Lögberg - 18.06.1890, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.06.1890, Blaðsíða 1
!.o"bcr” ci gulíð' ut at Pcen!f]elagi Lögbcrgs, Kemur iit á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 573 ftjain Str., Winnipeg Man. Kostar $‘2.00 um árið Borgist fyrirfram Einstök númer ö c. Lögbcrg is publishé every Wednesday by the Xáigherg I’rinting Company at Ko. 57S Main Str., Winnipeg Man. Subscription Price: $2.00 a year I’ayabk in advance. Single copies ö c. 3. Ar. WINNIPEG, MAN. 18. JÚNÍ 1890. FRJETTIR. CANADA. Biskupa-kirk.iax i Canada er að gera, ráðstafanir til sameiningar. í því skyni á að lialda fulltrúa fund í næstkomandi ágústtnánuði í Winnipcg, og árið 1892 er ætlazt til að sameininirin <reti komi/.t í O “ framkvæmd. Yefab.vr í baðinullar-verksmiðj- unum í Hamilton iiafa ekki unnið um nokkurn uudanfarinn tíma. 25. apríl voru iaun peirra lækkuð um hjer um bil 10 af hundraði. I>á liættu 130 vefarar vinntinni, lieldur en ganga að kauplækkuninni. Einn priðji hluti peirra hefur farið til Bandaríkjanna, en peir setn ekki komust suður, gátu ekki staðizt atvinnuleysið lengur en pangað til ! síðustu viku. Tá neyddust peir til að sætta sig við pau laun, setn peir höfðu hafnaö fyrir 1J mánuði síðan. 1 New lecra fundizt O á búgarði St. John. BruSswick Iiefur ný- allmikið gull í jörðu einum fram með ánni Urrsi’RETTUHOBFUlí í Ontario- fylki eru fremur góðar, en mjög mikið er talið vera komið undir veðrinu fáeinar næstu vikur. Vetrarhveiti stendur yfir höfuð illa, sumpart vegna snjóleysis í vetur, sumpart vegna ofmikilla rigninga; búast menn ekki nema við heliningi af meðaluppskeru af pví. I>ar á móti stendur vorhveiti vel, einkum par sem nokkuð er hálent. Mais er skainmt kominn, og freinur litlu hefur verið sáð af honum. Ávextir eru í góðu horfi, en hafa pó nokk- uð skemmzt af ofveðrum. Hey verð- ur ákaílega mikið, en ekki fyllilega eptir pví að gæðum. í Quebec er allur jarðargróði sagður stutt á veg kominn. í livorugu pessara fylkja virðast horfurnar neitt líkt pví eins góðar og í Manitoba. BANDARIKIN. Samkvæmt skýhslum Banda- rikjastjórnar hefur \erið sáð tals- vert minna af hveiti pet-ta ár í Bandaríkjunutn lieldur en í fyrra, og uppskeru liorfurnar par eru alls ekki góðar, pegar litið or á ríkin í heild sinni. Einkum hefur vetrar- hveitið brugðizt. Af pessu kynni cf til vill að mega ráða, að von væri á verðhækkun á hveitinu. Mrs. Valextinf. í Youngstown, Ohio, sótti fast að fá lífsábyrgðar- gjald eptir mann sinn í síðustu viku, enda uin 811,000 að ræða. Lífsábyrgðarfjelagið varði sig með pví, að maður hennar liefði sjálfur ráðið sjer bana með pví að skjóta sig í höfuðið. Til pess að sanna, að niaðurinn hefði dáið af öðrum orsökuni, ljet konan grafa manninn upp, eptir að hann hafði legið Iieilt ár í o-röfinni; höfuðið var svo skor- ið af líkinu og lá til sfnis i rjett- arsalnum á skrifborði málafærslu- manns pess, sem flutti mál kon- unnar. Þrátt fyrir allt nmstangið fjekk konan ekki lífsábyrgðargjald- ið. í inaímánuði 1798. Skipið var enskt og Englendingar hafa livað eptir annað viljað reyna að ná í fjeð, en skipið sökk svo nærri Banda- ríkjunum, að stjórn peirra hefur bannað Englendingum pá eptirleit. í siðustu viku, lagði Bandaríkja- skip af stað til pess að freista að vitja gullsins. Ákafleg haglhkío lenti á bænum St. Louis í síðustu viku, einhver sú stórkostlegasta sém sög- ur fara af í Bandaríkjunum. Eitt haglkornið var mælt, og var 9 pumlungar að pyermáli. Nær pvi pumlungs pykkar rúður brotnuðu. Mjög mikill liiti hafði verið um daginn, en kl. 8 um kveldið fór að hvessa og varð svo að segja allt í einu kalt. Svo skall hríðin á, og var hagllagið á svipstundu orðið pykkt á jörðinni. Stanleyh er von til Ámeríku í haust í nóvembermánuði. Hann ætlar að halda fyrirlestra í New York og 18 öðruin stórbæjum Bandaríkjanna. Fyrir fyrirlestrana, sein hann heldur í New York, á hann að fá 825,000, og fyrir hvern fyrirlestur í öðrum borgum 81 ,(X)0. Alls á liann að fá 836,000 fyrir að tala 50 sinnum. Það er nær pví hélmingi meira en hann fjekk pegar hann hjelt síðast fyrirlestra í Bandaríkjunum. Tíu MII.LIÓNIB DOLI.ARA halda menn ligg’i á hafsbotni í skipi, sem sökk frauiundan Delaware-ströndinni timanua — pessi sjálfstæði í liugs- un og framkvæmd; pví að pjóðin parf að vakna fyrir aivöru, til pess að pólitik Bandaríkjanna megi hefj- ast á æðra og sæmiiegra stig“. Vjer höfum enn oiiri fenuið að sjá prógramm pessa bændasambands, vitum ekki, hverjar kröfur pess eru viðvíkjandi tollmálinu, scm er í raun og veru aöalmál Bandarikj- anna nú sem stendur. Reyndar virðist ólíklegt að bændur berjist gegn verzlunarfrelsi. En í Banda- ríkjablöðum liöfum vjer sjeð, að sambandið lieldur fram vinsðtubanui og atkv<pdi*rjctti kvenna. Pói.itisk samtök eru mikil mcðal bænda uni pessar mundir í Minnesóta og báðum Dakota-ríkj- unum, og annars viða um Banda- rikin. Saintök pessi eru að vissu leyti leynileg, en pó má pegar sjá að nokkru leyti, hvert bændur eru að stefna. Fargo-blaðið llakota. segir um pcssi samtök meðal ann- ars. 11. p. m.: „í Minnesóta er enn ekki hægt að gizka á, hvern- ig fara muni, pví að hinar ymsu undirdeildir í fjelaginu par í ríki hafa enn eigi ákveðið, hvort pær vilja hallast að tiilögunni um að stofna priðja pólitiska flokkinn. En í Norður og Suður Dakota cr kom- ið í ljós, hvernig ástatt er, síðan sambands-fundurinn var haldinn í Jamestown og Huron, og allir geta fundið ljóslega, hvaðan vindurinn blæs. l>að er deginum ljósara, að sambands-iuennirnir ætla nú að reyna að fara að spila upp á sínar cigin spytur i pólitlk. Reyndar var felld í .Tamestown (í N. D.) uppástunga uin að stofna óháðan pólitískan flokk, en menn skildu með peirri fyrirætlun, að mynda pennan marg- umtalaða priðja flokk tafarlaust, svo framarlega sem hvorugur hinna gömlu aðalflokka vildi taka að sjer prógramm pað sein bænda samband- ið hefur samið. Og í Suður Ilakota var sampykkt með 413 atkv. móti 83, að tafarlaust skyldi verða stofn- aður riVr pólitiskur flokkur, sem skyldi heita: J'he Indejjemlent Varty. I>essi aðferð er allgreinileg, og pað ætti nú vel við að eldri flokkarnir, sem hinoaö til hafa verið einir um o hituna, taki pcnuan nyja leik á pólitlska skákborðinu til greina. Áhamrendur bændasainbandsins kvarta, og pað er ekki aö ástæðu- lausu, og peir hafa töluvert vald. I>eir eru kotnnir út úr peim barna- skaj>, að álfta flokkatakraörkin heilög og friðhelg, og sjá enga ástæðu til að styBja' pá jiólitísku flokka, sem eru eptir peirra skoðun að eins að berjast um völdin, en láta velferðamál pjóðarinnar hrekjast af liandahóli. Þetta er gleðilegt tákn >• Kviksetning. Laugard. tn. var gerð útför John Iluske’s i Chicago, sem dáið hafði svijdega. Vinuin lians hafði virzt andlitssvlp- urinn og hörundsliturinn á líkinu undarlega ódauðalegur; en læknir- inn stóð fast á pvi, að raaðurinn væri dauður, og ljetu ættingjar hins frainliðna manns sjer pað lvnda. Þegar likfylgdin nálgaðist gröfina, póttist einhver hevra eitthvert prusk, eins og barin væri sraá-högg, í líkkistnnni, og varð pá uintal um að opna hana; en pó varð eigi úr pvf. Meðan verið var að láta kist- una síga niður í gröfina, fór að heyrast skrirara til hreyfingar í kist- unni, svo sem barið væri að dyrum. En fólk var nú komið Jtarna saman til að vera við jarðarför, en ekki við upprisu, svo að kistan var látin fara leiðar silinar í jörðiua, og svo var mokað ofan í gröfina, og par með var sú saga úti — að sinni. En umtal ura petta varð eigi jarðað með kistunni, og |>egar næsta mánudag, 9. p. ra., var líkið grafið upj> aptur, og kom J>að pá ótviræðlega f ljós, að Buske hafði verið kviksettur fyrir skeytingar- levsi ættingja sinna og vandamanna. Likaminn var allur saman undinn og snúinn; andlitið var afskraimt af kvöl, tungan út úr munninum nærri alveg sundur bitin, neglurn- ar læstar iun í hold lians. Var auðsjeð að maðurinn hafði brotizt um af ale'fli og tekið út voðalegar kvalir. Sameinixg ymsra skandinafiskra kirkjufjelaga í Bandaríkjunum fyr- ir utan norsku synóduna, átti að fara fratn i Minneajiolis siðustu viku, eptir Jjví sem Minneapolis- blaðið JournaJ segir. Það eru Conferensan, Augustana synódan og Anti-Missourianarnir, sem eru að sameiuast með nafninu United Lutheran Church of America. 10 [>. m. höfðu 1,050 fulltrúar sagt til að J>eir ætluðu aö inæta á sam- einingar-fundinum, og er J>að talinn einhver liinn stærst^ og merkilegasti kirkjufundur, sem ncikkru sinni hef- ur haldinn verið í vesturhluta Banda- ríkjanna. ONNUR LOND. Ensku KTjóKNAitni.Ooix Times og Standard liafa uin nokkurn und- anfarinn tíma verið f ineiri lagi harðorð við Bandarikin út af sela- veiða-málinu, en ekki er sacrt að enska J>jóðin taki peim æsingum vel, og er talið að J>ær muni ekki auka vinsældir Salisbury-stjórnarinn- ar. Frjettaritarar blaðanna segja, að enskir aðalsmeun aptur á móti, sem eru aðalstyrkur stjórnarinnar, mundu alls ekki vera mótfallnir pví að England færi í strið við Banda- ríkin, og J>að eru peirra skoðanir, sem [>essi áðurnefndu blöð sjerstak- lega halda fram. Aðalsmennirnir 00 landsetar J>eirra mundu liafa stór- an hag af pví að Bandaríkjamönn- um væri bannað að flytja *ket cg aðrar vörur til Stórbretalands, sein auðvitað yrði ef ófriður kæmi ujip tnilli pessara landa. Auðvitað hefðu aðrir voðahgan óliag ftf pví, eink- u:n og sjerstaklega erviðismanna- stjettin, og pess vegna er pað að pessar æsingar gegn Bandaríkjun- um fá daufar undirtektir hjá öll- um porra manna. Ahnars segja frjettirnar frá Bretlandi, að brezka stjórnitj. eigi svo örðugt um J>essar mundir, að hvað sem blöð hennar láta i Ijósi, hve ógætilegt sem pað svo er, pá geti ekki örðugleikar hennar orðið meiri en J>eir eru, og að stríð við aðrar pjóðir gæti jafn- vel orðið henni styrkur og komið henni út úr vandræðunum. Fylg- ismenn hennar eru um pessar mund- ir óðum að ganga úr liði við hana, og sem stendur eru allmiklar horf- ur á pvf, að hún verði að leggja niður völdin innan skamms. ÁBYRGfl FJEI.AG A-ST.IÓRNENDA. Merkilegt lftgafruinvarp liggur fvrir brezka pinginu og hefur fengið meðmæli nefndar peirrar sem ura pað hefur fjallað, eptir J>vi sem hraðfrjett til blaðanna segir. Efni pess er að leggja stranga ábyrgð á herðar peiin mönnurn, sem láta nota nöfn sín sem stjórnendur (di- reetors) fjelaga. Það hefur verið algengt, að aðalsmenn og aðrir Englendingar, og eins heldri Banda- ríkjamenn hafa látið^nota nöfn sin á [>ann hátt, og J>egið fje fyrir, án pess J>eir hafi nokkuð að öðru leyti verið við fjelagsskapinn riðn- ir. Ej>tir lagafrumvarjii pessu, sem vist er talið að muni verða að lögutn, standa slíkir yfirskins-stjórn- endur í fullri ábyrgð fyrir stað- hæfingum peim sem peir liafa skrif- að undir viðvíkjandi fjelagsskaj>n- uin, og hver sem missir j>ening* við slík tækifæri getur krafizt J>ess að hver stjómandi sem er greiði peiin fullar skaðabætur. En aptur á móti getur pað veiið nægileg | vörn fvrir stjórnendurna, ef peir : geta sannað, að peir hafi samvizku samlega rannsakað J>að sem J>eir I liafa undir ritað. Ná.maslys vildi til stórkostlegt nálægt Dúnbnr í Pennsylvaníu-rík- inti um síðustu helgi. Þar kviknaði í gasi í kolanámu og fórust J>ar 31 mcnn. Þegar siðast frjettist, liöfðu tvö líkm náðzt, en talið víst að allir hinir mennirnir hefðu látið lífið. Þúsundir uf fólki flyktust að staðnuin á mánudaginn, [>ar á meðal foreldrar, konur og unnustur ]>eirra nmnnu, sem fyrir slysiuu urðu og ekki hafti náðzt. Geðshræring pessa fólks var svo mikil, að liafa ]>urfti lögregluvörð til að gæta |>ess, að J>að steypti sjer ekki niður í göngin. Fká Nýfundmai.andi berj miklar lmngur- og liörmunga-sög i ura pessar raundir. Rjett fvrir sl ^ ustu helgi kom skiji oitt að jm 1 af landinu, og höfðu menn [ enga inatvæla-sending fengið ut að um níu mánuði, og var fólV rjett komið að bana af hungri harörjetti. Einstöku raenn hafa sts ið sig tiltölulega vel á pessu tu ærissvæði, og hafa iniðlað peim si allslausir hafa verið eptir meg ; En [>að liefur ekki nægt til p 1 að tnenn gætu lifað J>olanlegu I ! og er pað til marks um J>að, ! menn hafa orðið að leggja sjer Nr. 23 munns úhlna selskrokka. Af hall- ærissvæðinu hafði verið leitað atyrks hjá Nyfundnalands-stjórninni siðast- liðið haust, en liún ekkert sinnt peirri beiðni. Forinaður ráðaneytisins á Ny- fundnalandi liefur nylega látið í ljósi við blaðamann úr Bandaríkj- unum skoðar.ir sínar á deilunuin út úr fiskiveiðum Frakka, og verið harðorður mjög um brezku stjórn- ina. Hann sagði meðal annars, að ómögulegt væri fyrir nokkra stjórn að haldast við í Nyfundnalandi, svo framarlega sem hún pyldi tóndæti brezku stjórnarinnar og yfirgang Frakka. „Vjer höfura sent sterkorð mótmæli til drottningarinnar“, sagði liann, „gegn ]>eim aðförum brezku stjómarinnar að leyfa Frökkum að hafa cndurtekna rangsleitnisóhæfu I frarami við Nyfundnalandsmenn, og vjer heimtum rjett till að hafa lög- sögu yfir franska hlutanum af strönd- inni, eins Og yfir öðrum pörturn nylendunnar, og peirri kröfu verð- um vjor að fá framgengt“. Stjórn- arforraaðnrinn sagði og, að ekki væri nema ura fjóra vegi að ræða: að kaupa rjettindin af Fiökkum, leggja málið í gerð, fara i stríð, eða ganga öðru ríki á hönd. Uni kaupin eða gerðina áleit hann aö ekki væri að ræða, stríðið væri hugsanlegt en ekki líklegt, en áð- ur en gripið væri til fjórða úrræð- isins væri bezt að lieyra hverju brezka stjórnin svaraði uj>p á kröf- ur Nyfundnalandsmanna. Ágkkintnguk liefur verið mikill að undanförnu, eins og kunnugt er, inilli Englands og Þyzkalnnds út af nylendunuin í Afriku, og sá ágreiningur hefur mjög vaxið siðan peir Stanley og Emin komu úr Afriku-svaðilförum sínura. Nú er sagt að samningar sjcu að komast á inefU{>essum pjóðum út af Afríku, pannig að linu eigi að draga [■ vert yfir vatniö Viv.toria. Nyanza, einni gráðu fvrir sunnan miðjarðarlinu til austur-takraarkanna á Congo-ríkinu. Allt pað land, sem deilt hefur ver- ið uin og liggur fyrir norðan pessa línu, eiga nú Bretar, að sögn, að fá, en Þjóðverjar eiga að fá landið fyrir sunnan. Yms fleiri samnings- atriði eru og tilgreind, og er svo að sjá, sem samningurinn sje frem- ur Englendingura i vil. ViLHJÁLMUR DÝ/.K ALANDSK KISAKI gerir sjer inikið far um að sýna að hann hyggi ekki á annað en frið við pjóðir Norðurálfunnar, hvorki Frakka, Rússa nje neina aðra nágranna sina. Rússakeisara hefur hann nflega sýnt ]>að sjei- staka vinsemdarraeiki, að biðja um levfi til að mega innnii skamms sty'ra heræfingum einnar rússneskar herdeildar. Vilhjálmur er heiðurs- óborsti J>cirrar lieraleildar. .1 audsk.iÁlit'ak miklir hafa l gengið undanfarandi á Frakklandi nálægt Júra fjöllunum, og valdið miklu tjóni. Fólkið er sem utan- við sig af skcllingu, og hefur ekki porað að fara inn i hús sin síöan fyrsti kipjmrinn kom. Þúsunuir af körlum, konum og börnum hafast við undir berum hiniRÍ. Menn hafa ekki farizt, svo kunuugt sje, en eignatjón niikið. NoKKKIK KÚhHNESKIK NÍHIl.IST- ak voru fvrir skHunnu siöan teknir I höndum í Frakklfttuli, og sitja í j varðhaldi um J>essar muudir. Þetta : liafa sósíalistar i Parjs látið sjer N

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.