Lögberg - 05.02.1890, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.02.1890, Blaðsíða 4
4 LOGBERG, MIDVIKUDAGINN 5. FEIiKÚAR 1890. ö glurg. MJDVIKUr. 5. FEBK. iSgo. - Útgefendur: Sigtr. Jonasson, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjör’.eifsson, Ólafur þórgeirsson, Sígurður J. Jóhannesson. •AJlar upplýsingar viðvikjandi verði á aug lýsingum í Lögdergi gcta menn fengið á skrifstofu blaðsins. Hve nær sem kaupendur Lögbergs skipta um bústa'ð, eru þeir vinsamlagast beðnif að scnda skriflegt skeyti um það til skrifi stofu blaðsins. XXtan á öll brjef, sem útgefendum Löo- Bergs eru skrifuð viðvikjandi blaðinu, ætti að skrifa : The Tögberg Printing Co. 35 Lonibr.rd Str., ^imiipeg. Kvennfjelagsskapur Síðustu vikurnar eru farnar að kotna út grcinar í Heinisjeringlu s,undir umsjón hins íslenzka kvenn- fjelags í Winnipeg“. Dessuin kvenn- fjelagskonuni flnnst pær hafa svo niikið að segja f>jóð sinni, að pær Játa prenta eptir sig grein í hverri \-iku. Og petta kvennfjelag hefur náð öllugra tangarhaldi á H'kr., en pv í einu, að fá greinar sínar prent- aðar í íilaðinu. t>að fær jafnframt pað „attest“ hjá ritstjóranum, að pað sje ,,! raun og veru móðir alira“ kvennfjclaga meðal Islend- inga hjer í landi, og par sem pann' ig sje nú ástatt, pá tinnst ritstjór- anum „eins og sjálfsagt, að pau málefni kvenna, er i blaðinu kunna að verða rædd, væru undir takmark- aðri (?) umsjón pess fjelags“. Við pessi atriði höfuin vjer fvrir vort leyti ekkert sjerlegt að athuga. í peirri von, að pað verði ekki talinn sletturekuskapur af oss skulum vjer pó taka pað fram, að oss virðist pað undra vel til failið, að kvennfjelaginu hjerna í Winni- peg sje falin á hendur ritstjórn á vissutn parti af 7//r., eins og nú er líka orðið. Um pað vonumst færar, og par sem hún veit petta, pá pykir henni, eins og eðlilegt er, ifla farið að pær skuli allar pegja. En pað má jafnframl sjá pað á fyrstu greininni, som kvennfjelagið hefur haft tína „takmörkuðu uin- sjón“ yíir, að búizt er við að fleiri taki til máls, pví að par eru kon- urnar hvattar til „ao taka vel öllum góðgjörnutn leiðbeiningum og að- finningum“. Sje pað í ra'.n og veru fölskvalaus ásetningur pess- ara kvenna að pola pað, að fjelags- skapur peirra sje tekinn til umræðu, pá virðist oss rangt að láta tæki- færið ónotað, ef maður gæti gefið nokkrar bendingar, sem að einhverju leyti gætu komið að haldi. L>ví að ekki leynir pað sjer, að mikils væri um vert, ef kvennfjelag-skapurinn vor á meðal kæmist í gott horf. Nóg verk, sem sameinaða krapta parf til, bíða eptir að pau sjeu af hendi leyst, ekkert síður af kon- um en körlum. Og engum manni, sem hefur trú á kvennfrelsishug- myndinni, eins og vjer höfum fylli- leo-a, oít sem annars hujjsar nokk- uð um slík mál, mun geta dulizt pað, hve óumræðilega langt sú hugmynd á í land, til pess að verða nokkuð annað meðal vor fs- lendinga en „orð, orð innantóin“. Meðan svo er ástatt, eiga kvenn- fjelögin sannarlega nóg verkefni fyrir höndum. Og meðan verkefnið er svo mikið, pá er ekki ástæða til að láta sjer standa á sama, hvort nokkurt lag sje á kvennfjelagsskapn- um cða ekki. pessa stefnu á annað borð, pá ríður líka lífið .á, að hon- úr garði, að hún væri fær um að um v'erði komið í J>að horf, að hp.nn geti náð pessu augnamiði. vert, ef pað gæti lagt sinn skerf inn til að búa einhverja manneskju svo ræða svo „málefni kvenna“, eða hver sem helzt önnur málefni, að aimenningur gæti orðið dálítið nær annan eptir en áður. Vjer höfum ekki dregið Jietta atriði fram til Jjess að krítisjera pær greinar, sem pegar hafa komið frá kvennfjelagiir.'i. Oss dettur ekki í vjer epti að allir lesendur vorir, seni nokkuð pekkja verulega til J>essa fjelags, verði samdóma. A hinu gæti ef til vill, pví miður, leikið nokkur vafi, hvort íslenzku kvennfjelögin úti í nýlendunum líta nú með tilhlvðilegri lotningu til Winnipeg-kvennfjelagsins, eins og allir eiga að líta til móður sinnar. I>að væri auðvitað fagurt og upp- byggilegt, að sjá kvennfjelögin úti um nýlendurnar setjast niður og rita uin pað sem peim liggur inest á lijarta og senda Jietta svo til móður sinnar lijer í Winnipeg, svo að hún skuli geta koinið sinni „tak- mörkuðu umsjón“ að, og fá svo að lesa petta, móðurlega endurskoð- að, í Heimskringlu. En pað er svo dæinalaust hætt við, að almenning- ur manna farí á mis við Jiessa fögru og uppbyggilegu sjón, af pví að (lielurnar geti ekki í fljótu bragði sjeð æruna, sein felst í jafn- göfugu ætterm. En hvernig sein fara kann um Jretta atriði, pá er oitt víst: að íslenzku kvennfjelags-konurnar hjer I bænum óska eptir umræðum um fjelagsskap sinn. Iíeyndar liggur peim auðsjáanlega fyrst og fremst á hjarta, að geta haft orðið sjálfar, að ininnsta kosti að konur láti tii sín heyra; ein jieirra, sem skrifað hefur í Ilkr., Jiykist vita, að insirg- ar íslen/.kar konur hjer sjeu jienna- Dað er eitt atriði í Jjessum grein- um, sem kvennfjelagið hefur sent út frá sjer J>essar vikurnar, sem er framúrskarandi einkennilegt, ekki að eins fyrir [>að fjelag, heldur og fyrir landa vora vestan liafs, eins og peir hafa að minnsta kosti hugsað allt fram til J>essa tíma. Dað er sú trú, að svo ilæmalaust mikið sje unnið með J>ví, að fólk fari að rita opinberlega. Sjerstak- lega virðist ein af pessum konum — sú sem kvennfjelagið Ijet ríða á vaðið — ganga út frá pví, að [>að kunni nú að verða hálfgildings pvætiingur, sein íslenzka kvennfólk- ið hjer í Winnipeg skrifi, og tvær |>eirra kannast afdráttarlaust við pað, að greinar peirra sjált'ra sjeu nokk- uð |iunnar. En J>ær álíta, að slíkt geri ekki svo mikið til — aðal- atriðið, sem mest ríði á, sjeaðrjúfa pögnina. L>að kann að vera ein- hver ofurlítill neisti af sannleik i pessari trú, en vjer hikum samt ekki við að segja, að pað sje miklu meira rangt í henni en rjett. Eptir pví sem vjer Ktum á, eru tiltölulega mjög lítil líkindi til pess, |að J>að komi nokkrum manni að haldi, peg- ar peir fara að rita fyrir almenn ing, sem af einhverjum ástæðum eru óhælir til ritstarfa. En J>að hlýzt vitanlega mjög mikið illt af pví, vafalaust miklu meira en allur J>orri niunna gerir sjer grein fyrir í fljótu bragði. Annars yrði pað of langt mál í }>essari grein að rökstyðja pá skoðun vora. Uað kann að verða rúm fyrir J>að í Lögbergi einhvern tíma síðar, ef óskað væri eptir. Að eins viljuin vjer í [>etta sinn benda kvennfjelaginu á pað sein vora skoðun, að pað væri ekki inikið unnið með J>ví, pó að pað gæti spanað fjölda af íslenzkum konum upp til að fara að ^skrifa greinar í blöðin, eins og pað virð- ist nú sem stendur liafa fremur öðru sett á prógramm sitt. Hitt væri óendanlega miklu meira um hug að fara að taka oss pað verk fyrir hondnr. En vjer höfum minnzt á pað vegna pess, að J>að or aug- sýnilega náskylt aðalskekkjunni í peirri skoðun, sem ríkt hefur með- al íslendinga viðvíkjandi fjelags- skaj). Eins og peir liafa haldið, að svo framúrskarandi mikið væri feng- ið með að fólk færi að skrifa, án alls tillits til pess, hvort nokkurt vit væri í pví, sem skrifað væri, eins hafa peir haldið að svo dæma- laust mikið væri unnið við J>að, að menn gengj u í fjelög, án alls tillits til pess, hvað pað væri, er koma ætti til leiðar með peim fjelagsskap. Vjer getum hugsað oss tvö aðal- verksvið, sein ísleuzkur kvennfjelags- skap ur hjer vestra gæti haft: annað er að vinna að peim ínálum, sem sameiginleg eru íslendingum hjer vestra sem J>jóð(lokki; hitt er að vinna að peim málum, er íslenzkar konur sem flokk út af fyrir sig fyrst og fremst varðar. Ejitir vorri skoð- un, verður hvert einasta kvennfjelag, sem ætlar að vera annað en nafnið tómt, að gera sjer fulla og Ijósa grein fyrir, að hvoru pessu verksviði og að starfsemi lians geti sam[>j'ðzt iðleitni meðal íslendinga, sem stefnir í sömu átt. t>uð J>arf að kotna fram af hálfu Jjeirra kvennai sem fyrir J>essum fjelagsskap standa, einlægur vilji til að vinna mcð, en ekki móti, einlæg viðleitni til að verða samtaka við aðra af hinum beztu kröptum J>jóðar vorrar. Ef J>essi fjelagsskapur, sem hjer er um að ræða, aptur á móti hall- ast á hina sveifina, pá, að sinna fyrst og fremst peim málum, sem eink- um varða konurnar út af fyrir sig, pá verður allt hans starf miklum mun örðugra, svo framarlega sem árangurinn eigi nokkur að verða. En bví meir áríðandi er J>að pá jafnframt, að pessu starfi sje hag- að svo að einhver meining sje i [>ví. Dað sem J>á fyrst liggur fyr- ir, að menn geri sjer ljóst, er petta: hver ái 3skj a menn eptir n ð pað vill fyrst og fremst halda sjer. Halli kvennfjelagsskapurinn sjer að fyrra verksviðinu, hinura sam- eiginlegu málum íslendinga, J>á á liann tiltölulega Ijétt aðstöðu. Hann stendur J>á ekki einn að vígri. heldur vinnur hann í sambandi við alla aðra viðleitni, sein hjer er í frammi höfð til J>ess að Islendingar geti orðið sjer setn mest til sóma og gagns f pessu landi. Með pví rnóti hefur kvenn- fjelagsskapurinn fyrir samverkamenn alla hina beztu menn [>jóðar vorrar hjer vestra. Og tæksit sú sarhvinna liærilega, ]>á leikur enginn vafi á pví að miklu yrði af kastað. petta hef- ur líka sýnt sig [>ar sem kvennfje- lögin hafa tekið pessa stefnu. J>að er t. d. óliætt að fullyrða, að kirkju- málin stæðu ólíkt lakar í suiuuni söfnuðum úti í nýlendunum, ef kvenn- fjelögin liefðu annaðhvort ekki verið til, eða J>á ekki rjett peim [>á hjálp- ar hönd, sem [>au hafa gert. Vjer getu.n nú ekki neitað pví, að oss virðist eðlilegast, að kvennfjelagsskapurinn taki pá stefnu fyrst um sinri, að hlynna að vor- um sameiginlegu málum. Bæði fær hann með pví móti vafalaust mestu til leiðar komið, og auk J>ess ligg- ur J>að í atigum uppi, að allar framfarir íslenzkra kvenna sem flokks hjer í landinu eru undir pví komn- ar, hvernig fer um pann hluta ís- lenzku pjóðarinnar, sem koininn er hingað vestur. Uragist íslendingar hjer vestra niður í saurinn, og verði yfir höfuð skoðaðir sem óæðri ílokk- ur manna lijer í landinu, J>á er meir en líklegt að framfarir íslenzkra kvenna lijer vestra verði ekki sjer- löga glæsilegar. Og ef svo lirap- arlega skyldi fara á annað borð. [>á hefði íslenzki kvennfjelagsskap- urinn engu minni ábyrgð á ]>ví en hver annar . fjelagsskapur. Dví að úrslitin yrðu [>á [>annig ineð fram af pví að konurnar hefðu ekki gert skylilu sína. En taki kvennfjelagsskapur- verði af slíkuin fjelagsskap? Hverju vilja konurnar koma í verk? Gætum nú að, hvert er mark og mið slíks fjelagsskapar meðal annara pjóða kvenna? Hvað er með öðrum orðum skilið við [>að sein kallað er „kvennrjettarniál“? Dað skiptist í tvennt, J>etta mál, tvö stór atriði. Dað er spursmálið um atvmnu og sjiursmálið um vald, spursmálið uin J>að, hvort konur eigi að liafa jafnan aðgang að at- vinnu og karlmenn, og hvort pær eigi að fá vinnu sína jafnt borg- aða eins og karlmenn, ef pær vinna jafnmikið — og spursmálið um pað, hvort pær eigi að bnfa rjett til «ð taka tiltölulegan [>átt í að stjórna stofnunum mannfjelagsins, beinlínis eða óbeinlínis, með öðrum orðum, hvort [>ær eigi að liafa kjörgengi og kosningarrjett til peirra J>inga, sem eiga að fjalla uin og gera út um hin ýmsu málefni. Gætum nú að, livernig íslenzk- ar konur standa lijer í landinu, eða segjum hjer í Winnipeg, gagn- vart J>essuin ýmsu málum. Hafa pær nú ekki öölazt eitthvað af pessum rjettindum? Iíefur ekki kvennfólk I raun og veru jafnan aðgatig að atvinnu eins og karl- menn? Jú. Fær pað ekki vinnu sína eins vel boroaða, tiltöluleíra, eins og karlmenn? Jú. Dað er meira að segja almennt viðurkennt, að einhleypt kvennfólk komist hjer töluvert betur áfram heldur en karlmenn, sem annars standa á Kku stigi að ]>ví er pekkingu snertir. Og að pví er valdspursmálinu við- kemur, J>á hafa konur fyrst og freinst fyllsta jafnrjetti við karlinenn í öil- um J>eim fjelagsskap, sem pær á annað borð gefa sig við. Með viss- uin skilyrðuin hafa J>ær og rjett til að taka pátt í bæjarstjórnarkosn- ingutn, og greiða atkvæði um mál- efni bæjarins, pegar svo ber undir. Kvennrjettarmálinu er ]>ví óneitan- lega nokkuð farið að Jjoka áfram í pví manrfjelagi, sem vjer erum í komnir. Ein af kvennfjelagskon- unum, sem skrifnr í Heimskringlu undir „takmörkuðu umsjóninni“, bið- ur konurnar að „minnast dálítið á kvennfrelsiy- Oss Kggur við að segja, að ]>að sje ekki ófrelsið, sem geng- ur að íslenzkuin konum hjer í Winnipeg. Þær munu hafa allt [>að frelsi, sem nokkur líkindi eru til að pær hagnýti sjer fyrst um sinn. Er pá ekkert að fyrir peim? Væri allsendis ástæðulaust fyrir J>ær að vera að hlynna nokkuð að sin- um eigin málum? Fjarri fer J>ví. Dað er einmitt J>að stórkostlega at- riði að fyrir peim, að pær vantar svo mörg skilyrði, sem til pess út- heimtast að geta fært sjer í nyt pað frelsi, scm J>eiin býðst. Gæt- um nú t. d. að peirri atvinnu, sem íslenzkt kvennfólk hefur hjer í bæn- um. Dað má vitaskuld [>akka fyr- ir hana í samanburði við }>að sem pví Lauðst heima á íslandi, en eins víst er J>:ið, að pað hefur langflest J>á kvenna-atvinnu, sem lakast er borgnð. Hvernig stendur á pvi? Er ]>að af nokkru ófrelsi komið? Alls ekki, heldur stendur svo á J>ví, að íslenzkt kvennfólk er ekki fært um að lcysa önnur verk af hendi. Gætum að peim fjelagsskap vorum, sein kvennfólk tekur pátt í með karlmönnum. Eru pað karlmennirnir eða koiiur, sem halda J>eim fjelagsskaji við lýði, sem berjast fyrir honum, leggja á sig fyrir hann, og sem par af leiðandi hljóta hjá öllum hugs- aiidi mönuuin að hafa heiðurinn af honum? Hver einasti maður, sem nokkra lifandi vitund [>ekkir til, getur svarað peirri spurningu; og [>að munu allir cvara henni á sama hátt. Og pó liafa konur [>ar fyllsta jafnrjetti, fyllsta „fielsi“. Með pessu dettur oss auðvitað ekki 1 hug að segja, að kvennfólk Iiafi ekki lagt talsverða peninga fram til fjelagsskapar vors. Dað hafa pær gert, og eiga auðvitað lieiður og pökk skilið fyrirþað. En kvenn- fólkið hefur ongu að síður eptir- látið karlmönnunum að vera lífið og sáiin í J>essutn fjelagsskap. Dess vegna virðist oss kvenn- fjelagið ætti að tala heldur lítið um „kvennfrelsi“ fyrst um sinn. En vilji pað nokkuð vera að fást við sjerstök kvennamálefni á ann- að borð, pá ætti pað að verja kröptum sínum til pess að afla kon- um bóklegrar og verklegrar þekking- ar, svo að pær geti haft eitthvert gagn af pví frel$i, sem [>ær hafa J>egar fengið. I>að er engin skreytni, pó sagt sje, að íslenzka kvennfjelagið í Winnipeg hafi heldur vanrækt [>að „málefni kvenna“. Dað málefni virð- ist svo algerlega hafa dúlizt pvl, að pað er hreint og beint lilæo-i- legt. Eitt dæmi virðist oss sýna [>etta svo Ijóslega, sem pörf er á. í öll pau ár, sem fjelagið hefur staðið, hefur J>að virzt bera „kvenn- frelsið“ sjerstaklega fyrir brjóstinu. Nú ei 1 engu landi gefið út jafn- mikið af blöðum, sem berjast fyrir málefni kvenna, eins og hjer. EJn aldrei hefur kvennfjelnginu orðið að vegi að útvega sjer neitt af pess- mu blöðum. Vjer efumst um að nokkur kvennfjelagskonan hafi nokk- urn tíma sjeð nokkurt eintak af slíkum blöðum. I>að má pó geta, nærri, hvílíkar leiðbeiningar slíkt, fjelag gæti par fengið. Dað er sannarlega ekki von að árangurinii liufi orðið mikill af pessu fjelagi. Kkkert verksvið hef- m' verið afmarkað, öllu hefur ægt samaii, og pað er ekki trútt um að fjelagið hafi ekki stundutn unnið móti J>ví málefni, sera pað áður hef- ur styrkt. Aldrei hefur fjelagið haft ijeina hliðsjón af pví, sei»i) bez.tu og mestu konur pessa land; hafa verið að hafast að og reyna. að koma inn í menn, pað hefur; pumbazt áfram á sinn ramm-íslenzkir hátt, án pess að sýnast hafa nokkra hugmynd um, hvert ferðinni væri.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.