Lögberg - 29.01.1890, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.01.1890, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 29. JANÚAR 1S90. ÍSLENZKUR UNÍTAR. (íins o<* rnargir munu eflaust kannast við, er að minnsta kosti til cinii Únítar meðal íslendinga hjer fyrir vestan; hann hefur of- urlítið fengizt við ritstörf; og fyr- ir Jrii frammistöðu sína fjekk liann hjer uin árið heiðursnafnið: „Björn á haki Kára“. Ilunn hafði nefni lega ]>ýtt nokkrar ræður eptir Uní- tara-prestinn Kristöfer Janson. En Jjrgar faiið var að sýna fram á, að ræður pessar væru fremur ílysj- ungsléga hugsaðar og að sá niður- staða, sem höfundurinn kæmist að í peim, væri rammskökk og álykt- nnirnar falskar, pá varð pýðandinn i ráðalevsi með að verja petta smíði meistara síns og hafði pví engiu önnur úrræði, en að fíýja til hans og biðjast skjóls á haki lians. pá var honuin líkt við Björn á baki Kára og pótti sú samlíking víst llestum framúrskarandi sláandi. Ann- ars heitir maðurinn eiginlega Björn Pjetursson. Enn á ný hefur Björn pessi farið að pýða eptir Kristófer Janson. pað . lítur ekki út fyrir, að Björn hafi lesið neitt af pví, sein aðrir Únítarar hafa ritað. Ilann slær alJt af kring um sig með pessum eina norska höfundi. Og pó stendur pað, sem hanri hefur ritað um trúarbrögð Únítara afar- langt fyrir neðan pað, sem bezt liefur verið ritað af peirra hálfu. En Björn hefur eins og af tilvilj- un rekizt á pennan eina inann og virðist liafa hina barnaleírustu trú n á sannleika hvers pess orðs, sem hann ritar, hversu fjarstætt sem pað annars er og hversu mikla fyrirlitn- ing, sem hanií annars segist hafa fyrír öllu pví, sem heitir trú. Tvisv- ar verður gamall inaður barn. Björn hefur ritað ofurlítinn formála fyrir pessari siðustu pýðing sinni. Hann er ekki langur pessi formáli; öðru nær, hann er að eins fáein orð. Eu pessi litli formáli ber frámuna lega sláandi vott um hæfilegleika höfundarins til að hugsa og rita. Hann er par ineðal annars að lýsa trúarbræðrum sínum, segja löndum sinurn frá pví, hve framúrskarandi frjálslvndir menn pað sjeu pessir Únítarar. pað sje nú svo scm öðru máli að gegna með pá, en hina svo kölluðu ,,rjetttrúuðu“, eða pessa dæmalausu „orpódoxíu“, sein meist- ari Iians, Kristofer, er einlægt að hamast á. pví Únítarar sjeu svo frjálslyndir, að peir bjóði „velkomna í sitt fjelag alla pá, sem vilji styðja að pví að efla mnnleika, rjettoUi og kœrleika á jörðunni, hverja trú, sein peir að öðru leyti hafa“. pað væri gaman að vita, livað yrði úrÚnítörum, pessum 300 söfnuðum peirra hjer í Ameríku, ef allir peir, sem „styðja vilja að pvf að efía sannleika, rjettvísi og kærleika“ gengju inn í pá. Ilvað lengi skyldu peir halda áfram að vera Únítara-söfnuðir? Uin leið og pessu boði væri tekið, væru Úní- tarar horfnir af yfirborði jarðarinn- ar; peir mundu við ekkert ráða. Nauðugir viljugir yrðu peir að bera pað nafn, sem peim yrði pá gefið, eða skilja sig aptur út frá peitn, sein efla kærleikann, rjettvís- ina og sannleikann á allt aunan íiátt en Únitarar. Og pá yrðu peir að athlægi fyrir boð sitt. Auðvitað hefur peiin aldreí komið til hugar, að koma fram fyrír hírn kristna beim með unnað eins heimsku Í>oð og petta. B. P. hefur brugð- izt bogalistin i Jietta skipti og gert trúarbræður sína að niikið ein- faldari mönrium, en |>eir eru. Ilann liefur viljað gera peim vel til og láta [>á lita sein allra frjálslyndasta út. En hurin hefur ekki gætt að pvf, að væru peir i rann og veru gvoua írjálslyndir, niundu peir drukkna í sínu eigin óstjórnlega frjálslyndi. I pessum sama formála liggur dæmalaust vel á honum yfir pví, áð jeg hafi sagt, að Iúterska kirkjan hafi myrt krisindóminn. petta á jeg að hafa viðurkennt í grein einni, sem jeg ritaði I Sameininff■ una í vor um trúna ocj vcrkin. í peirri grein reyndi jcg einmitt að sýna frarn á og útlista kentiing lútersku kirkjunnar viðvíkjandi pessu atriði. Jeg reyndi pá, eins og opt- ar endrar nær, að sannfæra menn um, að kenning kirkju vorrar, í pessu efni sem öðrutn, væri byggð á orðuin ritningarinnar, og pegar henni væri borið pað á brýu, að hún fyrirdæmdi öll verk mannanna, eins og B. P. hefur svo opt borið henni á brýn, væri farið ineð ósannindi og fals. Og éinmitt í pessari grein skyldi jeg hafa viðurkennt, að lút- erska kirkjan hafi myrt kristindóin- inn! Jeg svaraði pessari undarlegu ákæru rneð annari grein í Samein- ingunni og hjelt par pessari útlist- un enn áfram, í von um, að B. P. gæti skilið, að peási unimæli hans hefðu verið gripin alvegúr laasu lopti otr töluð út í hött. En sú von hefur “ ' brugðizt. Hann hefur skrifað grein í löffberff nr. 51 og 52 f. á., sein ber pess sláandi vott, að pað er ó- pakklátt verk, að ætla sjer að koma hotium í skilniug um eitthvað. peg- ar jeg las ]já grein, koin ínjer til hugar maðurinn, sem sagði kunn- ingjum sinum, að hann hefði sjeð erlendis hest, sem verið hefði prjár mannhæðir á hæð. „prjár mannhæð- ir!“, sagði einn af vinum hans. “pað er ómögulegt“. — „Sagði jeg prjár mannhæðir11, spurði maðurinn, og var eins og ilrægi niður í honum. „Já, ]jú sagðir prjár mannhæðir“, svaraði vinur hans. „Hali jeg sagt pað, skal jeg standa við pað!“, sagði maöurinn, og hjelt áfrain eð tala um bestinn. „Úr pví jeg'hef sagt petta um grein síra Friðriks Berg- manns, pá má jeg til með að reyna að standa við pað“ hefur cílaust B. P. sngt við sjálfan sig. Og svo heldur hann áfram að tala uin pað, hver veit hvað lenrri. En honum ci tekst víst álíka vel, að koma nokk- urri manneskju til aö trúa pvl, cg hinum mnnniiiuni tókst að sannfæra vitii sina um, að hesturinn hefði ver- ið prjár mannhæðir. Og pá stendur mjer nú fyrir initt leyti alveg á sama, hvað lengi hann endist til að tala um pað. B. P. er dæmalaust óánæííður við mig út af pvl, að jcg skuli hafa getað fengið af mjer, að bregða honum, jafn-skilningsgóðum manni, uin skilningsskort. En hann pykist nú svo sem borga pað, með pví að segja mjer, að jeg skilji ekki einu sinni sjálfun mig. Ojaja! Jeg skal nú víst ekki yrðast við hann út af pví. En hvað skilningsgóður sem minn únítaríski vinur kann að vera, gat mjer ekki annað en pótt suint í grein hans vera fremur und- arlegt. I>að er nú, ef til vill, fyrir skilningsleysi mitt. Ilann segir nú t. d. á einuin stað, að hann viti pað af sögunni, „að hin fólskuleg- ustu, hryllilegustu og vestu verk hafa verið framin .........af sterkri lifandí trú“. t>að hlýtur að vera einhver undarleg saga, sem B. P. hefur lesið. Því í peirri sögu, sein jeg hef lesið, hefur ætíð sá dómur verið felldur yfir pá menn, að lijarta [jeirra hafi verið ósnortið af hinuin helgu áhrifum trúarinnar, og hafi peir saint sem áður sagzt t r ú a, hefuf sú trú peirra verið kölluð hræsni og skinhelgi. B. P. lætur hvötina til hinna „fólskulegustu og hryllilegustu og vestu verka“ vera hina sömu og til hinna „göfugustu og be7,tu“. Og petta segist hann hafa lesíð I sögunni. L'að er víst bezt að trúarbræður hans, Únltarar, eigi heiðurinn af að hafa samið pá sögu. Og ef peir skyldu vilja hafna peim heiðri, sje jeg ekki annað ráð vænna, en hann krýni hinn 08 ára gamla koll Björns Pjeturssonar. t>ví svona hefur hann skilið söguna. Slæmt er nú að gefa sig út í pað að vera Únítar, ef pað fer svona hraparlega með skilning manns! t)g svo kemur pessi dæinalausa yfirlýsing hans um pað, að hann sje nú búinn að lifa 08 ár og hafi „aldrei endurfæðzt“. Af flestu get- ur maður stært sig, pegar inaður er Únítar. Skyldi annars nokkur hafa farið að bera pað upp á hann? Og ekki einungis petta, heldur lýs- ir hann pví einnig hátíðlega yfir, að liann botni ekki neina vitundar ögn í pví, sem mennirnir kalla cndurfceðinff. Um endurfæðing hef- ur verið talað í heiminum einlægt síðan hinn göfuglyndi, sannleiks- pyrsti Gyðingur leitaði upplýsingar í hinum dýpstu spursmálmn sálar sinnar á náttarpeli. Allur hinn kristni heimur hefur nú I nærri nftján aldir lagt eina hina göfugustu hugmyml kristindómsiris inn í petta orð. I>að lýsir hinni pýðingarmestu bylting, sein orðið getur í sálarlífi mannsins. E>að hefur lifað á tungu kristinna manna, hverju nafni sem peir hafa nefnzt, eina öldina eptir aðra. E>að er svoleiðis Iljettað sam- an við bókinenntir hins kristna heims að pað er ómögulegt að lesa pað, sem bezt og viturlegast hefur verið fiugsað og ritað, áu pess að petta orð blasi við manni á ótal stöðum. Skáldin viðhafa pað hvað eptir ann- að. Shakespeare og Dante hafa sökkt anda sínum'niður í pað sálar- lega ástand, sem endurfæðingin skap- ar. En B. P. botnar ekkert í pessu. Honuin er ekki til neins að opna neina bók, sem taiar um endurfæð- ing, pví pá skilur hann ekkert. Svart- nætti og myrkur leggst pá allt í einu yfir hans únítaríska skilning. pað er annars hálfpartinn liætt við, pað kunni að vera fleiri af hinum göfugustu hugtnyndum mannanna, sein hann ekki botnar mikið í, enda er pað ekki undarlegt, pegar sögu- lestur hans hefur verið eins orr hon- mn sjálfum segist frá. Af grein hans cr ]>að auðsjeð, að liann heldur að endurfoiðinff og hin ýmsu orðati!tæki se.ri standa í sambandi við pað orð, sje hvergi viðhaft nema í lútersku kirkjunni. Hann véit ekki, að pað eru orðatiltæki, sem allur hinn kristni heimur klæðir hugsun sína í og hef- ur klætf, sfðaa .krfstindóinunnn varð til. Og pogar B. P. segir að hann skilji ekki inál lútersku kirkjunnar, lýsir hann pví yfir, að hann skilji ekki mál kristn innar og að hiuar göf. ugustu hugmyiulir mannanna hljómi í eyrum hans eins og „kliðaður man- söngur“. Hefur iiann petta inyrkur af pví að vera Bnítar, eða hefur pað fylgt honum einlægt síðan hann varð Björn Pjetursson? Hann minnist á Jónas. pað er líka margt skylt með peim Jónasi og Birni. Báðir hafa snúizt; annar orð- ið Únítar, hinn Presbytjeri. Skiln- ingarmyrkviðrið virðist vera nijög líkt hjá peim báðuni. |iegar Jónas setur rammskakkan lagboða yfir sálina sína, afsakar hann pað með pvf, að hann (c: Jónas) sje ekki undir „lög- unum, heldur undir náðinni“. pegar Björn les söguna, virðist homim hvat- ir liinna vestu og beztu manna vera liinar sömu. Jónas segist vera hei- lagnr. Björn talar uin rjettlætandi verk. Jónas sækir alla sína vizku til Dr. Bryce. Björn sækir alla sína vizku til Kristofer Jansons. peir, sem hrifnir eru af kenningu .TÓnasar eru nihilistar og núll mannfjelagsins. peir, sem hrifnir eru af kenningu Björns eru nákvæmlega hið saina. Jónas, hefur gefið út sáhnabók, sem gerir honum nákvæmlega jafn-mikinn heið- nr og pær „vísindalegu rannsóknir*^ sem Björn liefur verið að gefa út, gera honuin. Báðir leitast peir við að svívirða hina lútersku kirkju. Báðir níða peir niður hinu kirkjulega fjelagsskap landa sinna hjer. Báðir reyna peir á allar lundir, að sjiilla fyrir beztu tnálum íslendinga bjer. Og báðir eru ]>eir keyjitir til pess af innlenduin kirkjufjelögum. k riðrik J. Jíergmdnn. Samkvæmt tilinælum herra Sigfúsar Eymundssonar i Reykjavík býðst jeg Jijer með til að leiðbeina þeim, er vilja senda fólki á Islandi peninga fyrir far- brjef til Ameriku á næsta sumri. Winnipeg, 31. desember, 1889, W. II. Paulson. INNFLUTNINGUR. I því skyni aS flýta sem mest að mögulc-p't er fýrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaSur eptir aðstoS við að útbreiua upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjómum og íbúutn fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar úpp- lýsingar fá menn, cf nienn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn- ngsmálanna. Látið vini yöar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum Ieyfileguffi meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og scm lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jnfnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Mcð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú 'og verða hin góðu lönd þar til sölu mcð YÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnuni, sem eni að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að sctjast að í slíkum hjemðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnhrautum. TIIOS. GREENWAY ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MaNITOBA. MeS liriSja árgangi I.ögbergs, sem nú er nýbyrjaSur, 61 jr Ií k it b i b 1 a b i b u m h c I m i n 5. Lögberg verSur Jjvi hjer eptir Í.AXG-STÆKSTA B1.AIJ, sem nokkurfl tiwa hefur ver- ið gefiS út á fslenzkri tungu. NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS Canada og Bandarikjuiuim fá ókcypis ]>aS sem út er komiS af skáldsögu Ritter Haggards, EUFÐASKÁ Mli. MEESOXS 1Í50 jjjettprentaSar IjlaSstSur. Lögbcrg kostar $ 2,00 næsta ár. pó vcrSur þaS sclt fyrir (5 krónur á Íslamlí, og blöS, sem liorguS cru af mönnuiu hjcr í Ameriku o£ scnd til Islands, kosta $1,50 tjrgangurinn. Lögberg cr Jjví tiltölulega L ÁN G - ó 1) Ý11 A S T A B L A T) 1 Ð sem út er gefið á fslenzkri tungu. Lögberg berst fyrir viS/ialdi og viddiftgu islcnzks pjASn-nis i Ameriku, cn tcknr [>ó fyllilega til greina, hvc margt vjer jntrfum aS læra og hve nijög vjer þurfum aS |agast á þessari nýju ættjörS vorri. Lögberg lætur sjer annt um, aS íslendingar nii völdum I þcssari heimsálfu. Lögberg styður fjelagsskap Vestur-íslendinga, og niælir fram með öllum þarflegrtm fyrirtækjum þeirra á meðal, sem almenning varða. Lögbcrg tektir svari tslendinga hjer vestra, |iegar á þeim er ntðzt. Lögbcrg lætur sjer annt um velferðam'dl íslands. það gerir sjer far um a8 koma mönnum í skilning um, að Austur- og Vestur-íslendingar eigi langt ttm fleiri skmeigin- ]eg velferðarmál heldur en enn hefur verið viðurkennt af öllum |>orra manfia. það bcrsj því fyrir andlegri samvinnu milli þessara tveggja hluta hinnar tslenzka þjóðar. KaupiS Lögberg. En um fram ftllt borgið það skilvtslega. Vjer geni» oss fár um, eptir því sem oss or framast unnt, að skipta vel og sanngjarnlega við kaúpendur vora. I’aS virðist þvi ekki til of mikils mælzt, þó að vjer búumst við hinn samn af þeirra hálfu, Útg. „Lögbergs". JARDARFARIR. Hornið á Main As Notre Dame e Líkkistur og allt scm til jarð- arfara þarf. ódYrast í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. TelepJione Nr. 413. Opið dag og nótt. M HUGHES. DlJ. Jonashns LÆKNINGA B0K..á 81.00 HJÁLP í VTDLÖQUM.... 35 c. Til sölu hjá 173 Ross Str. WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.