Lögberg


Lögberg - 21.05.1890, Qupperneq 1

Lögberg - 21.05.1890, Qupperneq 1
Lögbcri; 11 yefiö' tit at IVentfjelagi Lögbergs, Keniur út á hverjum iniðvikudegi. Skrifstofa og »prentsmiðja nr. 573 ftjain Str., Winnipeg Man. Kostar $2.00 um ári'S Uorgist fyrirfram Einstök númer 5 c. LSgberg is publishe every Wcdnesiiay by the Lögherg 1‘rinting Conipany at Xo. 573 l^ain Str., Winnipeg Man. Suiiscription I’rice: $2.00 a year I’ayable in advance. Singte copics 5 c. 3. Ar. FRJETTIR. CANADA. Samhanosþin'ol Canatltt vur slit- ið á föstuila<rinn i siðustu viku. Rjett úður en því var slitið koinst Hudsonsflóa-brautarmálið af höndum ]>ess. Fjelatrið fær lenfrdan tínia þann sem ]>að á að Iiafa fullrrert brautina til Sascatchewan á til fjOg- urra ára, en að Oðru leyti er allt komið undir ]>eim samningum, sem fjelagið kann að komast að við sambandsstjórnina. (Ittawa-fregnrit- ari blaðsins 7'Vce -Press lijer í bæn- uin lætur drygindalega vtír að fje- lagið eigi vísa satnninga, sem gefi ]>ví færi á að leggja brautina til Sascatchewan ]>egar i svunar. Fn lieldur en e.kki ]>ykir sanit vafa- samt að svo verði. Frjettirnar, sem komið hafa til blaðanna síðustu vik- urnar viðvíkjandi pessu máli, hafa ylir liOfuð ekki reynzt svo áreiðan- legar, að rjett sje að gcra sjer miklar vonir að óreyndu. A utN'U ny-afstaðna Dominion- ]>ingi voru afgrcidil TtO lOg; af ]>eim voru 42 járnbrauta-lög. SkÝKSI.U tt UM I NIIÍÁN A-SKÓr.A í Canada voru lagðar fyrir sambands- . þingið í siðustu viku. Undir stjórn cnsku kyrkjunnar eru 84 skólar; ]>ar af eru 21 i territóríunum, 27 í Mani- toba, í British Coluinbia, 152 i Ontario og 1 í Quebec. Rómversk- kafvólskir Indíána-skólar eru 80, ]>ar af 19 í territóríunum, 10 í Mani- toba, fl í Britisli Colutnbia, 18 í Ontario, 14 í Quebeo, 0 i Nova Scotia, 0 í New Brunswick og 1 á Prince Kdward Island; Me]>ódista- skólar <54, ]>ar af 9 í territóríun- um, 4 í Manitoba, 4 í British Col- umbia, 1<5 í Ontario og 4 í Que- bec. Presbyteríana-skólar 10, allir í territóríunum. Tndíána-skólar, sem cngin trúarbrögð eru kennd í, eru 16, ]>ar af 10 í Ontarió, og 6 í Manitoba. Fjc ]>að scm variö lief- ur verið til Indíánaskólanna á ár- unum 1883 til 1889 er: af ensku kyrkjunni 1186,661; af rómv.-ka]>. kirkjunni 1157,600; af Meþódistuin $21,541; af Presbyteríönum $5(5,- 439; og til skóla, sem engin trú- arbrögð eru kennd í, $51,941. ______________ C. P. R. TJál.KUIi A K- l*M Kb.VU H> lief- ur*nóg að gera; einkum aukast málþráðarskeyti alla leið úthafanna á milli (milli Atlantshafs-bæja og Kyrrahafsstrandar-bæja), liafa slík telegrOmm tvöfaldazt að umfangi síðasta árið. Fjolagið hefur nú tvö- faldað þráðllnu sina frá Winnipeg austur til hafs, og línan frá Winni- j>eg vestur til hafs verður nú og | tvöfölduð. Baðmui.i.ak-samtOk. Mr. A. F. Gault frá Montreal, baðmullar-verk- siniðjueigandi, er 1 Englandi í þcim ! crindum, að fá auðmenn ]>ar ineð j sjcr í fjelagsskaj> til að kaupa all- ar baðmullar-verksmiðjur i Canada, i og er mælt að ]>að mál sje vel á veg komið; pað eru tiu millíðnir dollara, sem ]>að kostar að komii ]>essu í verk. Þegar sjiekúlantar og verksmiðjueigendur unnu stjórn ]>essa lands til ]>ess, að leggja aðflutn- ingstoll á baðinullar-vefnað og allt, setn úr baðmull er unnið, svo há- an, að nain 30 tvf hndr. af verðinu, ]>á átti ]>að að vera tí| aö „vernda“ pann „vísi til innlends verkna?ar“ WINNIPEG, MAN. 21. MAÍ 1890. Nr. 19. scm enn „væri í barndómi“. All- ir íbúar ('anada-ríkis, sem ckki eru Oiaðmullar-vcrksmiðju eigendur, liafa síðan orðið að borga verksmiðju- eigendunum 30 cts. í skatt af hverju dollarsvirði af baðmullar-nauðsynjum sínum, til ]>ess að hlynna að þess- (um ,,barndóms-verknaði“ bómullar- kónganna. Verndarmcnn ]>rjedikuðu ' þá, að samkejijmin milli hjerlendra verksmiðja vrði ávallt næg til að færa síðar verðið niður. Báðmullar- I verksmiðjur urðu svo arðsöm atvinna ! ]>á í gráð, aö allmargir auðmenn [ byggðu slíkar verksmiðjur. En Can- I ada getur ekki sjálf brúkað allan þann baðinullar-verknað, sem nú er hjer unninn, og blessuð tollverndin liefur komið mönnum til að leggja svo mikið í kostnað, uð verksmiðj- ur hjer geta ekki kejijvt við út- lendar verksmiðjur rneð verðið. Þcir herrar verndartollsmenn hafa gleymt að biðja stjórnina um, að banna líka aö fleiri verksrniðjur yrðu stofn- aðar. Svo nú er ]>essi vegurinn tekihn, að gera allar baðmulíar- verksmiðjur 1 þessu landi að eign eins og sama fjelags. Hvað fáum vjer svo að borga fvrir baðinullar- varninsf? Það eru en<íin takmörk sfnileg fvrir þvi, hvernig fáeinir vcrksmiðju-eigcndur geta sogiö þjóð- ina út á þennan liátt. Og hvað verður nú úr samkejijminni, sem [ ein getur kennt mönnum að vanda verk og vinna það á sein hagfeld- astan hátt? HÓ'Sbruni stórkostlegur varð í Winona 17. ]>. m., er mvlna Wino- na Milling Cos. brann til kaldra kola; húsið var átta stofu-hæðir <>g skammt frá var eimlvptir (elevator), og brann liann með. Byggingin var 011 úr trje og klædd með járn- plOt um. 1000 tunnur af hveitimjcli og lítið eitt af ómöluðu liveiti brann. Euginn maður misti líf. Tjónið á húsum og vörum er metið $300,000 og var vátrygging á $200,000. Af því eigendur eru auðugir menn, er vlst talið að ]>eir muni byggja aj>tur. Á myllunni tinnu 120 inenn. BANDARÍKIN. 14. i>. m. var í senatinu í Wasli- ington borið fram fruinvarj) ]>ess efnis, að löggjafarvald hvers ríkis skuli hafa alveg ótakmarkað vald til að setja lög uin áfenga drykki í ríkinu. (Áður hafa Ýmis atriði, svo sem bann gegn því að flytja áfenga ilrykki gcgnuni ríki, þótt heyra undir congressins liiggjafar- vald). J.VKXBKAUTA-STRÍÐ í Bandaríkj- unurn er nú uppi ineðal \fmsra brauta, og er fargjald frá Chieago til ymsra staða vestur og norður um land ódyrra nú en nokkru sinni fyrri um mörg uudanfarin ár. Frá Chíeago til St, Paul er nú 2. jiláss far $3.00 (hingaðtil hefur 2, |>láss far þessa leið kostað $5,00). Frá Cliieago til Counöil Bluffs, Omaha og Kansiis Citv $3.00; til Sioux Citv $5,20. Frá St. Paul og Minneapolis til St. Louis, Miss,, má nú fara fyrir $10,50. Sarna er verð þetta hvora leiðina sem farið er, fram eða aptur. Vkkija kn' í ca.mi.a o.vua. — Á flas-árunum miklu um 3882, og ]>ó einkuni fvrst á ejitir þeiin, voru sumir bæjarfulltrú r hjer 1 Winnipeg all-brellnir piltar; en sómafólk var það allt í samanburði við hina leið- andi menn í Tammanv-hrinu'num. V O ' sein nú á ný ráða lögum o lofum í New York. X. Eveniiig Post birtir lista yfir ]>á heiðursmenn; samkvæmt þeirri skrá eru: 28 sem lifa á j>ólitík, 1 dæmdur morðingi, 1 kærður fyrir morð 'en sÝknaður: 1 dæmdur fyrir ofbeldi og mis- þirmingar, 1 dæindur fyrir mútu- þágur, 4 sem lifa á j>eningasj>il- utn, 5 fyrverandi spilahús-stjórnend- ur, 3 fyrver. slagsmálamenn, 6 með- limir úr óaldarflokki TA’ecds, 4 veitingamenn áfengra drykkja, 5 fyrver. veitingamenn áfengra drykkja. Og eptir þessu er öll skráiu. Einn einasti maður í hópnum, lOgfræð- ingur, er sagður að hafa nokkra heiðarlega atvinnu. Hiuir lifa á bæjarstjórnar-pyfi. 1 Ckdak Kkvs, Flor., hefur gengið dáindis fjörugt til síðast- liðna viku. Bæjarstjórinn þar og lögreglustjórinn liafa A’erið að hyrga sig og ljetta sjer uj>j>. Vitavörð- urinn þar í bænum var á gangi á strætinu, en liefur líklega skyggt á sólina fyrir þessuin velvísu emb- ættis mönnuin, því gegnum knæj>u gluggann, þar sem þeir sátu inni, heilsuðu þeir upj> á vitavörðinn með blykúlu, sem var á braðri ferð, og báðu haiin að liypja sig burt af strætinu. Presti eiuuin í bænum, af episkópal-kirkjunni, og konu hans hótuðu þeir að liúðstrykja þau, ef þau færu ekki úr bænum, og ljetu þau undan svo áhrifatniklum tilmælum. Skattheimtumann Banda- ríkjanna þar í bænum liafa þeir fengið til að vera heima við í húsi sínu, því þeir hafa hótað að setja liann í svartholi&, ef hann stigi fæti út fyrir dyr. Mr. lí. M. D<>- zier, umboðsmanni Florida Central járnbrautarinnar, veittu þeir fyrir- sát og ætluðu að láta skammbyssu- skot leiðbeina lionum himnaveoinn, og það var ekki þeim að kenna þótt manninum þætti of snemmt aö leggja uj>p 1 þá ferð að sinni. Blámaður einn húðstrýkti telegraf- stjórann í bænum, og þó eigi af sjálfsdáðuin, því að Cottreli bæjar- stjóri lijelt lilaðinni skammbyssu uj>j> að höfði svertingjans meðan hann var að hyða málþráðarmann- jnn. Aðfarir þeirra embættisfjelaga við konur í bænum lrnfa verið svo vaxnar, að bezt er sem styzt um að skrifa. Ymsir jirestar og heldri menn bæjarins eru blátt áfram flún- ir burtu, og engiun maður hefur þorað að ganga vopnlaus um stræti síðustu ilagana. J.íklega cr þolin- mæða bæjarbúa senn búin að fá nóg af þeiin herruin, og ekki ólík- legt að eptir þetta karneval byrji langa-fasta fyrir þá kurnjiána. ÖNNUR LÖND. Ak FkidaTiiiokkuni'm í Norð- urálfunni láta blöðin ekki eins mik- ið ]>essa viku eins og síðastliðna viku. Þau leggja sjerstaka áhernlu ! á fjandskaj>armerki, sem Rússland i syni Ansturrlki <>g Búlgaríu um þessnr mundir. Námafjelög rúss- nesk við Svartaliaflð og Evstrasalt liafti orðið að víggirðingafjelögum til þess að lialda traust setulið 1 Cronstadt, Scbastopol <>g fleiri knst- ölum, sem sjerstaklega minna á Krínt- stríðið. Serbar svna bæði Bosníu og Búlgaríu allmikinn fjandskap, og forinaður serbisku stjóruarinnar fnll- yrðir ttð Rússland muni taka i strenginn með Serblu ef til voj>na- viðskipta skyldi koina, og aðferð Serba virðist benda á að það muni vera tilgangurinn að svo fari. Kúss- ar gera útlendum mOnnum mjög örð- ugt fyrir rceð ferðalög um land sitt, en cinkum virðast þeir Orðug- leikar vera ætlaðir Austurríkismönn- um. Utlendir menn. sein koma inn 1 Rússland verða að hafa á vega- brjefum síniun, hvorrar trúar þeir sjeu, annars mega þeir eiga von á, að farið sje með ]>á eins og Gvð- inga, en Gyðingar mega ekki setj- ast að nema á vissum j>örtum af Rússlandi. Utlendingar, sein dvalið hafa I líússlandi lengri tíma en hálfan mánuð, verða, áður en þeir fá að slej>j>a út úr landinu, að fara til helzta bæjarins í hjeraði því sem þeir hafa dvalið í, til þess að fá skrifað á vegabrjef sin af rúss- neskum embættismanni, og hver út- lcndingur, sein vill dvelja meir en sex mánuði á Rússlandi, verður bein- línis að fá til þess leyfi Rússa- stjórnar. Og vilji hann hafa ofan af fyrir sjer með einhverjum verzl- unar-viðskiptum þar I landi, verð- ur liann ]>ar að auki að borga 600 rúblur í skatt árlooa. Eins o<r áð- ur er sagt, eru Oll þessi óþægindi einkum og sjerstaklega látin koma niður á Austur.íkismOnnum, og val<la ]>au æ mciri og meiri gremju. t sambandi við þctta er ej>tir- tektavert samtal, scm franskur blaða- maður átti nylega við Bismarck um líkindin fyrir friði og stríði. Bis- marck taldi mjög ósennilegt að til vopnaviðskjjita kæmi moðal stórþjóð- anna. Þjóðverjar mundu aldrei á Frakka ráðast, nje heldur gefa Frökk- um átyllu til að ráða á sig. Þjóð- verjar ættu líka von á að Rússar mundu fylgjast að máli með FrOkk- um, og eins mundi Þyzkaland veita Austurríki gegn Rússum, ef á það væri ráðið úr þeirri áttinni. Fr jettaritari I .undúna-blaðsins Times I Vínarborg hefur og slna sögu að segja viðvíkjandi samkomu- lagi stórveldanna. Hann fullyrðir í síðustu viku, að Rússakeisari liafi afráðið að rjúfa samband sitt við Frakkland og ganga I samband við Þyzkaland. Frjettaritarinn segir að Rússakeisari liafi ávallt verið von- daufur um stöðugleik franska Ivð- veldisins, en honum haíi verið ó- mögulegt að láta sjer koma sanian við þÝzku stjórnina meðan Bismarck sat við styrið. Keisarar Þyzkalamls og Rússlands ætla að hittast innan skamms, og telur frjettaritarinn lík- jegt að á þeim fundi breytist al- gerlega sambönd þau sem nú eiga sjer staö inilli stórvelda Norðurálf- unnar. <• • Medkkkðix á föngum I Siberiu licfur lengi verið annáluð. Nú uj>p á síðkastið hefur verið gert tíðrætt um ]>að í fmsum merkustu tíma- ritum norðurálfunnar og eins lijer I álfu. A hinunt nV-afstaðna al- þjóða-fundi nm fangelsa-málefni hindr- aði Rússa-stjórn það, að fanga-með- ferð og fangelsa-stjórn f Síberíu yrði tekin til umfæðu. Eu mót- niæli Rússa gegn því, að málið yrð'i [>ar fyrir tekið, pyöir borsyni- lega það, að Rússar gota ekki af sjer borið þær ásakanir uni ómann- eskjulega grimmd, sem sífelt falla æ þyngri og þyngri gegn þeim; meira að segja, aðfyrð þessi er þess 1 jós vottur, að þeir eru ekki þess hugar aft hrejta til bntnaðar, Kn slfkt hlvtur að hafa þau Ahrif. að þótt það 80Hi hryllilegast getur hugsa/.t kæmi fyrir stjórn þess lands, ]>á hefur hún fyrirfrain fyrirgert allri vorkunn allra manna nm meunt aðan heim. Meðferðip á föngum Rússa í Slbcríu, sjcrstaklcga póli- tískum föngum, er svo hryllileg, aö hárin rísa á höfði manns við að losa um haria, og hinar síðustu sög- ur eru æ voöalegri og voðalegri. Rússakkisara hefur verið sent A- varp fiá Stórbretalandi, og liefur ]>að verið j>rentað I tímariti einu. iívarp- ið inótmælir meðferðinni, sem höfð hafi verið A ymsum bandingjum 1 Síberfu. Undir skjalið oru rituð nöfn 2<>4 heldri inanna á Stórbretalandi, °g þar á meöal eru þingmenn úr báðuin málstofum brezka þingsins, Asamt rithöfundum, listamönnum og öðrurn nafnkunnum mönnum. Mót- mælumun fylgir sú ylirlysing, að 185 af þeiin sem undir skjalað liafa ritað sjeu því meðmæltir að brezka stjórnin hlutist til um mál þessara bandingja. Þeir leggja það til að brezki stjórnin snúi sjer að stjórn- inni I St. I jetursborg á þann hátt, sem venja er til, þegar um einhverja samninga inilli rfkja er aö ræða. f sainbandi viö ]>essa hreyfingu liefur verið leitað álits Gladstones uni málið, og bann liefur svarað brjef- lega, mjf'ig skýrt og skorinort. Gladstone segir að færi stjórn Stór- brctalands að hlutast til um liegu- ingar-aðferð Iv’ússa I Síberíu, þá gæti líússastjórn ineð jafnmiklum rjetti bent Eng'lendingum á íneðferð- ina á írum, sjerstaklega manndrápin, sem framin voru I Mitchellstown fyrir nokkru síðan. Kkakan' um átta stunda vinnu- tíma, sem brezkir verkamenn hafa haldið fram svo ósleitilega um nokkurn tlma undanfarinn, virðist ætla að fara að liafa nokkurn A- rangur. \insir verkgefendur hafa þegar látið undan henni að meira eða ininna leyti. Sr.iÓKMN' enska var andstæð því að landbúnaðarlaga frumvarn það er Parnell liefur komiö fram með I þarlainentinu, gengi fram við aðra umræðu; en við atkvæða- greiðslu varð hún algerlega undir við þessa uinræðu. Fka keki.ín' eru þær frjettir sagðar, livað áreiðanlegar sem þær kunna að vera, að general von Cajirivi, ríkiskanzlaranum nyja, hafi litizt svo illa ú þær aðferðir, sem beitt hefuc verið í meðferð utan- ríkismája af Þyzkalands hálfu, að hann ætli innan skamms að leggj* niður embætti sitt, <>g fylgir þaft sögunni að liann bafi látið það á- form sitt I ljósi við keisarann. Samtök <;k<íN' Ban’iiakík.iun'u.m. Ej>tir því sem blöðunum lijer er ritað frá Uundúnum, eru Hollend- ingar bálreiðir út af tollhækkiin þeirri á innfluttu tóbaki, sem uj>j» A cr stungið í eongrcss Bandaríkj- anna, með þvf að þeir telja víst, að sú tollhækkun muni skaða verzl- un þcirra með Sumatra-tóbak, og í hefndarskyni er stungið uj>j> á að leggja Iiáan toll á steinolíu, scm flutt er frá Bandaríkjunum til land- eigna Hollendinga á Austur-Ind- landi. bumir hollenzkir embættis- tneiin fara jafnvcl svo langt, aft leggja til aö Noiðurálfu-þjóðiriur leggist á citt gagnvart Bandarfkj- unum og tolli stórkostleg# c]iar Bandarlkjavörur; jafnfrauit er sagt, að hollenzka stjórnin hafi boðið ful). trúum slnum meðal annara ]>jóða að komast ej.tir því, livernig hj>j,- ástungu í þá átt mundi verða tek- ið. Stjórn Þyzkalanda íeggur þeg- ar til aö tollamir sjeu hækkaðir, «>g i Frakklaudi cr utcrk mótspyru*

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.