Lögberg


Lögberg - 05.03.1890, Qupperneq 6

Lögberg - 05.03.1890, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 5. MARZ 1890. ÍSLENZKIR ANNÍLAR. Islaiulske Annaler indtil 1578. Udgivne for det norskc liistoriske Kildeskriftfond vcd Dr. Gustav Storm. Christiania, 1888, 8, LXXXIV + (567 blss. Lctta er cin liinna merkustu íslenzku bdka, scm út hafa komið íi öldinni; ekki einunois að því, er til efnis kemur, lieldur og að öllu, sem útgíifuna varðar. íslenzkir ann- álar, fvrir ofan nofndan tíma, hafa aldrei fyrri vcrið gefnir út í lieild sinni. Kaupmannahafnar útgáfan 1847 sleppir flestu fvrir íslands bvgð, auk Vmislegs annars. Af konungs aqnál aptan við útgáfu einna fremstir meðal pjóða gainla heims. Beri menn saman [>að, sem ritað var í sögu á tólftu og prettándu öld annarstaðar, við pað, sem ritsett var á Islandi: enda par, sem samanburðurinn nytur sín bezt, í ævisagnaritup, standa íslend ingar öllum öðrum pjóðum á sporði. Detta er vitnisburður inenntaðs heims, eða rjettara, peirra manna í enum menntaða heimi, sem glöggv- asta pekkingu hafa liaft á bók- inenntum vorum í samanburði við bókmenntir annara ]>jóða, og búið liafa ytír hreinustum tilfinningum, og göfugustum lijörtum liafa gædd- ir verið. Degar íslenzkir níliilistar fara að leita örvænting sinni fró- unar ineð pví, að skopast að forn- vorum , . I. hins 1 ingar Drs. Guðbr. Vigfússonar af Sturl-jum bókmenntum vorum —pví al ungu (Oxford, 1878), er sleppt öllu vöruleysið og andvaraleysið er svo frani að árinu 842 og .allri latín- unni. Flateyjar annálar voru áður prcntaðir með Flateyjarbók, sera peir Unger og Guðbrandur gáfu út 1860- (58. En sú bók ef bæði d^r og I fárra liöndum. Enn pá óaðkvæmilegri eru peir aiináiar Islendinga, sem prentaðir eru í Langebeks Scriptores Rerum Dani- carum. iiingað til liafa pví 'annála- rit íslendinga verið í óhandhægum bókum og dfrum eða annars vegar á stangli eða í brotum. En nú er peim öllum, frain yfir miðja 1(5. öhl, safnað í eina handhæga bók, sem vjer gizkmn á að eigi muni kosta meir en 2—8 dollara í inesta lagi verð bókarinnar höfum vjer eigi sjeð. Eru pví líkur til, að margir, seni liingað til liafa eigi átt kost á uð liafa pessa tegund af ritsmíði forfeðra vorra handa í milii, útvegi sjer pessa útgáfu, úr pví heild annála vorra er fengin. Mijrgum kann að pykja lestur ann- ála vorra |>urr. Dað er náttúrlegt. Annálarnir voru aldrei ritaðir til að kitla eyrun eða liamjia tilfinningunni. Deir voru .ritaðir til að mennta inenn og fræða*, og pað í hinuin bezta tiigangi; Jieim, að vísa inönn- 11111, eins rjett og annálshöfundur ljvcr vissi bezt, á tímamörk viðburð- anna í mannkynssögunni. Tímabils- pekking er fyrsta skilyrðið fyrir gli’tggri sögupekkingu. Deiin, sem tíma viðburðanna veit, veitir hægra að rekja sambönd peirra en hinum, sem ekki veit pað. En eigi parf pað orðuin að fegra, hversu áríð- andi og frjó athugul sögupckking um sem, að öllu samtöldu, sje bet- er. Sá lieiður verður aldrei tckinn ur t!1 fallin að vekja löngun frá forfeðrum vorum, að í pessari sannrar manndáðar í ungum fræði liafi [>eir staðið á sinni tíð J björtum; nú en s(>nn manndáð er — : ------- j að minnsta kosti sú bezta lyf við * -,Eru lijer ok margir hlutir j níhilismus, sem hugsazt getur. samansettir af fmissuni atburðum, kafpykkt, að peir sjá livergi grilla fyrir góðu, ekki einu sinni par sem pað starir pcim í augu — pá pyk- ir eigi illa fallið, að leiða til vætti héiinsfrægra manna eins og t. a. m. Ilasks, hins langmesta málfræðings aldarinuar, sem um leið var spekingur að viti. Degar hann gcrir grein fyrir pví, livers vegna hann læri íslenzku, segir hann: „Dað skal vera mln huggun og gleði, að læra petta mál, og að sjá af ritum þess, liversu menn hafa fyrrum polað andstrcymi og með lireysti klofið pað. Jeg læri ekki íslenzku til pess, að nema af henni stjórnfræði cða herinennsku, eða pess konar, en jeg læri liana til pess að (jeta hujsað eius ot7 maður, til pess, að útryma peim kotungs og kúgunar- bem fram hafa farit á vinsuin lönd- Uin, ejitir pví sem annálar til visa, vJcr hrerir mcstan frMleik sýnau, segirj—— höfundur Laurentius söíhi, oa hefur rjett að inæla. I Eptir pennan útúrdúr komum nú aptur til efnisins. íslend- * Sjá fimmtíu-ára-afmælis rit Bókmcnntafjelagsins, 1867, bls. 15. byrja ekki að taka saman annála fyrr en lön^u eptir, að peir höfðu ritað sögur sinar. Prófessor Storm leiðir gildar líkur að pví, að annála ritun hefjist ekki fyrr enn undir lok 13. aldar, eða um 1280 í fyrsta lagi. Detta má sjá bæði af pví, að sagnarit íslendinga, sem skrásett voru á 12. og 13. öld vitna aldrei til annála,* og að annála innskot, sem ekkert koma efni við byrja fyrst í sagnaritum frá 14. öld, og enn fremur á pví, að elztu handrit eða elztu kaflar annálanna, optir pví sem rakið verður, cnda með árunuin 1205 (Resens annálar), 1306 (konungs annáll), 1310 (liið glataða frumrit annála Dr. Henrik Höyers, Björgvinings). Uiyi tíma var pað ætlun manna að annálaritun íslendinga ætti pá fyrir feður Sæmund fróða (•(•1133) og Ara fróða (•(•1148). Yfir pessari skoðun lfsti fyrst Bjöm á Skarðsá. í formála annála sinna, bls. 4., seg- ir liann: — „Dessu jafnframt“ (o: að peir Ari og Kolskeggur Ás- bjarnarson enn fróði sömdu Land- námu) „er og sá vellærde mann Sæ- mundur prcstur Sigfusson hinn frode, er miked dictade historiur og An- nála-skrif, og lians ættmenn Odd- veriar lieldu pví og lenge og kaull- um ver pad Odda Annál er Sæ- mundur byriade og epter liann adr- er vidjuku. Are liinn fróde liafde og Annála skrif og iians epterkom- endur, og pad kaullum ver Flat- eyar Annál“. En petta er allt mis- skilningur Björns; pví Oddverja annáll hans er útdráttur úr danskri anda, sem mjer hefur verið inn- veraldar-„kroniku“ frá 16. öld, eins rættur með ujipeldinu frá blautu barnsbeini, til pess, að stæla hug og sál, svo jeg gcti gengið í hætt- ur óskefldur, og að sál mln kjósi heldur að segja skilið við líkamann, en að breyta út af pví eða afneita, sem liún hefur fengið fulla Oj) fasta sannfœrincju um ad sje rjett 0(j sattu*. -—- Er ekki petta tekið innst innan úr forðabúri tilfinninga vorra eins og pær hreyfðu sjer í ósjjilltuin lijörtum vorum, (pó vjer pá eigi gætum komið orðum að peim), er vjer sátum yfir ám feðra vorra og húsbænda í dölum íslands með Njálu, Laxdælu, Eglu eða aðrar sögur vorar á linjám, gljúfr- ið fyrir ofan og fossinn fyrir framan oss? Dað mun leitun á rit- og Prófessor Storm sannar, og Flat- éyjar annáll Björns er annáll sem Gottskálk Jónsson, jirestur í Glaum- bæ (1550—93), dóttursonur Gott- skálks Nikulásssonar, ritaði og Jón Sigurðsson, sem fyrstur tók eptir handriti pessa annáls í Stoekholmi 1846, kallaði Gottskálks annál, sem liann nú almennt lieitir. Allir íslenzkir annálar eru runnir frá einu frumliandriti. Detta sannast á pví, að I peim öllum eru stórir kaflar orðrjett samhljóða. Deir fylgja allir einni og sömu tíma- talsreglu -— talbyrðingsreglunni, sem er einkennileg fyrir ísland og annars staðar alveg ópekkt. Og megin uj>j>sprettur alls, sem eiginlega við- kemur útlöndum, eru, í ölluin ann álum, hinar sömu. Dar má rekja til útdrátta úr veraldarsögu Hier onymusar prests, úr biflísögu Pjeturs Comestors (átvagls), sögu-skuggsjá Vincentiusar frá Beauvais, og sjer í lagi úr veraldar kroniku Djóð- verjans Ekkehards frá Aura. Ensk sagnarit hafa annálasmiðir vorir og pekkt og reynt að búa sjer til eptir peim enskt konungatal sem, að vonum, hefur mishepjinazt, pví peir liafa enga enska annála liaft að styðjast við. Úr mörgum öðrum útlenduin bókum synir Próf. Storm að annálasmiðir vorir liafi aflað sjer efnis í rit sfn. Útgáfa pessi er ágætlega af hendi leyst yfir höfuö. Formálinn er einkar fróðlegur og par er saga íslenzkrar annálaritunar bezt skrá sett, pað vjer til vitum. Lysing handritanna og innbyrðis sambanda peirra er hin nákvæmasta, og öll- um skyrteinum sem par að lúta ljóslega skijiað niður. Ajitan við annálana fer registur á 167. bls. með tilvísun til árs o<r annála n flokks, hvenær og hvar livert nafn og örnefni finnst, sem I bókinni er. Að í slíkum aragrúa af tölum kenni yfirsjóna hjer og livar er ofur nátt úrlegt. En slíkar misfellur eru eigi margar njo mikilvægar, neim ef vera skyldi helzt í ríkisára-setn ingu jiáfanna. Bókin er, að ölli samtöldu, meistaralega úr garði ger. X. NORTHERNPACIFIC AND MANITOBA RAILWAY. Time Table, taking effect Dec. 30. 1889. Daily ex. Su 11. ioa O i°-57 a 3'° jO. 24 a 13-5 o.ooa 9-35» 21.0 9-15 a 35-2 8.52^ 42.1 8.25 a 5°-7 8.10 a 55-5 bctur lieiint * Dó fáuin vjcr ekki sjeð en að úr annál sje greinin sem bætt er í íslendinga- bók við lögsögumannatalið um kotnu Sæinundar fróða sunnan af Frakk- landi, par sein hún á alls ekki við. En vel getur verið, og er enda líklegast, að cinhver annálafræðing- ur hafi skotið henni inn í síðari afskriptir af Islendingabók. Dví ekki kemur pað til mála að frumrit Jóns Ellindssonar liatí verið eiginrit Ara. NORTHERN PACIFIC -----—OGr----------- IVIA^ITOB/V J/\RfIBI\AUT^RFJI\CID Selur farbrjef til allra stada i Canada og Baijdarikjunuit) LÆCRA EN NOKKURN TÍMA ÁDUR. Northern Paciflc og Maijitoba járnbrautarfjelag ið sendir lest á ----HVERJUM DEGI,---------- sem er fullkomlega útbúin með -síSustu um- bætur, |>ar a meðal skrautlegir dagverða- og svefnvagifar, sem gera ferðir meö J>eirri braut fljótar, skemmtilegar og þægilegar fyrir fólk austur vestur og suður. Náið samband við lestir á öðrum bruatum. Allur farangur merktur til staða í Can- ada fluttur alla leið án þess tollrannsókn sje við höfð. Far yfir hafið með sjerstnkun) svefnl)erbergj- um útvegað til Stórbretalands og Evrópu og |>aðan. Samband við allar bezlu gufuskipalínur. Farbrjef VESTUP Á KVRRAHAFSSTRÖND og TIL BAKA, sent duga 6 mánuði. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kortum, tímatöflum og farbrjefum sem gilda á miðdegis- verðarvagna brautinni, skrifi mcnn eða snúa sjer til einhvers af agentum Northcrn Pacific & Manitoba Irrautarinnar eða til HERBERT J. BELCH, Farbrjefa agent 486 Main St.. Winnipeg, J. M. GRAIIAM. H. SWINFORD, Aðalforstöðumaður. Aðal agent. Winnipeg. North B’n’d SP South B’n’d ' Daily Exept Sundav Daily Passen- ger. £ 0 8 STATIONS. C a £ Freight. No. 55 No. 53 s Cent. St. Time No. 54 Nos6 i.3°p 4-15 P 0 a Winnipeg d lio.foa 4-3°P 1.25p 4-11 P 1.0 Kennedy Aven 10.53.1 4-35P 1 -15 P 4.07 p 3-o Portagejunct’n 10-57 3 4-45P I2.47i> 3-54P 9-3 .St. Norbert.. II. 11 a 5-°8p I2.20p 3-42P >5-3 .. .Caitier.... u.24a 5-33P n-32a 3-24P 23-5 . .St. Agathc. 11.42 a 6.051) 11.12 a 3- ióp 27.4 .Union l’oint. 11.50 a 6.20p 10.47 a 3°5 P 32.5 .Silver Plains. 12.02 p 6.40P 10.11 a 2.48P 40.4 ... Morris . . . 12.20p 7-°9P 9.42 a 2-33P 46.8 . .. St. Jean.. . I2.40p 7-35P 8.58a 2.13p 56.0 . . Letellier .. I2-55P 8.12p 8.15» 7-i5a !-53P 1 • 48 p 65.0 a}wLynne{* i.i5l> >-«7P 8.5op 7.ooa i.4op 68.1 d. Pembina. .a I.25P 9-°5P 10.10 a 268 .Grand Korks. 5.20P 5-253 Winnip Junct’n 9-5°P 8-353 . Minneapolis . 6.353 8.oop d. .St. Paul. .a 7-05 3 Westward. | Eastw'ard. 10.20 a .. Bismarck .. 12.35.3 lo.llp .. Miles City.. n.oóa 2.50PI . .. Helena ... 7.20 p 10.50^ Spokane Falls 12.40^ 5.40P . Pascoe Tunct. 6. lop 6.40 a . . Portland... via O. R. &N,) 7.00 a 6.45® . . .Tacoma. .. 6-45 3 v. Cascane d.) 3-I5P .. Portland.. . j v. Cascade d.)j IO.OOp PORTAGF. LA PRAIRIE BRANClI. STATIONS. | Daily cxSu. ........Winnipeg........14-zop .... Kennedy Avenue.... ....Portage Junction.... 14.32 p ......Headingly.........!5-o6p .....Horse Plains.......j 5.30 p . ...Gravel I’it Spur...5.5 5 p .........Eustace........6.17 p ........Oakville........|ó. 38 p ... Assiniboine Bridge... . 7.o5p . ..Portage la Prairie.... |7.20p Pullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on Nos. 53 and 54. l’assengers will l>e carried on all regular freight trains. Nos. 53 and 54 will not stop at Kennedy Ave. J. M. GRAHAM, II, SWINFORD, Gen’l Manager. Gen’l Agent. Winnipeg. Winnipeg CHINA HALL. 43o MAIN STR. Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu- fnsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höndum. Frfsar þeir lægstu i bænum. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT & CO A. H. Van Etten, ----SELUR----- TIMBUII, Þ A K S PÓN, VEOGJAIiIMLA (Lath) tfcc. Skrifslofa og vörustaður: —Hornið á Prinsess og Logan strætum,- Winnipeg. 170 „Ifvers vegna? Af því jeg trtíi honum ekki — þess Vegna er það. Gnmall? ó, já; jeg er viss um innn er gnmall. Og auk þess, liugsnðu þjer bnrn: þessi lærði lierra hefur setið 20 ár í bjónaskilnaðar rjetcinum ? Jeg þekki hunn’*, hjelt Eustace áfram hefudargirnislega — „Jeg jekki hann. Hann fær sjálfurást á |»jer. Hann væri líka numi karlskröggurinn ef hann gerði þuð ekki“. Ágústa rak upp skellihlátur. ,,I>ú ert þó sunuarlega of Ulægilegur, Eustace", sagði hún. „Jeg veit ekki, hvert jeg er hlægilegur eða ekki, Ágústa; en ef þú heldur, að jeg lúti þennan lærða doktor fura að marsjern um með þig, án þess að jeg sje þ-ar til að veita ykkur eptirtekt, þá skjátlast þjer. I>að er svo som auðvitað, að hann mundi fá ást á þjer, eða |>á að einhverjir nf skrifurunum hans mundu gera það; það muruli enginn geta vrrið nálægt þjer tvo daga ún þcss |<að færi svo fyrir honum“. „Ueldurðu |»að?“ sagði Ágústji og leit mjög ástúð- lega á hann. „Já, jeg held það“, sagði hnun, og þar með var samræðunni lokið, og ekki byrjað á henui aptur fyrr en jniðdegisverðurinn var af staðinn. Eustace hafði tekizt að fá levfi húsbænda sinna til lið vera fáeina daga laus við verk ritt, og næsta morg- \m kl. 11 kom hann með ílr. John Short lil |ess að tava með Ágústu og Lady Holmhurst — sem ætlaði að fylgja Iienni — til Somerset llouse, því að prátt fyrir jnótmælin dHgiiin áður hafði Ágústa loksins látið undan Mr. Short var sýndur konunum, og þeim þótti báð- ur.i mikils um vert, live framúrskarandi berdómslegt osr valdsmannslegt andlitið á honum var. Ilunn vildi skoða erfðaskrána þegar í stað; en Agústa tók þvl illa «g sagði það væri alveg nóg, að láta glápa á herðarn- á sjer eihu sinni á dag. Mr. Jolin Short Ijet und- 177 nn, en andvarpaði og hristi höfuðið út af óþekktinni, og svo kom vngninn að dyrunum og þeim var öllum ekið burt til Somerset House. Eptir örstutta stund voru þau þaogað komin. Þan þræddu fyrst eptir óteljandi hráslagalega köldum göngum, og komu svo iun í hálf- myrkt herbergi; þar var inni nlmanak, óhreint furuvið- arborð og fáeinir stólar; nokkrir solicitora-skrifarar voru þnr saman komnir, og biðu þess að að sjer kæmi til að ná fundi registrators. Þarna biðu þau hálfan klukku- tíma eða meirn, og Ágústu þótti biðin mjög óviðfeldin, því að liún varð þess brátt vör að solicitora-skrifararn- ir litu á liana með forvitni og mjög nœrgöngulli at- hygli og liöfðu aldrei augun af henni. Hún komst brátt að því, hvernig á þessu stóð, því að hún hafði óvenju. lega góða heyrn, og liún heyrði einn skrifarann, lítinn n.ann, sköllóttan, með gult hár og feykilega stóra demantsbrjóstnál — það var eitthvað það við andlit manns- ins, sem minnti hana á nýfœddan kjúkling—þennan mann heyrði hún segja öörum, sem auðsjáanlega var Gyðinga-trúar, að hún (Ágústa) væri verjandi í alræmdu hjónaskilnafar-máli Jones gegn Jones, og nú vœri hún á leiðinni til registrators til þess að láta yfirheyra sig um eitthvert efni, sem stœði í snmbandi við viðurvær- isstyrk frá manninum. Nú stóð einmitt svo a, að öll London var um þetta leyti að tala uin skammar-sögur þær sem fóru af þessari Mrs. Jones, því að spilling hennar jafnaðist ekki við neitt nema fríðleik hennar, og Ágústu þótti því ekki sem vænst um þetta, þrátt fyrir það að hún varð þess vör, að skriiararnir dáðust þegar í stað hjartanlega að henni. En rjett í )»ví bilinu stukk einhver höfðinu fram í dyrnar, opnaði liurðina að eins svo mikið að hann kom höfðinu gegn um gættina, og grenjaði: „yhort, viðvíkjandi Meeson“. Syo hvarf hann aptur jafn-skyndilega og hann hafði komið. 180 heyra á rómnum að neitt væri um að vera; og það er nú skylda mín að biðja yður að rannsaka skjalið. og taka móti fyrirmælum yðar um það, hvernig eigi að leggjn )>að við skjabisafnið á skrifstofu registrators" — „Rannsaka skjalið — rannsaka skjalið?11 sagði dokt- orinn svo forviða, afi hann ætlaði ekki að ná andanum. ^Hvernig á jeg að rannsaka skjalið?11 „Fram úr því ferðiö þjer að ráða“, sagði Mr. Johtu Sliort og leit á registratorinn lærða í hans standandf: vandræðum með fyrirlitning og hálfgerðri meðaumkvun-. „Erfðaskráin er aptan á bakinu á ungfrúnni, og fyiir liönd sækjanda ætla jeg að fá veiting fyrir skiptaráð- anda-umboði með erfðaskránni viðtengdri“. Lady Holmhurst fór að hlreja; og af doktornum lærða er það að segja, að hann var svo skringilegur ásýnduin sem hugsazt gat, þnr sem lmnn var kvínður af fyrir nptan skrifstofu-stólinn sinn, með vandræðin. afmáluð á nndlitinu. „Jæja“, sagði hann loksins, „jeg býst við að jeg- verði að ráða fram úr þessu einhvern veginn. I>að er óviðfeidið fyrir mann, sem ekki er fruntalegur að eðl- isfari. En hvað sem því liður, |>á get jeg ekki skirrzt viö að gera skyldu mína. Þess vegna“, hjelt lmnn áfram með dómaralegum alvörusvip, „þess vegna verð jeg aö óinaka yður með að sýna nijer þessa erfðaskrá, sem um er að ræða. Það er skáp.ir þarna“, og liann benti á horn í herberginu, „þarna getið þjer — lim — getið _ þjer búið yður undir, eptir því sem þjer þurfið.“ „O, það er ekki alveg svo vont“, sagði Ágústa og stundi við, og fór að fara úr treyjunni. „Ilamingjan góða!“ sagði hann og lirökk við felmtr- aður. „Það er svo að sjá sein hún sje farin að harðna‘L hjelt hann áfiam viö sjálfan sig; „en jeg býst við, að* menn venjist við slíkt á eyðieyjum".

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.