Lögberg - 05.02.1890, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.02.1890, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 5. FKBRÚAR 1890. ÚR BÆNUM -OG- G R E N I) I N N I. Afráðið er aS herra cand. Hafst. Pjet- ursson fari til Argylc-safnaðanna islenzku sem preslur Jeirra, jegar cr hann hefur tekið 1 rcitvígslu. Vígsla ccnd. Hafsteins l’jerturssonar fer fram á sunnudaginn kemur í guðsj jónustunni, sem byrjar kl. 11. f. h. I Jcirri guðsjjón- ustu verður jafnfravnt altarisganga. Hr. Eggert Jóhannsson, ritstjóri Heims- hrin-hi, liefur snúið skáldsögunni Allan Qua/crmain, eptir II. Kidcr Haggard, í leikritsforni (á ensku). Xokkur líkindi eru til uð leikurinn kunni * að verða leikinn af Camplxdls íjelaginu. Rjett fyrir síðustu hclgi frjettist lát FriÖ- ijaniar Bjönissonar, eins af hinum merk- ustu íslenzku bændum við Mountain í Da- lvOta. Síia Friðrik J. Bergmann fcr suður í dag (miðvikudag) til að vera við útfor Iians. St£T V'or meðöl Jrurfa aliir menn. Vetrarfæð an, sem að mcstu satnan stendur af siiltu keti og feitri dfrafæðu, kemur óreglu á lifr ina og gerir blófið. óhreint, og þar með kemur J;örfin á hreinsandi lyli. Bezta með- alið er Ayers Sarsaparilla.—Fæst lijá Mitchell* Kosning tveggja meðlima bæjarstjórnar innar, McMickcns og Callazaays, var dæmd (Srrcrk fyrir síðustu helgi, af Jieim ástæðum, að cignir J-eirra næmu ckki svo miklu, að J;cir hcfðu kjörgengi í bæjarstjórnina. J’cir hafa ])o ckki enn vikið tir sætum sínum, heldur á ji. si úrskurúur að ganga lengrj. ,,Ayers Clierry Pectoral hefur hjálpað mjcr mjög nvikið í hálskvcfi. Fyrir tæpum mánuði síðan sendi jeg J;etta meðal til eins kunningja míns, sem þjáðist af hálskvefi og asthma. Ilonum htífur orðið svo gott af fví, að hann skrifar eptir meiru“. — Charlcs F. Dumptcrville, Piymouth, Kngland. Meðalið fæst hjá Mitchell. í síðasta biaði voru hafa skolizt inn tvær prentvillur, sem geta valdið misskilningi. Onnur er í greiriinni ,,Fiskiveiðarnar í Winni- pegvatni“, bls. ö, 1. dálki, 15. línu ad neð- an: Islcndingar, á að vera: Indíánar. Hin i greininni ,,GIadstone“, bls. II, 4. dálki, 15. línu að ofan: 1863, á að vera 1868. Kosningar til fylkisjángsins, sem fram fórit í Kildonan á Jaugardaginn var, fóru svo, að Mr. Noríjuay var kosinn með meir en tvcimur jriðju atkvæða. Free Ptess ræður sjer naumast fyrir gleði út af J,ví að íhalds- maður og l.róðir John Norquays skuJi hafa náð kosningu. Nú er af setn áður var! Menn ættu að vera vnrkárir hjer í lænum í kola- viðar- og heykaupum, ef menn kaupa af ókunnugum mönnum. Sú nefnd basjarstjórnarinnar, sem hcfur markað- inn undir sinni umsjón, hefur lcomizt að J,ví, að mjög mikil svik cru opt í fiammi höfð af hálfu Jveirra seni selja Jessar vörur. undanförnu. Með þessari breyting vonum vjer að lesendur vorir muni kannast við, að blað vort sje svo vel úr garði gert að ytra áliti, scm Jcir framast gátu haft nokkra á- stæðu til að vonast cptir eða búast við. Winnipeg og $uðaustur járnl>rautarfje- Jagið er að sækja um styrk til fylkisstjórn- arinnr.r íyrir braut sína, og er látið heldur líklega yfir, að J;ví muni vcrða eitthvað á- gengt. Fjelag Jetta ætlar að mæta Duluth & Winnipeg járnbrautarfjelaginu við landa- mærin, og er svo til ætlazt, að vagnar geti gengið hingað læina leið frá Duluth á næsta hausti. Annnrs hefur annað fjelag nákvæm- lega Jað sama í hyggju, Manitolja og Suð- austurfjelagið. það hefur sína löggilding frá sambandsstjórninni, og sækir um styrl-c til hennar. Enn er mcð öllu óvfst, hvort þess- ara fjelaga verður hlutskarpara, en vonandi er að einhver braut komi upp úr öllu saman. Sfra Jón Bjarnason og kona hans komu hingað til Jiæjarins skömmu fyrir miðjan dag á mánudaginn var. Fcrðin .yfir liafið hafði verið hin versta. Skipið var 14 daga frá Liverpool til St. John’s á Nýfundnalandi, hafði stöðugan mótvind með miklum sjó og sterku frosti, opt 10 gr. f. n. zero. J>ann 17. lenti slcipið í ofJjoðslegu óvcðri. 130 mílur frá St John’s mætti skipið miklum ís. f St. John’s var skipið frosið inni 4 daga og fs var undiverfis það á leiðinni frá St. John’s til Cape Rate. J>. 29. f. m. kom það loksins til Halifax. Allmargir íslendingar komu á járnljrautarstöðrarnar til að heilsa J;eim hjónum. |>au eru hress og heilbrygð eptir allt ferðavolkið. Siðastliðið ár ljetust 534 mar.ns í Wir.t peg. Mannnlátin skiptust innnig niíur mánuðina; Mannalát. Karlk. Kvk. Janúar ... 30 16 14 Febrúar ... 30 14 16 ... 38 18 20 Apríi 16 19 22 12 Júni ... 32 17 15 Júlí ... 77 44 33 Agúst ... 76 30 46 September ... 07 33 34 Október ... 44 24 20 Nóvember . .. 30 15 15 Desem1>er ... 41 24 17 534 273 261 Sje íbúatalan sett 25,000, sem mun láta nærri, hafa dáið 21.46 af 1.000. Af hinum látnu höfðu 195 ekki fyllt fyrsta árið, og 53 voru milli 1 og 5 ára. }>annig höfðu meir en 46 af hundraði af hinum látnu ver- ið innan 5 ára. 48 börn fæddust andvana á árinu. Samanburður á fjórum síðustu árununi viövíkjandi hinum helztu nænn sjúkdómum, sem gengið haia hjer í bænum og orðið inönnum að bana, verður Jiannig: 1886 887 1888 1889 Difteritis 18 50 54 7 Magaveiki á börnum 64 118 89 115 Mislingar <2 1 3 13 Kfghósti ii 0 3 8 Skarlatssótt 7 29 23 2 Taugaveiki 15 22 1S 38 Alls Ijetust af næmum sjúkdómurn á Jcssum árum: 1886: i42; 1887: 245; 1888: 921: 1889 531 Ssl* baekur til sölu hjá W. II. Pauison & Co. 569 Main Str. Winnipeg: Jón Olafsson: Stafrófskvcr...........$ 15 M. Jochumson: Ljóðmæli, í skrautlxindi 1,50 Sálmabókin nýja 1. prentun........... 1,20 „ » 2. „ ........................ 1.00 Lárus Pálsson: Hömöop. lækningarir. .. 40 Mynd af Jóni Sigurðssyni............... 50 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði.......... 35 ,, jarðfræði............... 40 Gestur Pálsaon: Menntunarástandið á ísl. 20 ,, 3 Sögur................ 50 H. Pjetursson, Sálmar og kvæði í Skrautb. 1.75 ,, ,, „ í fallegub. 1.50 Andvari 15. árg. (i889)................. 1.25 Dýravinurinn 1885—87—89 hvor............ 40 Jónas Ilclgason: Viðb. við kirkjusöngsb. 1.00 Biflíusögur (Tangs) ...................... 50 P. Pjetursson: Smásögur................... 50 Biblíusögur (Balslcvs).................... 35 Kaupcndum lit á landi, sem senda fulla l)orgun fyrir J»ær bækur, sem þeir panta, verða sendar J;ær póstfrítt. Annnars verða J>ær alls ekki scndar og yfir höfuð ekki neinum seldar nema fyrir Jxjrgun út í hönd. ATTUSDA ÁRSSALAN ----ÞAKKARÁ VARP.-------- Enn á ný jmkkum viö okkar mörgu skiptavinum og alþýöu manna yfir höfuö fyrir í'á miklu velvild og þaö traust, sem okkur hefur verið sýnt meðan þessi Attunda árs- sala stóö yfir. I'rátt fyrir peningaleysið erum við færir um að segja að sala okkar siðasta janúar hefur verið fullkomlega 20 prCt. meiri en jafnvel fyrir ári síðan, og sýnir það óneitanlega að árssalan í CheaPSIDF. er æfinlega á- reiðanleg og ekta. 3*. S. Miss Sigurbjörg Stefáns- dóttir er hjá okkur og talar við ykkur ykkar eigið mál. Banfield k McKiechan. 578, 580 Main St. — ■ t__, :____ _____________ Fjelags-uppleysing. Kald.isti dagurinn í síðastliðnum mánuði var s>á 17. Jar.n dpg komst kvikasilfrið hæst 17 gr. i. n. zj.o, lægst 46 gr. f. n. zero; rneð- alhú n u dagi n var 29 f. n. I fyrra var sá 18. kalda^ti ílagurinn í janúar, mcstur hiti Janr. drg 15 f. n., minnstur 40 (. n., og uieðaihitinn 'F, u. Meðailútinn i jan úar í fyrra var 6 gr. f. n, zero, en í sama mánuði í vetur 12 f. n. Mr. Tearson, bæjarstjórnnr-oddvitinn, J>yk- ir sýna svo mikla rögg af sjer í sínu nýja embætli, að ldöðin eru Jegar fr.rin að tala uni. að endurkjósíi hann næsta* ár. Einkum starfar hann öfluglega að J.ví, að sýning verði haldin hjer í bænum næsta sumar, og að vandað verði tíl hennar svo vel, sem íramast eru föng á. Eins virðist honum og liggja rnjög á hjarta,. og annars ljæjarstjórn- inni í lcild sirni. að farið vcröi að nota vatnskraptinn í Assiniboine-ánní. Nýju stífornir, sem vjer höfum áður gct- ið um að vjer höfum pantað, komu hingað til Ixejarins um síðustu helgi, og fá menn að sjá þá á næsta blaði voru. Svo er til I ætlað, að sama leturtegund verðí frantvegjs á öllu blaðinu, að undantekinni neðanmáls- ^ögunni, sem verður með sama letri og að Omeíanleg blessun" Ayers Cherry Peetoral er liezt.i meðalió við barnaveiki, kjghó.sta, lnr’si, og öllum skyndilegum háls og luuga- kvillum, sem ungu fólki er hætt við. Haf íð tetta meðl á heimilum vðar. Ilon. C. Edwards Loster, áður konsúll Bnnda- líkjimna í Ítalíu, og liöfundur ýmsra viusæila bóka ritar: „t öllum mínum hrakningum, i hverju sem heizt loptslagi, hef jeg aldr- ei fengið svo nokkurn kvilla í hálsinn eða iuogun að hann hafi ekki iátið undan Ayers Cherry Pectoral á 24 klukkustundiiin. Auðvitað lief jeg aidrei borið við að vera án þess lyfs á öllum niinum ferðum á sjó og lnndi. Jeg hef s álfur sjeð að það liefur hjálpað fjölda rmimui, og þegar áköf liólga hefur verið i luugunum, svo sem í harnavniki og diftcritis á börnum hefur lífinu verið bjargað með þessu meðali. Jeg mæli með nð |>að sje tekið í smáum en tíð- um skömmtum. Þpgar það er notað rjett, samkvæmt forskriptinni, þá er þar ómet- nnleg blessun fyrir hvert heimili. Ayers Cherry Pectoral Dr. .1. 0. Ajer & Co.t Lowell, Mass. Til sölu hja öilum iyfsölum, Verð $ 1; sex tiöskur $5. L.JÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, IV[an Sini ljósmyndastaðurinn í bæn sem ísiemlmgul, vinnur á, Iljermeð tilkynnisl aimenningi að viðí undirritaðir, scm um undanfarinn 4 ár höf- um haft eignir okkar og “SkAverzlun i sam- fjelagi hjer i bænum, undir nafninu A. F. Reykdal & Co., höfum ( dag, eptir iieggja samkomulagi uppleyst fjelagið. Verzlaninni verður framvegis haldið á- fram af, og undir nafni A. F. Reykdal, sem borgar allar skuldir hins nýuppleysta fjelags. Skiptavinir vorir eru vinsamlegast beðnir aC borga herra A. F. Reykdal allt það er þcir hafa skuklað ijelaginu. f>að er vor beggja ósk að ísiendingar viklu framvcgis halda áfram að verzlil við herra A. F. Reykdal, og sýna honum þá söriu velvikl cr þeir að undanfórnu hafa sýnt voru nú-uppleysta fjelagi. Winnipeg 25. Janúar 1890. A. /•'. Reykdal. /i. R. Baldvimson eptir ó d ý r u m STÍUVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUJ/, VETL- INOUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St. ÍNNFLUTNINGUR. I því skyni að flýta sem mest aS mögulefft er fyrir því aS auSu löndin í IANÍT0BA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjómum og íbúum fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá ínenn, ef menn snúa sjer til stjórnardcildar innllutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU K0STI FYLKISINS. Augnamið stjómarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGCUR STUHD Á AKURYRKJU, og sem lagt get.i sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn hráðurn yerða aðnjótandi, opnast nú i i t og vcrða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI 0« AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnnm, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við aö setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráðherra akuryrkju- og innfiutningsmála. WlNNIPEG, MaNITOBA. MeS þriSja árgangi Lögbergs, sem nú er nýbyrjnSur, b t it h Ií it ö i b l a íi i í) u m It c I m i n g. LÖgber{4 rcrður J;ví hjer eptir LANG-STÆRSTA BLAD, seni nokkurn tíma hefur ver- ið gelið út á íslenzkri tungu. NÝIR KAUPEMDUR LÖGBERGS Canada og Bandaríkjunum fá ÓkcypÍS það sem lit er komið af skáldsögu Rider Ha$gardsy ERFÐA&KÁ MR. MEESONS 150 Jijcttprentaðar lilaðsíður. Löííbcrjf kostar $ 2,00 næsta ár. |>ó verður Jiað selt fyrir G krónur á Islandi, og hlöð, sem Ix^rguö eru af mönnum lijer í Ameríku og send til Islands, kosta $1,50 árgangurinn. Lögborg cr J>ví tiltölulega LÁNG-Ó1) Ý R A >S T A B L A Ð IÐ sem út cr gefið á íslenzkri tungu. Lö^berír bcrst fyrir viðhaldi og virðingu islcnzks pjóðcrnis í Amcriku, en tckur J)ó fyllilega til greina, live margt vjer Jmrfum að læra og hve mjög vjcr Jmrfum a$ lagast ú Jiessari nýju ættjörð vorri. Lögberjí lætur sjer annt uni, aS íslendingar tttii völdurn í þessari heimsálfu. Lögberg stySur fjelagsskap Vestur-íslendinga, og mælir fram með öllum þarllcgtttn fyrirtækjum þeirra á meðal, sem almenning varða. Löjíberg' telutr svari Isléndinga hjer vestra, þegar á |;eim er níðzt. Lögbcrg lætur sjer annt um VelferSamAl tslands. pað gerir sjer far um a5 koma mönnurn í skilning um, að Austur- og Vestur-íslendingar eigi iangt um fieiri sameigin- leg velferðarmál heldur en enn hefur veriS viðurkennt af rillum þorra manna. pað berst því fyrir andlegri samvinnu milli þessara tveggja hluta hinnar íslenzku þjóðar. Kaupið Lögberg. En um fram allt borgið það skilvíslega. Vjer gerum oss far um, eptir því sem oss er framast unnt, að skipta vel og sanngjarnlega við kaupendur vora. pað virðist því ekki til of mikils mælzt, þó að vjer búumst við hinu sarna af, þeirra hálfu. Útg. „Lögbergs". jHcstu tioiubmqbiin,iL‘ AF KKLDI'.X, KL.FDDUM OG ÓKL.EDDUM, tOfra-lijktlhi, ALBOIiS, BUNDIN í SILKiFLÖjKL EDA LEDUK^ SI‘ELILKASSAK, MKD SILKIFLÖJELI, LEDRI, EDA OXVDE!.vTOcrSlLFKf, ód£r^rd^er^iokkurstaðar annars staðar í bænum. SÖMULEIDIS SKÓLAK.EKLR, BIBLÍLK, OG B.EXHB.EKLR. Farið til ALEX. TAYLOR, 472 JVIAIN STR.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.