Lögberg - 04.06.1890, Síða 2
2
LÖGIiERG, MIDVIKUDAGINN 4- JÚNÍ 1890.
SVAR TIL „HEIMSKRINGLU“.
Ritstjóri Heirnskringlu liefur
oiðið svo hugull við lesendur
pess blaðs, að gera að aðal-
umtalsefni nokkurra síðustu núm-
eranna, hvernig maður jeg sje,
og þó hann fari fínt og kurteis-
lega í sakirnar, hvað Vmsa smá-
vandlætingasemi sr.ertir, ]>á gefur
hann fremur í skyn, að jeg sje
ekki eins góður og jeg ætti að
vera, og ð l.onum sjálfum liafi
hr 11 <fk gcðjast }>að, sem sagt
er í hugleiðingum mínum um fje-
lagslíf ísleiuoiiga.
Ititstjóra Heimsk. lætur ekkert
vel að ræða um al'menn mál, enda
gerir hann ]>að sjaldan, nema ]>á
á ]>ann hátt, að grípa eitt eða annað,
sem eptir aðra liggur, til að rangfæra
og misherma ]>að og snúa út úr ]>ví á
]>ann vcr.ita veg, sem honum getur
dottið í liug í ]>ann og ]>ann svijiinn,
til pess með ]>ví að reyna að fyrir-
gera áliti, tiltrú og áhrifum peirra
inanna, sem í hlut eiga, og um
leið að eyðileggja ]>að, sem ]>cir
eru að reyna að koma í verk.
Þannig er lduttaka „Hkr.“ í fram-
fara-baráttu íslendinga hjer. Hjer
er allur sá styrkur, sem íslending-
ar geta byggt upp á frá ]>eirri
stofnun.
Dannig lætur pað eptir vanda
með allar greinar „IIkr.“ út af
hugleiðingum mínum; ]>ær ganga
aðallega út yfir mig j.crsónulega,
en inn í efni peirra grípur ritst.
að eins til að rangfæra pað, sem
jeg hef sagt, gcta til uin, hvað jeg
hafi meint, og spinna með öllu upp
ymislegt, sem par er ekki til, pó
liann segi svo. Svona eru vel fengn-
ar allar pær sannanir, sem hann
byður lesonduin „Hkr.“ fyrir pví,
að pessi mannúðarlega lysing hans
á injer sje siinn og rjett.
Jeg hef birt alinenningi hug-
leiðingar mínar um pau málefni,
scm par er minnzt á, í peiin til-
gangi að vekja eptirtekt hans á
pvf, sem mjer iicfur fundizt purfa
brevtinga og bóta, og af löngun
til að sjá pað bætt og breytt, en
ekki til að meiða neina persónu-
lega, nje til að „rista“ pjóðinni í
heild sinni ne’itt „níð“. Af pessu
leiðir, að mjer stenclur elcki á sama,
hvernig pví er tekið af almenningi,
og pað er ]>ess vegna, að jeg álít
skyldu inína, gagnvart mjer og
öðrum, að taka nú til máls, út af
fáeinum illgetum „Hkr.“ og rang-
færslum, sem beint er að pessu
niáli. Því scin ritst. „IIkr.“ segir
um mig persónulega hefði jeg ekki
liirt um að svara, fyrst og fremst
vegna pess, að pó jeg gjarnan
óski ínjer að lifa í góðu samkomu-
lagi og friði við mína meðborgara,
pá hef jeg ekki gert pað að mínu
œflsta takmarki, að viðra mig og
smjaðra upp við fólk, til að sníkja
mjer út vinfengi og álit; og f
öðru lagi vegna pess, að meðal pess
fólks, sem hefur kynnzt mjer, hvern-
ig sem pví kann að hafa fundizt
sú viðkynning, mun álitið á mjer
standa alvcg óbreytt, hvað sem rit-
st. „Hkr.“ um mig segir. Og ej>t-
ir allt saman held jeg að hin al-
inennu afnot af pessari lfsingu,
sem „IIkr.“ gefur af mjer, verði
ekki öllu ineiri én af bankamálinu
eptir hennar eigin dómi um skiln-
ing íólks á pví, par sem hún seg-
ir- -rjett í söinu andránni sem banka-
málið hefur fengið pær skVringar,
að pað er ölluin porra ínanna auð-
skilið — að pað verði aldrei, hvern-
ig sem rætt sje um pað og ritað,
meðfæri annara til að botna neitt í5
enn að eins fáeinna fínanz-fræðinga.
I>að fyrsta f hugleiðingum mín-
um, scin „Hkr.“ tekur verulega til
greina, er orðið „skríll“, og hún
gerir meira en að taka pað til
vanalegrar íhugunar og leggja
svo sinn dóm ]>ar á. Hún er ekki
strax búin að sleppa pví. „Skríll“
cr nú sá möndull, sem „IIkr“. snVst
um síðan. Mjer er sem jeg sjái
pessa þjóðhollu mannvini ganga
fyrir hvers manns dyr, og æpa par
í gpgnum sitt blað: „Mfn heitt-
elskaða pjóð! Ekki batnar enn, nú
er farið að kalla pig „skríl“. Hann
gerði pað, pessi hugleiðinga-höfund-
ur; ekki vitum við, Iivort pú pekkir
hann; hann er illa „innrættur“ og
stendur í kirkjunni. Við komumst
lijartanlega við fyrir pína liönd, og
látum nú „Hkr.“ verða pitt for-
svar og varnarengil gegn öllu illu.
.... Fyrir cinn dollar og tuttugu
og fimm ccnt bjóðum við nú pað,
sem eptir er af pessum árgangi“.*
Dað á auðsjáanlega ekki að
verða neinn smávegis ujipsláttur
fyrir „Hkr.“, að jeg hafi brúkað
petta orð, og að hún liafi orðið til
að hrinda af almenningi manna
pessu ámæli. t>ess vegna cr pað,
að ritst. slær pvf strax föstu, að
jeg hafi kallaö allan almenning
„skríl“.
Dað er svo margt af ósann-
inda ummælum „IIkr.“, sem jeg
leiði alveg hjá injer, að jcg álít
elcki blaðinu misboðið tneð pví,
pó jcg 1/si pá staðhæfing pess
tilhœfulaus ósannindi. Að svo sje
skal jeg nú sjfna og sanna.
Fyrst bið jeg pá góðfúsan
lesara að renna liuganum til hug-
leiðinga minna, og athuga, í hvaða
sambandi jeg nefni ,,skríl“.
Je<r leitaðist við að sýna, hvað
mikið gagn fyrir anda mannsins
kvöldsamkvæmi, sem tíðkast lijer
í landi, gætu gert. Jeg kvartaði
yfir pví, að pað tækifæri til and-
legrar uppbyggingar, sem pau legðu
mönnum upp í hendurnar, væri ekki
notað eins vel og æskilegt væri,
og að okkur íslendingum væri í
pessu efni ábótavant; og loksins
dró jeg fram dæmi upp á vanbrúk-
un pessa tækifæris, auðvitað ljótt,
en, pví miður, satt og rjctt. Eng-
inn Iiefur mjer vitanlega borið á
móti pvf, að pctta dæmi eða eitt-
hvað ápekkt liafi átt sjer stað, og
ekki einu sinni „Hkr.“ sjálf, sem
líklega liefur pó ekki látið ]>að
ógert af lilífð við mig.
En pað athæfi, sem par er
lyst, slíkt orðbragð, ]>au gálauslegu
gífuryrði m. m., pað er petta, sem
jeg hef orðið svo djarfur að kalla
„skríls“-æði, og pað er á móti pessu,
sem jeg hef lieitið að stríða. Jeg
hef reynt að stríða á móti pví,
og veit að pað er skylda mín.
„Hkr.“ getur liælzt um að injer og
öðrum verði Iftið ágengt f pví
strfði, en pað kemur ekki málinu
við. En á hitt vil jeg benda, að
pað er petta athæfi, sem jeg hef
kallað „skrils“hátt, og par af leið-
andi „skrfl“ pá, sem pað fremja,
en aðra ekki. Pað getur verið að
pað gæti átt við um eitthvað fleira,
en jeg hef ekki brúkað pað um
annað.
En hvernig fer ]>á „llkr.“ að
segja að jeg viðliafi petta orð
um allan porra fólks vors‘? Með
]>ví að ljúga pví upp, og pað
gerir hún lika. Eða kann ske hún
lialdi ]>ví fram, að fyrst jeg kalli
petta athæfi, sem jeg benti á,
“skrils“-æði, pá sje um leið öll
pjóðin kölluð „skríll“, pví svona
sje hún öll. Nei, pað er óliugs-
andi um annað eins fólksblað og
pjóðargersemi og hún pykist vera.
I>að má sjá, að pað hefur bitið á
ritstj. „Hkr“, að pað yrðu ekki
allir sem gengju inn á pað ineð
hoiium, að jeg hefði kallað pjóðina i
hcild sinni „skríl“, og ]>ess vegna
slær hann peirri kenning upp, til
vara, að pað sje hreint enginn
„skríll“ til í íslenzku pjóðinni.
Hæði heldur hann, að pað sjeu
„compliinent“, sem borgi sig, og svo
ætlar liann með pví, að búa svo
um hnútana, að pó menn ekki trúi
honum eða lians staðhæfing, ]>á skuli
pað samt ekki bjarga minu máli,
]>ví „skríl“ hafi jcg ]>ó einhverja
kallað, og pegar hann sje nú alls
enginn til, pá liljóti jeg pó að
Sjá inngangsatiglýsing „Hkr.í* á undan
skömnninuni um mig. ]>nð cr auðsjcð að
til cr ætlazt, að hver scm les upphaf skamm-
anna, geti ekki annað en sjeð auglýsinguna.
álítast sekur um pað ámælis-orð.
Hað var nú víst vissara fyrir rit-
stjóra „Hkr.“ að eiga ]>að ekki á
hættu að sjcr yrði trúað, en ]>á
hefði lionuin verið betra að segja
ekki ósatt frá f byrjuninni, en að
fara að reyna að gilda upp si‘>g-
ur sfnar ineð annari eins endileysu
og pessari pyðing sinni á orðinu
„skríll“. Sú klausa er nú reyndar
einttaklega meinlaus, og liún hefur
pað til síns ágætis að hún er dá-
lítið lilægileg. I>að er auðheyrt á
ritstjóranum að par pykist liann
geta talað úr flokki. í pekkingu
á „skril“ skuli pó ekki aðrir fara
fram fyrir sig. Svo gerir hann sig
dálítið merkile.gan, setur alnienn-
ing á knje sjer og fer að kenna
honum „skrfl“-fræði. Og svo verð-
ur „skríllinn“ hjá „Hkr.“ sjerstak-
lega pjófar og bófar, útilegumenn
og ræningjar, stigamenn og morð-
ingjar og pess konar illpyði, og
jeg man ekki livað lleira, en jeg
man pað, að öll lextan er sjóð-
bullandi vitleysa, og mjer liggur
við að grípa gamla viðkvæðið og
segja: „Ja, hættu nú hreint að
kenna mjer“. l->að er annars ljóti
ópjóðalyðurinn, sem ritst. safnar par
saman. I>að leynir sjer ekki, að
liann ætlar að láta sína lærisveina
hafa hita í haldinu, og að pessum
náungum er lireykt parna upp til
að vera nokkurskonar grylur, til að
hræða pá með, og halda peim í
skefjum, pví pegar petta pakk er
allt komið hjá lionum í röð og
reglu, snyr hann sjer allt í einu
að mjer, livessir sig og sjiyr: „por-
ir pú nú“? Og jeg svara: nei, jeg
er hræddur við pennan kennara og
afsegi að læra hjá lionum lengur.
Sem betur fer pekkist ekki
hjá okkar íslenzku pjóð neinn
flokkur manna, sem komist í nokk-
urn sanijöfnuð við óaldarflokk pann,
sem „Hkr.“ talar um. Fyrr mætti
nú vcra nokkuð cn svo væri kom-
ið. En prátt fyrir pað, pá þori
jeg að standa við pað frammi fyr-
ir „Hkr.“ og liverjum sem er, að
til sjo „skríll" af okkar pjóðflokki
og álít jeg pað út af fyrir sig
enga vanvirðu fyrir ]>jóðina, pví
,,skrfll“ er til meðal hverrar pjóð-
ar, eins og allir lifandi menn með
heilbrigðri skynsemi vita, pó „Hkr.“
ekki viti pað. I>essu til frekari
sönnunar leyfi jeg mjer að benda
mönnum á grcin í „ísafold“ fyrir
20. febr. p. á. með undirrituðu
nafni ritstjóra pess blaðs, hins pjóð-
kunna gáfumans cand. pliil. lijörns
Jónssonar. 1 peirri grein talar hr.
H. Jónsson um skríl á íslandi, og
meira að segja gefur f skyn, að liann
sje til par á misniunandi lágu stigi,
pví liann talar um pann „versta
skríl“. I>anniíz farast lionum orð:
O
„I>á er margfalt betra að vera háð-
ur heiðvirðum ínönnum .... heldur
en hinuin versta skríl, sem „t>jóðv.“
hefur synt að liann vill lielzt pókn-
ast“. Og siðar í söiiiu grein:....
„haga afskiptum sfnuin og tillög-
um, um áriðandi landsmál, eptir
pvf sem hjegómleg fordild hvíslar
að peim og peir ætla. að hugsun-
arlausuin skríl geðjist bezt“.
l>etta hefur H. Jónsson, ritst.
merkasta blaðsins á íslandi, leyft
sjer að scgja, og hefur ckki lieyrzt,
að neinn asni hatí orðið til að
reka upj> liælana út af pví, og
enginn hefur heldur risið upp og
sagt, að Hjörn Jónsson væri með
]>essu að „rista“ sinni pjóð hertí-
legasta „níð.“ Nei, pjóðin í heild
sinni er ekkert verri fyrir pað, pó
svo vildi til að einliver „skríll“ stæði
í sambandi við „l>jóðv.“ íslending-
ar í pessu landi væru lieldur ekk-
ert verri fyrir pað, pó viðlíka stæði
á með eitthvert blað lijer vestra.
,,Hkr.“ gerði annars rjettast í
að flyja á náðir „I>jóðv.“ með petta
skrflmál sitt. Hann er cinna líkleg-
astur til að fallast á pað með henm,
að „skríll“ sje ekki til hjá íslend-
inguni, og svo er ymislegt fleira,
sem peim mundi senija pryðilega
um: varla munilu pau rífast út af
máluin Vestur íslcndinga, að ininnsta
kosti liafa undanfarandi tillögur
pcirra 11111 pau verið mjóg svipaðar.
Jeg sje nú ekki betur, en að
jeg lia.fi með rökum sannað, fyrst
og fremst pað, að pað er t i 1 h æ f u-
1 a u s t að jeg hafi i hugleiðingum
mínum kallað íslenzku pjóðina í
heild sinni „skríl“, og par næst liitt,
að orðið ,,skríll“ er ekki eins háska-
leg pjóðarsmán, pó viðhaft sje um
einhvern meira eða minua fámenn-
an flokk, eins og „Hkr.“ hefur revnt
til að láta pað synast. Og jeg trúi
nú ekki öðru en að ritst. „Hkr.“
sjái sjálfur, að petta stóreflis „skríl“-
tromp hans, sem alt átti að drepa,
er uú orðið að auðvirðilegastu löngu-
brúnkollu pví óefað lilytur hann að vita
að „skríll“ sá sem hr. H. Jónsson tal-
ar um á ekkert skylt við pyðingu
hans á pví orði í „Hkr.“. Sá eini
útvegur fyrir ritst. „Hkr.“ svnist
nú vera sá, að fara að tjá mönn-
um, að liann kunni íslenzku betur
en Björn Jónsson ritstjóri „Tsafold-
ar“, og viti pví betur, hvað orðið
,,skríll“ pyðir. En pað er glæfra-
vegur.
(Niðurl. á 7. bls.).
1. II. van EUeii,
----SELUR,----
TI M H U R, ÞAKSPÓ N,
VEGGJARIMLA (Lath) &c.
Skrifstofa og vörustaður:
—Hornið á Prinsess og I.ogan strætum,—
Winnpeg,
KAIJPID YDAJl
AKURYRKJU- VERKFÆRI
—II J Á—
LIMITED.
WINNIPEG, MAN,
Vjer ábyrgjuuist að fullu all-
ar vörur vorar.
A gentar á öllum heldri stöSum.
Óskum aS menn finni okkur
aS rnáli eSa skrifi okkur.
A. Harris, Son & Co. (Lim.)
INNFLUTNINGUR.
I því skyni aS fiýta sem mest aS mögulest er fyrir ]>ví að
auðu löndin í
MANITOBA PYLKI
byggist, óskar undimtaSur eptir aSstoS viS aS litbreiða upplýsifigar
viSvíkjandi Jandinu frá Öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins,
sem hafa hug á aS fá vini sína til aS setjast hjer aS. þessar upp-
lýsingar fá menn, cf menn snúa sjer til stjórnardeildar inntíutn—
ngsmálanna.
LátiS vini ySar fá vitneskju um hina
MIKLU KOSTI FYLKISINS.
AugnamiS stjórnarinnur er meS öllum leyfilegum meSuluin aS
draga SJERSTAKLEGA aö fólk,
SEM LEGGUR STUND A AKURYRKJU
og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því
sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek
iS þcssu fylki fram að
LANDGÆDUM.
MeS
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT,
sem inenn hráðum yerSa aSnjótandi, opnast nú
1 1 1
og verSa lhn góSu lönd þar til sölu með
VÆGU VERDI ou
AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM.
Aldrei getur orðiS of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem
eru aS streyma inn í fylkiS, hve mikill hagur er við aS setjast að
í slíkurn hjeruSum, í staS þess 11S fara til fjarlægari staða langt
frá járnhrautum.
THOS. GREENWAY
ráöherraakuryrkju- og innflutningsmála.
WlNNXPEG, MaNITOBA.
t-'llU'tÁe
öincss (FoIIcqc
496 MAIN STREET
WIHHipEIG, man,
—---------------*!>♦---
A clagskólanum eru kcnntlar eptirfylgjandi námsgrcinar:
1. \'erzlunarfræði.
2. GagnfrœSi (Civil Services).
3. HraSritun <>g Typewriting.
4. Skrauthöml.
k v il I <1 s k ó I i 11 11
er haldinn á mánutliigum, miðvikuilögum og fóstudögum í hverri viku frá klukkan 7. to
e. h. til kl. 9.30 e. h. J
Námsgreinar: Hókfœrsla, Skript, Reikningur, Lestur, Stöfun, o. s. frv., o. s. frv.
l'rekari upplýsingar viSvikjanili skólanum, geta menn fengið á prentuðum miðum hjá
McKay& Farney
Skólastjórum.