Lögberg - 29.01.1890, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.01.1890, Blaðsíða 8
Q LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 29. JANÚAR 1890. ÚR BÆNUM -OG- G R E N DI N N I. Hr. B. ITestmann, kaupmaður i G'hurchbridge, kom híngað til bæjarins í siðustu viku. ZW Gatið nð sölunnj, sem fram fer í G'heapside i |e?rari vjku. Öil gólfteppi með sjeistökum prisum. /n/IwenM-sýkin er mjög í rjenun hjer í btenum. Bæði segjast læknarnir verða liennar roinnA varir cn áður, og svo sjest |að á >vi að meðnllagi mörg börn eru farin að sækja skólana. IVjónnvígslur tslcndinga i Winni- P *Z- 23. jan.: Skúli Jóhannsson og Solveig Guðnin Sigurðardóttir 28.: Gnðmundur Jnkob Hinriksson og Vilhelmína María Theódórsdóttir Í3P~ Hvervetna mæla ágætir læknar fram raeð Ayers Cherry Pertoral, sem því á- reiðanlegasta iyfi, sem hægt er að fá, gegn kvefl, hóstn og öllum iungna kvill- um. Spyrjið iyfsala yðar eptir Ayers Almanaki; það er sd bezta bók af sinni tegund, og full af nytsömum upplýsing- um. Kosningar tii fylkisþingsins fara fram á laugardaginn S Kildonan. Bingmanna- efnin oru. Jat Tttylor og T. Norquay, bróðir John Norquays heitins. Mr. Taylor télur sig heyra hvorugum flokkinum tii, en Mr. Norquay er conservativ. Hrað eykur meir á fegurö laglegra andlitadrátt* híidur en skært lvörund ? Sje hðrundsliturinn í.vliegur, verða jafn- rel lítilfjörlegir andlitsdrættir laglegir. Til þess að fá fallegan hörundslit skul- uð hjer hreinsa blóðið með Ayers jSar- snparilla. Jafningi þess er ekki til Verð $1. Sex flöskur $5. Flaskan $5 virði. — Fæst hjá Mitchell. Bins og vjer gátum um i síðasta blaði, kom síra Jón Bjarnason snemma i síðustu viku til St. John’s á Nýfundna- landi með gufuskipinu Cireastian. Þar festist skipið í ís og sat þar |angað til á aunnudagamorguninn var, kl. 10. Þá lagði það af stað til Halifax. Verði engin óvenjuleg töf á ferð síra Jóns hjeðan af, *tti hann þannig að vera kominn hÍDgað fyrir næstu lieigi. Síra Magnús Skaptason kom hingað til bæjarins á laugardaginn var i þeim erindt m að vera viðstaddur vígslu cand. Hafsteins Pjeturssonar, sem hann bjóst við að mundi fara fram síðasta snnnu- dag. Ilann segir að miki) veikindi gangi nú í Nýa íslandi. Influenza-sjkin leggst þungt á menn, og flestlr eða allir hafa veikzt á þeim heimilum, sem hún hefur komið á á annað borð. Engir hafa þó dáið enn úr sýkinni. Efnahagur manna í pýlendunni er með bezta móti, enda kornu svo að segja engir öreigar í ný- lenduna á síðasta sumri. Áhugi manna I nýlendunni með jnrðyrkjuna er mjög nð ankast, enda voru 30—40 hveitbushel af ekrunni í Nýa íslnndi síðastliðið haust. Síra Magnús lagði af stað heim leiðis á rnánudaginn. Manítoba-t ingið á aö koma saman á morgun (flmmtudag). og öll líkindi ern til að það verði eitt af merkilegustu þingunum, sem nokkurn tímn hafa verið lialdin hjer í fylkinu. Eins og lesend- nm vorum er kunnugt, ljet fylkisstjórn- in i ljósi þegar fyrir nokkrnm mánuð- nm þi fyrirætlun sína, að fá frönskuna af numda sem löggilt mál hjer í fylk- iuu, og koma aiþýðuskólum fylkisins undir snmeiginiega stjórn, og láta fyrii- komulagið á þeim öllnm verða alveg bað saina. Þessar fyrirhuguðu breyting- ar hafa vnkið frámunalega niiklar um- ræðtir, ekki að eins í Manitolm, heldur og út um alla Canada eðn því sem næst. Og verði þær Jagðar fyrir þiugið til úrslita í þetta sinn, sem öil líkindi eru til að muni verðn, þá er vafalaust von á snörpum deíinm. Enginn vafl virðist J-ó leika á því, að stjórnín hnfl jneiri hluta fylkisbúa með sjer í þessum málum, nema hvnð iíkindi eru til að hún verði nö draga úr Jsinum fyrstu fyrirætlunum viðvíkjandi algerri útrým- ing trúnrb-agðnnna úr Jskólunum. Al- menningur virðist óska eptir, að þar fari fram einhver tilsögn í trúarbrögð- unum; en hnnn vill ekki að sumir skól- nr sjcu fyrir börn kaþólskra manna, aðrir fyrir börn prótestanta. Að minnsta kosti fullyrða blöð, s«m enginn ber á brýn að lieyri neinum vissum pólitísk- um flokki til, eins og t. d. Commerciai, að nlmcnningsáiitið bjer i íylkinu sje á þessa loið viðvíkjandi þessum málum. Hudsonsflóa brautin er þriðja stór- múlið, som að líkindum kemur til greina á |essu þingi, sem nú fer í hönd. Þó að )að mál hntt um tíma allmikið leg- ið í láginni, þá er sú ósk Manitoba- manna vafalaust eins sterk eins og lnin hefur nokkru sinni áður verið, að íá |4 braut fullgerða. Og þess vegna virð- ist munu óhætt nð ganga út frá því sem vísu, að svo framarlega sem lagður verði fyrir þing og stjórn nokkur mögulogleiki til að koma því fyrirtæki í verk, |>á muni það og verða styrkt af alefii nf stjórnnrinnar hálfu. í síðasta nr. blaðsins Commereial lijer í bænum ev ritstjórnargrein um horfurnnr hjcr í fylkinu. Blnðið talar um hræðslu i mönnum út af því að nppskeran var rýr síðasta ár, og þar af leiðandi fremur er í Jrengra lagi í ári. Biaðinu þykir sú hræðsla manna astæðu- lívii, og bendir á að Manitobamenn hafi sjeð liann svnrtari fyrr, Jekki Jsízt að .,boom“-árunum ný-afstöðnum. Niðurlng greiuarinnar er þannig: „í raun og veru eru horfurnnr góð- ar. Fleiri menn hafa nú atvinnu í Mani- toba en nokkm sinni áður, vegna þess bve mikið kapp er iagt á nð hafa til söguð trje, slár fyrir járnbrautarlagning- ar, timbur í brýr o. s. frv. Allar líkur eru til nð á næsta sumri verði ,,boom“ í jérnbrautarlagningum vestur undan. Um mörg ár hafn ekki verið jafn-mikl- ar húsabyggingar í vændum I Winnipeg eins og nú. Útlent járnbrniitarfjelag leggur stórfje í byggingnr og aðrnr nm- bœtur hjor í bænum, og sýnir þnnnig, hverjiv trú J.að hefur á framtíð lands- ins. Snjókoman er mikil í vetur, og sujórinn hefur ekki fokið af plægðu jörðunni, og ætti það að liæta uppsker- una næsta ár. Aldrei hcfur útsæði verið í jafn-miklum ökrum eins og í sumar verður, síðan lnndið fór að liyggjast, og yfir höfuð virðist fremur ástæða til að styrkjast i hug við að lita fmm í tím- ann, heldur til þess að láta hugfallast.“ VFIRVLSING. Jeg tindirrituS viffurkenni hjermeð, aS málsókn só, er jeg höfðaði gegn herra Sveini G. Kristjánsyni fyrir pólití-rjetti bæarins hinn 23. þ. m. var á als engum rökum byggð. Samkvæmt öllum þeim upplysingum sem framkomu i málinu, játa jeg hann vera a fullu og öllu sýknan þeirrar sakar er jeg |ar bar á hann, og bið hann hjer með fyrir gefningar á fljótfærni minni á málshöfðan þessari. Enn fremur tilkynnist að jeg nú eins og áður, álít tjeðan S. G. Kristjánson að vera alla staði vandaðan og ærlegan dreng. ( Winnipcg, 25. Janúar. 1890. K. Wright. HITTOG ÞETTA. Allljóst dæmi upp á áreiðanlegleik blað anna hjcr, að því er sncrtir f rjettir frá Nor urlöndum, er eptirfylgjandi grein, scm stóð í Free Prcss þ. 23. þ. m.: ,,\ ið kosningar }rvr sem nýlega fóru fram í Danmörk, náðu 23 stjórnarsinnar kosningu í Kaupmannahöfn. Stjórnarflokktirinn misstj þrjú sæti. 177 af þingmanna-efnum andstæð jnga stjórnarinnar náðu kosningu.“ Hjer er að ræða um kosningar til fólks. þingsins, sem áttu aí tara fram þ. 2). þ. m. Ilve áreiðanleg frjettin er, sjá menn af þvt,- að Kaupmannahöfn kýs að eins 9 fulltrúa á- það þing, ogl þingniennirnir frá öllu landinu á því þingi eru ekki nema 103. í kirkjugnrði eintirn á Skotlandi er, að sögn, eptirfylgjandi grafskript frú gömlum tíinum: „Ilcre liggetli auld John Hildelirod. Ilave Mercy on him, gude God!, As he would have, if he were God aod Tbou wert old John IIildebrod“. (Hjer liggur garoli Joltn Iljlde- brod. Ver þú honum líknsamur, góð> guð! Eins og hann mundi vera þjer, ef hann væri guð, og þú værir gnmli John Hildebrod.) Sem stcndur er sagt að af Norður- úlfu-löndunum komi flest blöð út á Þýzkalandi; þar eru gefln út 5500 blöð og þar af eru 800 dagblöð. Næst kemur England með 3000, þar af 809 dagblöð; svo Frakkland með 2219 blöð, þar af 700 dagblöð; svo Ítalía með 1400, þar af 107 dagblöð; Austurríki og Ungarn með 1200, 150 dagblöð, Spánn meö 850, Rússlnnd með 800, Sveiz með 450 o. s. frv. Samtals eru rit Norðurálfunnar, sent út koma á visum tímum, 20,000. í Asíu eru 800 blöð, flest í eignurn Breta á Indlandi og &■ Japan. í Afríku 200. í Bandaríkjunum koma út fleiri blöð en hjá nokkurri annari þjóð, þ. e. 12,500. í Canada koma út 500 blcð, í Ástralíu 600. Svo telst til sem eitt blað komi á hverjar 82,600 manneskjur í öllum heiminum. Ronurnar eru ekki í framúrskar- Tauga-veiklun Svo algeng, einkum meðal kvenna, cn komin af of mikilli áreynslu. þ'egar lffTærin komast 1 ólag, verður blóðiS veikt og magn- laust, og af þvf kemur þessi „þreytu-tilúnn- ing“, sem svo margir kvarta undan. Ekk- ert meSal jainast við Ayers Sarsapaar- illa i slfkum tilfellum. „Fyrir nokkrum tfma fannst mjer jeg vera alveg undirlagður. Mjer fannst jeg vera sf- þreyttur og magnlaus, og jeg hafði mjög iítinn áhuga á að leggja mig fram um nokk- rn hlut. Kunningi minn ráðlagSi mjer aS reyna Ayers Sarsaparilia; J'aS gerði jeg og árangurinn varð ágætur. pað gerSi mjer meir- a gagn en nokkur önnur meðöl sem jeg hef haft. “—Fran’c Mellows Chelsea, Miss.- ..{ marga mánuði þjáðist jeg af taugaveikl un, linleik, máttleysi, lasleik í öllum Kkam- ln um og þunglyndi. MeS þvi að hreinsa blóð- S mcð Ayers Sarsaparilla batna Si mjer algcr lega. “ — Mrs Mary Stevens, Lowell Mass. Ef þið þjáist af svima, svefnleysi, eða illum draumum þá reynið Ayer's Sarsaparilla, BÚID TIL AF Dr. J, C. Ayer &. Co., Lowell, Mass. Selt hjá öllum lyfsölum og apótekurum. G0LFTEPPI AF ÖLLUM SORTUM. #cii sjcrstolmm prtsmn 252- AFSLATTUR. HÁLFT verð fyrir alla enda, sem eru styttri en 20 Yards. andi miklum metum í Kongo-ríkinu. Þaðan eru nýlega komnir tveir danskir skipstjórar til Danmerkur, og hafa þeir gefið ýmsar merkilegar uppiýsingar um það land. Þar á meðal það, að góð» ung svertingjakona fáist þar orðalaust fyrir 4 tómar sardínu-dósir. Yflr höfuð eru tómar sardínu-dósir orðnar talsvert algengur gjaldeyrir þar 1 iandi. Innflutningar til Bandaríkjanna hafa ekki verið nándar-nærri eins miklir síð- astliðið ár eins og árið 1888 og þar á undan. 3Iestur var innflutninga-straum- unnn 1882, en síðan hefur hann smá- minnkað. Allt af kemur mest af Þjóð- verjum, í fyrra allt að 100,000. Næst- Þann 10. maí síðastl. undaðist í Hailsons-bj'ggð í Dakota konan Hans- ina Friðrika Nissdóttir Petersen. Hún var fædd í Kambakoti í HúnavatnSsýslu 12. mní 1862, fluttist til Amiríku með foreldrum sínum sumarið 1883. Giptist 10. júlí 1886 Júlíus Berentsen, og varð ekkja eptir hann 30. september 1888. I þessu skammvinna hjónabandi eiguaðist hún 3 börn, af hverjum 2 eru en á lífi. Hansína sáluga var — að vitni allra er hana þekktu — snnn-nefnd ágætis-kona bæði að sjón og reynd; hennar Jer því sárt saknað af vinum og vandamönnum. Mannfjelag vort missti þar góðan og gagnlegan meðlim, börnin ástríka og umhyggjusama móðir, og hinir þreyttu og öldruðu foreidrar hennar eptir láta og elskuverða dóttur. flestir innflytjeDdur eru frá Stórbreta- landi og íriandi. Frá Noregi og Sví- þjóð er innflutningurinn stöðugt mjög mikill; þannig komu á árinu 1889 45,- 000 manna til Bandaríkjanna frá þessum Jöndum. Ails komu til Bandarikjanna síðastliðið áv hjer um bil 400,000 inn- flytjendur. Frá Noregi og Svíþjóð hafa síðan árið 1820 komið til Bandarikj- nnna hjer um bil 800,000 manna. Það er dálítið einkennilegt, hve fram- úrskurandi annt stórþjóðir Norðurálfunn- ar láta sjer um að fá útrýmt þrælaverzl- uninni úr Afríku, þar sem þessi veizl- un einmitt stendur í blóma í Norður- álfunni sjálfri. Að því sje svo varið, sjest meðal annars á brjefi, er tyrk- neskur höfðingi, sem heimti á í Mikla- garði, hefur nýiegk skrifað til Lundúna- blaðsins Dayly Neies. Þar stendur með- al annars: Sem stendur eru í sjálfum iiöfuðstaðnum í Tyrkjaveldi 90 verzl- unar-miðlar, sem kaupa og selja þræla. Þrælarnir eru geymdir í húsum, sem almenningur manna þeklcir vel, hjer um bil cins vel og hver önnur verzl- unarhús. Þessi þræla-söiuhús eru hjer um bil 30 að töiu. Þræiar frú Abyss- iuíu eru mjög sjaldgæflr, vegna þess, hve veikbyggðir þeir eru; Jeirþolaekki iojitslagið hjer í bænum. Abyssinsk stúlka, 14—17 ára gömul, cr virt á 40— 50 dollara, en sje hún vel lagleg, má hæglega íá $ 100 fyrir hana. Verðið fer eptir útlitinu, stærðinni, og því hve vel stúlkan kann að syngja og leika á hljóöfæri. Á dögum Imuels Pasclia voru hvítir þrælar í miklu hærra vcrði á Egiptnlandi en þeir nú eru. Einkum var mikil eptirspurn eptir stúlkum frá Cirkassíu til þess „nð liæta kynið“. Mörgum þessum amháttum líður nú vel, vi að það er ekki sjaldgæft, að eig- endur þeirra fari vel með (>ær. En fvrir kcmur |>að líkn, nð nnnbátt- irnar strjúkn, af því að svo þræls- lega er með þær farið. Ilvernig sem á það er litið, hlýtur líka 13—14 ára göm- ul stúlka að hafa andstyggð á að vera fengin i hendur gömlum munnðarseggi til fullra umráða. Kóraninn bannar þræla- liald; en víst er um )>að, að í hinum ýmsu kvennabúrum soldánsins eru lijer um bil 1500 keyptar ambáttir, Það væri auðvitað gott, að fá þrælahnldinu útiýmt. En það getur ekki orðið nema með til- skipun frá soldáni sjálfum, og slík til- skipun fæst nldrei nema með því móti að ríkin í Norðurálfunni ncyöi soldán til að gefa hana út. NORTHERN PACIFIC AND MANITOBA RAILWAY. Time Tabie, taking effect Dec. 30. 1889. North B’n’d S1 South B’n’d * >> íhfluÍ C rt x ~ . fl -5*8 . « ’rt 53 í £ 0 STATIONS. c Jc .bfi ’S mWx >—1 P-< t£ Ph fcl No. 55 No. 53 Cent. St. Time No. 54 N056 I.30p 4-I5P O a Winnipeg d io.;oa 4- 3°P 1.25P 4.11 p 1.0 Kennedy Aven 10.533 4-35P i- J5P 4.07 p 3-o Portagejunct n 10.57 a 4-45P 12.47P 3-54P 9-3 .St. Norbert.. 11.il a 5-o°P I 2. 20 p 3-42 p J5-3 . . .Caitier.... 11.24 a 5-33P 11.323 3- 24 P 23-5 .. St. Agathe. n.42a b.o5p 11.12 a 3.i6p 27-4 .Union Point. n.5oa 6.2op 10.470 3-°S P 32-5 .Silver Plains. 12.02 p 6.40P 10.11 a 2.48P 40.4 ... Morris ... 12.20p 7.09P 9-42a 2-33P 46.8 . .. St. J ean.. . I2.40p 7-35P 8.583 2.J3P 56.0 . . Letellier .. 12.55P 8. I2p 8.15 a 7-i5a 1*5 5P i.48p 65.0 a}wLynne{* d. Pembina. .a I.I5P J-J7P 8.5op 7.ooa i.4op 68.1 1.25P 9-°5P 10.10 a 268 .Grand Forks. 5.2op 5-25a Winnipjunct’n 9-5°P 8-35» .Minneapolis . 6.353 8.oop d.. St. Paui.. a 7.053 Westward. Eastward. 10.20 a .. Bismarck .. 12.353 10.11 p .. Miles City. . 1 i.oóa 2.50P . .. Helena ... 7.20P 10.50 a Spokane í’alis 12.40 a 5-4°P .Pascoe Tunct. 6. iop 6.403 .. Portland... (viaO.R.&N,) 7.ooa 6.453 . . . Tacoma.. . 6.453 (v. Cascade d.) 3-I5P .. Portland.. . (v. Cascade d.) IO.OOp PORTAGE LA PRAIRIE BRANCFI. Daily ex. Su u.ioa 0 10.573 3-o 10.24 a J3-5 10.00 a 21.0 9-35 a 9.l5a 35-2 8.52 a 42.1 8.25 a 50-7 8. ioa 55-51 STATIONS. Daily exSu. 4.20p .......Winnipeg......... ....Kennedy Avenue.... ....Portage Junction.... 4.32p ......Headingly..........S'°óp ....Horse Plains........5>3°P ....Gravel Pit Spur.....S-5SP ........Eustace.........6.17p .......Oakville..........6.38P ... Assiniboine Bridge.... j7.05p . ..Portage la Prairic.... 17.20p MORRÍs■ BRANDON BRANCH. >. 'p 1 4 5 c ^ H s fc sa» -s'-S 2'33p 3-03 P 3-3°P| 4.2Óp 5°°Pj 5-2°P 5- 53 P 6- i9Pj 6-44P; ■3°Pí STATIONS. o tp.o 21.2 25-9 33-5 39-6 49.0 dl' .. Morris.., Lowes.... .. Myrtle . . .. Roland .. . Roselrank .. Miami. . . Deerwood ....Alta . .=8 111 2.30p t-5*P *• *3P t2.55l> I2.2»p / d 12.05P 1 \ a 11.45.1 imoa io.52a {54.1 62.1:......Somerset........10.25 a 68.4'....Swan Lake.........10.02 a 74.61....Indian Springs.... 9.41 a 79.4!.....Marieapolis...... 9.241 86.11.....Greenway. .i.... 9.00,1 92.3........Balder.. 02.0....... Belmont........ 8.04 a 109.7........Hilton......... 7-3óa 120.0I.....Wawanesa......... 7.08.1 Pullman Palace Sleeping Cars and DininB Cars on Nos. 53 and 54. Passengers will l)c* carried on all regular freight trains. Nos. 53 and 54 wili not stop at Kennedy Ave. J. M. GRAIIAM, H, SWINFORD, Gen’l Manager. Gen’l Agent. Winnipeg. Winniqeg TTcppi -----ÚR_____ Hemp, Tapestry og Brussels. Allt med 25c. afslœtti. Gluggatjalda-slar med öllu tilheyrandi: Endum, Rringum og Bracketuirj fyrir 25c. Ljcimaijdi fallegar GLUCGABLÆJUR njeð öllu tiUjeyraridi á 60c. fjver Konjid til CHE^PSIDE eptir kjorkaupunj I ollum sortunj, sem til eru. 578, 580 Main St. I*. S. Miss Gigurbjörg Stefáns- dóttir er hjá okkur og talar við ykkur ykkar eigið mál. Fj elags-uppl ey sing. IljermcS tilkynnist almenningi aR viffí undirritaSir, sem um undanfarinn 4 ár höf- um haft eignir okkar og “Skiverzlun í sam- fjelagi hjer í bænum, undir nafninu A. F. Reykdal & Co., höfum f dag, eptir beggja samkomulagi uppleyst fjefagiö. Ver7.1aninni verður framvegis haldiO á- fram af, og undir nafni A. T. Reykdal, sem borgar allar skuldir hins nýuppleysta fjeiags. Skiptavinir vorir eru vinsamlegast beönir að horga herra A. F. Reykdal allt það er þeir hafa skuldað fjelaginu. J>að er vor beggja ósk að íslendingar vildu framvegis halda áfram að verila við herra A. F. Reykdal, og sýna honum þá sömu velvild er þeir að undanfórnu hafa sýnt voru nú-uppleysta fjclagi. Winnipeg 2ó. Janúar 1890. A. E. Tteykdal. li. E. Baldvinsson G. H. CAMPBELL GENERAL Headquarters for all Lines, as unde»: Allan, Inman, Dominlon, Stnto, Beaver. North Cerman, Whlte Star, Lloyd’s (Bremen Lfne> Cuoin, Diroct HamburgLlne, Cunard, French Line, Anchor, Italtan Line, and evcry other line erossing tho AtlantiC or Paciflc Oceans. Pablisher of “Campbell’s Steamship Gaiie." This GuideRÍves full partioularsof all lines, witb Time Tables and sailing datcs. Send for it. ACENT FOR THOS. COOK&SONS, the celcbratod Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends ont from tho Old Conntry,. at lowest rates, also MONEY ORDERS AND DRAFTS on all points in Great Britain and the Cot» tinent. BACGACE oheckod through, and labeled for the ship hjr whjch you saik Write for paniculars. Corrcspondence etv- ewered promptiy. G. B. OAMPBBLl, General Steamship Agcnt. 471 Main St. and C.P.R. Depot, Wlnnlpee, T *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.