>að jekki fnas- andi graðhestar; en það var þó fall- eg sjón, þegar hver vagninn koin I ljós eptir annan í sólskininu, og allir voru þeir fullir af glaðleguin andlitum og fjörlegum litum. I fyrsta vagninum sat roskinn maður og J>rifleg kona í ej>tra sæt- inu. Á fremra sætinu sást ung stúlka, og rjett I sama bili sein þau komu inn í garðinn, stóð karl- ínaður sá upp, sein sat við hliðina á henni; hann bað .frúna í ejitra sætinu lauslega afsökunar, sneri sjer svo öllum fram og horfði fram hjá ökumanninum. Rebekka starði 4 hann óafvitandi. „Hvað lijer er yndislegt“! kall- aði þessi ungi maður upp yíir sig“. I>ví að prestsetrið stóð á ásn- urn, sem næst var hafinu, svo að hvíti, blái sjóndeildarhringurinn sást allt i einu, þegar komið var ujiji í garðinn. Roskni maðurinn í cptra sæt- inu teygði sig dálítið áfraui: „Já hjer er mjög snoturt; það gleður inig, að yður skuli þykja mikið varið I okkar einkennilegu náttúru —hr. Lintzow!“ I sama bili vildi svo til að þess1 uugi maður og Rebrkka horföust augu; hún leit undan 1 mesta flýti. En hann stððvaði ökumanninn og hróp- aði: ,iHjer verðum við“! ,,Us-s! — sagði frúin og brosti við. , ,það dugar ekki — hr. Lintzow! þetta er prestssetrið". ..Gerir ekkert til“ ! hrópaði UDgi maðurinu galgopalega, og stökk út úr vagninum um leið; — ,.ekki satt '? hrópaði I aun aptur fyrir sig til hinna vaguanna, “hjer setjumst við að". „Jú —jú!“ hrópuðu allir einum rómi, og þetta káta ferðafólk fór þeg- ar að stlga út úr vögnunum, En þá stóð roskni maðurinn 1 eptra sætinu upp og sagði alvarlega: ,,Nei, nei! vinir mínir! þctta dugai sannarlega ekki, Við megum ómógu- lega setjast að hjá prestinum, sem við þekkjum alls ekkert, Eptir 10 mlnút ur verðutn við koniin til hreppstjór- ans, og þar er íóik'ð vant við að taka á móti gestuin, “ Hann ætlaði rjett að íara að skipa að hald« áfram aptur, en þá kom presturinn fraru 1 dyrnar og kast- aði vingjarnlega kveðju á fólkið. Hann þekkti konsúl Hartwig — sem vat voldugasti niaðurinn 1 kaupstaðnum — 1 sjón. ,,Ef feröafólkið vill sætta sig við að standa við hjá mjer, þá þykir mjer innilega vænt um þaö; og jeg þori að fullyrða, að hvað útsjóninni viðvlkur** — ,,Nei — bezti hr. prestur! þjer etuð allt of góöur við okkur; við megum ómógulega þekkjast yðar vin- samlega tilboð, og jeg verð beinlln is að biðja yður fjrirgefningar fyrir hönd þessara ærslabelgja frú Hartwig, og það kom mesti vand- ræðasvipur á hana. þegar hún lá yngsta son sinn, sem setið hafði á aptasta vagninum, vera þegar sokkinu ofan 1 saniræður við [Ansgarius, eins og þeir væru gamlir aldavinir. ,,En jeg segi yður það dagsatt — írú!” — svaraði prestnrinn bros andi, að bæði dóttur minni og injer þykir einkar væ«t um svona skemmti- legt hlje á fámenninu“. Lintzow lauk upp vagnhurðinni og hneigði sig hátlblega, Haitwig kon sull leit á kouu slna og hún á haun, presturinn kom að og endurnyjaði boð sitt, og hálfnauðug og hálfhlæjandi stigu þau út úr vagninum, og Ijetu prestinn fara með sig inn 1 rúmgóðu stofuna, sein sneri út að aldingarðin- um. þar var nú farið að afsaka að nýju og nefna nöfn aðkomenda. 1 ferðamannnahópnum voru böm Hart wigs konsúls, og nokkrir UBgir viuir þeirra og vinkonur, og ferð þessi var eiginlega farin vegna Max Lintzows; hann var vinur clzta kousúls-senarins, og var nokkra d iga hjá þvl fólki kynnisför. „þetta er dóttir min — Rebekka” — sagði presturinn; ,,hún muu láta sjer aunt um, eptir þvi sem föng eru á, scm eru nú lltilfjörleg, að —“ , ,Nei — vitið þjer hvað! — prest- ur,“ tók frú Hartwig framm í fyrir hon um með mikilli ákefð, ,,það verður ekki af þvi. þó að hr, Lintzow, sem aldrei ætlar að taka sjer fram, og gal gopunum, sonum minum hafi tekizt að neyða okkur inn i yðrr hús og heimili, þá sleppi jeg ek ki sfðustu leyfunum af miuu valdi. Jeg stend sannarlega fyrir veitingunum — leggið þiö nú á stað — tninir herrarb‘ hún sneri sjer til UDga fólksins — ,,og sækið það sem f vögnunum er. Og þjer — barnið niitt góða? — þjer V aiuT eptir ódýrum STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUil/, VETZ- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St. EMKMTA FAIUillJH' I með „Dominion Linunni" frá Islandi til Winnipeg: fyrir fullorðria yfir 12 ára $4 ,50 börn 5 til 12 ára. 20,75 , „ 1 „ 5 ára.... 14,75 seiur b. L. Baldvinsson 175 ROSS STR. WINNIPEG. Yesturfarar þeir úr himim sve kalláSa BorSeyrarhóp, cr ávfsuöu til nvtn bið-pen-’ ingum sínum frá Allan I.fnunni, geta nú vitjað þeirra til mín f búð minni 5C9 Main Street Winnipeg. N. B.: l’eningarnir verSa afhentir að eins eigemlunum sjálfum, eða J>eim, scm haf- skriflega fullmakt frá eigcndunum' til ' að taka við )>eim. P. S. Bardal. skuluð sannarlega skemnita yður með unga fólkinu: lofið þjer mjer bara að sjá um matinn, þvf er jeg vön, “ (Meira.) H OUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man, Kjorkaop Bækur, ritfœri og skrautmunir MeS )>vl jeg hef keypt af K. E. BIRI) gðir hans af Bókum, Ritfærum og Skrautmunum fyrir mjög lítið verð þá býS jeg allar vörurnar meS afar miklum afslœtti. Komið ocj skoðið vörurnar oj tnjr/g ið yður einhver kjörkaup. 08®* ©)* íUce5 Kptirmaður F. E. BIRDS, -407 STR- ViS hliðina á Pósthúsinu. 0. 'i xo 784. CHINA HALL. 43o MAIN STR. Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu- fnsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höndum. Prisar þeir lægstu í bænum. KomiS og fullvissið yður um j’ctta. GOWAX KENT & CO A. Haggart. James A. Koss. IIAGflART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til þeirra ineS mál sín, fullvissir um, aö þeir láta sjer vera sjerlega annt um að greiða þau sem ræki- (egast. ADVORUN. til Gimlisveitar-búa. Iljer með tilkynnist: að þeir sveitar-búnr og aörir, er eigi hafa greitt gjöld sfn til' ofanritaðrar sveitar fyrir 1. dag marzmán æstk., vcrða látnir sæta fjáinámi á þcim cptir ncfndan dag. Gimli, 30. dcscnihcr 1S89. Eptir skipun svcitarnefndarinnar. G. Thorstcinsson. Scc ’y Treasurer. A. H. Taii Etten, ---SELUR----- TIMIi U11, ÞAKSPO -V, VKGGJAKIMIA (Lath) Jbc. Skrifstofa og vörustaður: ---Hojntð á Prinsess og Logan itrætum,-- Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.